Dagblaðið - 05.07.1979, Blaðsíða 12
12
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 5. JÚLÍ1979.
Hótel Norðurljós
Raufarhöfn
Höfurri opnaö aö nýju, bjóöum gistrngu,
heitan mat, smurt brauö, kaffi, gosdrykki og
glæsilegt morgunveröarhlaöborö. Veriö vel-
komin í Hótel Noröurijós Raufarhöfn.
Svavar Ármannsson, hótelstjóri.
HÚSASMIÐIR
geta tekið að sér mótasmíði, nýsmíði eða
breytingar. Upplýsingar í síma 36808 frá
kl. 6—8 síðdegis eða í síma 76746.
I Skalli
Lækjargötu 8, Hraunbæ102
Reykjavíkurvegi 60 Hf.
C
Kvikmyndun Paradísarheimt lokið íoktóber.
HLÍDABÆRINN
HEIMSÓTTUR
„Þeir komu hérna um daginn og litu
á staðinn. En ég held ekki aðþeirædi að
hefja myndatöku á Paradísarheimt fyrr
en í ágúst,” sagði Benedikt Stefánsson,
hreppstjóri í Lóninu, er við hittum
hann við hinn nýja Hlíðabæ undir
Steinahlíðum. Benedikt vann þar við
vegghleðslu ásamt tveim sona sinna.
Hlíðabærinn nýi stendur undir Hval-
nesskriðum í Lóni, rétt hjá Hvalnesinu
þar sem Einar gamli var alltaf aö leita
aö gullinu. En við Hlíðabæinn liggur
gullið að minnsta kosti ekki ofan
jarðar. Þar er eingöngu grjót, grjót og
meira grjót. En fallegt er þar og hrika-
legt.
,,Ég hef-komið undir Eyjafjöll þar
sem bærinn átti að hafa staðið sam-
kvæmt sögunni. En þar er ekki nærri
því svona hrikalegt og fallegt,” sagði
Benedikt.
Hlíðabærinn er afar lágreistur og
stendur undir skriðu mikilli sem endar í
háum hamri. Undir skriðurótunum er
bærinn ósköp lítill og einmanalegur.
„Mér finnst bærinn furöulega lítill,”
segir Benedikt. „Steinar bóndi var hag-
leiksmaður mikill og listasmiður. Bær-
inn er óeðlilega borulegur miðað við að
þetta var með betri býlum í sveit. En ef
til vill á að taka myndina þannig að
bærinn virðist stærri.”
Rafmagn og sími niður,
vitinn vandamál
Til þess að hægt væri að nota staðinn
Hliðabærinn hinn nýi undir afar brattri skriðu. Innan veggjarins fremst á myndinni á að vera kálgarður.
DB-myndir Trausti.
Synir Benedikts ganga rösklega til verks við vegghleðslu. Benedikt ræðir við blm. og Guðnýju Egilsdóttur, umboðsmann
DB á Höfn.