Dagblaðið - 05.07.1979, Síða 19
DAGBLAÐID. FIMMTUDAGUR 5. JÚLÍ 1979.
19
Ljósiníbænum—DiscoFrisco_
Fjárfesting
LJÖsin i bænum - DISCO FRISCO.
Útgafandi: Steinar (Steinar-034).
Upptökustjöm Cr útsetningan Gunnar Þöröar-
son, Stefán Stef ánsson.
Upptökumonn: Tony Cook, BakJur Már Am-
grímsson.
Hljóðritun: HljóðHti, Hafnarflrði.
Hljöðblöndun: Marquee, London.
öll þau fyrirheit sem fyrsta plata
Ljósanna í bænum gaf eru uppfyllt á
nýju plötunni, Disco Frisco. Þó að
mikil mannaskipti hafi orðið í millitíð-
inni í hljómsveitinni kemur það ekki
að sök. Ungir og lítt reyndir menn
hafa leyst þá eldri af hólmi og þeir
standa sig allir með mikilli prýði.
Likt og áður fer Stefán Stefánsson
með aðalhlutverkið á Disco Frisco.
Hann semur öll lög plötunnar og
texta, syngur talsvert og leikur á saxó-
fóna og flautu. Ég verð að segja eins
og er að söngvarinn Stefán þykir mér
ekki sérlega tilþrifamikill, en hann er
öllu betri hljóðfæraleikari og tónskáld.
Þá eru textar hans einnig vel fram-
bærilegir og talsvert ólíkir öðru sem
heyrist á íslenzkum hljómplötum.
Hljóðfæraleikur er allur mjög
smekklegur á Disco Frisco, sér í lagi
þegar það er haft í huga að spilararnir’
eru allir á aldrinum í kringum tvítugt.
Friðrik Karlsson er löngu viðurkenndur
gæðagítarleikari. Þá er einnig sann-
kallað eyrnakonfekt að heyra tilþrif
Eyþórs Gunnarssonar, sem leikur á
píanó og synthesizer.
Ómögulegt er að segja til um hversu
mikil áhrif Gunnar Þórðarson, aðal-
upptökustjóri plötunnar, hefur haft á
hljóðfæraleikarana en áreiðanlegt er
að hann hefur getað miðlað þeim
drjúgum af reynslu sinni og þekkingu
á stúdíóvinnu. Fyrir bragðið hljómar
Disco Frisco eins og plata sem unnin
er af þaulvönum mönnum. Þegar það
bætist við að tónlistin á plötunni er
afbragðsrokk og ballöður með sterku
jassívafi hér og þar kemst maður ekki
hjá því að mæla með henni sem ágætis
eign — jafnvel fjárfestingu! -ÁT-
Hljómsveil Stefáns I’. isaint lcik-
urunum Randvcr ÞofjájKssv ni og
Júlíusi Brjánssvni. Baláuv Brjáns-
son gcrði sig ósvnilcgarj einmitt cr
Ijósmvndarinn mdlti afj
, liB-nivndÍÁrni PáHv
Sumariö 79 á hlöðuballi
Ekta hlöðuböll eru orðin næsta fá-
heyrðir atburðir nú til dags. Það hljóta
því að teljast talsverð tiðindi að hljóm-
sveit Stefáns P. ætlar að bjóða upp á
eitt slíkt annað kvöld í hlöðunni að
Þórustöðum í ölfusi.
Hlöðuball þetta er upphafið að
hringferð hljómsveitar Stefáns P.,
Baldurs og Júlíusar Brjánssona og
Randvers Þorlákssonar um landið
þvert og endilangt. Að sögn þeirra
félaga ætla þeir að gera kvöldið þeim
ógleymanlegt,sem líta inn i hlöðuna.
Auk dansleiksins sjálfs skemmtir
Baldur Brjánsson með alls kyns töfra-
kúnstum og þeir Júlíus og Randver
troða upp með alls konar leikþætti og
kúnstir. Um miðnættið, þegar loft
gerist lævi blandið, ræsa heimamenn
heyblásarann og þerra svitann af dans-
gestum.
Að sögn Júlíusar Brjánssonar hefur
það staðið lengi til að slá upp hlöðu-
balli að Þórustöðum. Hins vegar*
þurftu þeir að bíða hátt á annan
mánuð eftir leyfi til dansleikshaldsins
vegna þess hve óvenjuleg beiðnin var.
Frá Þórustöðum liggur leið Stefáns
P. og félaga að Hvoli, þar er þeir leika
á hestamannamóti á laugardagskvöld.
Síðan fer hópurinn víða um land
með grínþætti, galdra, músik og dans.
Meðal annars er það stefnan hjá
Baldri Brjánssyni að skera upp
einhvern mörmikinn á hverjum
■stað þar sem stoppað verður1. -ÁT-
)
I
ÞJónusta
Þjónusta
vC-*'-■
Þjónusta
þjónusta
LOFTPRESSUR
Leigjum Út: Loftpressur, JCB-gröfur,
Hilti nagiabyssur, hrærivélar, hitablásara,
slipirokka, höggborvélar og fl.
REYKJAVOGUR tækja- og vólaleiga
Ármúla 26, simar 81565, 82715, 44808 og 44697.
Athugið!
Tökum að okkur að hreinsa hús o.fl.
áðuren málaðer.
Háþrýstidæla sem tryggir að öll ónýt
málning og óhreinindi hverfa.
Fljót og góð þjónusta.
Upplýsingar í síma 19983 og 37215.
Alhliðamáln^
ingarþjónusta
Kristján Daðason málarameistari,
kvöldsími 73560.
BIABIÐ
frjálst, úháð dagblað
BÓLSTRUNIN MIÐSTRÆTI 5
Viðgerðir og klæðningar. Falleg og vönduð áklæöi.
Sími 21440,
heimasími 15507.
Gaiðaúðun
Tek að mér úðun trjágarða. Pant-
anir í síma 20266 á daginn og
83708 á kvöldin
Hjörtur Hauksson
skrúðgarflyrkjumeistari
Bílabjörgun v/Rauðahvamm
Sími 81442.
Fljót og gófl þjónusta
Innanbæjarútkall
afleins kr. 6000,-
Opifl alla daga.
Tökum afl okkur
Málningar á akbrautum
og bílastæðum — fast verð.
Lertifl upplýsinga
I Umferáarmeriúngar sli Simi 30596.
[SANDBL'ASTUR Utí
MEIABRAUT 20 HVAIEYRARHOITI HAFNARFIRÐI
Sandbláslur Málmhuðun
Sandblásum skip. hús og stærri mannvirki.
Fivranlcg sandlilasHirslicki hvcrt á land scm cr
Sticrsla fyrirticki landsins, scrhicfV i
sandbla'slri. Fl.jót ng cnð þ.iónusla
Í53917
mn
Klæðum og gerum við alls konar bólstruð húsgögn.
Áklæði og snúrur i miklu úrvali.
Bólstrarinn Flverfisgötu 76 Slmi 15102.
iSólbekkir—klæðaskápar
Smíðum sólbekki, klæðaskápa, baðinnrétt-
ingar og fleira eftir máli.
TRÉSMIÐJAN KVISTUR
SÚÐARVOGI 42 (KÆNUVOGSMEGIN),
SÍMI33177._________________________
SKRIFSTOFUÞJÓNUSTA
j Gerum tollskjöl og verðlagsrcikninga. Skrifum verziunarbréf á ensku,
dönsku og þýzku. Aðstoðum við að leita sambanda erlendis og veitum
if— ' ráðleggingar f sambandi við innflutningsverzlun.
Fullur trúnaður.
SKRIFSTOFUAÐSTOÐ
HVERFISGÚTU 14 - SÍMI25652._
Rateigendur ath:
Tökum að okkur allar algengar viðgerðir á
Fíatbílum. Vanir menn og vönduð vinna.
Verkstæði, Tangarhöfða 9, sími 83960.
mmum
frjálst, úháð dagblað