Dagblaðið - 05.07.1979, Síða 23

Dagblaðið - 05.07.1979, Síða 23
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 5. JÚLÍ 1979. 23 Hver skollinn Ég hef þyngzt um 3 kíló. Reglusamur námsmaður við Háskóla Islands óskar eftir lítilli íbúð til Ieigu fyrir nassta vetur. Uppl. í síma 33835 (Þorgeir) eftir kl. 7 í kvöld. 19 ára reglusamur unglingur, strákur, í vinnu hjá traustu fyrirtæki í bænum, óskar eftir herbergi í Breiðholti frá 1. ágúst næstkomandi til lengri eða skemmri tíma. Uppl. i síma 76258 eftir 'kl. 7 (19.00) í kvöld. Einstæð tnóðir (27 ára) með eitt barn (7 ára) óskar eftir 3ja herb. ibúð frá og með 1. sept., einhvers staðar í nánd við Holtsapótek. Skilvísar mánaðargreiðslur. Góð um- gengni. Uppl. í síma 96-71736 eftir kl. 20 á kvöldin. Kona óskar eftir 3ja herb. ibúð á leigu sem naKt barna- skóla, góð umgengni. Uppl. í síma 36355. Vélskólanemi óskar eftir herbergi helzt í Hliðunum. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H—900. Brezkur tónlistarmaður óskar eftir að taka á leigu íbúð með pianói fram í miðjan ágúst. Píanóið er ekki skilyrði. Greitt í erlendum gjald- eyri. Uppl. í síma 15442 eftir kl. 6 e.h. 1 mánuður (20. júlí til 20. ágúst). Erlendur tæknifræðingur óskar eftir íbúð með húsgögnum í einn mánuð. Há leiga í boði. Uppl. i síma 17595 og 83906. Hjálp! Vantar strax 3ja til 4ra herb. ibúð i minnst 1 ár. Fyrirframgreiðsla möguleg. Kjallaríbúð kemur ekki til greina. Uppl. í síma 40034 næstu kvöld. Reglusamur maður óskar eftir íbúð í lengri eða skemmri tíma. Reglusemi og góð umgengni. Meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 20645 og 21926 milli kl. 8 og 9 f.h. og 19.30 og 20.30. Keflavík-Keflavík. Óska eftir íbúð í Keflavik. Uppl. í sima 92—3680 eftir kl. 7. Skólapiitur utan af landi óskar eftir herb. i Hafnarfirði, helzt með eldunaraðstöðu. Fyrirframgreiðsla ef óskaðer. Uppl. í sima 28035 eftir kl. 7 ákvöldin. Viljum taka á leigu 4ra til 5 herb. íbúð. Uppl. í sima 27009. Einstæð ntóðir með 6 ára barn óskar eftir 2ja til 3ja herb. ibúð. Uppl. í síma 35961. 25 ára námsmaður óskar að leigja litla íbúð. Vinsamlegast hafið samband við auglþj. DB i síma 27022. H—897. 2 háskóiastúdentar óska eftir íbúð á leigu næsta vetur. Reglusemi heitið og fyirrframgreiðsla ef óskað er. Tilboð sendist DB, Þverholti 11 merkt „Fyrirframgreiðsla”. Ung barnlaus hjón óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúðsem fyrst. Uppl. ísima 24518. 8 Atvinna í boði í Starfskraftur óskast til eldhússtarfa í verzlun vorri. Uppl. á staðnum milli kl. 5 og 7. Kjörbúðin Dalmúli, Síðumúla 8. Uppl. í síma 33800. Ræsting. Óskum að ráöa konu til ræstinga. Unnið er á nóttunni. Uppl. á staðnum milli kl. 8 og 9 í kvöld. Veitingastaðurinn Holly- wood, Ármúla 5. Kennara vantar góða einstaklingsíbúð frá miðjum ágúst. Möguleiki á fyrirframgreiðslu. Tilboð leggist inn á auglþj. DB. H—640. 3ja herb. íbúð óskast til leigu í Hafnarfirði nú þegar eða fyrir 1. sept. Tvennt fullorðið í heimili. Uppl. eftir kl. 6 í síma 51306. Stúlka óskast til vélritunarstarfa hjá fyrirtæki nálægt Hlemmtorgi. Vinnutími frá kl. 6—10. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H—951. Óskum eftir að ráða 14—15 ára ungling til léttra sendla- og lagerstarfa. Uppl. aðeins á staðnum milli kl. 5 og 6 i dag.Heildv. Jens R. Ingólfss. Grensásvegi 22. Starfskraftur óskast til ræstinga á veitingastað, laugardaga og sunnudaga 12 1/2 til 3 tíma. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—929. Vanan verkstjóra vantar til starfa hjá Sæfangi hf. Grund- arfirði. Uppl. gefur Árni M. Emilsson. í síma 93—8759 og 8739. Járniðnaðarmenn eða menn vanir járniðnaði óskast. Simi 53822. Vélsmiðjan Normi, Lyngási 8, Garðabæ. Stúlkur vantar í hálfsdagsvaktavinnu, við að taka af borðum og fleira. Stúlku vantar í uppþvott og fleira, vaktavinna. Uppl. að Suðurlandsbraut 14, frá 10—4. Veitingahúsið Askur. Trésmiðir. Vantar strax 3—4 manna trésmiðaflokk í mótauppslátt út á land. Allar uppl. gefur Ágúst í síma 97—5822 eftir kl. 8 á kvöldin. Fiskverzlun óskar eftirkarlmanni í 2 mánuði aldur 18—25 ára, vinnutími 9—6. Uppl. i síma 28530. Húsasmiðir. Óska eftir húsasmið til að slá upp fyrir ibúðarhúsi í sveit, þyrfti að geta byrjað fljótlega. Uppl. í síma 93-2439 eftir kl. 3. Óska eftir að komast í samband við mann vanan viðgerðum á smábátum, gjarnan eldri maður. Báturinn er í Reykjavík. Tilboð sendist DB fyrir 30. þ.m. merkt „Súðbyrðingur”. Vana togarasjómenn vantar sem fyrst. Hafið samband við Johnsen og Alvestad, simi 084-20102, Alvesta, 9595 Sorvær, Noregi. Hringið eða skrif- ið sem fyrst, viðtakendur munu greiða símtalið. Ungur maður, 26 ára, óskar eftir vinnu sem fyrst, vanur af- greiðslu og útkeyrslustörfum, en margt annað kemur til greina. Uppl. í síma 28849. Óska eftir vinnu 3—4 kvöld i viku. Hef stationbíl til umráða. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—962. 26 ára gömul kona óskar eftir kvöld- og helgarvinnu. Uppl. i síma 77662 eftir kl. 6. 23 ára stúlka óskar eftir vinnu, margt kemur til greina. Uppl. í síma 24153 milli kl. 7 og 9 eftir hádegi. 26 ára gamall maður óskar eftir atvinnu nú þegar, hefur bílpróf. Margt kemur til greina. Uppl. i síma 39731. 13áragömul stúlka óskar eftir að passa barn hálfan eða allan daginn. Uppl. í sima 85518 fyrir hádegi. Barnfóstra óskast til að gæta 2ja ára telpu rétt hjá Sund- höllinni. Þarf að búa þar nálægt. Uppl. í síma 20154. Stúlka óskast til að gæta eins og hálfs árs drengs út júlímánuð. Uppl. i síma 14899. Get tekið börn í gæzlu, eitt barn allan daginn og eitt hálfan daginn, er í Seljahverfi. Uppl. í síma 76396. 8 Ýmislegt ATH.: Ódýrir skór i sumarleyfið, stærðir 37— 45, níðsterkir og léttir æfingaskór á aðeins kr. 6.5Ö0. Sportmarkaðurinn Grensásvegi 50, simi 31290. Veiðivatn. Gott veiðivatn til leigu. Uppl. í sma 77347 og 95-1945. Siðasta laugardag hvarf læða, svört með gular yrjur og gulan vanga, frá Hófgerði 17, Kópavogi. Fundarlaunum heitið. Sími 42620 eftir hádegi. Skemmtanir Diskótckið Dfsa, Ferðadiskótek fyrir allar tegundir skemmtana, sveita- böll, útiskemmtanir, árshátíðir o.fl. Ljósashow, kynningar og^allt þaö nýjasta i diskótónlistinni ásaitit öllum öðrum tegundum danstónlistar. Diskótekið Disa ávallt I fararbroddi. Simar 50513 Óskar, 85217 Logi, 52971 Jón og 51560. Þjónusta Til leigu JCB traktorsgrafa. Vanur maður. Sími 72656 og 66397. Glerisetningar. Setjum í einfalt gler, útvegum allt efni, fljót og góð þjónusta. Uppl. í síma 24388 og heima I síma 24496. Glersalan Brynja. Opið á laugardögum. Til sölu heimkeyrð gróðurmold, einnig grús. Uppl. í síma 24906 alian daginn og öll kvöld. Þakpappalagnir — viðgcrðir. Tökum að okkur þakpappalagnir á stein og tréþök i heitt asfalt, einangrum einníg kæli- og frystiklefa. Uppl. í síma 10827 og 20808. Sláum lóðir með orfi eða vél. Uppl. í símum 22601 og 24770. Fjölbýlis— einbýlishúsaeigendur — fyrirtæki. Getum bætt við nokkrum verkefnum. Sláum grasið, snyrtum og hirðum heyið ef óskað er. Uppl. í síma 77814 milli kl. 18 og 19. Geymið auglýsinguna. Garð- sláttuþjónustan. Garðeigendur. Tek að mér standsetningu lóða, einnig viðhald og hirðingu, gangstéttalagningu, vegghleðslu, klippingu limgerða o.fl. E.K. Ingólfsson garðyrkjumaður, sími 82717 og 23569. Garðeigendur athugið. Tek að mér slátt og snyrtingu á einbýlis-, fjölbýlis- og fyrirtækjalóðum, geri tilboð ,ef óskað er, sanngjarnt verð, Guð- mundur sími 37047. Geymið auglýsing- una. Úrvals gróðurmold til sölu, heimkeyrð. Uppl. í síma 16684 allan daginn og öll kvöld. Skerpingar. Garðeigendur, húsmæður, kjötiðnaðar- menn og fisksalar. Skerpum sláttuvélar og önnur garðverkfæri, hnifa, skæri o.fl. Sækjum, sendum. Uppl. í síma 16722 milli kl. 12 og 1 og 7 og 10. Geymiðaug- lýsinguna. Garðúðun — Garðúðun. Góð tæki tryggja örugga úðun. Úði sf„ Þórður Þórðarson, sími 44229 milli kl. 9 og 17. Tökum að okkur að hreinsa og snyrta til í görðum. Uppl. gefur Árni í síma 13095 milli kl. 19 og 21 á kvöldin. Hreingerníngar Þrif-teppahreinsun-hreingerningar. Tökum að okkur hreingerningar á ibúð- um, stigagöngum, stofnunum og fl. Einnig teppahreinsun með nýrri djúphreinsivél, sem tekur upp óhreinindin. Vanir og vandvirkir menn. 'Uppl. i sima 33049 og 85086. Haukur og Guðmundur. Ávallt fyrstir. Hreinsum teppi og húsgögn með há- þrýstitæki ogsogkrafti. Þessi nýja aðferð nær jafnvel ryði, tjöru, blóði o.s.frv. Nú eins og alltaf áður tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath! 50 kr. afsláttur á fermetra á tómu húsnæði. Erna og Þor- steinn, simi 20888. Hreingerningar og teppahreinsun. Nýjar teppa- og húsgagnahreinsivélar. Margra ára örugg þjónusta. Tilboð í stærri verk. Sími 51372. Hólmbræður. Hreingerningar og teppahreinsun. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga og stofnanir. Gerum föst tilboð ef óskað er. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í síma 13275 og 77116. Hreingerningar s/f.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.