Dagblaðið - 26.07.1979, Blaðsíða 8

Dagblaðið - 26.07.1979, Blaðsíða 8
8 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 26. JÚLÍ 1979. REYKVIKINGAR SKULU GREIÐA 93 MILUARDA —eignarskattur hækkaruml28% áeinstaklingaog 184%áfélög Rcykvikingum ber aö greiða hvorki meira né minna en 93 millj- aröa króna í skatta á þessu ári. Nánar tiltekið 93.428.314.965. Þar af greiða einstaklingar 33.486.476.973 og félög 12.505.915.724. Söluskattur er rúmir 38 milljarðar. Fjöldi einstaklinga sem greiða milljarðana 33 er 45.846. Félögin eru svo 3.133. Tekjuskattur einstaklinga er í ár 15.147,6 milljónir króna og hefur hækkað um 75.81%. Eignarskattur hefurhækkað enn meira eða um 128.5% 11.130,9 milljónir. Tekjuskattur félaga er 3.666,6 milljónirog hefur hækkað um 68.01%. Þar hefur cignarskatturinn hækkað um 184.84%. Aðstöðugjald félaga er i ár 3.576,8 milljónir og hefur hækkað um 89.74%. ' DS. Sambandið með 300 millj. íaðstöðugjald Félög í Reykjavík, sem greiða hœst aðstöðugjalit. 1. Samband Isl. Samvinnufélaga svf. 2. Sláturfélag Suðurlands svf. 3. Eimskipafélag Islands h.f. 4. Flugleiðir h.f. 5. Trygging h.f. 6. Samvinnutryggingar h.f. 7. Sjóvátryggingafélag Islands h.f. 8. Veltir h.f 9. Sveinn Egilsson h.f 10. Hekla hf. 11. Bifreiðar og Landbúnaðarvélar h.f 12. Tryggingamiðstöðin hf. 13. Almennar Tryggingar h.f 14. Kristján O. Skagfjörð hf. 15. Sölumiðstöð Hraðfrystihúsanna 16. Brunabótafélag Islands 17. Heimilistæki sf. 18. Ingvar Hclgason h.f 19. Kaupfélag Reykjavfkur og nágrenni s 20. Bflaborg h.f. UPPHÆÐ 314.934.500 112.185.500 104.627.800 96.814.300 61.775.600 50.157.000 48.236.900 '45.471.900 44.269.500 41.717.400 40.910.200 35.241.900 35.206.800 32.012.900 27.472.100 27.384.100 26.720.900 26.096.900 25.638.500 24.391.000 Olíufélagið greiðir hæstan tekjuskatt Félög í Reykjavík sem greiða hœstan tekjuskatt. 1. Oliufélagið h.f. 2. Hans Petersen h.f. 3. Skeljungur, olfufélag h.f. 4. OUuverslun Islands h.f. 5. IBM World Trade Corp. 6. Nói-Sfrfus h.f. 7. Fálkinn h.f. 8. Bflanaust h.f. 9. Miðfell h.f. 10. Húsasmiðjan h.f. kr. 136.765.099 kr. 121.897.475 kr. 118.922.086 ( kr. 71.880.447 ‘ kr. 64.623.824 kr. 51.774.675 kr. 51.106.555 kr. 42.226.999 kr. 41.767.317 kr. 41.584.351 Sambandið með hæstan eignarskatt Félög í Reykjavlk, sem greiöa hœstan eignarskatt. 1. Samband Isl. Samvinnufélaga svf. 2. Eimskipafélag Islands h.f 3. Skeljungur Olfufélag hf. 4. Olfufélagið h.í. 5. Sláturfélag Suðurlands svf. 6. Fluglciðir hf. 7. B. P. á Islandi h.f 8. Búnaðarfélag Islands 9. Hótel Esja hf. 10. Héðinn h.f. UPPHÆÐ 94.247.414 40.785.529 35.421.491 28.174.038* 23.226.315 19.235.312 17.872.911 14.813.564 14.048.566 13.865.554 Sambandið helmingi hærra en sá næsti Htestu heiidargjöld félaga samkv. 1. Samband fslenskra samvinnufélaga Flugléiðirh'f.’ 3. LimsKipíifUii! isunos BJ. 4. OliufélapiP h.t. 5. SUturfélaE Suðurlands svf. 6. Skcljunifur, ollufélap h.f. 7. Itans Pdcrscn h.f. 8. Olluvcrslun Islands h.f. 9. Landsbanki tslands 10. Fálkinn h.f. 11. Sjóvátryggingafélae Islands h.f. I2.IBM WorldTradcCorp. 13. Húsasmiðjan h.f. 14. Samvinnutryggingar g.l. 15. Nðrl'Sirius h.f. 16. Trygging h.f. 17.0. Johnson og Kaabcr h.f. 18. Miðfell h.f. 19. Hekla h.f. 20. Kassagerð Reykjavlkur h.f. 21. Heimilistacki s.f. 22. Kaupfélag Reykjavlkur og nágrcnnis 23. Prentsmiðjan Oddi h.f. 24. Sveinn Egllsson h.f. 25. Ingvar Helgason h.f. 26. tléðinn h.f. 27. Bifreiðar og landbúnaðarvélar hf. 28. Bllanausl h.f. 29. Kristján O. Skagfjðrð h.f. 30. Tryggingamiðslöðin h.f. 31. Veltir h.f. 32. Isbjðrnlnn h.f. 33. Islenskt verklak h.f. 34. Gtobus h.f. 35. Karnahar h.t. 36. Almennar Tryggingar b.f. skattskrá 1979þ.e. yfir kr. 50.000.000 kr. 598.908.458 kr. 287.354.349 kr. 247.402.410 kr. 201.873.339 kr. 189.516.223 kr. 182.766.925 kr. 148.087.506 kr. 102.276.210 kr. 95.762.272 kr. 90.760.668 kr. 89.487.495 kr. 87.539.308 kr. 84.611.086 kr. 79.695.972 kr. 71.876.148 kr. 71.374.389 kr. 69.169.749 kr. 66.605.659 kr. 64.643.652 kr. 61.355.490 kr. 60.818.353 kr. 60.683.290 kr. 59.407369 kr. 59.136.745 kr. 59.044.127 kr. 58.858.702 kr. 58.738.694 kr. 57.208.231 kr. 56.905.144 kr. 56.746.391 kr. 55.116.137 kr. 54.557.731 kr. 52.898.014 kr. 51.990.057 kr. 51.950.103 kr. 50.477.535 Péfur var komin í sólbað heima hjá sér er DB hringdi í gær en við fréttirnar um skattana missti hann lystina á sólar- Ijósinu. DB-mynd: Hörður. PéturO. Nikulásson 4. hæsti: „Nóg að gera við að hjálpa fjármála- ráðherra” „Hvað segirðu er ég fjórði hæstur. Og með hvað mikið. 29 milljónir? Þetta voru dýrar fréttir,” sagði Pétur Nikulásson innflytjandi i gær þegar DB færði honum þær fréttir að hann sæti nú á toppi skattalistans. ,,Ég verð víst að sætta mig við þetta er ég hræddur um. Þetta hlýtur að stafa af því að ég flyt inn lyftara og verð að liggja með varahluti á lager. Þessir peningar eru líklega endurnýjunin á þeim lager, með öðrum orðum verð- bólgan. Ég verð aldeilis að standa mig það sem eftir er af árinu því þessu átti ég alls ekki von á. Ég mun víst hafa nóg aðgera við að hjálpa fjármálaráðherra. Þessar miklu tekjur sem mér eru þarna ætlaðar hljóta að þýða að ég hef svona gott starfsfólk sem er svona duglegt að vinna fyrir mig,” sagði Pétur. -DS. ÁTVRhæsti skatt- greiðandi landsins Eins og sjá má af töflu hér á síðunni er Samband islenzkra samvinnufélaga hæsti greiðandi gjalda í Reykjavík. En til eru félög i landinu sem greiða ?nn hærri gjöld. Þannig greiðir Áfengis- og tóbaksverzlun ríkisins 630.250.348 krónur í landsútsvar. Olíufélagið h.f. greiðir í landsútsvar 227.875.605 og Skeliungur 166.340.177. -DS. Pálmi í Hagkaupi langhæstur Greiðendur hœstu gjalda i Reykjavík^ skv. skattskrá árið 1979, þ.e. yfir kr. 12.000.000. * , 1 1. Pálmi Jónsson, Asendi t. Tsk. 33.146.897. lAsú. 7.573.600 2. Þorvaldur Guðmunds. Háuhlló 12. Tsk. 51.028.947 LIIÓí 11.450.900 3. Guðm. Þcngilsson, Dcpluhólar 5. Tsk. 13.493.7ÓÍ Wsk3.261.600 4. Pétur Nikulásson, Laugarásv. 23. Tsk. 16.663.848 ljts|. ^.991.700 5. Sig. Olafsson, Teigageröi 17. Tsk. 15.356,850 fltsv. J.úll.ýOO 6. Emil Hjartarson, Laugarásv. 16. Tsk. 0 Ufc|v. 1^4.900 * 7. Guðjón Böðvarsson, Ljósaland 17. Tsk. 1-6.04^.213 Utiv. 3.^82.100 8. Eirikur Ketilsson, Skaftahlíð lS. Tsk. 10.96^.701 ÚtsV. 2;716.400 9. Ingólfur Guðbrandsson, Laugarásv. 21. Tsjf. 2.93,^747 Ut£v, 896.200 10. Karl Lúðviksson, Háteigsvegur 10. Tsk. 9^62.2« fitsv. 2.292.600 11. Rolf Johansen, Laugarásv. 46. Tsk. 5.300j^ Ut||J|i37|jj 12. Sveinbj. Sigurðsson, Safamýri 73. Tsk. 7.^p03(M£>v. 1§ 13. Sig. Valdimarsson, Lynghagi 3. Tsk. 5.20p8Í3 UÉsll 1.5ff 14. Heiðar R. Ástvaldsson, Rauðagerði 6.Tslí. í0.297.414 Utivl 2.800.100 15. Lárus Fjeldsted, Laufásvegur 35. Tsk, 8Æ43.76I Utsv. 2.166.40« 16. Gunnar Snorrason, Suðurhólar 8. Tsk. 3.393.761 Utsv. 1.056.800 17. Christan Zimsen, Kirkjuteigur 21. Tsk. 9.696.606 Útsv. 2.274.800 18. Andrés Guðmundsson, Hlyngerði 11 Tsk. 7.027.3^i)tsv. 2.068.200 19. Gunnar Guðjónsson, Langholtsvegur 78. Tsk. é'4^.7,61 Utsv. 1.7g 1.600 20. Svavar Höskuldsson, Hraunbær 140 Tsk. 3.545.918 Utsv. 1.155,200 21. Birgir Einarsson, Melhagi 20. Tsk. 8.937.702 Utsv. 2.341.600 22. Guttormur Einarsson, Hraunbær 176. Tsk. 10.809.939 Utsv. 2.805.500 23. Stefán Ol. Gíslason, itún 7. Tsk. 7.566.627 Utsv. |l57300 24. Þorbjörn Jóhannesson, Flókagata 59. Tsk. 1.388.810 Otev, §6(84)00 25. Agnar Kristjánsson, Sunnuv. 1. Tslf.il0.520.362 Uts. 2.75&600 j 26. Hákon Jóhannsson, Fjólugata 25. T&. 7.825.086. Utsv. 2.065.300 > 27. Mogens A. Mogensen, GrenimelurÍ32. Tsk. 7.533.|01 Utsv. 1.913f4QP 28. Pétur Kr. Arnason, Bugðulækur 7.|Tsk. 4.736.102 Citsv. 1.419.600 29. Hafsteinn H. Hauksson, Flúðasel,89|Tsk. 9.958.761 Utsv. 2.491.600 | 30. Haukur R. Hauksson, Krummah.idy Tsk. 9.958.761 Úts. 2.482.01 31. Björgvin Schram, Sörlaskjól 1. T4N* 4.912.044 Uts.1.442.800 32. Þórður Eydal Magnúss. Fáfnisnes 3.;Tsk. 8.678.990 Uts. 2.578.6001 | 33. Sigriður Valdimarsd. FreyjugaU 44. |Tsk. 0 Utsv.O 34. Þorgr. Þorgrimsson, Skildinganes. 2$. Tsk. 4.088.187 Uts. 1.187.8^ 35. Friðjón Skarphéðinsson, Furug. 4 T$k. 9.776.355 Uts. 2.404.600 \ 36. Ragnar Tómasson, Vesturlandsbri porfi Tsk. 8.443p761 Útsv. 2.137; 37. Ilse Blöndal Eskihlíð 8. Tsk. 7,23t 38. Einar Gunnar Ásgeirss. Grundarg. 39. Kristinn Bergþórsson, Bjarmaíapi kr. 107.638.888 kr. 88.165.088 kr. 38.474.145 kr. 29.412.545 kr. 26.092.006 kr. 24.430.209 kr. 23.495.618 kr. 22.526.765 kr. 21.064.642 kr. 20.992.880 kr. 18.664.504 kr. 16.953.814 kr. 16.850.873 kr. 16.091.175 kr. 15.992.994 kr. 15.920.769 kr. 15.524.016 kr. 15.517.019 kr. 15.239.954 kr. 15.176.915 kr. 15.047.886 kr. 14.914.206 kr. 14.889.623 kr. 14.530.634 kr. 14.397.780 kr. 13.595.408 kr. 13.548.004 kr. 13.400.589 kr. 13.398.444 kr. 13.086.652 kr. 13.036.829 kr. 12.757.131 kr. 12.706.769 kr. 12.661.363 12.638.627 kr. L2.633.819 kr. 12.570.644 kr. 12.182.944 kr. 12.172.948 ÞORVALDUR EFSTUR ÍTEKJUSKATTI Einstaklingar l Reykjavlk, sem greiða hœstan tekjuskatt. 1. Þorvaldur Guðmundsson Háahlið 12 2. Pálmi Jónsson Ásendi 1. 3. Pétur Nikulásson Laugarásvegur 23 4. Guðjón Böðvarsson, Ljósaland 17. 5. Sigurður Olafsson Teigagerði 17. 6. Guðmundur Þengilsson Depluhólar 5. 7. Eirikur Ketilsson Skaftahlið 15 8. Guttormur Einarsson Hraunbær 178 9. Agnar Kristjánsson Sunnuvegur 1. 10. Heiðar R. Ástvaldsson Rauðagerði 6. UPPHÆÐ 51.028.947 33.146.897 16.663.848 16.049.213 15.356.858 13.493.761 10.968.761 10.809.939 10.520.362 10.297.414 Áfengið hæst í landsútsvar Félögog stofnanir með landsútsvöryfir kr. 25.000.000gjaldárið 1979. 1. Áfengis og tóbaksv. rikisins kr. 630.250.348 2. Olíufélagið h.f. kr. 227.875.605 3. Skeljungur h.f. oliufélag kr. 166.340.177 4. Oliuverslun tslands h.f. kr. 146.987.745 5. Sildarverksmiðjur rikisins kr. 60.517.800 6. Sementsverksmiöja rikisins kr. 56.293.813 7. Aburðarverksmiðja ríkisins kr. 51.378.705. 8. Landsbanki tslands kr. 47.793.647

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.