Dagblaðið - 26.07.1979, Blaðsíða 16

Dagblaðið - 26.07.1979, Blaðsíða 16
16 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 26. JÚLÍ 1979. I DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 Í 1 Til sölu i Til sölu hoppróla og tau barnastóll. selst saman á 12 þús. kr. Ennfremur lítið notuð kvenkápa, vérð 12 þús. kr., tilvalin sem tækitæris- kápa, stærð 42 til 44. Uppl. I síma 39484. Til sölu strax: tsskápur með frysti og ferðaviðtæki. Uppl. í sima 27809 á vinnutima. Notuð eldhúsinnrétting með stálvaski. Selst ódýrt. Uppl. i síma 84837 eftirkl.5. Til sölu er notaður tjaldvagn með fortjaldi. Uppl. í síma 93- 1383 eftir kl. 20 á kvöldin. Reykjavik-London-Reykjavik Opinn flugfarmiði til sölu, með góðum afslætti. Uppl. I síma 81884. Vel með farnir svefnpokar til sölu á 5 þús. kr. stk. Tjaldaleigan, Hringbraut v/Umferðarmiðstöðina. 1 Óskast keypt i Oska eftir að kaupa hjólhýsi 3 til 5 manna. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—005 Peningaskápur Eldtraustur peningaskápur óskast' keyptur. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—055 1 Fyrir ungbörn i Til sölu vagn. Uppl. í síma 77415, eftir kl. 5. Einnig óskast keyptur kerruvagn á sama stað. I Verzlun i Munið! Höfum allt sem þarf til frágangs á handavinnu. Klukkustrengjajárn á mjög góðu verði. Stórt úrval af púðaflaueli. Púða- uppsetningarnar gömlu alltaf i gildi. Sýnishorn í verzluninni, tilbúnir púðar og flauelisdúkar, mikiö úrval. Sendum i póstkröfu. Uppsetningarbúðin, Hverfis- götu 74, sími 25270. Veizt þú að stjörnumálnmg er úrvalsmálning og er seld á verksmiðjuverði miililiðalaust, beint frá framleiðanda alla daga vikunn- ar. einnig laugardaga, í verksmiðjunni að Höfðatúni 4. Fjölbreytt litaval, einnig sérlagaðir litir án aukakosinaðar. Reytjið viðskiptin. Stjörnulitir sf., máln-| ingarverksmiðja, Höfðatúni 4 R., sjmi, 23480. Næg bílastæði. Ferðaútvörp, verð frá kr. 11.010, kassettutæki með og án útvarps á góðu verði, úrval af töskum og hylkjum fyrir kassettur og átta rása, spólur, TDK, Ampex og Mifa kassettur, Recoton segulbandspólur, 5- og 7”, bila útvörp verð frá kr. 19.640, loftnets- stangir og bílhátalarar, hljómplötur, músíkkassettur og átta rása spólur, gott úrval. Mikið á gömlu verði. Póst- sendum. F. Björnsson, radíóverzlun, Bergþórugötu 2, sími 23889. I Fatnaður i Nýr kanlnuskinnsjakki, til sölu. Verð 35 þús. Uppl. í síma 42553 eftir kl. 6. Kjarakaup á kjólum. Verð frá 7 þús. kr. Dömublússur, pils, peysur og mussur. Einnig barnastærðir. Allt á hagstæðu verði. Uppl. að Brautar- holti 22, Nóatúnsmegin á 3. hæð. Opið frákl. 2 til 10. Sími 21196. 1 Húsgögn i Svefnhúsgögn. Tvíbreiðir svefnsófar, verð aðeins 98.500 kr. Seljum einnig svefnbekki og rúm á hagstæðu verði. Sendum i póst- kröfu um land allt. Opið kl. 10 fh. til 7 e.h. Húsgagnaþjónustan Langholtsvegi 126, sími 34848. Gripið simann geriðgóð kaup Smáauglýsingar BUWSINS i Þverholti11 sími 2 70 22 Opið til kl.10 í kvöld Nýr Spira svefnsófi til sölu á 45 þús. kr. Uppl. í sima 42763 eftir kl. 5. I Rýmingarsala á baststólum og kollum i ýmsum stærðum. Algjört tombóluverð. Hús-i gögn og listmunir, Kjörgarði, sími 16975. Klæðningar-bólstrun. Tökum að okkur klæðningar og viðgerðir á bólstruðum húsgögnum. Komum í hús með áklæðissýnishorn. Gerum verðtilboð yður að kostnaðar- lausu. Athugið, sækjum og sendum á Suðurnes, Hveragerði, Selfoss og ná- grenni. Bólstrunin, Auðbrekku 63, sími 44600, kvöld- og helgarsími 76999. I Heimilistæki Til sölu Philco þvottavél með þurrkara. Uppl. í síma 23274. 1 Hljómtæki i Nýleg og mjög vel með farin Kenwood hljómflutnings- tæki til sölu ásamt Teac kassettutæki. Uppl. í síma 29612 eftir kl. 7 í kvöld og næstu kvöld. Sem nýr Becker 105 hátalari og National Panasonic front load kassettutæki til sölu á góðu verði. Uppl. í síma 23522 kl. 17 til 20 í dag og næstu daga. Til sölu tveir Dynaco A 50 150 w. Uppl. milli kl. 8 og 10 á kvöldin í síma 54008. Til sölu Superscope DC 310 segulband. Uppl. í sima 99-3845 eftir kl. 8 á kvöldin. Við seljum hljómflutningstækin fljótt, séu þau á staðnum. Mikií eftirspurn eftir sam- byggðum tækjum. Hringið eða komið. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, sími 31290. I Hljóðfæri i Söngkerfi: Til sölu Peevey 260 söngkerfi ásamt tveim Earth súlum. Uppl. í sima 40501 á kvöldin. Helgi. Fyrir veiðimenn )) Ánamaðkar Stórir og góðir ánamaðkar til sölu. Uppl. í síma 35668. Þrátt fyrir þurrkatfð höfum við til sölu bústna og þræðilega ánamaðka. Uppl. i síma 34910 og 1 1823. Limi filt á stfgvél og skó, set nagla í sóla og hæla eftir ósk. Nota' hið landsþekkta filt frá G. J. Foss- berg. Skóvinnustofa Sigurbjörns Þor- geirssonar, Austurveri við Háaleitis- braut68. _ I Ljósmyndun i Lítil 35 mm Canon Canonett 28, með Canonlight flassi, ónotuð til sölu. Uppl. i sfma 86845, eftir kl. 7 á kvöldin. Sportmarkaðurínn auglýsir. Ný þjónusta. Tökum allar ljósmynda- vörur i umboðssölu. Myndavélar, linsur, sýningarvélar o.fl. o.fl. Verið velkomin. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, sími 31290. 16mmsuper8 og standard 8 mm kvikmyndafilmur til leigu í miklu úrvali, bæði tónfilmur og þöglar filmur. Tilvalið fyrir barnaafmæli eða barnasamkomur, Gög og Gokke, Chaplin, Bleiki pardusinn, Tarzan og fl. Fyrir fullorðna m.a. Star Wars, Butch andThe Kid, French Connection, Mash og fl. i stuttum útgáfum. Ennfremur nokkurt úrval mynda í fullri lengd. 8 mm sýningarvélar til leigu. Sýningar- vélar óskast til kaups. Kvikmyndaskrár fyrirliggjandi. Filmur afgreiddar út á land. Uppl. í sima 36521 (BB). Véla- og kvikmyndaleigan. Leigjum 8 og 16 mm sýningarvélar, 8 mm tökuvélar, Polaroid vélar, slides- vélar m/timer og 8 mm kvikmyndir. Kaupum og skiptum á vel með förnum myndum. Kvikmyndalisti fyrirliggjandi. Ný þjónusta: Færum 8 mm kvikmynd- irnar yðar yfir á myndsnældur fyrir V HS kerfi. Myndsnældur til leigu, væntanlegar fljótlega. Simi 23479 (Ægir). -tl 8 mm og 16 mm kvikmyndfilrnur til leigu i mjög miklu úrvali, bæði þöglar og með hljóöi, auk sýningavéla (8 mm og 16 mm) og tökuvéla. Nýkomið meðal annars Carry on Camping, Close En- coutners, Deep, Rollerball, Dracula, Breakout og fleira. Kaupum og skiptum filmum. Sýningarvélar óskast. Tónsegul- rákir og verndandi lag sett á filmur. Okeypis kvikmyndaskrár fyrirliggjandi. Sími 36521 (BB). Kvikmyndaleigan. Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tón- myndir og þöglar, einnig kvikmynda- vélar. Er með Star Wars myndina í tón og lit. Ýmsar sakamálamyndir, tón og þöglar. Teiknimyndir í miklu úrvali, þöglar, tón, svart/hvítar, einnig í lit, Pétur Pan, Öskubuska, Júmbó i lit og tón. Einnig gamanmyndir, Gög og Gokke og Abbot og Costello. Kjörið fyrir barnaafmæli og samkomur. Uppl. í síma 77520. II Dýrahald i 2 hreinræktaðir siamskettir til sölu, 45 þús. kr. stk. Uppl. í síma 75775 eftir kl. 8. Hestaflutningabill fer úr Reykjavík í Borgarfjörð og á Snæfellsnes, föstudaginn 27. júlí og til baka sama dag.Uppl. í síma 44130 eftir kl. 16 i dag. 5 vetra brún hryssa til sölu. Skipti koma til greina á bil. Uppl. í síma 54027 eftir kl. 7 á kvöldin. Hestamenn! Til sölu hestaflutningabíll af Commer- gerð. Þarfnast lagfæringar. Hagkvæm greiðslukjör. Uppl. í síma 92-3131 eftir kl. 20. Oska eftir að kaupa litið hesthús eða kofa, sem mætti útbúa sem slíkan, i nágrenni Reykjavíkur. Uppl. í síma 84849 eftir kl. 7. Ökeypis fiskafðður. Nýkomið ameriskt gæðafóður. Sýnis- horn gefin með keyptum fiskum. Mikið úrval af skrautfiskum og gróðri í fiska- búr. Ræktum allt sjálfir. Gerum við og smíðum búr af öllum stærðum og gerðum. Opið virka daga kl. 5—8 og laugardaga kl. 3—6. Dýraríkið Hverfis- götu 43 (áður Skrautfiskaræktin). Antik i Utskorin massif borðstofuhúsgögn, sófasett, skrifborð, píanó, stakir skápar, stólar og borð, gjafavörur. Kaupum og tökum í umboðssölu. Antikmunir Laufásvegi 6. Simi 20290. 1 Til bygginga i Til sölu steypumót, loftbitar og stoðir úr stáli. Selst i einu lagi eða hvað fyrir sig. Uppl. í síma 32871 eftirkl. 18. 1 Sjónvörp i Til sölu vegna flutnings af landi 22” Normende litsjónvarpstæki, tæplega 3ja ára verð 350 þús. Uppl. í síma 85914 eftirkl. 18. Hjól i Til sölu Honda 550 F1 árg. 16, vel með farið, ekið 14 þús. km. Uppl. í síma 92-1274. Vil kaupa nýlegt vel með farið hjól Yamaha MR. Uppl. i síma 52714 eftir kl. 9 á kvöldin.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.