Dagblaðið - 25.07.1979, Page 18

Dagblaðið - 25.07.1979, Page 18
18 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 25. JÚLÍ 1979. Tilboð öskasti VW 1300 árg. 74, skemmdan eftir umferðar- óhapp, skipti möguleg. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. . H—930 Saab 99 árg. ’74 í toppstandi til sölu. Fíat 125 P árg. 72 og VW rúgbrauð árg. 71, þarfnast lag- færingar. Gott verð. Uppl. í síma 36374 til kl. 7, eftir kl. 7 í 42650. Moskvitch árg. ’68 til sölu. Uppl. í síma 30896 eftir kl. 19. Amigo 77 Til sölu Skoda Amigo árg. 77, bill í góðu lagi, litið keyröur. Uppl. í síma 73424 eftirkl. 6. Vauxhall Victor árg. ’66 til sölu, ekinn aðeins 76 þús. km., þarfnast viðgerðar. Selst ódýrt. Uppl. í síma 17668 eftir kl. 5. Cortina árg. ’70 til sölu, þarfnast viðgerðar á girkassa, er annars i góðu standi. Til greina kemur að selja á mánaðarvíxlum. Á sama stað er til sölu Volvo duet. Uppl. í síma 71824. Moskvitch árg. '12 til sölu fyrir 200 þús. kr. 50 þús. út og 50 á mánuði. Uppl. i síma 74156. Til sölu Toyota Corona MK 2 árg. 74, 2ja dyra, hardtop, ekinn aðeins 56 þús. km, brúnsanseraður, nýir demparar, góð dekk, nýstilltur, sílsa- skinnur útvarp, innrétting góð, skoðað- ur 79. Uppl í síma 71893 eftir kl. 8. Opcl R kord árg. 70 til sölu, skipti á uýrari bíl. Milligjöf kr. 1.500.000 staðgreiðist. Uppl. i síma 75634 eftirkl. 18. Cherokee jeppi árg. ’74, upphækkaður með álfelgum. Fallegur bíll. Skipti á ódýrum bíl koma til greina. Til sýnis hjá Antikbólstrun Vitastig 10, sími 10825. Ford Cortina árg. ’71 til sölu, þarfnast smá lagfæringar. Uppl. isíma 75207 eftir kl. 7. VW óskast, með ónýta vél en annars i góðu lagi. Simi 21151 á| kvöldin. Datsun station 120 Y árg. 77 til sölu. Keyrður 27 þús. km. Góður bill. Uppl. í sima 50583. Til sölu Toyota Cressida árg. 78, ekinn 17 þús. km. Uppl. áj Borgarbílasölunni og í síma 76098. Moskvitch árg. ’70 í þokkalegu ástandi til sölu á mjög sann- gjörnu verði gegn staðgreiðslu. Uppi. í| síma 23814 eftir kl. 7. Til sölu Rambler Rebell árg. ’67, 8 cyl. 290 sjálfskiptur, splittað| drif, silsapúst. Selst ódýrt. Allavega skipti koma til greina. Uppl. í síma 30269. Volvo 144 de luxe árg. ’73, til sölu vel með farinn og lítur vel út, ekinn 97.000 km. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—924 Oska eftir nýlegum, vel með förnum bil. 1.800 til 2 millj. í útborgun, eftirstöðvar með öruggum mánaðargreiðslum. Simi 73944 eftir kl. 7 e.h. Chevrolet Chevelle Malibu árg. ’67. Húdd óskast, má vera laskað. Uppl. í sima 53344. Lada 1200 árg. 74 til sölu, sparneytinn og vel með farinn bill, skoðaður 79. samkomu!ag með greiðslu. Uppl. í síma 22086. Odýr. Til sölu Fíat 128 árg. 74, ekinn 77 þús. km. Er i sæmilegu lagi, en ryðgaður að framan. Verð aðeins 380.000. Uppl. í síma 52598. Sunbeam 1250 og Land Rover Til sölu ýmsir varahlutir og boddíhlutir úr Sunbeam 1250 árg. 72 og Land Rover árg. 71, góður gírkassi, hásingar, toppur, hliðar ogfl. Uppl. í síma 92-1950 milli kl. 1 og 7. Hugur hans reikar til æskudaganna Hugur Bomma reikar aftur á æfingunni Þetta er allt eins og ' draumur K.mt Fe»turc« Syndic«t«. Tnc , 197 6 Woild righu r Er eitthvað athugavert við dyrnar M tmmi? Þú ert búinn að standa þarna o j lápa i dyrnar í margar mínútur. DYRNAR. |ERU; I OPNAR Satt að segja vildi ég gjarnan vita hvernig þessar dyr líta út. ... Til sölu Wartburg fólksbíll árg. 78, ekinn 10 þús. km. Skoðaður 79. Uppl. i síma 41953 eftiri kl. 6 á kvöldin. Tilboð óskast i Cortinu árg. 70. Þarfnast lagfæringar. Til sýnis og sölu að Steinagerði 1 eftir kl. 7 á kvöldin. Volvo’78. Til sölu Volvo árg. 78. Uppl. i sima 83226 eftir kl. 20 í kvöld. Jeepster árg. ’68. Til sölu Jeepster, viðgerð vél fylgir V-8, Miuxe sjálfskipting og aflstýri. Uppl. í síma 33056 eða 76406 eftir kl. 7. Til sölu gfrkassi, vél, vatnskassi og demparar að framan úr Cortinu árg. ’67 og dinamór úr Citroén. Uppl. í síma 16937. Chevrolet Chevelle árg. '61 2ja dyra. Vantar húdd, klæðningu aftur- rúðu og fl. Bíll til niðurrifs kemur til greina. Uppl. í síma 97-7523. Mazda 929 árg. 75 vel með farinn í góðu ástandi, brúnsanseraður með útvarpi. Einn eigandi. Ekinn 74 þús. km. Uppl. í síma 42999 eftirkl. 5. Vélar til sölu. Til sölu Dodge vél 383 cub. V-8 og 250 cub. Chevrolet vél. Einnig girkassar, Ford og Chevrolet Alsincro og Sakinal vökvastýri. Uppl. í síma 92-6591. VW árg. ’68 til sölu með nýlegri skiptivél. Verð kr. 500.000. Uppl. í sima 92-8327. Peugeot 304 71. Til sölu Peugeot 304 árg. 71. Góður bíll á góðu verði. Uppl. í síma 82629 eftir kl. 6. Til sölu notaðir varahlutir i flestar tegundir bifreiða t.d. Land-Rover ’65, Volga 73, Cortina 70, Hillman Hunter 72, Dodge Coronett '61, Plymouth Valiant ’65, Opel Kadett ’66 og ’69, Fíat 127 árg. 72, Fíat 128 árg. 73 og fleira og fleira. Kaupum bíla til niðurrifs. Bílapartasalan er opin virka daga kl. 9—7, laugardaga 9—3, sunnu- daga kl. 1—3. Sendum um land allt. Bílapartasalan Höfðatúni 10, sími 11397. Til sölu OldsmobileCutlass 4-2-2. árg. ’68, 455 cub. með aukahlut- um frá Holley, Edelbrock, Crane, Hooker, Mallory, vél nýlega upptekin. Nýr Muncie'-gírkassi með nýjum Hurst- skipti, 12 bolta hásing með 4.11:1 Posi- traction. Nýleg dekk á krómfelgum. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—725 Ventlalok. Mig vantar ventlalok, krómuðeða úr áli, á 302 Fordvél í skiptum fyrir M/T állok sem passa á BOSS 302,351 C, 351M, og 400 cu Fordvélar. Uppl. í síma 18719 eftir kl. 6. Opel Commodore Til sölu er fallegur Opel Commodore árg. ’68,4ra dyra, margt nýlegt í bilnum. Uppl. í síma 40545 eftir kl. 20. Fiat sportbill. Tilboð óskast í 2ja manna Fiat sportbíl árg. 71, ekinn 57 þús. milur, innfluttur 74. Uppl. í síma 40545 eftir kl. 20. Toyota Carina. Tilboð óskast í Toyota Carina árg. 74, skemmda eftir árekstur. Til sýnis að Vesturbergi 120 í dag. Uppl. í síma 73839 eftir kl. 7. Mazda 616 árg. 78 til sölu, ekinn 30 þús. km. Vetrardekk, fallegur bill. Verð kr. 3.8 millj. Uppl. i síma 76333 og 74682. Til sölu Ford Mercury Montego árg. ’68, 2ja dyra hard-top, 8 cyl, sjálfskiptur, 302 cub. Skipti á ódýrari bil koma til greina. Uppl. í sima 41937 eftirkl. 5. Camaro árg. 70. Til sölu Camaro 6 cyl, sjálfskiptur, með vökvastýri, sportfelgur og breið dekk að aftan. Fallegur bíll og gott ástand. Verð 2,2 milljónir. Skipti athugandi á ódýrari. Uppl. í síma 72472. Varahlutir. Til sölu notaðir varahlutir i Volvo. Amason, Peugeot 404, Vauxhall árg. 70, Skoda, Moskvitch, Ford Galaxie 289 vél, Fíat árg. 71, Crown árg. ’66, Taunus 17M árg. ’67, Rambler, Citroén GS og fleiri bila. Fjarlægjum og flytjum bíla, kaupum til niðurrifs. Uppl. að Rauðahvammi v/Rauðavatn, sími 81442. Opið frá kl. 11—20. Lokað á sunnudögum. Subaru eigendur — ódýrt. Hliðarhlífðargrindur fyrir olíupönnur eftir pöntun og set undir. Uppl. í síma 73880 og 77346 eftirkl. 7. Ung hjón kennari og meinatæknir óska að taka á leigu litla íbúð. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. isíma 41758. '-------------> Húsnæði í boði Til leigu falleg 4ra herb. íbúð i Hólahverfi. Uppl. i síma 76642 eftirkl. 16. Húsnæði óskast ii Óska eftir að taka einstaklingsíbúð eða 2ja herb. íbúð á leigu. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H-882 Ungur, mjög reglusamur maður óskar eftir töluvert stóru herb., helzt í bænum. Uppl. í sima 29339 eftir kl. 5—óádaginn. 2 húsasmiðir óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð til leigu. Má þarfnast lagfæringar. Fyrirframgreiðsla. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—949 2ja til 3ja herb. íbúð óskast á leigu. Uppl. hjá auglþj. DB ísíma 27022. H-957 Vélvirki um 30 ára óskar að taka herbergi á leigu. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Uppl. i, sima 21931 eða hjá auglþj. DB í sima 27022. Ung hjón óska eftir lítilli íbúð sem fyrst. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 75806 eftir kl. 6. Ung hjón með 1 árs gamalt barn óska eftir að taka íbúð á leigu í Reykja- vik. Uppl. í síma 96—24859. Húsnæði óskast ca. 40 til 50 ferm fyrir rafmagns- viðgerðir og þjónustu við bifreiðar. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—872. Eins til tveggja herb. ibúð óskast til leigu sem næst Stýrimanna- skólanum. 3ja—6 mán. fyrirfram- greiðsla. Tilboð merkt „Stýrimannaskól- inn” sendist afgreiðslu blaðsins fyrir föstudagskvöld. Oska eftir að taka 2ja til 3ja herb. íbúð á leigu í austurbæ í Reykjavík. Tvennt í heimili. Algjör reglusemi. Til greina kæmi að útvega góða 3ja herb. íbúð í vesturbæ í staðinn. Uppl. i síma 34203. Tveirskólapiltar óska eftir 2ja til 3ja herb. ibúð í Kópa- vogi eða Hafnarfirði. Fyrirframgreiðsla. Uppl. ísíma 97-2228. Húseigendur athugið. Okkur vantar litla 2ja til 3ja herb. ibúð i fjóra til sex mán., erum á götunni 1. ágúst. Mjög góð meðmæli, góð fyrir- framgreiðsla. Uppl. í sima 85969 eftir kl. 6e.h. Ungt par utan af landi óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð sem fyrst, ekki í vesturbænum né i miðbænum. Góð fyrirframgreiðsla ef óskað er. Reglusemi heitið. Uppl. í síma 31281 á kvöldin milli kl. 19og20,30. 3 ungir skólapiltar óska eftir 2ja herb. íbúð. Uppl. i síma 41030 næstu daga. Vill ekki einhver góður húseigandi leigja mér 2ja til 3ja herb. íbúð. Erum á götunni með 2 ára dreng og vikugamalt barn. Erum alveg i vandræðum. Öruggar mánaðargreiðslur og einhver fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 77366. Snyrtileg 3ja herb. ibúð óskast strax, góð umgengni, með- mæli ef óskaðer. Uppl. í síma 76055 eða 76941. Oska cftir herbergi eða litiili ibúð til leigu. Uppl. í síma 76507. Ungur maður óskar eftir ejnstaklingsíbúð eða stóru herbergi með aðgangi að eldhúsi og baði. Uppl. i síma 35981 eftir kl. 5 á kvöldin. Eins til 2ja herb. ibúð óskast til leigu. Tilboð leggist inn á auglþj. DB fyrir 1. ágúst merkt „720”.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.