Dagblaðið - 05.07.1979, Page 25
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 5. JÚLÍ 1979.
25
Fyrir um 25 árum lagði
Terence Reese eftirfarandi hendi
fram I spurningakeppni.
* A5
AKDQ73
o ADG
, +KG
Og Reese spurði hvort menn
vildu koma með tillögu um skipt-
ingu, sem hinií þrlr spilararnir
við borðið höfðu, sem varð þess
valdandi að spflarinn, sem var
,með spilin að ofan sagði aðeins
pass á þau.
En við skulum renna yfir sagn-
irnar, sem raunVeruIega áttu sér
stað. Austur-vestur á hættu og
norður, sem gaf spilið, opnaði á
þremur spöðum. Austur doblaði.
Með spilin miklu var Harold
Franklin, kunnur brezkur Iands-
Uðsmaður hér áður fyrr, og hann
sagði pass. Það gerðu vestur og
norður einnig. Lokasögnin var þvl
'þrír spaðar. Eftir þessar upplýs-
ingar er ekki erfitt að geta sér til
um skiptinguna.
Hún var þannig:
NoRHUK
* 10986532
V 84
0 93
4. 62
v,ir"" . Au>tur
Aenginn AKDG7
710952 c^> a
0106542
* D1084.
OK87
+ A9753
4Á5
^Akdgts
■0 ADG
4 KG
Austur spilaði út laufás og fékk
slðan 3 spaðaslagi þannig, að.
norður vánn sitt spil. Eina ggme-
sögnin, sem N/S geta unnið er 3'
grönd — en sterkasta pass bridge-
spilsins gaf Harold Franklin
hreinan topp.
■f Skák
A skákmðti i Þýzkalandi I ár
kom þessi staða upp I skák Peter
og Dobberstein, sem hafði svart
|og átti leik.
19. — — d3! 20, Hd2 — Hxc2+
21. Hxc2? — Rb3+ ög hvltur gafst
upp. Svartur mátar l næsta leik.
© King Features Syndicate, tnc-, 1978. World rights reserved. - ^ BULLS
Við Herbert erum að spila rommí. Núna er ég búin að
vinnaafhonum 156 tannstöngla.
Lögregia
Reykjavík: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkra
bifreiðsimi 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan simi 18455, slökkvilið og
sjúkrabifreiðsimi 11100.
Kópavogun Lögreglan simi 41200, slökkvilið og
sjúkrabifreið_simi 11100. . .
Hafnarfjöróun Lögreglqp sími 51166, slökkviliö-og,
sjúkrabifreið sími 51100.
'Reflavik: Lögreglan sími 3333, slökkviliðið simi 2222
og sjúkrablfreið simi 3333 og í simum sjúkrahússins
1400,1401 og 1138.
Vestmannaeyjan Lögregian simi 1666, slökkviliðið
1160,sjúkrahúsiðsimi 1955.
Akureyrí: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224,
slökkviliðið og sjúkrabifreið sími 22222.
Apötek
Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna,
29. júnf — 5. júli er f Apóteki Austurbæjar og Lyfja-
búð Breiðholts. Það apótek sem fyrr er nefnt annast!
eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni j
virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og
almennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja-
búðaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888.
Hafnarfjörður. t
Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin
á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan
hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10— \i.
Upplýsingareru veittar i simsvara 51600.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri.
Vjrka daga eropiði þessumapótekum á opnunartima
búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvoj;t að sinna
kvöld-. nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið 1
því apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá
21#—22. Á helgidögum er opið frá kl. 15—16 og 20—
21. Á helgidögum er opið frá kl. 11—12, 15—16 og
20—21. Á öðru.Ti tímum er lyfjafræðingur á bakvakt.
Upplýsingar eru i 'fnar í síma 2244S;
Apótek Keflavikir. Opið virka daga kl. 9—19,
almenna frídaga kl. 13—15,Jaugardaga frá kl. 10—
12. . 1
Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9—18.
Lokaði hádeginu niilli kl. 12.30og 14.
Slysavarðstofan: Sími 81200.
Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnar
nes, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavik
simi 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri simi
22222.
Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstöðinni við Baróns
: stig alla laugardag og sunnudaga kl. 17—18. Sími
‘22411.
Reykjavfk — Kópavogur — Seltjarnarnes.
Dagvakt: Kl. 8— 17 mánudaga-föstu'daga, ef ekki næst
i heimilislækni, slmi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl.
17—08, mánudaga-fimmtudaga, sími 21230.
Á laugardögum og hélgidögum eru læknastofur
lokaðar, en lækpir er til viðtals á göngudeild Land-
spitalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjabúöaþjónustu eru
gefnar i simsvara 18888.
Hafnarfjörður. DagvakL Ef ekki næst i heimilislækni:
Upplýsingar um næturv^Jctir Mækna eru i
slökkvistöðinni isima 51100.
Akureyrí. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiðstöðinni
i sima 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17-
Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 23222, slökkvi
liðinu í slma 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445
Keflavik. DagvakL Ef ekki næst í heimilislækni: Upp-
lýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i sima 3360. Símsvari
i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17.
Vestmannaeyjan Neyðarvakt lækna i síma 1966.
Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30—19.30.
Laugard.-sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. ,
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16ogkl. 18.30—19.30.
Fæðingardeild: KI. 15-16 og 19.30-20.
Fæðingarheimili Reykjavikun Alla daga kl. 15.30—
16.30.
Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 16—16 og 18.30—
19.30.
FlÓkadeild: Alla daga k 1.15.30-16.30.
Landakotsspltali: AUadagáTrá kl. 15.30—16 og 19—
19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla daga.
Gjörgæzludeild eftir samkomulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—
17álaugard. ogsunnud.
Hvitabandið: Mánud.-föstud. kl. 19—19.30. Laugard.
og sunnud. á sama tima og kl. 15—16.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum|
dögum.
Sölvangur, Hafnarfirði: Mánud. laugard. 15—1,6 og
19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15—
16.30.
Landspitalinn: Alla daga kl. 15— 16 og 19— 19.30.
Barnaspítali Hríngsins: Kl. 15— 16 alla daga.
Sjúkrahúsið Akureyrí: Alla daga kl. 15—16 og 19—
19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla dagá kl. 15—16
og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl/15.30—16 og 19—
19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14— 17 og 19—20.
Vifilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15— 16 og 19.30—
20.
Vistheimilið Vífílsstööum: Mánud.-laugardaga frá kl.
20—21. Sunnudaga frá kl. 14—23.
Vertu ekki með þetta röfl. Það væri margt sem ég'
vissi ekki um ef ég fylgdist ekki með slúðrinu.
Hvað segja stjörnurnar
,Spáin gildir fyrír föstudaginn 6. júlí.
Vatnsberínn (21. jan.—19. feb.): Einhver nákominn skiptír sér af
þínum einkamálum. Segðu að þú getir sjálfur séð um þín mál.
Ástin blómgast þessa dagana hjá vatnsberum.
Fiskarnir (20. feb.—20. marz): Þú gætir orðið mjög spenntur
eftir að hafa lesið bréf frá kunningja. Farðu í göngutúr og safn-
• aðu kröftum. Þú verður að breyta lífsvenjum þínum og lifa svo-
llítið rólegra lífí.
Hrúturínn (21. marz—20. apríl): Þú verður að leggja þig allan
fram í dag við vinnuna. Útlit er fyrir rig á milli tveggja vina
þinna. Skemmtilegur gestur lítur inn og kemur þér í gott skap.
Nautið (21. april—21. maí): Þú ot í uppnámi yfir einhverju tfl-
finningamáli. Reyndu að slíta sambandi þ'mu viö ákveðna manneskju,
sem orðin er þreytandi. En farðu rétt að þvi.
’Tvíburamir (22. mai—21. júní): Vertu þolinmóður við mann-
eskju sem reynir að erta þig. Ef þú lætur tilfinningar þínar i Ijós
verður vinur þinn ánægður. Þú verður fyrir vonbrigöum með
samkomulag sem þú gerir í dag.
Krabbinn (22. júni—23. júli): Hjálpaðu félögum þínum i dag,
þeir eiga það skilið og þú færð það rikulega launað seinna. Not-
aðu frístundir sem gefast til tómstunda. Stjörnurnar eru þér í
hag.
Ljónið (24. júlí—23. ágúst): Þetta er góður dagur til aö hefja ný
ástarsambönd. Gamall vinur á í erfiöleikum og biður þig um að-
^toð.
Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Nýtt starf tekur mikiö af tíma
' þínum í dag, en í Ijós kemur að þú getur verið duglegri en þú bjóst við.
Þú eignast nýjan kunningja á vinnustað.
Vogin (24. sept.—23. okt.): Farðu varlega í að stofna til ástar-
sambanda í dag. Þú kemst ef til vill aö raun um að þú hafir veriö
fljótfær. Ef þú verður heima í kvöld, skaltu reyna að Ijúka öllu
þvísem þúátt ógert.
Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv): í dag er rétti tíminn til ástar-
lífs. Þetta er dagur þar sem vfljinn ræður ferðinni.
Bogmaðurínn (23. nóv.—20. des.): Vertu hugrakkur fyrir há-
degi. Þá mun reyna á taugar þínar og andlegt þolgæði. Náinn
ættingi misskilur þig meinlega eftir hádegi en það lagast um
kvöldið.
teingeitin (21. des.—20. jan.): Bifreiðar eru varasamar í dag.
'arðu á tveimur jafnfljótum til vinnu og heim aftur. Skýringuna færöu í
læstu viku og þá verða breytingar á högum þ'mum.
Afmælisbarn dagsins: Veglegar gjafir færðu í dag og fyrir þær
skaltu þakka. Vanþakklæti borgar sig ekki. Þér kann að mislíka
gjöf frá nánum vini, en láttu hann ekki verða varan við það.
Gjöfin er ekki illa meint og þú skilur hvað hann er að fara þegar
þú hugsar málið i ró og næði.
Borgarbókasafn
Reykjavíkur:
Aðalsafn — útlánsdeild, Þingholtsstræi 29 a, simi
27155, eftir lokun skiptiborðs 27359 í útlánsdeild
safnsins. Opið mánud.—föstud. kl. 9—22, lokað á%
laugardögum og sunnudögum.
Aðalsafn — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi
27155, eftir kl. 11. simi 27029. Opið mánud.—föstud.
kl. 9—22, lokað á laugardögum og sunnudögum.
Lokað júllmánuö vegna sumarleyfa.
Farandbókasöfn: Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a,
simi aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhæl-
um og stofnunum.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, simi 36814. Opið
mánud. —föstud. kl. 14—21.
Bóldn heim, Sólheimum 27, simi 83780. Heimsend-
ingaþjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldr-
aöa. Simatimi mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12.
Hljóðbókasafn, Hólmgarði 34, simi 86922. Hljóð-
bókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud.—föstud.
kl. 10-4.
Hofcvallasafn, Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opiö
mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokað júlimánuð vegna
sumarleyfa.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, sími 36270. Opið
I mánud.—föstud. kl. 14—21.
; Bókabllan Bækistöö i Bústaðasafni, simi 36270. Við-
komustaöir viðs vegar um borgina.
Tæknibókasafnið Skipholti 37 er opið mánudaga
föstudaga frá kl. 13—19, simi 81533.
Bókasafn Kópavogs i Félagsheimilinu er opið
mánudaga-föstudaga frá kl. i4—21.
Ameríska bókasafnið: Opið alla virka daga k1. 13— 19..
Ásmundargarður við Sigtún: Sýning á verkum er i
garðinum en vinnustofan er aðeins opin við sérstök/
tækifacri.
ÁSGRtMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið all<
!daga, nema laugardaga, frá kl. 1,30 til 4. Ókeypis aé
gangur. '
,KJARVALSSTAÐIR við Miklatún. Sýning á verk-
um Jóhannesar Kjarval er opin alla daga frá kl. 14—
22. Aðgangur og sýningarskrá er ókeypis.
Listasafn tslands við Hringbraut: Opið daglega frá
13.30-16.
^Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga,
'þriöjudaga, fimmtðdaga óg laugardaga kl. 14.30— 16.
Norræna húsið við Hringbraut: Opiö daglega frá kl.
9—18ogsunnudagafrákl. 13—18.
Biianir
Rafmagn: Rcykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes.
simi 1Ö230, Hafnarfjörður, simi 5133*». Ykuro> ri simi
,11414, Keflavik, simi 2039, Vestmannaeyjar 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar
]j fjörður, simi 25520, S^ltjarnarnes, sími 15766.
. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnames, simi.
85477, Kópavogur, slmi 41580, eftir kl. 18 og um|
helgar simi 41575, Akureyri, simi 11414. Keflavikj
simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, sima*
j088og 1533. Hafnarfjöröur, simi 53445. j
•Slmahilanir i Reykjavík, Kópavogi, Seffjarnarriesi,
aAkurcvri kcflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist i
05. 'I
Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla
virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis pg á
helgidögum er svaraö állan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynnlngum um bilanir á veitukerfum
borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgartmar telja
sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana.
Minnfngarspldfdí
Minningarkort
tviinningarsjóðs hjónanna Sigríðar Jakobsdóttur og
‘lóns Jónssonar á Giljum i Mýrdal viA Byggðasafnið i
Skógum fást á eftirtöldum stöðum: I Reykjavik hjá
Gull- og silfursmiðju Bárðar Jóhannessonar, Hafnar-
stræti 7, og Jóni Aðalsteini lónssyni, Geitastekk 9, á
Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, i
Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Litla-Hvammi og svo i
Byggðasafninu I Skógum.
Minningarspjöld
Félags einstœOra foreldra
fást i Bókabúö Blöndals, Vesturveri, i skrifstofunni
Traöarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu
s. 27441, Steindóri s. 30996, í Bókabúð Olivers í Hafn-
arfiröi og hjá stjórnarmeðliqium FEF á ísafírði og
Siglufirði.
r _iz * * o
1