Dagblaðið - 25.07.1979, Side 21

Dagblaðið - 25.07.1979, Side 21
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 25. JÚLÍ 1979. í 21 Eftirfarandi spil kom fyrir á HM í Manila á dögunúm. Austur gefur. Allir á hættu. Norhuk *ÁKD54 CK103 •" ' / AG ‘ V.KG8 VtsiiK Aiisruu * G1062 a 987 v AG765 \’ekkert Oenginn OÍ)109853 >v A1096 +ÍD742 í'ÚOUtt +3 ” D9842 Ó K7642 + 53 1 leik USA 2 og Astrallu opnaði vestur — E(ob Hamman — á tveimur hjörtum. Opnun, sem sýnir einnig spaðalit. Norður doblaði og austur breytti I tvo spaða. Sú sögn gekk til norðurs, sem doblaði á ný. Suður, Jim Borin, Astrallu, lét þá sögn standa —• og átti út I spilinu. Hann var viss um að félagi hans Havas ætti mjög sterk spil — og hitti á bezta útspil, spaðaþrist. Norður tók þrisvar spaða — þrjá hæstu — og spilaði slðan tigulás. Hamman trompaði . ekki og norður héít áfram, I tiglinum. Gosi, drottning og kóngur Hamman trompaði. |Spilaði laufás og meira laufi. Nórður drap á kóng og spilaði litlu hjarta drottning, ás. Havas fékk slðan slagi á smátromp sín og hjartakóng. 800- til AstraHu, sem vann 5 impa á spilinu., þar sem USA-sveitin vann 3 grönd á hinu borðinu I n/s. |í leik USA 1 og Argentínu tapaði USA-sveitin, þegar hún spilaði ekki gamesögn á spilið, sem Argentinumenn hiiis vegar unnu. |En Svlar unnu þó mest á þvi I leik sínum við Taiwan. Unnu 4 grönd meðan Taiwan tapaði þeirri sögn. jReyndar eiga aldrei að vera nema !8 slagir I gröndum á spil n/s. 1 Skák i Á bandarlska meistaramótinu á dögunum Jcom þessi staða upp í skák Soltis og Rowne, sem hafði Isvart og átti leik. 23. ----Bxf3 24. Rd2 — Da7! og hvítur gafst upp. Ef 24. He3 — Rce6 og hvltur er varnarlaus. Þú ættir kannski að fá þér einn fimmfaldan áður en þú opnar bréfin. Rcykjavik: Lögreglan sími 11166, slökkvilið ogsjúkra- bifreiðsimi 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogun Lögreglan simi 41200, slökkvilið og _§júkrabifreiÖsírni 11100. . - . ^ Hafnarfjörðun Lögreglan simi 51166, slökkvilið og* sjúkrabifreið sími 51100. v *keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkviliðiö simi 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og i simum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan simi 1666, slökkviliðið • 1160,sjúkrahúsiðsimi 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliöiö og sjúkrabifreið simi 22222. Apötek Kvöid-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna 20. —26. júli er i Borgar Apóteki og Reykjavíkur ’Apóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al-f mennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja 1 , búðaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. I Hafnarfjörður. | Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annaó : hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. | U’pplýsingar eru veittar i simsívara 51600. j Akureyrarapótck og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka daga eropið i þessum apótekum á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kCöId-, nætur og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opiðl þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 15—16 og 20— 21. Á helgidögum er opið frá kl. 11 — 12, 15—16 og 20—21. Á öðru.n tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru i 'fnar í sima 22445. Apótek Keflavíl jr. Opið virka daga kl. 9—19, almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10— 12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9— 18. Lokað í hádeginu niilii kl. 12.30 og 14. Slysavarðstofan: Simi 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnar- nes, simi 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavik simi 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri sími 22222. Tannlæknavakter í Heilsuverndarstöðinni við Baróns stíg alla laugardag og sunnudaga kl. 17—18. Sími 22411. Gettu hver ætlar að vikumar? dvelja hjá okkur næstu þrjár Reykjavik — Kópavogur — Seltjarnarnes. Dagvakt: Kl. 8—17 mánudaga-föstudaga, ef ekki næst í heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17—08, mánudaga-fimmtudaga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land- spitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888. § Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvistöðinni í síma 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiðstöðinni i síma 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 23222, slökkvi- liðinu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445. Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst i heimiiislækni: Upp- lýsingar hjá hcilsugæzlustöðinni í sima 3360. Simsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vesttnannaeyjan Neyðarvakt lækna í sima 1966. Heimsóknartími ; Borgarspitalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30—19.30. | | Laugard.-sunnud. kl. 13.30— 14.30 og 18.30— 19. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15— 16ogkl. 18.30—19.30. ( ;Fæðingardeild: Kl. 15—!6og 19.30—20. Fæðingarheimili Rcykjavikur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— í 19.30. . ; Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—16.30. Landakotsspitali: Alla dagáfrá kl. 15.30—16 og 19— ( 19.30. Barnadeild ki. 14-18 alla daga.' Gjörgæzludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13— 17 á laugard. og sunnud. Hvitabandið: Mánud.-föstud. kl. 19—19.30. Laugard. og sunnud. á sama tíma og kl. 15—16. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15— 16.30. Landspitalinn: Alla daga kl. 15— 16 og 19— 19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15—lóalladaga. ISjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19—' 19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14— 17 og 19—20. Vifilsstaðaspitali: Aila daga frá kl. 15— 16 og 19.30— 20. Vistheimilið VíFilsstöðum: Mánud.-laugardaga frá kl. 20—21.Sunnudagafrákl. Í4—23. *■------------------------------- Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn — útlánsdeild, Þingholtsstræi 29 a, slrni. 27155, eftir lokun skiptiborðs 27359 í útlánsdeild safnsins. Opið mánud.—föstud. kl. 9—22, lokað á laugardögum og sunnudögum. Aðalsafn — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi 27155. eftir kl. 17. sími 27029. Opið mánud.—föstud. kl. 9—22, lokað á laugardögum og sunnudögum. Lokað júlímánuð vegna sumarleyfa. t Farandbókasöfn: Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, sími aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhæl- um og stofnunum. Sólheimasafn, Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud. —föstud.kl. 14—21. Bókin heim, Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend- ingaþjónusta á prentuðum bókum við fatlaöa og aldr- aða. Simatimi mánudaga og fimmtudaga kl. 10— 12. Hljóðbókasafn, Hólmgarði 34, simi 86922. Hljóð- bókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud.—föstud. kl. 10-4. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokað júlímánuð vegna sumarleyfa. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, simi 36270. Opiö mánud.—föstud. kl. 14—21. Bókabtlan Bækistöð i Bústaðasafni, simi 36270. Við- komustaðir víðs vegar um borgina. Tæknibókasafnið Skipholti 37 er opið mánudaga föstudaga frá kl. 13—19, sími 81533. Bókasafn Kópavogs i Félagsheimilinu er opið mánudaga-föstudaga frá kl. 14—21. Ameriska bókasafnið: Opið alla virka daga kl. 13— 19.1 Ásmundargarður við Sigtún: Sýning á verkum er i garðinum en vinnustofan er aðeins opin við sérstök,' taékifœri. Hyað segja stjörnurnar Spáin gUdir fyrir fimmtudaginn 26. júlí. V«tnab«rinn (21. )Mi.^1t. Uto): Þú virðist hafa unnið rfkulega undanfarið og œttir skilið smá fri. Reyndu að fara út og hressa þig svolftið við. Það gerist lítið í ástamálunum þessa dagana Rakamlr (20. fab.—20. imr): Þér myndi ganga betur m?ð ákveðið riiélefni ef þú ræddir það við einhvern sem hefur reynslu. Vertu ekki að slfta þér út fyrir aðra, — fðlk er fljðtt að ganga á lagið. Hrúturinn (21. man—«20. ap«fl):'Ef þú ert eitthvað þung- lyndur, skaltu snúa þér að gömlu áhugamáli sem gladdi þig #yrir nokkrum árum. Þú íendir f smáástarævintýri en taktu það ekki of alvarlega. Nautifl (21. april—21. maD: Blandaðu þér ekki alltof náið f vandairiál vinar þíns ellegar þér verð- ur kennt um ef eitthvað fer úrskeiðis. Sýndu ákveðinni persónu meirí áhuga, kannski einn eða tvo gullhamra. Tvfburamir (22. maí—21. Júnf): Himintunglin eru ekki f góðri stöðu fyrir þig i dag og fátt heppnast með öllu. En þetta mun'lagast eftir þvi sem á daginn líður. Gakktu frá bréfura, eða þú missir af góðu tækifæri. Krabbinn (22. júni—23. JúH): Þeim sem yngri eru verður boðin óvenjuleg vinna. Þeir fá tækifæri til þess að ferðast um og hitta fólk. Rólegur dagur fyrir þá sem eldri eru. Ljónlö (24. júlf—23. ágúat): Þér verður á að grobba dálítið I kvöld. Vertu bara vingjarnlegur og eins og þ ú átt að þér að vera og þá likar öllum veÞvið þig. Óvænt ástarævintýri er á döfinni. Mayjan (24. áoúat—23. aapt.): Dagurinn er líklegur.til þess að hlutirnir gangi sinn vanagang. Allt samband við ókunnuga er liklegt til að vera dálitið taugaspennt. Forðastu að hltta ókunnuga eða fara á mannamót. Vopin (24. aapt.—23. okt.): Láttu ekki stolt þitt koma f veg fyrir að þú viðurkennir að þú hafir haft á röngu að standa.Þú skalt ekki svara dálftið skrýtnu bréfi fyrr en seinna f kvöld. SporÖdraklnn (24. okt.—22. nóv.): Þér býðst hjálp við dálftið snúið verkefni en I ljós kemur að þú klárar þig miklu betur einn. Kvöldið er alveg tilvalið til þess að halda K»mirv»mí ok umræðurnar verða f jörugar. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. das.): Nýr kunningi hagar sér mjög undarlega. Þú kemst bráðlega að þvf, að það eru bara látalæti. Góður dagur fyrir listræn áhugamál. (21. daa.—20. Jan.): Morgunninn verður frekar leiðinlegur en síðdegis gerist eitthvaö skemmti- legt sem er nokkuö óvenjulegt. Það lftur út fyrir að ákveðin persóna sem þú trúir á muni svíkja þig Afmarilabam dagakia: Það verða kannski einhverjar breytingar á lffi þlnu bráðlega og þú þarft að taka fleiri en eina alvarlega ákvörðun. Þú lendir í smávægilegum fjárhagsörðugleikum um miðbik ársins. Mikil heppni undir árslok kemur fjárhagnum f lag og þú munt verða njög hamingjusamur. ,ÁSGRÍMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið alla idaga, nema laugardaga, frá kl. 1,30 til 4. Okeypis að- jgangur. ' IKJARVALSSTAÐIR við Miklatún. Sýning á verk- um Jóhannesar Kjarval er opin alla daga frá kl. 14— 22. Aðgangur og sýningarskrá er ókeypis. Listasafn íslands við Hringbraut: Opið daglega frá 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, ■þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30— 16. jNorræna húsiö við Hringbraut: Opið daglega frá-,. . i 9— 18 og sunnudaga frá kl. 13— 18. Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes. simi 18230, Hafnarfjörður, simi 51 \kuro\n simi 11414, Keflavík.sími 2039, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar fjörður, simi 25520, Seltjarnarnes, simr 15766. IVatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnarnes, sími •85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri, sími 11414, Keflavík, simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533, Hafnarfjörður, simi 53445. Isimabilanir í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, ÍAkureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis *g á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. jlVlinningarkort Minningarsjóðs hjónanna Sigrióar Jakobsdóttur og IJóns Jónssonar á Giljum i Mýrdal viS Byggöasafnið í ijkógum fást á eftirtöldum stöðum: i Reykjavík hjá IGull- og silfursmiðju Bárðar Jóhannessonar, Hafnar- stræti 7,-og Jóni Aðalsteini tónssyni, Geitastekk 9, á Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, i Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Litla-Hvammi og svo í ÍByggðasafninu í Skógum. Minningarspjöld Félags einstasðra foreldra fást i Bókabúð Blöndals, Vesturveri, i skrifstofunni Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu s. 27441, Steindóri s. 30996, í Bókabúö Olivers í Hafn- arfirði og hjá stjórnarmeðliinum FEF á ísafiröi og Siglufirði.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.