Dagblaðið - 05.07.1979, Page 4

Dagblaðið - 05.07.1979, Page 4
4 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 5. JÚLÍ 1979. Heimilisbókhaldið í maí: Utkoman hagstæðust hjá sex manna fjölskyldunni Við erum heldur seint á ferðinni með útreikningana í heimilisbókhald- inu okkar að þessu sinni. Það stafar bæði af sumarleyfum og veikindum, en nú er kominn skriður á málið og í dag skulum vjð huga að meðaltalsút- reikningnum fyrir maímánuð. Hagstæðust varð útkoman hjá sex- manna fjölskyldunum sem var með 19.670 kr. á mann að meðaltali. Næst hagstæður var útkoman hjá sjömanna fjölskyldunum, sem voru. með 21.597 kr. í meðaltal. Síðan skýtur skökku við og þriggja manna fjölskyldan er allt í einu komin í þriðja hagstæðasta sætið með 22.187 kr. í meðaltalskostnað. Þá kemur átta manna fjölskyldan sem oft áður hefur verið með hagstæðasta útkom- una, með 22.405 kr. í meðaltal, fimm manna með 26.737 kr. í meðaltal, fjögurr manna með 30.744 kr. í meðaltal og tveggja manna fjölskyld- an óhagstæðust með 34.577 kr. i meðaltalskostnað. Ef meðaltal er tekið yfir allt landið án tillits til fjölskyldustærðar er út- koman 25.649 kr. í meöaltalskostnaö á mann i maimánuði. Þessa dagana er verið að undirbúa dreifingu á nýju veggspjaldi til þess að auðvelda fólki að halda heimilis- bókhald næsta ár. Slíkt veggspjald fylgdi með Vikunni í síðustu viku og á að berast til áskrifenda DB í dag. -A.Bj. Matur og hreinlætisvörur: Meðalkostnaðurinn hækkaði um 30% á ellefu mánuðum Maí dýrarí en jólamánuðurinn! Nú hafa lesendur DB og Vikunnar verið með okkur í heimilisbókhaldi í ellefu mánuði, — þ.e.a.s. verið er að senda inn seðla fyrir tólfta mánuð- inn. Ef litið er yfir landsmeðaltal í 'þessa ellefu mánuði má sjá-hvernig Verðlagið á mat- og hreinlætisvörum hefur breytzt á þessu tímabili. Meðal- ■kostnaður á mann í maí í ár er um jþað bil 30% hærri en hann var i júlí- mánuði í fyrra. Er það aðeins minni jhækkun en verðbólgan. kostnaðurinn fer, því nú hafa niður- greiðslurnar á landbúnaðarvörunum verið minnkaður og vöruverð hækk- ar eins og áður, við hverja sendingu. í okkar tölum er aðeins átt við mat og hreinlætisvörur. Allur annar kostnaður til heimilisins kemur fyrir utan þessar tölur. Það veitir því ekki af að velta vel fyrir sér verðinu áður en kaup eru gerð hverju sinni. Vafa- lítið borgar sig að gera stórinnkaup í mörkuðum, en þá verður einnig að jMeAalkostnaður á mann, samkvæmt innsendum seðlum síðan i júlí var eftirfarandí: Júlí Ágúst Sept. Okt. Nóv. Des. 19.898 22.073 21.032 21.368 20.029 25.669 Jan. Febr. Marz Apríl Mai 18.647 19.101 22.128 14.058 25.674 Kostnaðurinn hækkaði frá júlí til ágúst, en lækkaði svo aftur í septem- ber og síðan enn í október og nóvem- ber. Á því tímabili var söluskattur af- numinn af matvörum og niður- greiðslur á landbúnaðarvörum voru stórauknar. — Kostnaðurinn fór síðan ,,upp úr öllu valdi” í desember, — sem er jólamánuðurinn og menn eyða þá gjarnan meira en venjuelga. í janúar var kostnaðurinn ,,í hófi”, hækkaði síðan aðeins í febrú- ar. Þá hafa nýjar vörubirgðir verið komnar í allar verzlanir og hækkunin verður meiri. Loks er kostnaðurinn í maí kominn upp fyrir jólamánuðinn, og segir það sína sögu. — Páskarnir eru jafnan mikil „matarhátíð”, þeir voru í apríl, en maí tókst samt að komast upp fyrir apríl í meðaltalinu. Verður fróðlegt að sjá hve hátt júní- vera fyrir hendi fjármagn til þess að| binda í innkaupunum fyrir utan aðj húsrými þarf til að geyma stórinn- kaup. Til eru þeir sem einnig halda því fram að meira sé notað af vöru sem til er í „búrinu” og má vel vera að svo sé. Þó á þetta ekki við um allar vörutegundir, eins og t.d. tómatsósu, klósettpappír, þvotta- og ræstiefni, hveiti, sykur og aðra sekkjavöru. Hins vegar má vera að einhver freistist til að taka upp ávaxtadós án tilefnis, ef hún er til á búrhillunni. Slíkt verður þó hver og einn að gera upp við sig. Þessa dagana eiga menn að vera búnir að gera upp heimlisbókhaldið fyrir júnímánuð og senda okkur inn seðlana. -A.Bj. Víst þiggja lyfjabúðar- menn naf nskírteini Oddur Thorarensen í Laugavegs- apóteki hringdi: Vildi hann mótmæla eindregið þvi sem sagt var á Neytendasíðunni á þriðjudag að starfsfólki lyfjabúða væri uppálagt að biðja eingöngu um sjúkrasamlagsskírteini en þiggja ekki nafnskírteini. Þó slíkt gæti verið í einstaka tilfellum gilti það t.d. ekki í apótekinu hjá sér og gengi starfsfólk- ið það langt að leita að nafnnúmerum fólks í þjóðskrá ef það hefði engin skilríki meðferðis. vm Matur o| hr|jr»U||te\||nii| Ar.nad ogi i n 4 n 11# s v$ru r ....SÍ....V, IStunti • Október • • September 'Matur ög hroinlðc-isvörur Matur Ojj • Nóvember • Matur hmtnléetisvfn ur Annaö Mfitur og hrðinhetisvörur iSumt: Samii iSamt: Samii i • 'Kgúst •/ ,v Aílnaö | úv : ■ tl s: pZZ" i.: *3íK krj s i?*.‘ IpT p:íft. 1: - 4 - - lá SVTtÍúV” ” i*r- :S 'lS 11. fcr. :J0. ‘■r -Í5 hri.ii'... kí,|< íS 1 31 : SftltU: 1 !• Október •/ II . I: Annaðj i' ln - t t-r 19 l' . :.r. ;?.Ó. i-.lJI -4 t?L : ssio. ÍJ« t 2?.. Lr =24. Vr..J :?•> / - ..k.r„ - <j? - . 'Jv 1« gll kr J í Sarnt: ) (• Desember •] -Uinaö ‘ • - ti«. -££M. kt....tl.8. fcr_,| ÚV; [2i. hr... j: “ Th.. "1 / |ví; jlZ ;>? V. ÍiíÆ..... u ;.ii. .. >. ivr'wr" Kr... í irTiCZ kr* t| Ur. :26. .k.r.,_,S C-. :;?ú. :-■ 23. IMUTS 1.7, **:. 18. i3t hr... i u.- •. Lr 22. ki... íflrt. kr II L ■ HlJt t>r 2H. V.r:. 2ft. Lr. |»V 'r 30. kr;. V ir' 3. kr. ift. k.r.-.. ?0 kr_ H: Kr. 21 kr. 5. kr 21. ‘sr.;.. 22. ki. ii. Lr. 7. Wr. 2Í: hl... S. kr ?«, Kr,- í*. -k.i..- J0. k.r.. M, Kr,. H. kr.. 2?, Wf,. .* 28- x.:...v 13, . kr. Ú, ArJ kr. >5. k'. ti.C k'. Meira fyiir mánaóarlaanin Um sjúkrasamlagsskírteini: Til að greina á milli samlagssvæða Lára Hansdóttir hjá Sjúkrasmlagi- Reykjavikur vildi koma á framfæri athugasemd við grein á Neytendasíð- unni á þriðjudag þar sem bornar voru brigður á gildi sjúkrasamlagsskír- teina. Lára sagði að skírteinin væru fyrst og fremst til þess að greina á milli þeirra sjúkrasamlaga sem fólk væri í. Þannig að sjúkrasamlag Reykjavíkur til dæmis væri ekki eilíf- lega að fá rukkanir vegna fólks sem væri i samlagi t.d. í Kópavogi. Nafnskírteini væru ekki endur- nýjuð reglulega þannig að oft væru heimilisföngin orðin gömul og fólk því í vitlausu sjúkrasamlagi. Læknar sem búnir væru að hafa sama sjúkling i mörg ár athuguðu ekki alltaf þó hann flytti milli sjúkrasam- lagssvæða. Um dreifinguna sagði Lára að undanfarin tvö ár hefðu skátar dreift skírteinunum. Á þeirri dreifingu hefðu orðið það mikil vanhöld að ekki þótti fært að halda henni áfram. Ef villur væru í skírteinum gætu menn b'ka leiðrétt þær þegar þeir kæmu að sækja skírteinin. öllum elliheimilum og húsfélögum í húsum gamla fólksins hefðu þó verið send skirteinin í ár setn endranær.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.