Dagblaðið - 26.07.1979, Blaðsíða 18

Dagblaðið - 26.07.1979, Blaðsíða 18
18 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 26. JÚLÍ1979. Allegro árg. ’76. Vilt þú góðan Austin Allegro 76. Frúar- bíll ekinn 29 þús. milur á malbiki. Verö 2.4 millj. (fyrir gengisfellingu). Til sýnis og sölu í Chryslersalnum í dag og á morgun. Símar 83330 og 83454. Moskvitch árg. ’71 þokkalegt ástand og útlit. Skoðaður 79. Verð kr. 350 þús. Uppl. í sima 38013 á skrifstofutíma. Dodge Dart318cub. Til sölu er Dodge Dart Custom árg. 73,8 cyl, sjálfskiptur. Uppl. í síma 94-2550 milli kl. 9 og 6 og eftir kl. 6 í 2510. Til sölu Vauxhall Viva árg. ’70. Uppl. I síma 44975 eftir kl. 19. Til sölu Ford Cortina 1600 árg. 73. Góður bíll. Uppl. í síma 50382. Renault R 4 árg. ’72 5 dyra fólksbill til sölu, rauður að lit. Skoðaður 79. Uppl. I síma 16497. Skoda 110—L árg. 74 til sölu, skoðaður 79, ekinn 58 þús. km. Uppl. I sima 41867 og að Hjallabrekku 41. Taunus árg. 71. Taunus 17 M árg.,’71. Góður bíll. Verð 1200 þús. Til sýnis að bílasölu Eggerts Borgartúni 24. Til sölu Hornet Hatchback árg. 73. 6 cyl, sjálfskiptur, með vökva- stýri. Uppl. i síma 92-3508 eða 92-1936 eftir kl. 7. Tii sölu Benz 508 árg. ’69. Talstöð mælir og stöðvarpláss getur fylgt. Uppl. I síma 40694. Til sölu Volvo Amason árg. ’64. góður bíll. Uppl. í síma 28996. Falleg Toyota Corolla Coupé, árg. 72,1 topp lagi, til sölu. Uppl. í sima 73393. Jeepster árg. ’68. Til sölu Jeepster I uppgerð, fylgir vél V- 8, mixuð sjálfskipting og aflstýri. Uppl. í sima 33056 eða 76406 eftir kl. 7. Volvo 142 DL árg. 73, til sölu. Uppl. I síma 96-41334. eftir kl. 8ákvöldin. VW 1300 árg. ’68 til sölu, skoðaður 79. Simi 37480 eftir kl.6. Til sölu Toyota Crown árg. ’68,6 cyl, sjálfskiptur, ógangfær vél. Verð 600 þús. Uppl. I síma 52714 eftir kl. 9ákvöldin. Tilboð óskast í Skoda Amigo árg. 77. Ekinn 36 þús. km. Góður bíll. Uppl. I síma 84201 til kl. 6 og 75876 frá 7 til 10. Fiat 125 P árg. 78, ekinn 6500 km til sölu eða skiptum fyrir ódýrari bíl. Uppl. í síma 82651 eftir kl. 6. Til sölu Skoda Combi árg. 70, ný vél, nýtt drif, nýlegur gírkassi, nýleg dekk, þarfnast viðgerðar á boddíi. Sím 81817 eftir kl. 7 á kvöldin. Tilboð ársins! Chevrolet Bel Air árg. ’67, til sölu, í cyl„ 283, beinskiptur, 8 sæta. Skoðaður 79. Hagstæð greiðslukjör. Uppl. i síma 31582. 100 út og 70—100 þús. á mánuði. Mjög góður óryðgaður Fíat 128 rallí, árg. 74 til sölu. Uppl. i sima 53042. Til sölu Fiat 132 árg. 73. 1 góðu ásigkomulagi. Óryðgaður. Uppl. í sima 92-6020. Toyota Corolla árg. 75 til sölu litið ekinn, vel með farinn.Uppl. í síma 86948 eftir kl. 6. Moskvitchárg. 72 til sölu fyrir 200 þús. kr. 50 þús. út og 50 ámánuði. Uppl. isíma 74156. Til sölu Toyota Corona MK 2 árg. 74, 2ja dyra, hardtop, ekinn aðeins 56 þús. km, brúnsanseraður, nýin demparar, góð dekk, nýstilltur, sílsa-1 skinnur útvarp, innrétting góð, skoðað- ur 79. Uppl. I sima 71893 eftirkl. 8. Ford Country squere station. j árg. '66, 8 cyl, beinskiptur, þarfnast smá lagfæringa (púst). Gott útlit, gott kram. Uppl. í síma 84849 eftir kl. 7. Óska eftir að kaupa gamlan bíl (antik). Yngri en árg. ’57 kemur ekki til greina. Ástand eða gerð skiptir ekki máli. Uppl. í sima 84849. Til sölu Land Rover disil árg. 76, ekinn 26 þús. km. 1 mjög góðu lagi. Uppl. gefur Björgvin I síma 99- 5216. Bronco árg. ’66 til sölu, í góðu standi, skipti möguleg. Uppl. i sima 42076 eða 77551. VW óskast, með ónýta vél en annars I góðu lagi. Sími 21151 á kvöldin. Til sölu Ford Mercury Montego árg. ’68, 2ja dyra hard-top, 8 cyl, sjálfskiptur, 302 cub. Skipti á ódýrari bíl koma til greina. Uppl. I síma 41937 eftirkl.5. Chevrolet Chevelle árg. '61 2ja dyra. Vantar húdd, klæðningu aftur- rúðu og fl. Bíll til niðurrifs kemur til greina. Uppl. I síma 97-7523. Mazda 929 árg. 75 vel með farinn í góðu ástandi, brúnsanseraður með útvarpi. Einn eigandi. Ekinn 74 þús. km. Uppl. I síma 42999 eftirkl. 5. Varahlutir. Til sölu notaðir varahlutir í Volvo Amason, Peugeot 404, Vauxhall árg. 70, Skoda, Moskvitch, Ford Galaxie 289 vél, Fiat árg. 71, Crown árg. '66, Taunus 17M árg. '61, Rambler, Citroén GS og fleiri bíla. Fjarlægjum og flytjum bíla, kaupum til niðurrifs. Uppl. að Rauðahvammi v/Rauðavatn, simi 81442. Opið frá kl. 11—20. Lokað á sunnudögum. Cherokce jeppi árg. 74, upphækkaður með álfelgum. Fallegur bíll. Skipti á ódýrum bíl koma til greina. Til sýnis hjá Antikbólstrun Vitastig 10, sími 10825. Skoda llOLárg. 76 til sölu. Uppl. í síma 50901 eftir kl. 7. Til sölu VW 1303 árg. 74. Uppl. i síma 86704. Góður bill. Húsnæði í boði Norðurbær. Af sérstökum ástæðum er til leigu í eitt ár mjög góð 3ja herb. íbúð i Norðurbæ í Hafnarfirði. Reglusemi og snyrti- mennska er algjört skilyrði. Uppl. í sima 52928 eftir kl. 18 i kvöld og annað kvöld. Skemmdur Lada Sport Til sölu Lada Sport árg. 79, skemmdur eftir veltu. Uppl. I síma 37688 frá kl. 9 til 7. Óska eftir að kaupa bll, ekki eldri en árg. 72, sem mætti greiða með jöfnum mánaðargreiðslum. Uppl. hjá auglþj. DBI síma 27022. H—892 Til sölu notaðir varahlutir I flestar tegundir bifreiða t.d. Land-Rover ’65, Volga 73, Cortina 70, Hillman Hunter 72, Dodge Coronett '61, Plymouth Valiant ’65, Opel Kadett '66 og ’69, Fíat 127 árg. 72, Fíat 128 árg. 73 og fleira og fleira. Kaupum bíla til niðurrifs. Bílapartasalan er opin virka daga kl. 9—7, laugardaga 9—3, sunnu- daga kl. 1—3. Sendum um land allt. Bílapartasalan Höfðatúni 10, sími 11397. Leigumiðlunin, Mjóuhlíð 2. Húsráðendur, látið okkur sjá um að útvega ykkur leigjendur. Höfum leigjendur að öllum gerðum ibúða, verzlana- og iðnaðarhúsa. Opið alla daga vikunnar frá kl. 8—20. Leigumiðlunin, Mjóuhlíð 2, sími 29928. r ^ Húsnæði óskast Öska eftir 2ja herb. íbúð á leigu. Þarf að vera laus um mánaðamótin. Fyrirframgreiðsla og reglusemi. Uppl. í síma 35646. 2ja til 3ja herb. ibúð óskast fyrir fóstru, fyrirframgreiðsla ’ef óskað er. Uppl. í sima 27363 milli kl. 3 og 9 á kvöldin. Ung hjón með 1 árs gamalt bam óska eftir að taka íbúð á leigu i Reykja- vík. Uppi. I síma 96—24859. Óska eftir 2ja herb. ibúð á leigu til sept. 1980. Uppl. í síma 38163, Herdis. 22 ára reglusöm stúlka utan af landi óskar eftir góðri íbúð I Reykjavík I vetur. Nánari uppl. I síma 96-41794eftir kl. 4ádaginn. Við erum regiusöm hjón með 1 barn (9 ára) óskum eftir að taka á leigu 3—5 herb. íbúð á hæð. Uppl. í síma 75358. Námsmaður óskar eftir herbergi og fæði i Hafnarfirði frá 1. sept. nk. Helzt sem næst Fiskvinnslu- skólanum. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—058 Ungur, mjög reglusamur maður óskar eftir töluvert stóru herb. helzt I bænum. Uppl. í sima 29339 eftir kl. 7 á kvöldin. tbúð óskast fyrir reglusama eldri konu, sem allra fyrst. Uppl. í sima 33233, eftir kl. 18. Ungt regiusamt par óskar eftir 2ja til 3ja herb. ibúð á höfuð- borgarsvæðinu sem fyrst. Uppl. í sima 17006. Ungt par óskar eftir 2ja herb. ibúð sem fyrst helzt i vestur- eða miðbæ. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Tilboð sendist DB fyrir I. ágúst merkt „Áreiðanlegt par”. Öskum eftir að taka á ieigu 2ja til 3ja herb. íbúð, í miðbæ Reykjavíkur, Kópavogi eða Hafnarfirði. Reglusemi og góð umgengni. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—985 Hjón óska eftir lítilli ibúð til leigu á Reykjavíkur- svæðinu sem fyrst. Uppl. í síma 50836. Einstaklingshúsnæði I Hlíðunum. Ung stúlka sem vinnur í snyrtivöruverzí- un óskar eftir forstofuherbergi eða lítilli íbúð I Hliðunum, frá 1. ág. eða 1. sept. Uppl. í síma 33147 eftirkl. 18.30 íkvöld og næstu kvöld. Oska eftir að taka einstaklingsíbúð eða 2ja herb. ibúð á leigu. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H-882 2 húsasmiðir óska eftir 2ja til 3ja herb. ibúð til leigu. Má þarfnast lagfæringar. Fyrirframgreiðsla. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. ____________________________H—949 2ja til 3ja herb. íbúð óskast á leigu. Uppl. hjá auglþj. DB I sima 27022. H—957 Ung hjón óska eftir lítilli íbúð sem fyrst. Reglusemi og skilvisum greiðslum heitið. Einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 75806 eftir kl. 6. Vill ekki einhver góður húseigandi leigja mér 2ja til 3ja herb. íbúð. Erum á götunni með 2 ára dreng og vikugamalt barn. Erum alveg I vandræðum. öruggar mánaðargreiðslur og einhver fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. I síma 77366. Snyrtileg 3ja herb. íbúð óskast strax, góð umgengni, með- mæli ef óskað er. Uppl. i síma 76055 eða 76941. Tveir skólapiltar óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð í Kópa- vogi eða Hafnarfirði. Fyrirframgreiðsla. Uppl. I síma 97-2228. Húseigendur athugið. Okkur vantar litla 2ja til 3ja herb. íbúð í fjóra til sex mán., erum á götunni 1. ágúst. Mjög góð meðmæli, góð fyrir- framgreiðsla. Uppl. I síma 85969 eftir kl. 6e.h. Hjúkrunarnemi með 2ja ára barn vill taka á leigu 2ja herb. íbúð fyrir 1. sept. Fyrirframgreiðsla ef 'óskað er. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H-775. Ungur, reglusamur skólanemi utan af landi vill taka á leigu stórt herbergi yfir veturinn, má vera illa með farið. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Vinsamlegast hringið i síma 43294. (----. j--------N Atvinna í boði V________________J Oska eftir stúlku 14—16 ára til að gæta 2ja barna fyrir hádegi nú þegar, sem gæti haldið áfram i vetur. Fær vinnu eftir hádegi. Frítt fæði og húsnæði. Uppl. í sima 97-7297..

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.