Dagblaðið - 26.07.1979, Blaðsíða 19
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 26. JÚLÍ 1979.
19
—-----------------
Þessi prýðilegi sjómaðurj
eraðgrafa eftir gulli.
Glerisetningar.
Setjum i einfalt gler, útvegum allt efni,
fljót og góð þjónusta. Uppl. í síma 24388
og heima í síma 24496. Glersalan
Brynja. Opið á laugardögum.
Til sölu heimkeyrð
gróðurmold, einnig grús. Uppl. í síma
24906 allan daginn og öll kvöld.
Utgerðarmenn.
Tek að mér að gera við reknet i Reykja-
vík og nágrenni. Uppl. í síma 24543 milli
kl. 6 og 9 á kvöldin.
Trésmíðaverkstæði
Lárusar Jóhannessonar minnir ykkur á
að nú er rétti tíminn til að: klára frágang
hússins, smíða bílskúrshurðina, smiða
svala- eða útihurðina, láta tvöfalt verk-
smiðjugler í húsið. Sími á verkstæðinu er
40071, heima 73326.
a
Hreingerníngar
Þrif-teppahreinsun-hreingerningar.
Tökum að okkur hreingerningar á
íbúðum, stigagöngum, stofnunum og fl.
Einnig teppahreinsun með nýrri djúp-
hreinsivél, sem tekur upp óhreinindin.
Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í síma
33049 og 85086. Haukur og
Guðmundur.
Onnumst hreingerningar
á ibúðum, stigagöngum og stofnunum.
Gerum einnig föst tilboð. Vandvirkt fólk
með margra ára reynslu. Sími 71484 og
84017, Gunnar.
Hreingerningastöðin
hefur vant og vandvirkt fólk til hrein-
gerninga. Einnig önnumst við teppa- og
húsgagnahreinsun. Pantið i síma 19017.
Ölafur Hólm.
Hreingerningar og teppahreinsun.
Gerum hreinar íbúðir, stigaganga og
stofnanir. Vanir og vandvirkir mehn.
Uppl. i síma 13275 og 77116. Hreingern-
ingarsf..
Starfsmaður óskast
við matvælaframleiðslu allan daginn.
Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022.
H—054
Trommuleikari óskast.
Þyrfti að geta sungið. Uppl. í síma 99-
4586.
Tvær herbergisþernur óskast.
Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir
til: Missionshotel Ansgar Colbjörnsens-
gade 29, 1652 Köbenhavn K.
Kona vön matreiðslu óskast
strax eða frá miðjum ágúst. Uppl. hjá
auglþj. DB í síma 27022.
H—858.
Sölufólk óskast
víðs vegar um landið til að selja
auðseljanlega vöru. Góðir tekjumögu-
leikar. Uppl. hjá auglþj. DB i síma
27022.
H—904
Oska eftir að ráða
trésmíð eða laghentan mann á verk-
stæði mitt strax, bæði úti- og innivinna.
Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022.
H—701
Iþróttakennarar.
Iþróttakennara vantar að Grunnskóla
Bolungarvíkur. Nánari upplýsingar
gefur skólastjóri, Gunnar Ragnarsson, í
síma 27353.
Afgreiðslustúlka óskast
hálfan eða allan daginn í matvöru-
verzlun í Austurborginni. Tilboð sendist
DB merkt „afgreiðslustúlka” fyrir næst-
komandi laugardag.
Starfskraft vantar
á skrifstofu til almennra skrifstofustarfa
hálfan daginn, e.h., frá næstu mánaða-
mótum. Tilboð sendist DB merkt;
„Laugavegur” fyrir laugardag næst-'
komandi.
Duglegar og ábyggilegar
stúlkur óskast strax í Isbúðina á Lauga-
læk 6, þrískiptar vaktir. Uppl. á staðnum
í dag og næstu daga.
Vantar menn
til vinnu við innréttingar og í aðra tré-
smíði. J. Hinriksson, vélaverkstæði,
Skúlatúni 6, símar 23520 og 26590.
Atvinna óskast
19 ára stúlka
með Samvinnuskólamenntun óskar eftir
atvinnu í vetur, kunnátta í norsku og
ensku. Getur hafið störf um miðjan á-
gúst. Uppl. í síma 96—44167 eftir kl. 7 á
kvöldin.
Tvitugur piltur utan
af landi óskar eftir góðri og hreinlegri
vinnu um mánaðamótin. Uppl. í sima
72608 eftirkl. 19.
Hafnarfjörður.
Kona óskar eftir ræstingastarfi við
verzlunar- eða skrifstofuhúsnæði. Uppl.
ísíma 52939.
Öska eftir að komast
í frumtamningu hrossa. Uppl. í síma
84162. Meðmæli ef óskað er.
15ára drengur óskar
eftir vinnu í sveit. Vanur allri sveita-
vinnu. 98-1118 og 1565.
28 ára fjölskyldumaður
óskar eftir framtíðarstarfi. Er vanur út-
keyrslu og lagerstörfum en annað kemur
til greina. Uppl. i síma 43331 i dag og
næstu daga.
22 ára stúlka utan af landi
óskar eftir atvinnu í Reykjavík i vetur.
Margt kemur til greina. Getur byrjað
um miðjan september. Nánari uppl. í
síma 96-41794 eftir kl. 4 á daginn.
Atvinna óskast (afleysingar)
Er 25 ára gamall og vantar vinnu 1
skamman tíma. Verzlunarskólapróf, en
allt kemur til greina. Uppl. hjá auglþj.
DB í síma 27022.
H—865.
Akranes eða nágrenni.
Húsgagnasmiður, sem hefur reynslu við
búskap, fjölbreytt félagsstörf, leiklist og
söng, óskar eftir (skemmtilegu ) starfi
frá haustinu að telja, fjöldamargt kemur
til greina. Uppl. í síma 30181 frá kl. 3 til
5 e.h.
Oska eftir gæzlu
fyrir 2 börn 6 og 7 ára, frá 8. ágúst til 7.
september. frá kl. 9 til 17. Uppl. 1 síma
21182 á daginn og 17338 á kvöldin.
Abyggileg stúlka
ekki yngri en 15 ára óskast til aðgæta 7
mánaða stúlkubarns á daginn. Er á
Laugarnestanga. Uppl. í síma 30435
eftir kl. 5.
Barngóð, 11 til 12 ára stúlka
óskast til að gæta 3ja ára stelpu fyrir há-
degi frá I. til 17. ágúst. Uppl. í síma
52889.
I
Tapað-fundið
Sjóngleraugu með lituðu gleri
fundust í Vatnsvík á Þingvöllum. Uppl. í
síma 38631, eftir kl. 17.
Svört og hvit kettlingafull
læða sem var í pössun tapaðist frá
Barónstig 22, hún er merkt Pússý,
Hringbraut 90. Þeir sem hafa orðið
hennar varir vinsamlega hringi í síma
23798 eftirkl. 19.
1
Ýmislegt
Athugið.
Odýrir skór í sumarleyfið, stærðir 37—
45, níðsterkir og léttir æfingaskór á
aðeins kr. 6.500.- Sportmarkaðurinn,
Grensásvegi 50, sími 31290.
I
Sumardvöl
l
Sumardvöl—Hestakynning
Tökum börn á aldrinum 7 til 12 ára i
sumardvöl og á námskeið í meðferð og
umgengni við hross, nokkur pláss laus.
Uppl. í síma 99-6555.
I
Garðyrkja
8
Urvals gróðurmold
til sölu, heimkeyrð. Uppl. í síma 16684
allan daginn og öll kvöld.
Garðúðun — Húsdýraáburður.
Úði, sími 15928. Brandur Gíslason,
garðyrkjumaður.
Þjónusta
Pípulagnir,
Tek að mér alls konar viðgerðir á hrein-
lætistækjum og hitakerfum. Einnig ný-
lagnir. Uppl. í síma 81560 milli kl. 6 og
8. Sigurjón H. Sigurjónsson pípulagn-
ingameistari.
Málningarvinna.
Get bætt við mig málningarvinnu, tilboð
eða mæling. Uppl. í sima 76925.
HÓTELBORG
KÖRFUSTÓLAR 0G K0LLAR
f jög hagstœtt ver
PÚSTSENDUM
HUSGÖGN & LISTMUNIR
JÖRGARÐI - SÍM116975
GÖÐAR STUNDIR
á Borginni til kl. 1 i kvöld, 18 ára og eldri velkomnir. Lag kvöldsins:
Good Times „Gööar stundir", það nýjasta með Chic. Einnig allra-
handa tónlist fyrir vandláta. Dansað föstudags- og laugardags-'
kvöld til kl. 3.
P.S. Sjáið nýju spegilkúluna.
Hótel Borg
á bezta stað í borginni.
LAUSARSTÖÐUR
Umsóknarfrestur um nokkrar kennarastöður við Fjölbrautaskólann á
Akranesi er framlengdur til 10. ágúst nk. Um er að ræða kennslu í stærð-
fræði, eðlis- og efnafræði, sérgreinum á heilbrigðissviði og sérgreinum á
tréiðnaðarbraut.
Umsóknir séndist menntamáliráðuneytinu, Hverfisgötu 6, I0l
Reykjavík. Umsóknareyðublöðfást í ráðuneytinu.
Menntamálaráðuneytið,
23. |ÚH 1979.
Tónlistarkennarar /
kennarar
Tónlistarkennara og nokkra almenna kennara
vantar að Grunnskóla Akraness.
Umsóknarfrestur til 1. ágúst.
Skólanefnd.