Dagblaðið - 05.07.1979, Síða 20

Dagblaðið - 05.07.1979, Síða 20
20 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 5. JÚLÍ 1979. D K i DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 1 Til sölu D Til sölu 35 ferm sumarbústaður, þarf að fjarlægja fljótlega. Uppl. i síma 66176 eftirkl.7. Til sölu gamalt sófasett og 5 manna tjald með himni. Uppl. í sima 73441. Flugvél. Til sölu 1/7 hluti í Cessna Skyhawk. Uppl. i síma 38827. Til sölu sófasett og útvarpsgrammófónn. Uppl. í síma 52325 eftir kl. 7. Kafarabúningur. Kútur, 10 litra, lungu, gleraugu, blöðkur sem nýtt til sölu. Uppl. í síma 93—2553 milli kl. 7 og 8.30. Til sölu kafarabúningur ásamt öllum fylgihlutum. Uppl. á auglþj. DB i sinia 27022. H—660. Til sölu 4ra manná tjaid með himni, einnig 4ra manna tjald án himins. Uppl. isima 51004. Til sölu sambyggt útvarp og segulbandstæki í bii, selt með með góðum afslætti gegn staðgreiðslu. Uppl. í sima 39437 eftir kl. 7. | Til sölu vegna brottflutnings borðstofuhúsgögn, sófasett, skjalataska, tjaldvagn og fleira. Selst ódýrt. Uppl. i síma 85986 eftirkl. 18. Tjald. Til sölu fimm manna nýlegt Tjaldborg- 'ar-tjald með yfirtjaldi. Uppl. t sima 41109. Bílaútvörp á 19.700, 24.100 og 29.890. Kassettusegulband í bíla 38.070, 58.385, og 62.000. Sambyggð stereótæki i bíla, á 96.860, 131.200 og 144.860. 50 watta stercómagnari í bíla á 34.600 kr. Einnig mikið úrval af bilahátölurum og loft netum, önnumst ísetningar samdægurs. Sendum i próstkröfu. Sjónval. Vestur- götu 11, simi 22600. Til sölu ný drapplituð kápa úr polyestcr og bómull. Verð 25 þús. kr. Uppl. í sima 20984 eftir kl. 17 á föstudag. Atlas ísskápur millistær’ð með frystihólfi til sölu, einnig svört veggsamstæða, 2ja ára. Selst fyrir hálfvirði. Uppl. isíma 18884 fyrir hádegi1 og á kvöldin. Prjónavél til sölu fil m.iIu uiiö iiiituð Passap prjónavél. Uppl. í siina 43851. Rauður loginn brann eftir Stein Steinarr, Landfræðisaga Þor- valdar Thoroddsen, Annáll 19. aldar og nýkomið mikið val gamalla og nýlegra bóka um þjóðleg fræði og héraðssögu Bókavarðan, gamlar bækur og nýjar. Skólavörðustíg 20, sími 29720. Fjölærarplöntur verða seldar fimmtudag og föstudag (5. og 6. júlil frá kl. 2 til 6. Meðal annars silfursóley, gullhnappur og vorertur. 1 steinhæðina kínaglóð, snæbreiða og ýmsir hnoðrar. Tækifærisverð á kössum með vænum hnausum af algengum plöntum sem henta vel í sumarbústaða land og stórar lítt ræktaðar lóðir. Grórarstöðin Rein, Hlíðarvegi 23, Kópavogi. Sumarbústaður. Til sölu er nýr sumarbústaður í landi Meðalfells í Kjós, með arni og rennandi vatni. Uppl. í síma 22131. Til sölu rafmagnsritvél. Uppl. í síma 26589. I Óskast keypt D Óska eftir vinnuskúr, 25—30 fcrm. Uppl. í síma 99—4454 og 99—4305. Óska eftir að kaupa notaðan tjaldvagn. Simi 36960. Óska eftir að kaupa notaða og vel með farna ryksugu. Uppl. ísíma 23332. Óska eftir að kaupa traktorsgröfu, á 3ja til 5 ára fasteigna- tryggðu skuldabréfi.Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. _______________H—955, Óska cftir að kaupa klósett. Uppl. i sima 29132 og 17959 eftir kl. 6. Óska eftir að kaupa ódýra 70 cm breiða innihurð með læsingu og karmur fylgi. Uppl i síma 43479 eftirkl.6. Snittvél óskast. Uppl. í síma 97— 1344 eftir kl. 7.30. Óskum eftir að kaupa 60—70 ha dráttarvél með ámoksturstækjum, ekki eldri en 3ja ára. Sími 94—1174 frá kl. 8 f.h. til 7 á kvöldin. Kaupum gamalt. Kaupum föt, 20 ára og eldri, hatta, púða og skartgripi. Einnig ýmis box og annað smádót. Uppl. i sima 12880 fyrir hádegi. Óskum eftir snittvél. Samtengi, Hveragerði. sími 99—4590. Heimasimi 99—4451. Verzlun D Garðeigendur ath. Sumarblóm enn i miklu úrvali, einnig trjáplöntur á góðu verði. Opið til 7 alla daga nema sunnudaga. Skrúðgarða- stöðin AkurSuðurlandsbraut. Hvíldarstólar-kjarakaup. Til sölu mjög þægilegir og vandaðir hvíldarstólar, stillanlegir með ruggu, fyrirliggjandi i fallegum áklæðum og leðri. Tilvalin tækifærisgjöf. Litið í gluggann. Bólstrunin, Laugarnesvegi 52, sími 32023. Föðurlandsvinir. Sumarið okkar er seint á ferðinni að vanda. Þess vegna eru skozku ullarnær- fötin ómissandi i öll férðalög. Dömur og herrar. Það er vissara að hafa prjóna- brókina og bolinn við hendina. Allar stærðir, lengdir og breiddir. Sendum í póstkröfu um allt land. Verzlunin Madam, Glæsibæ, sími 83210. Verksmiðjuútsala. Lopabútar, lopapeysur, ullarpeysur og akrylpeysur á alla fjölskylduna. Hand- prjónagarn, vélprjónagarn, buxur. barnabolir, skyrtur, náttföt sokkar og fl. Lesprjón, Skeifan 6, sími 85611. Opið frákl. 1-6. Verzlunin Höfn auglýsir. 10% afsláttur af allri vöru, lakaefni. sængurföt, handklæði. diskaþurrkur. þvottapokar. þvottastykki. ungbarna- treyjur. ungh.irnabuxur, ungbarna- skyrtui flauelsbuxiir. I—4ra ára. dömunærloi. sokkar. Póstsendum. Verzlunin Höfn, Vesturgötu 12, simi 15859. Munið! Höfum allt sem þarf til frágangs á handavinnu. Klukkuxirengjajárn á mjög góðu verði. Stórt úrval af púðaflaueli, púðauppsetningar, gömlu alltaf i gildi. Sýnishorn i verzluninni, tilbúnir púðar og flauelsdúkar, stórt úrval. Sendum i póstkröfu. Uppsetningabuðin. Hverfis- götu 74, sími 24570. Útskornar hillur fyrir punthandklæði. Áteiknuð punt- handklæði, öll gömlu munstrin. Kaffi- sopinn indæll er, Við eldhússtörfin, Hver vill kaupa gæsir? Öskubuska, Sjómannskonan, Börn að leik. Hollenzku munstrin, alls yfir 20 munstur úr að velja. Sendum í póst- kröfu. Uppsetningabúðin Hverfisgötu 74. Sími 25270. Veizt þú að stjörnumálmng er úrvalsmálning Qg er seld á verksmiðjuverði milliliðalaust. beint frá framleiðanda alla daga vikunn ar, einnig laugardaga, í verksmiðjunni að Höfðatúni 4. Fjölbreytt litaval. einnig sérlagaðir litir án aukakostnaðar. Reynið viðskiptin. Stjörnulitir sf., máln- 'ingarverksmiðja, Höfðatúni 4 R., sími 23480. Næg bílastæði. Feröaútvörp, verð frá kr. 7.850, kassettutæki með og án útvarps á góðu verði, úrval af töskum og hylkjum fyrir kassettur og átta rása spólur, TDK, Ampex og Mifa kassettur, Recoton segulbandspólur, 5” og 7”, bíla-‘ útvörp, verð frá kr. 17.750, loftnets- stengur og bilhátalarar, hljómplötur, músíkkassettur og átta rása spólur, gott úrval. Mikið á gömlu verði. Póstsend- um. F. Björnsson, radíóverzlun, Bergþórugötu 2, sími 23889. Borðstofuhúsgögn, skrifborð, sófar og stakir stólar, borð og skápar, speglar, málverk, píanó, komm- óður og rúm. Urval af gjafavörum. Kaupum og tökum í umboðssölu. Antik- munir Laufásvegi 6, sími 20290. Fyrir ungbörn Til sölu vel meö farinn Silver Cross barnavagn og Romer barnabílstóll. Uppl. í síma 23027 eftir kl. 17. Óska eftir að kaupa létta tviburakerru eða vagn. Uppl. i síma 51606 eftir hádegi á fimmtudag og eftir kl. 7 á föstudag. Tilsöluvelmeöfarinn Swallow barnavagn. Verð kr. 60 þús. Uppl. að Hofteigi 4. kjallara eftir kl. 6. Óska eftir aö kaupa tvíburakerru. Uppl. i síma 25264 eftir kl. 6. Óska eftir aö kaupa svalavagn. Uppl. í sima 85281. í Fatnaður D Halló dömur! Rýmingarsala á kjólum á 7 þús. Verð til viðtals til kl. 10 á kvöldin. Uppl. i síma 21196. Dömur athugiö. Til sölu dömublússur pils og peysur. Barna og unglingastærðir á mjög hagstæðu verði. Uppl. í sima 21196. I Húsgögn D Njótiö velliðunar i nýklæddu sófasetti, höfum falleg áklæði, og hvildar á góðum svefnbekk. Góðir greiðsluskilmálar. Ás-húsgögn. Helluhrauni 10, sími 50564. Til sölu kringlótt eldhúsborö með þrem stólum og einum háum vinnustól, sem nýtt á kr. 55 þús. Uppl. i sima 20852 eftirkl. 6. Sófasett tilsölu. Til sölu sófasett sima 83299. og sófaborð. Uppl. i Til sölu vel með farið tekk borðstofuborð og sex stólar. Verð 80 þús. Uppl. í síma 36262. Vil kaupa gamlan skáp með glerhurðum, t.d. borðstofuskáp. Uppl. í síma 40711. Nýlegt og vel meö farið sófasett óskast. Uppl. isíma 77291. Vel meö farið sófasett til sölu. Uppl. í sima 81862 eftir kl. 7 i dag og á föstudag eftir kl. 1. Klæðningar-bólstrun. Tökum að okkur klæðningar og viðgerðir á bólstruðum húsgögnum. Komum í hús með áklæðissýnishorn. Gerum verðtilboð yður að kostnaðar- lausu. Athugið, sækjum pg sendum á Suðurnes, Hveragerði, Selfoss og ná grenni. Bólstrunin, Auðbrekku 63, sími 44600, kvöld- og helgarsimi 76999. Sérsmíöaðir / notaðir veggskápar til sölu. Simi 72552 eftir kl. 8. Fataskápur og hringlaga rúm til sölu. Uppl. i síma 83429 eftir kl. 20. Bólstrun, klæðningar. KE-húsgögn Ingólfsstræti 8. Simi 24118. Svefnbekkir til sölu. Hagkvæmt verð. Sendum út á land. Uppl. á Öldugötu 33, sími 13407. < Heimilistæki D Óska eftir að kaupa notaðan isskáp. Uppl. i síma 41240. Óskum eftir að kaupa notaðan Rafha-ketil, í góðu standi, 18 kilówatta. Uppl. i sima 94—3524. Lítill isskápur, um 85x60 cm, óskast. 36336. Uppl. i síma Til sölu Westfrost frystikista, 405 lítra, i góðu ásigkomulagi. Verð kr. 180 þús. Uppl. í síma 74650 eftir kl. 19. Til sölu þvottavél, Cherovatt, 19 mánaða gömul, litið notuð. Verð 175 þús. (ný 290 þús.|. Uppl. i sima 92—8418. I Hljómtæki D Til sölu Teac 4 3340 4ra rása stúdiósegulband. Uppl. i sima 29935. Viðseljum hljómflutningstækin fljótt, séu þau á staðnum. Mikil eftirspurn eftir sam- byggðum tækjum. Hringið eða komið. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, sími 31290. I Hljóðfæri D Baldwin skemmtari til sölu. Uppl. i sima 14749 til kl. 6. (! Ljósmyndun D 16 mm super 8 og standard 8 mm kvikmyndafilmur til leigu i miklu úrvali, bæði tónfilmur og þöglar filmur. Tilvalið fyrir barnaafmæli eða barnasamkomur, Gög og Gökke, Chaplin, Bleiki pardusinn, Tarzan og fl. Fyrir fullorðna m.a. Star Wars, Butch anc The Kid, French Connection, Mash og fl. i stuttum útgáfum. Ennfremur nokkurt úrval mynda i fullri lengd. 8 mm sýningarvélar til leigu. Sýningar- vélar óskast til kaups. Kvikmyndaskrár fyrirliggjandi. Filmur afgreiddar út á land. Uppl. i sima 36521 (BB). Kvikmyndaleigan. Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tón- myndir og þöglar, einnig kvikmynda- vélar. Er með Star Wars myndina í tón og lit, ýmsar sakamálamyndir, tón og þöglar, teiknimyndir í miklu úrvali, þöglar, tón, svart/hvítar, einnig i lit. Pétur Pan — öskubuska — Júmbó í lit og tón. Einnig gamanmyndir Gög og Gokke og Abbot og Costello. Kjörið fyrir barnaafmæli og samkomur. Uppl. i síma 77520. Véla- og kvikmyndaleigan. Leigjum 8 og 16 mm sýningarvélar, 8 mm tökuvélar, Polaroid vélar, slides- vélar m/timer og 8 mm kvikmyndir. Kaupum og skiptum á vel með förnum myndum. Kvikmyndalisti fyrirliggjandi. Ný þjónusta: Færum 8 mm kvikmynd- irnar yðar yfir á myndsnældur fyrir V HS kerfi. Myndsnældur til leigu, væntanlegar fljótlega. Sími 23479 (Ægir). CanonAEl. Eigum til fáeinar Canon AEl reflex myndavélar á hagstæðu verði. Mynd- verk — Glöggmynd, Hafnarstræti 17, simi 22580._________________________ 8 mm og 16 mm kvikmyndafilinur til leigu í mjög miklu úrvali. 8 mm sýn- ingarvélar til leigu. Sýningarvélar ósk- ast. Nýkomið mikið úrval af 8 mm tón- filmum, aðallega gamanmyndum. Ný þjónusta: Tónsegulrákir settar á 8 mm filmur. Filmur bornar með verndandi lagi sem kemur í veg fyrir rispur. Ath.: Sérstakur 20% fjölskylduafsláttur til 1. júlí. Ókeypis kvikmyndaskrár fyrirliggj- andi, sími 36521 (BB). Sportmarkaðurinn auglýsir. Ný þjónusta. Tökum allar ljós- myndavörur í umboðssölu, myndavélar, linsur, sýningarvélar og fl. og fl. Veriö velkomin. Sportmarkaðurinn, Grensás- vegi 50, sími 31290. fl Dýrahald Mjög fallegir kettlingar, fást gefins að Egilsgötu 26. kjallara í dag. Skozkir Collie hvolpar fást gefins. Uppl. í síma 29056. Tveir kettlingar fást gefins. Uppl. i síma 12733. C Fyrir veiðimenn Nýtíndir skozkir ánamaðkar til sölu. Uppl. í síma 53329. Ánamaðkar til sölu. Uppl. í síma 37734. Veiðileyfi i Kálfá í Gnúpverjahreppi eru seld í verzluninni Vesturröst, Laugavegi 178. Veiðimenn. Lax- og silungsmaðkar til sölu i Njörvasundi 17. Sími 35995. Geymið auglýsinguna. Maðkar, simi 31011. Til sölu silunga- og laxamaðkar, Siminn er 31011 eftir kl. 3 á daginn. Limi filt á stigvél og skó, set nagla í sóla og hæla eftir ósk. Nota hið landsþekkta filt frá G. J. Foss- berg. Skóvinnustofa Sigurbjörns Þor- geirssonar, Austurveri við Háaleitis- braut68. Til sölu úrvals skozkir ánamaðkar, verð kr. 70stk.Uppl. í síma 24371 eftir kl. 5 allan daginn um helgar. I Safnarinn 1 Nýfrímerki 3,júli. Fjölbreytt úrval af umslögum. Kaupum ísl. frímerki, stimpluð og óstimpluð, gullpeninga, gamla seðla, póstkort o. fl. Frímerkjahúsið, Lækjargötu 6 A, sími 11814. Kaupum islenzk frimerki og gömul umslög hæsta verði, einnig krónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frímerkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21a, sími 21170. fl Til bygginga Notað timbur, 1 1/2x4, 2x4 og 2x5, til sölu. Uppl. i sima 74936 og 84555. 2X5” timbur til sölu og 4x3, 38 m. Uppl. í sima 31364 eftir kl. 5. Innrömmun sf., Holtsgötu 8, Njarðvik, simi 92-2658. Höfum mikið úrval af rammalistum, skrautrömmum, sporöskjulaga og kringlóttum römmum, einnig myndir og ýmsar gjafavörur. Sendum gegn póst- kröfu. fl *£!___D Til sölu Suzuki AC—50 árg. '74. Varahlulir fylgja. Uppl. i símt 13567. Til sölu Yamaha MR árg.’78, sem nýtt. Uppl. i sima 93-6212. Mótorhjólaviðgerðir. Gerum við allar tegundir af mótor- hjólum. sækjum og sendum mótor- hjólin.Tökum mótorhjólin i umboðs- sölu. Miðstöð mótorhjólaviðskipta er hjá okkur frá 8—7 5 daga vikunnar. Mótorhjól sf. Hverfisgötu 72, sími 22457. Til sölu Sazuki AC 50 árg. '74 í lélegu en gangfæru ástandi. Verð 60 þús. Uppl. i síma 37443. Reiðhjólamarkaðurinn er hjá okkur, markaður fyrir alla þá sem þurfa að selja eða skipta á reiðhjólum. Opið virka daga frá kl. 10—12 og 1—6. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, sími 31290.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.