Dagblaðið - 25.07.1979, Qupperneq 20
20
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 25. JÚLÍ 1979.
/ 1 v
Veðrið
Spáin i dag er þannig: Hœg austan-
oða norðaustanátt um allt land.
Sólskin og hlýja um Suður- og
Vesturtand en þokusuddi á
Norðausturlandi. Klukkan sex I
rnorgun var veðrið á landinu þannig: I
Reykjavik var 11 stiga hiti og létt
skýjað. Gufuskálar 9 stig og lótt
skýjað, Gultarviti 7 stig og láttskýjað.
Akreyri 6 stíg, alskýjað, Raufarhöfn 6
stíg, þokumóða, Dalatangi 6 stíg,
alskýjað, Höfn 7 stíg, skýjað, Vest-
mannaeyjar 8 stíg, alskýjað.
í Kaupmannahöfn voru 12 stíg og
skýjað, Osió 13 stíg, skýjað,
Stokkhólmi 14 stíg, skýjað, London
15 stíg, þokumóða, Paris 16 stíg, látt-
skýjað, Hamborg 13 stíg, láttskýjað,
Madrid 22 stíg, skýjað, Mallorka 17,
stíg, láttskýjað, Lissabon 17 stig,
þokumóða og New York 23 stig og
skýjað.
Andlá!
Stefán Árnason, var fæddur 31. janúar
í Arnardal við Ísafjarðardjúp og voru|
foreldrar hans Arni Þorbjarnarson og
María Sveinsdóttir. Stefán lauk námi
frá Verzlunarskólanum en stúndaði
sjómennsku eftir skólagönguna. Hann
andaðist 6. júli í Gautaborg. Útförin
hefur farið fram.
Þorsteinn Pétur Ólafsson var fæddur
27. október 1971 og voru foreldrar
hans Vilhelmína Þorsteinsdóttir og
Ólafur Þorsteinsson. Þorsteinn Pétur
lézt af slysförum 18. júlí og verður
jarðsunginn frá Dómkirkjunni í dag kl.'
3.
Magnús Einarsson skipstjóri var
fæddur 7. júlí 1921 og voru foreldrar
hans Einar Magnússon og Ingibjörg
Gisladóttir. Magnús lauk farmanna-
prófi frá Stýrimannaskólanum í
Reykjavík árið 1955 og eftir það var
hann stýrimaður og síðan skipstjóri hjá
Skipaútgerð ríkisins. Magnús giftist
árið 1945 Svanhildi Jónsdóttur og eign-
uðust þau einn son. Magnús lézt 17.
júlí og var jarðsunginn frá Krists-
kirkju, Landakoti, í morgun.
Valeir Guðjónsson múrari var fæddur
að Svarfhóli Geiradal 25. júlí 1906.
Hann kvæntist Sigríði Sveinsdóttur og
eignuðust þau 3 syni. Valgeir andaðist
15. júlí og verður jarðsunginn frá
Dómkirkjunni í dag kl. 1.30.
Áslaug Sigurðardóttir, Snorrabraut 33,
verður jarðsungin frá Fossvogskirkju
fimmtudaginn 26. júlí kl. 15.
Bjami ísaksson, Álfhólsvegi 107,
Kópavogi, verður jarðsunginn frá
Fossvogskirkju miðvikudaginn 25. júlí
kl. 13.30.
Peter Dam, Laugarnesvegi 46, verður
jarðsunginn frá Bústaðakirkju fimmtu-
daginn 26. júlí kl. 1.30.
Anna Amalie Steindórsdóttir,
Safamýri 50, er andaðist í Land-
spítalanum 19. júlí sl. verður jarð-
sungin frá Bústaðakirkju 27. júlí kl. 11
f.h.
Jónína Bjarnadóttir, Hvassaleiti 18
Reykjavík, verður jarðsett frá
Vesturhópskirkju laugardaginn 28. júlí
kl. 2. Minningarathöfn um hana verður
í Fossvogskirkju fimmtudaginn 26. júlí
kl. 1.30.
Kristin Jónsdóttir andaðist að
Hrafnistu mánudaginn 23. júlí.
Knattspyrna
Miðvikudagur 25. júli
LAIJGARDALSVOLLUR
Þróttur—Vikingur I. deild kl. 20.
KOPAVOGSVOLLUR
UBK—1A Kvennaflokkur kl. 20.
KEFLAVIKURVOLLUR
IBK—IA 2. flokkur A kl. 20.
KR-VOLLUR
KR—IBK 3. flokkur A kl. 20.
VALSVOLLUR
Valur—Vlðir 3. flokkur B kl. 20.
VALSVOLLUR
Valur—IA 5. flokkurAkl. 19.
Hörgshlíð 12
Samkoma i kvöld, miðvikudag kl. 8.
Kristniboðssambandið
Almenn samkoma veröur i Kristniboðshúsinu
Betania, Laufásvegi 13 i kvöld kl. 20.30. Gréta Peter
sen, meðlimur i Lærerens Missions Forening i Dan
mörku, segir frá dönskum kristniboða í Eþiópí>u. Að
lokum verður sameiginleg bænarstund. Allir vel
komnir.
IJtivistarfferdir
Miðvikud. 25/7 kl. 20.
Helgafell—Valahnúkar. Vcrðkr. 1500 kr. fritt f/börn,
m/fullorönum. Fariðfrá B.S.I. bcnsinsölu.
Föstud. 27/7. kl. 20.
1. Landmannalaugar— Eldgjá.
2. Þórsmörk.
Ver/lunarmannahelgi:
1. Þórsmörk.
2. Lakagigar.
3. Gæsavötn — Vatnajökull.
4. Dalir — Breiðafjarðareyjar.
Sumarleyfisferðir i ágúst
1. Hálendishringur, 13 dagar.
2. Gerpir, 8 dagar.
I. Stórurð—Dyrfjöll.
Nánari uppl. á skrifst. Lækjargötu 6a, simi 14606.
Utivist.
Víðsýn,
Austurstræti 3
MiðF.vrópuferð
Brottför 5. ágúst, 15 dagar. Flogið til Frankfurt, ekið
um Rinarlönd, Móseldal, Luxemburg og Frakkland.
Dvalið verður um kyrrt viö Vierwaldstetter-vatn i
Sviss.
tsraelsferð 9. september, 19 dagar, dvalið i Jerúsa-
lem, Galileu og baðstrandarbænum Natanya. Allir
helztu biblíu- og sögustaðir skoðaðir.
Glasgow — Dublin
Brottför 20. ágúst, I0 dagar. Ekiö um Hálöndin og-
komið til Edinborgar. Ekið um fagrar og blómlegar
byggðir Irlands.
Bolvíkingafélagið
í Reykjavík
Bolvikingafélagið i Reykjavik fer skemmtiferð til
heimabyggðarinnar um verzlunarmannahelgina.
Lagt verður af stað frá Umferðarmiðstöðinni föstu-f
daginn 3. ágúst og komiö heim mánudaginn 6. ágúst.
Farin verður Djúpleiðin vestur og Skálavik heimsótt.
Hægt verður að fá svefnpokapláss. Nánari upplýsing
ar gefur stjórnin i simum 25395—85116—83756 og
40689.
Ferðafélag íslands
Miðvikudagur 25. júli.
Kl. 08.00 Þórsmerkurferð.
Kl. 20.00 Viðeyjarferð, farið frá Hafnarbúðum kl. 19,
20 og 21. Leiðsögumaður: Lýður Björnsson sagn-
fræðingur. Verðkr. 1.500.- gr. v. bátinn.
Um helgina.
1) Hveravellir.
2) Landmannalaugar-Eldgjá.
3) Þórsmörk
4) Gönguferð á Hrútfell á Kili.
Sumarleyfisferðir:
l. ágúst: Borgarfjörður eystri. Flug til Egilsstaða. Gist
I húsi i Bakkagerði og farnar þaðan dagsferðir til
skoðunarverðra staða (8 dagar). Fararstjóri: Sigurður
Kristinsson.
I. ágúst: Lónsöræfi. Flug til Hafnar. Gist í tjöldum
við Illakamb. Gönguferðir frá tjaldstað (9 dagar). Far-
arstjóri: Hilmar Árnason.
Sumarferð
AB Kópavogi
verður farinn 27.-29. júli. Fariö verður að lsafjarðar-
djúpi. Lagt af stað frá Þinghól á föstudaginn kl. 2.
Fargjald veröur 12.000 kr. Miðar óskast sóttir í Þing
hól þriðjudaginn 24. júlí frá kl. 5—7 og 20.30—22 og
miðvikudag frá kl. 20.—22. Farþegar hafa með sér
tjöld og nesti. Allar upplýsingar gefur Lovisa Hannes
dóttir í síma: 4I279 og 41746 (Þinghól) og Adolf J.E.>
Petersen i sima: 42544.
SÍNE
Sumarráðstefna SlNE verður haldin í Félagsstofnun
Stúdenta við Hringbraut sunnudaginn 29. júli nk. kl.
14.00.
1. Skýrsla stjórnar og fulltrúa SINE í stjórn LIN.
2. Stjórnarskipti.
3. Kjör fulltrúa í stjórn LlN og í sambandsstjórn ÆSl.
4. Onnurmál.
Fundargögn munu liggja frami á skrifstofu SlNE frá
ogmeð 26. júlí nk.
Vinabæjarmót
i Hveragerði
27. — 29. júlí
Dagana 27. — 29. júlí nk. verður haldið vinabæjar-
mót i Hveragerði, og sækja það um 170 norrænir
gestir frá vinabæjum Hveragerðis á Norðurlöndun-
um, en í vinabæjarkeðjunni eru eftirtaldir bæir: Sigdal
i Noregi, Ornsköldsvik í Svíþjóð, Aánekoski i Finn-
landi, Brande í Danmörku og Tarp i Suður-Slésvík, en
Hveragerði er eina bæjarfélagið hér á landi sem hefur
vinabæjartengsl viðdanska íbúa í Slésvík.
Frá vinabæ Hveragerðis i Sviþjóð, Ornsköldsvík,
kemur m.a. 50 manna unglingasinfóniuhljómsveit,
sem mun halda tónlcika á ýmsum stöðum i samvinnu
við deildir Norræna félagsins og Tónlistarfélög þar
sem þau eru. Þannig verða tónleikar;
19. júli i Selfossbiói 20. júli i i Aratungu, 21. júli i
Borgarnesi. 22. júlí í Stykkishólmi, 24. júli á Höfn i
Hornafirði, 26. júli á Hvolsvelli, 27. júli i Mennta-
skólanum i Hamrahlíö, auk tónleika i Hveragerði i
tengslum við vinabæjarmótið.
Hljómsveit þessi hefur hlotið góða dóma og leikur
tónlist við allra hæfi. Þannig að þrátt fyrir árstimann
er vonast eftir góðri þátttöku á tónleikana. Nafn
hljómsveitarinnarer KOMSEO.
Samband fslenzkra
samvinnufélaga
Skip Sambandsins munu ferma til Islands á næstunni.
sem hér segir:
Rotterdam...........................2/8—Arnarfell
Rotterdam ................... 16/8—Arnarfell
Antwerpen..........................20/7—Arnarfell
Antwerpen...........................3/8—Arnarfell
Antwerpen..........................17/8—Arnarfell
Goole...........,.................18/7—Arnarfell
Goole...............................l/8—Arnarfell
Goole..............................15/8—Arnarfell
Svendborg..........................11/7—Hélgafell
Svendborg..........................23/7—Helgafell
Svendborg..........................30/7—Disarfell
Hamborg...........................2I/7—Disarfell
Hamborg.............................ca. 10/8—skip
Gautaborg/Varberg..................16/7—Jökulfell
Gautaborg/Varberg..............27/7—Helgafell (II)
Larvík.............................11/7—Jökulfell
Oslo.................................ca. 8/8—skip
Helsinki/Kotka.....................8/8—Hvassafell
Leningrad........................11/7—Hvassafell
Archangelsk.........................20/7—Mælifell
Gdansk...........................I2/8—Hvassafell
Gloucester, Mass..................14/7—Skaftafell
Gloucester, Mass..................10/8—Skaftafell
Halifax, Canada...................16/7—Skaftafcll
Halifax.Canada....................I2/8—Skaftafell
Ferðafélag íslands
Ferðir á vegum F.I i þessari viku verða sex alls. A
föstudagskvöld verður fariö til Þórsmerkur, Land-
mannalauga og Hveravalla og er gist i húsi á þessum
stöðum öllum. Frá Landmannalaugum verður haldið i
Eldgjá og einnig má benda mönnum á hina merktu
gönguleið, sem liggur frá Laugum og í Hrafntinnu-
sker. Fyrir góða göngumenn er engum erfiðleikum
bundið aö fara þá leið fram og aftur á einum degi. I
Hveravallafcrðunum verður lögð aukin áherzla á
gönguferðir i nágrenni Þjófadala, en þar eru margir
fagrir og skoðunarverðir staðir og ekki skaðar útsýniö
af Rauðkolli, en þaðan er eitt bezta útsýni yfir Kjalar
svæðið. I þessum ferðum er einnig komið við í
Kerlingarfjöllum og Hvitárnesi.
Á föstudagskvöldið verður einnig lagt af stað í ferð á
Hrútfell á Kili. Hrútfcll er 1410 m yfir sjó og mikiðog
gott útsýni af því. Þetta er allerfið ganga og ætti fólk
aö taka miöaf þvi.
Frá Feröafélaginu er farið á hverjum miðvikudags-
morgni til Þórsmerkur og verður svo í júli og ágúst.
Nk. miövikudag verður farið þangað að venju. Margir
hafa notfært sér þessar ferðir og dvalið i Mörkinni
fram að helginni næstu eða lcngur eftir atvikum.
Sú venja hefur skapazt, að fara eina kvöldferð til
Viðeyjar i júlí ár hvert. Nk. miðvikudagskvöld verður
þessi Viðeyjarferð farin. Mun Hafsteinn Sveinsson
annast flutninginn yfir sundið, en Lýður Björnsson
sagnfræðingur leiöbeina fólki og fræða það um sögu
eyjarinnar. Þar sem aðstæður við Sundahöfn hafa
breytzt, verður að fara frá Reykjavíkurhöfn. Farnar
verða þrjár ferðir kl. 19.00, 20.00 og 21.00. Lagt
verður upp frá bryggjunni hjá Hafnarbúöum.
Orð krossins
Munið eftir að hlusta á miðbylgju 205 m (1466 KHz)
á mánudagskvöld kl. 23.15-23.30. Pósth. 4187.
Félag einstæðra foreldra
Skrifstofan verður lokuð mánuðina júli og ágúst
vegna sumarleyfa.
Félag farstöðvaelgenda
FR deild 4 Reykjávlk FR 50Ó0 — slmi 34200. Skrif
stofa félagsins að Siðumúla 22 er opin alla daga frá kl.
17.00—19.00, að auki frá kl. 20.00—22.00 á fimmtu-
dagskvöldum.
Fimleikar og lúðraþytur
Hér á landi eru staddir tveir fimleikahópar stúlkna
frá Danmörku, sem eru meðal þátttakenda á æsku-
lýðsmóti í Reykjavik dagana 21 .-29. júlí.
Annar flokkurinn kemur frá Hróarskeldu á Sjá-
landi, en hinn frá Brante á Jótlandi. Þessir flokkar
ætla að sýna i Iþróttahúsi Kennaraháskóla Islands i
kvöld, miðvikudag, kl. 20.30.
Auk þeirra kemur fram barnalúðrasveit frá Dan-
mörku, sem er I heimsókn i Mosfellssveit þessa dag-
ana. Mun hún leika fyrir og eftir sýningu fimleikahóp-
anna.
Okeypis aðgangur er að sýningunni.
Fimleikastúlkurnar frá Hróarskeldu munu á föstu-
dag heimsækja vinabæ Hróarskeldu hér á landi, sem
er Isafjörður. Þar munu þær sýna fyrir bæjarbúa.
Fimleikastúlkurnar frá Brante munu aftur á móti
heimsækja Hveragerði á laugardag og sýna þar á vina-
bæjarmóti sem þar fer fram um helgina.
Bridgesamband íslands
1. umferð bikarkeppninnar er nú lokið fyrir utan einn
leik. Úrslit urðu sem hér segir:
Sveit öðals, Rvík, vann sveit Friðjóns Vigfússonar Al.
Sveit Þórarins Sigþórssonar Rvík vann sveit Harðar
Steinbergssonar Ak.
Sveit Páls Áskelssonar lsaf. vann sveit Georgs Sverris-
sonar Kóp.
Sveit Hjalta Eliassonar Rvík vann sveit Alfreðs Al-
freðssonar Sandg.
Sveit Tryggva Gíslasonar Rvik vann sveit Jóns
Baldurssonar Rvik.
Sveit Björns Eysteinssonar Hafn. vann sveit Odds
Hjaltasonar Rvík.
Sveit Sigmars Stefánssonar Rvík vann sveit Gunn-
laugs Oskarssonar Rvík.
Sveit Sævars Þorbjörnssonar Rvík vann sveit Jóhanns
Kiesel Akran.
Stórdansleikur
og fjölskylduskemmtun
á Ólafsfirði
og Skjólbrekku
um helgina.
Sjálfstæðisfélögin bjóða upp á ódýra, vandaða og fjöl-
breytta skemmtun á ölafsfirði föstudaginn 27. júli og í
Skjólbrekku laugardaginn 28. júli. Kl. 21.00 hefjast
skemmtiatriði en þar eru meðal efnis gamanþættir i
umsjá Þóru Friðriksdóttur, Jóns Sigurbjörnssonar,
og Svanhildar, að ógleymdum Jörundi sem bregður
Sveit Sigurðar B. Þorsteinssonar Rvík vann sveit
Kristjáns Kristjánssonar Al.
Sveit Einars Jónssonar Kefl. vann sveit Jóns H^uks-
sonar Vm.
Sveit Ingimundar Árnasonar Ak. vann sveit Ingólfs
Böðvarssonar Rvik.
Sveit Birgis Þorvaldssonar Rvík vann sveit Aðalsteins
Jónssonar Al.
Sveit Páls Bergssonar Rvík vann sveit Geirs Björns-
sonar Höfn.
Sveit Þórarins B. Jónssonar Ak. vann sveit Ármanns
J. Lárussonar Kóp.
Sveit Vigfúsar Pálssonar Rvik vann sveit Sigfúsar
Árnasonar Rvik.
Leik Jóns Björnssonar Borgarnesi og Tryggva Bjama-
sonar Rvik er ólokið.
Dregið hefur verið í 2. umferð. Fyrri sveit á heimaleik.
Sveit óðals, Rvík — sveit Björns Eysteinssonar Haf.
Svpit Ingimundar Árnasonar Ak. — sveit Jóns Björns-
sonar / Tryggva Bjamas.
Sveit Þórarins B. Jónssonar Ak. — sveit Sigurðar B.
Þorsteinssonar Rvík.
Sveit Vigfúsar Pálssonar Rvík — sveit Sigm. Stefáns-
sonar Rvik.
Sveit Páls Áskelssonar Isaf. — sveit Sævars Þor-
bjömssonar Rvík.
Sveit Tryggva Gislasonar Rvík — sveit Hjalta Elías-
sonar Rvík.
Sveit Einars Jónssonar Kefl. — sveit Þórarins Sigþórs-
sonar Rvik.
Sveit Birgis Þorvaldssonar Rvík — sveit Páls Bergs
sonar Rvik.
2. umferð skal lokið fyrir 12. ágúst. Áriðandi er, varð-
andi skráningu gullstiga, að fyrirliðar tilkynni úrslit
leikja á skrifstofu Bridgesambandsins eða til móta-
nefndar. Nöfn spilara skulu koma fram. Fyrirliðar eru
alvarlega áminntir aö gera skil á keppnisgjaldi, kr.
24.000,00.
Iþróttafélagifl Leiknir
Dregið var í happdrætti Iþróttafélagsins Leiknis þann
7. júní og upp komu þessi númer:
1. 546 — 2. 286 - 3. 2126 - 4. 3502 — 5. 655 - 6.
1750 - 7. 3271 - 8. 589 - 9.3736 - 10. 347- 11.
2695
Upplýsingar um vinningana eru í sima 71335.
sér I margvisleg gervi. Þá er gamansöngur, bingó,
tiskusýning frá Karon samtökunum, diskótekið Dísa
með tilheyrandi „Ijósashow” og tindrandi diskódans.
Um hljómsveitarleik sér Ölafur Gaukur og hljómsveit
hans.
A skemmtuninni á Olafsfirði munu flytja ávarp, Geir
Hallgrimsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, og Lárus
Jónsson, alþingismaður. I Skjólbrekku flytja ávarp
þeir Geir og Halldór Blöndal, blaðamaður. Kl. 23.00
hefst svo dansinn. Með þvi að Diskótekið Dísa og
Hljómsveit Olafs Gauks skipta meö sér hljóm
flutningi, hefur fjörið veriö i hámarki frá byrjun til
enda. Það er þvi sjálfsagt að nota gullið tækifæri og
njóta góðrar skemmtunar um helgina. Sjálfstæðis
félögin.
Gengið
GENGISSKRÁNING
Nr. 137 — 24. júlí 1979
Ferðamanna-
gjaldeyrir
Eining KL 12.00 Kaup Sala Kau(> Sala _
1 BandarikjadoUar 353,90 354,70* 389,29 390,17
1 Stariingspund 822,40 824,30* 904,64 906.73
1 Kanadadottar 303,50 304,20* 333,85 334,62
100 Danskar krónur 6819,90 6835,30* 7501,89 7518,83
100 Norskar krönur 7062,50 7078,40* 7768,75 7786,24
100 Sœnskar krónur •- j 8780,40 8479,60* 9306.44 9327,56
100 Finnsk mörk ' - 9298,50 9319,50* 10228,35 10251,45
100 Franskir f rankar ■ 8414,20 8433,20* 9255,62 9276,52
100 Belg. frankar 1227,75 1230,55* 1350,52 1353,60
100 Svisan. frankar 21747,70 21796,80* 23922,47 23976,48
100 Gyllini 17841,30 17881,60* 19625,43 19669,76
100 V-Þýzkmörk 19609,40 19653,70* 21570,34 21619,07
100 Lirur 43,54 43,64* 47,89 48.00
100 Austurr. Sch. 2669,95 2675,95* 2936,94 2943,54
100 Escudos 732,90 734,50* 806,19 807,95
100 Pesetar 532,20 533,40* 585,42 586,74
100 Yen 165,16 165,53* 181,68 182,83
1 Sórstök dráttarróttindi 463,39 464,44
^Breyting f ré sffiuatu skráningu.'