Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 21.06.1979, Qupperneq 21

Dagblaðið - 21.06.1979, Qupperneq 21
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 21. JÚNÍ 1979. 21 I ffí Bridge I Spil dagsins kom fyrir í leik Taiwan og Ástralíu á meistaramóti Asíu 1977. Á báðum borðum var lokasögnin 4 spaðar í suður. Sama útspil frá vestri í báðum tilfellum — tígultvistur. Suður gaf. Austur-vestur á hættu. Norður ♦ 843 V 103 ODG5 + K9743 Vestur 4.D96 OÁD6 .0 10832 + D65 Austur * 10 987542 OK764 + G2 SUÐUH + ÁKG752 'S’KG OÁ9 + Á108 Á báðum borðum var tíguldrottning látin úr blindum — og fékk að eiga slaginn. Þar skildu leiðir með spilurun- um í sæti suðurs. Á öðru borðinu spilaði suður litlu laufi frá blindum og svínaði tíunni. Vestur átti slaginn á laufdrottningu — og spilaði áfram laufi. Suður drap gosa austurs með ás og spilaði þrisvar trompi, spaðanum. Vestur átti þriðja spaðann á drottningu — tók hjartaás og það var síðasti slagur varnarinnar. Ef vestur tekur ekki ásinn vinnur suður fimm spaða. Kastar tveimur hjörtum á frílauf blinds. Spilarinn í suður á hinu borðinu spil- aði ekki eins vel. Eftir að hafa fengið fyrsta slag á tíguldrottningu tók hann þrisvar tromp. Vestur átti þriðja slag- inn og spilaði tígultíu. Austur lét litinn tígul og suður átti slaginn á ás — en varð síðar að gefa tvo slagi á hjarta og einn á lauf. I ■f Skák Svíinn Karlsson, sem svo óvænt náði sæti í úrslitum svæðamótsins i Lucerne á dögunum, lék veikt gegn landa sinum Wedberg í 2. umferð úrslitakeppninn- ar. Þessistaða kom upp í skák þeirra — Karlsson hafði hvítt og átti leik. 20. Rcl? — b3! 21. Re2 — b2 og Wedberg vann létt. .míV'/P- O King Features Syndicate, lnc„ 1978. World rights reserved._____________________________________* » I Það lá að. Akkúrat þegar ég var reiðubúin að hætta þessum heimskulega leik þurfti ég að slá holu í höggi. Reykjavfk: Lögreglan simi 11166, slökkvilið ogsjúkra- bifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiðsimi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglaii simi 51166, slökkvilið og’, sjúkrabifreið simi 51100. Reflavík: Lögreglan sími 3333, slökkviliðið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í simum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkviliðið 1160,sjúkrahúsiðsimi 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðiö og sjúkrabifreið simi 22222. $ÍÍÍÍIc Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna 15.-21. júni er í Laugavegsapóteki og Holtsapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum fri- dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar i símsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Vjrka daga eropiðr i þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21—22. Á helgidögum eropiðfrá kl. 15—16 og 20— 21. Á helgidögum er opið frá kl. 11 — 12, 15—16 og 20—21. Á öðru.n timum er lyfjafræðingur á bakvakt. i Upplýsingar eru í,’fnar i sima 22445: | Apótek Keflavfkjr. Opið virka daga kl. 9—19, almenna fridaga kl. 13—15,Jaugardaga frá kl. 10— 12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9— 18. Lokaðí hádeginu uiilli kl. 12.30og 14. Slysavarðstofan: Sími 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnar- nes, sími 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavík simi 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri simi 22222. Tannlæknavakter i Heilsuverndarstöðinni við Baróns- stíg alla laugardag og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. Ég þarf ekki að smakka það, réttu mér salt, pipar, tómatsósu og sinnep! Reykjavfk — Kópavogur — Seltjarnarnes. Dagvakt: Kl. 8—17 mánudaga-föstudaga, ef ekki næst i heimilislækni, sími 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17—08, mánudaga-fimmtudaga, simi 21230. Á laugardögum og hélgidögum eru læknastofur lokaðar, en lækpir er til viðtals á göngudeild Land spitalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvfstöðinni í síma 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiðstöðinni í sima 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 23222, slökkvi- liðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445. Keflavfk. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upp- lýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i síma 3360. Simsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjan Neyðarvakt lækna i sima 1966. He§m$éknartími Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard.-sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16ogkl. 18.30—19.30. Fæðingardeild: KI. 15— 16 og 19.30—20. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: daga kl. 15.30-16.30. Landakotsspltali: Alla.dagáfrá kl. 15.30—16 og 19— 19.30.4 Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæzludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13- 17 á laugard. og sunnud. Hvitabandið: Mánud.-föstud. kl. 19—19.30. Laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15— 16. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15— 16.30. Landspftalinn: Alladagakl. 15—16og 19—19.30. Barnaspltali Hringsins: Kl. 15—16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.‘ 15.30— 16 og 19— 19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14— 17 og* 19—20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15 — 16 og 19.30— 20. Vistheimilið Vífllsstöðum: Mánud. laugardaga frá kl. 20—21.Sunnudagafrákl. 14—23. r mrnnnrMnnnimfri.rinn,rnri,lirnnnnnrn^M:_,.mrnrnnnnn.ri , Söfnin Borgarbókasafn ReykjavíHur: Aðalsafn —Cltlánadeild. Þingholtsstráeti 29a, simi’, 12308. Mánud. til föstud. kl. 9-22, fiugard. kl. 9- 16. Lokað á sunnudögum. Aðalsafn — lestrarsalur, Þingholtsstrœti 27, símr 27029. Opnunartimar *1. sept.—31. mai. mánud.-^ föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnudaga kl. 14-18. Bústaðasafn Bústaðakirkju, simi 36270. Mánud.- föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13— 16. Sólheimasafn, Sólheimum 27, sími 36814. Mánud.-r föstud. kl. 14—2l,laugard. kl. 13—16. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 1, simi 27640. Mánud.- föstud.kl. 16-19. Bókin heim, Sólheimum 27, sími 83780. Mánud.- föstud. kl. 10—12. — Bóka og talbókaþjónusta vi& fatlaða og sjóndap-- Farandbókasöf'* afgreiðsla f Þingholtsstræti 29a. Bókakassar lánaon skipum, heiisuhælum og stofnunum.simi 12308. Engin barnadeild er opin lengur en til kl. 19. Tæknibókasafnið Skipholti 37 er opið mánudaga föstudaga frá kl. 13— 19, sími 81533. Bókasafn Kópavogs i Félagsheimilinu er opið mánudaga-föstudaga frá kl. 14—21. Ameriska bókasafnið: Opið alla virka daga kl. 13— 19. Ásmundargarður við Sigtún: Sýning á verkum er i garðinum en vinnustofan er aðeins opin .ið sérStök tækifæÆ. ^SGRtMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið alla daga, nema laugardaga, frá kl. 1,30 til 4. Ókeypis að- gangur. Hvað segja stjörnurnar Spáin gildhr f yrir f östudaginn 22. júní Vatnsberinn (21. jan.—19 f«b>: Miklir miiguiuikar uiu á uppfyllinuu cinnar hugmyndar þinnar í dag. Vinur rcyn.: miI l)t‘/.ta til aó lijalpa þór vió aó láí;: alla enda ná •-aman. Nu t*r hoppilogt aó louuja i ný verkofni. Fiskamir (20. fab.—20. marz): Gakktu til samvinnu við aóra of þu vilt ná umtalsvoróum árangri í da«. Gofðu góðum hugmyndum gaum hvaó,m soni þær koma. Akvoóin áiotlun voróur þór mjö« til jjóos. Hrúturinn (21. marz—20. april): Láttu okki bráólyndið sem stundum gripur þig. loiða þig út i rifrildi. áóur on þu gerir þér grein fyrir raunverulegu sannloiksgildi málsins. hú ert fljótur aó móógast I dag. Nautífl (21. apríl—21. mai): Vortu ósmoykur vio andmælandi raddir som heyrast hvaðanæva aó. Þér er einnÍK óhætt aó láta skoðanir þfnar I ljós þó þær samfæmist ckki fjöldanum. Eitthvað óvenjulegt gæti görzt í kvöld. Tviburamir (22. mai—21. júni): Þú færó ærna ástæðu til aó hlæja. Hælt er vió aó þér vorói á mistök on þau hafa þó okki alvarlegar afleióingar I för með sér. Gættu þin sérstá^loga t viðskiptum. Krabbinn (2Í. júni—23. júti): Framundan or rólogur dagur. Notaóu hann til aó slappa af og gcra áætlanir fram i tímann. Komaitdi timuÞil uæti haft i för moó sór mikió álag. Einhvor þér nákominn opinborar mjög óvænta hæfiloika. Ljónið (24. júiti—23. égúst): Kunningi þinn eóa ættingi þarfnást huggunar vogna mikilla vonbrigða sem hann varð fyrir. Forðastu að taka ákvarðanir í viðskiptum. öll viðskipti vorða óhagstæó. Meyjan (24. ágúst-—23. sspt.): Nú or sérloga hoppilogt að afla sér einhvers konar þekkingar. Notfærðu þér öll tækifæri til frama. sem þú hlýtur. Einhver skemmtun er líkleg i kvöld. Vogin (24. sept.—23. okt.): Líklegt virðist að þú londir l einhvers konar deilu, trúloga vegna peninga. Einhver af hinu kyninu kemur þér úr jafnvægi. Þotta er ekki hagstæður tími í ástamálum. Sporödrokinn (24. okt.—22. nóv.): Einhver vandræði gætu orðið moó heilsufar þitt. Einn nánasti vinur þinn eóa ættingi hefur miklar áhyggjur. Þó þú leggir hart að þér í ákvoðnu máli. er það okki metið sem skyldi. Hafðu þó okki áhyggjur af því. Bogmaöurinn (23. nóv.—20. des^: Þ.Ú munl njóta félags- skapar mjög sérstaks vinar í dag. Gættu þess að gefa ekki loforó sein orfitt er að standa vió. Dagurinn gæti haft fremur noikvæóan endi. Steingeitin (21. des.—20. jen.): Þú munt fara viða og hitta margt nýtt fólk i dag. Nú or rétti timinn til aö vikka sjóndeildarhringinn. Þér ætti að heppnasl vol moó öll mál som þurfa á andlegri skcrpu aó halda. Afmælisbam dagsins: Miklar broytingar gætu orðió á umhverfi þlnu. Margir munu hafa aðsetursskipti. Arið^ veróur ekki sérlega rómantískt., Þeir som eru giftir þurfa að standa af sér óvoóur. on þeir som oldri oru geía átt von á frekar ögæfusömu tímabili. KjarvaLsstaóir við Miklatún: Opið daglega nema á mánudögumkl. 16—22. Listasafn íslands vjð Hringbraut: Opið daglega frá 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30— 16. Norræna húsió við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 9—!8ogsunnudagafrákl. I3—18. Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes. sími 18230, Hafnarfjörður, simi 51 \kurewisimi 11414, Keflavik, simi 2039, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnar fjörður, simi 25520, Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubiíanir: Reykjavík og Seltjarnarnes, simi' 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri, simi I1414, Keflavik simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, sima’’ ^088 og j533.1lafnarfjörður, simi 53445. j ^SímaMlanir i Reykjavík, Rópavogi, Seííjarnarnesi, Akurc\ri keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis jag á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Minningarkort Minningarsjöðs hjónanna Sigrióar Jakobsdóttur og J6ns Jónssonar á Giljum I Mýrdal vié Byggðasafnið í Skógum fást á eftirtöldum stöðum: I Reykjavík hjá Gull- og silfursmiðju Bárðar Jóhannessonar, Hafnar- stræti 7, og Jóni Aðalsteini lónssyni, Geitastekk 9, á Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, i Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Litla-Hvammi og svo í Byggðasafninu í Skógum. iMinningarspjöld Kvenfélags Neskirkju fást á eftirtöldum stöðum: Hjá kirkjuverði Neskirkju, Bókabúð Vesturbæjar, Dunhaga 23. Verzl. Sunnuhvoli Viðimel 35. Minningarspjöld Félags einstæðra foreldra fást í Bókabúð Blöndals, Vesturveri, i skrifstofunni Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu s. 27441, Steindóri s. 30996, í Bókabúð Olivers í Hafn- arfirði og hjá stjómarmeðliijium FEF á Isafiröi og Síglufirði. \\\A © Ofib

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.