Dagblaðið - 20.08.1979, Side 5
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 20. ÁGÚST 1979.
5
GREIP BURHNIF-
INN EN BEITTI
EKKIAF ALVÖRU
—til tíðinda dró milli glasabræðra í heimahúsi íKeflavík
Þegar búrhnífurinn var gripinn og
hafinn á loft í rifrildi tveggja
drukkinna manna í Keflavík varð
konan hrædd og hringdi á lög-
regluna. Er á vettvang kom tók lög-
reglan mennina í sína vörzlu og
geymdi til sunnudags. Ekki kom til
meiðsla hnífsins vegna.
Atburður þessi átti sér stað i
heimahúsi. Þar var gestur á heimili
konu og sambýlismanns hennar og
var vin haft um hönd. Upp úr tvö á
sunnudagsnótt sinnaðist mönnun-
um. Átti nú eitthvert uppgjör að fara
fram og þá var það sem annar greip
hnífinn. Var honum ekki alvarlega
beitt en þó skarst skyrta hins lítilega
.1 bloðrisna mun hvergi hafa sézt.
1 gær viðurkenndi sá er greip
hnifinn sök sina og féllu mál í ljúfa
löð milli glasabræðranna. -ÁSt.
Paö eru sérstök forréttindi að hafa
elskuna sína með sér, þvi þá getur
maður stoppað öðru hvoru og látið vel
að henni.....
Næturlífið á Akureyri:
I miðbænum fá
menn útrásina
„Eitt róiegasta sumar,
sem við höfum átt hér fyrir
norðan," sagði lögreglan á
Akureyri í morgun þegar
DB spurði um næturlffið í
höfuðstað Norðurlands.
Ekkert samkomuhús á
Akureyri hefir enn sótt um
leyfi til þess að hafa opið
lengur á nóttunni svo sem
heimilt er samkvæmt nýrri
reglugerð.
Það er út af fyrir sig allt i lagi að vera
ungur, en þegar maður er of ungur á
skellinöðru sem fer of hratt á tíma þeg-
ar öll góð börn eru komin í rúmið, þá
má búast við þvi að lögreglan taki
mann.... ^
alltrólegt
Að gömlum sið hópast
fólk þó enn í miðbæinn eftir
dansleiki og veitir gleði
sinni útrás á ýmsa vegu en
forðast illindi og skrílslæti.
Sumarið hefur verið
óvenju kalt og á það ef til
vill sinn þátt í því hve
n æturlrf ið er rólegt. -F AX.
Knár Dagblaðsstrákur á ísafiröi:
Safnar fyrir hjóli
með bláðasölunni
Vaskir sveinar og meyjar stuðla mjög að útbreiðslu Dagblaðsins víða um land.
Útburðar- og sölubörn sjá um að koma blaðinu til lesenda á hverjum degi.
Einn hinna vösku DB sveina hitti blaðamaður á ísafirði nýverið. Þar var kom-
inn Jón Elías Þráinsson, 9 ára gamall. Jón Elías sagðist yfirleitt taka 35 blöð á
dag, sem hann selur á ísafirði.
Ekki var annað á piltinum að heyra en að salan gengi vel. Hann er að safna sér
fyrir reiðhjóli með blaðasölunni og vonandi verður hann búinn að fá hjólið áður
en skólinn byrjar i haust. DB-mynd JH.
DB-myndir Fax.
a frábæru veröi
CQSlfsiA
cs-
Veró meó standard linsu og tösku:
49.900,-
44.500,-
46.000,-
59.900,-
142.500,-
152.000,-
Auto winder
Linsa: 28 mm. 2,8
Linsa: 135 mm. 2,8
Linsa: 200 mm. 3,5
Linsa: 35-105 mm. 3,5
Linsa: 70-210 mm. 3,5
CS-1
meö 50 mm. f 1,7 MC
CS-3
með 50 mm. f 1,7 MC
139.000,-
169.500,-
Rafmagnsstýröur lokari (Electronisk)
K-Bayonett linsufesting
LED Ijósdíóöumælir
8 sek—1/iooo sek.
Mjög handhæg
(Ultra compact)
Og þegar ekkert er annað við að vera, er sjálfsagt að bregða á leik við lög-
regluna.....
SJONVARPSBUDIN
BORGARTÚNI 18 REYKJAVÍK SÍMI 27099