Dagblaðið - 01.08.1979, Síða 5

Dagblaðið - 01.08.1979, Síða 5
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 1. ÁGÚST 1979. 5 Skattskráin skoðuð: Fangelsispresturinn efstur Við höldum áfram að fletta skatt- skránni og í dag könnum við skatta starfandi presta í Reykjavík. Taflan skýrir sig að mestu sjálf. Til samanburðar látum við fljóta með skatta viðkomandi presta í fyrra. Á töflunni er að finna starf- andi sóknarpresta þjóðkirkjunnar í Reykjavík, en einnig Kristján Róbertsson, Frikirkjuprest. Einnig athugum við skatta skóla- prests, fangelsisprests, og biskups. Eins og taflan sýnir þá greiðir sr. Jón Bjarman, fangelsisprestur mesta skatta annað árið i röð en sr. Ragnar Fjalar Lárusson, prestur í Hallgríms- kirkju, fylgir honum fast eftir. Tekj- ur prestanna ásamt tekjum eigin- kvenna þeirra á síðasta ári virðast liggja á bilinu 4—9 milljónir. -GAJ- Séra Jón Bjarman, fangelsisprestur greiðir rúmlega 2,2 milljónir i opinber gjöld í ár. Tekjuskattur Útsvar Barnabætur Samtals í fyrra Frank M. Halldórsson, Neskirkju 873.549 488.800 0 1.623.904 993.938 Guðmundur Ó. Ólafsson, Ncskirkju 725.382 669.100 0 2.079.116 1.253.928 Þórir Stephensen, Dómkirkjunni 980.770 615.800 100.660 1.615.973 759.223 Hjalti Guðmundsson, Dómkirkjunni 267.397 592.800 100.660 874.671 301.200 Kristján Róbertsson, Fríkirkjunni 369.114 553.700 251.646 778.903 ? RagnarF. Lárusson, Hallgrimsk. 1.171.559 957.400 100.660 2.218.319 1.332.489 Karl Sigurbjörnsson, Hallgrímsk. 138.683 582.500 251.646 583-634 497.818 Arngrímur Jónsson, Háteigskirkju 664.741 558.000 0 1.473.6W- 680.020 Tómas Sveinsson, Háteigskirkju 279.729 400.300 402.632 357.703 343 Sig. H. Guðjónss., Langholtsk. 834.946 831.400 0 1.913.586 486.424 Árelíus Nielsson, Langholtsk. 1.393.497 587.500 0 2.095.709 1.474.941 Guðm. Þorsteinsson, Árbæjarkirkju 695.405 573.300 100.660 1.363.918 770.621 Jón D. Hróbjartsson, Laugarnesk. 417.503 568.300 402.632 695.241 624.248 Grímur Grímsson, Ásprestakalli 897.001 785.800 0 1.838.319 1.290.853 Lárus Halldórsson, Breiðholtsp. 592.264 618.300 0 1.361.505 1.133.480 Hreinn Hjartars., Fella- og Hólas. 850.702 817.700 251.646 1.579.063 959.055 Ólafur Skúlason, Bústaðak. 1.042.986 615.400 100.660 1.793.283 777.815 Halldór Gröndal, Grensássókn 781.659 601.300 100.660 1.399.428 871.708 Jón Bjarman, fangelsisprestur 1.153.632 896.200 0 2.252.295 1.757.728 Sigurbjörn Einarsson, biskup 925.877 521.200 0 1.523.064 1.001.074 Gisli Jónasson, skólaprestur 86.779 357.900 251.646 269.244 -19.141 Norræna prestastefnan hófstígær Um 250 norrænir prestar sitja norrænu prestastefnuna sem var sett i Dómkirkjunni i gær. fslenzku þátt- takendurnir eru kringum 50. Prestastefna hófst með guðsþjónustu i Dómkirkjunni kl. 10 í gærmorgun. Þar flutti sr. Ólafur Skúlason, dómprófastur ávarp, dr. theol. Chr. Thodberg frá Danmörku prédikaði og sr. Hjalti Guðmundsson og sr. Þórir Stephensen þjónuðu fyrir altari. Eftir hádegið voru fyrirlestrar og umræður í Neskirkju. I dag halda þátt- takendur til Þingvalla þar sem sr. Eiríkur J. Eiríksson þjóðgarðsvörður greinir frá staðháttum og eftir ferð að Gullfossi og Geysi verður hlýtt á messu í Skálholtskirkju þar sem biskup íslands, hr. Sigurbjörn Einarsson pré- dikar. Þá mun sr. Heimir Steinsson flytja fyrirlestur um Skálholt og kirkju- sögu íslands. Prestastefnunni lýkur á fimmtu- dagskvöld. -GAJ- Þrír sóttu um æskulýðsráð: ÓMAR EINARSSON LIKLEGASTUR Alþýðubandalag vill að fulltrúastaðan verði lögðniður Þrír hafa sótt um starf fram- kvæmdastjóra æskulýðsráðs Reykja- víkur, en umsóknarfrestur rann út í gær. Þeir eru Gylfi Kristinsson, for- maður Æskulýðssambands íslands, Hilmar Jónsson, bókavörður í Kefla- vík, og Ómar Einarsson, sem gegnt hefur störfum fulltrúa hjá æskulýðs- ráði. Væntanlega- verður ráðið i starfið á fundi æskulýðsráðs á föstu- daginn. Getum hafði áður verið leitt að því að í hópi umsækjenda yrði Kristinn Ágúst Friðfinnsson, fulltrúi framsóknarmanna í ráðinu, en í sam- tali-við DB kvað hann það aldrei hafa komið til greina. Heimildarmenn DB telja ekki ólíklegt að við atkvæðagreiðslu í æskulýðsráði fái Gylfi Kristinsson eitt atkvæði Ftamsóknar, Ómar Einarsson fúi fimm atkvæði alþýðu- bandalagsmanna og sjálfstæðis- manna og Hilmar Jónsson eitt at- kvæði Alþýðuflokks. Það mun vera skilyrði Alþýðu- bandalags fyrir stuðningi við Ómar að fyrra starf hans, fulltrúastarfið, verði lagt niður, en borgarmálaráð fiokksins telur það starf fela i sér óþarfa bruðl. -GM. Fundur í kvöld í Skjólbrekku: Kröf luvirkjun rædd Sveitarstjórn Skútustaðahrepps Sérstaklega eru boðnir til fund- gengst fyrir almennum fundi í Skjól- arins þingmenn kjördæmisins og full- brekku í kvöld klukkan hálf níu. trúar Orkustofnunar og Iðnaðar- Rædd verða málefni Kröfluvirkjun- ráðuneytisins. Einnig mæta á fund- ar í framhaldi af ákvörðun ríkis- inn Kristján Jónsson rafmagnsveitu- stjórnarinnar um að hætta við bor- stjóri og Sighvatur Björgvinsson al- anir á tveimur holum við Kröflu svo þingismaður. sem ákveðið var. -GM. DRENGUR Á FERMING- ARALDRI í ÖKUFERÐ? Lögreglan í Reykjavík tók á slysstað en fannst i nærliggjandi mánudag bíl úr Kópavogi i sina götu. Sjónarvottur taldi ökumann vörzlu. Hafði honum að sögn sjónar- ekki nema 13—14 ára gamlan, en votta verið ekið á vegg í Fossvogs- hvorki hefur hafzt upp á honum né hverfi og kom dæld í bretti bílsins eigandi bílsins gefið sig fram. Málið heim og saman við þá frásögn. er i rannsókn. Bílnum var hins vegar ekið brott af -ASt. Frá setningu norrænu prestastefnunnar i Dómkirkjunni í gær. Á myndinni má meðal annars sjá forsela íslands dr. Kristján Eldjárn, frú Halldóru Eldjárn og séra Ólaf Skúlason, dómprófast. DB-mynd: Bj. Bj MIÐSTÖÐ BÓKAVIÐSKIPTANNA Á Skólavörðustíg 20 verzlum við með gamlar og nýlegar bækur í öllum greinum íslenzkra fræða og visinda — auk fagurbókmennta i eevsilegu úrvali. œ. 'Wf - m #• M ■ 5SWt!«. ' " # W xiJt fí? i 'O 'C T»> .vy % . 4? ’ 'Á Við höfum pólitískar bókmenntir fyrir vinstri inteliigentíuna og hægri villingana, þjóðlegan fróðleik, ættfræði og sögu fyrir fræðimenn og grúskara, Ijóð og skáldverk fyrir fagurkerana, bækur um trúarbrögð, spíritisma og guðspeki fyrir viðkomandi, svaðilfarasögur og ferðabækur fyrir ævin- týrasálir, afþreyingarbækur fyrir erftðis- fólk, ævisögur erlendra stórmenna og íslenzks alþýðufólks fyrir upprennandi stjórnmálamenn og erlendar pocketbækur í öllum greinum fyrir lestrarhestana. Sérstök deild með bókum yngri islenzkra skálda. Kaupum og seljum allar bækur, gamlar og nýjar, íslenzkar og erlendar. Sendum í póstkröfu. BÓKAVARÐAN — GAMLAR BÆKUR OG NÝJAR — SKÖLAVÖRÐUSTÍG 20 - REYKJAVÍK. - SÍMI29720.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.