Dagblaðið - 20.08.1979, Síða 22

Dagblaðið - 20.08.1979, Síða 22
22 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 20. ÁGÚST 1979. (t DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLYSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 8 i Til sölu s Teiknivél-sófasett. Til sölu Möchler sleðavél, einnig létt sófasett, 2ja sæta sófi, stóll og borð. Efni brcnni með ullaráklæði. Rowenta djúp- steikingarpottur, þýzkur linguafónn, gólflampi, 2 eldhússtólar o. fl. Sími 25452. Til sölu bráðabirgða eldhúsinnrétting. Uppl. í sima 37753. Vegna brottflutnings af landinu er skrifborð og Atlas ísskápur til sölu. Uppl. í sima 24957 eftir hádegi á mánudag og þriðjudag. Borðstofuborð og sex stólar, gamall ísskápur og BTH þvottavél, ósjálfvirk, til sölu. Uppl. í sima 77917 eftir kl. 3. Munið glæsilegu húsgagnaverzlunina að Skaftahlíð 24 Húsgagnamiðstöðin Skaftahlíð 24, Rvík. Sími 31633 Borðstofuborð og skenkur til sölu. Uppl. í síma 76972 eftir kl. 8 á kvöldin. Páfagaukur I búri og telpureiðhjól til sölu. Simi 84287. Til sölu er sófasett, 3ja ára, með 2 borðum, kr. 250.000, svarthvítt Grundig sjónvarpstæki, 9 tommu, kr. 30.000, hjónarúm, 5 ára, með áföstum skúffum, kr. 80 þús. Uppl. i síma 31578. Til sölu vegna flutnings, hjónarúm frá ingvari og Gvlfa, 25 ferm gólfteppi, lampi, tvö stykki zctugar- dínubrautir, gardínur og fleira. Siminn er73482 og 73536. Til sölu tjaldvagn, Combi Camp. Uppl. í sima 43041. Óskast keypt 8 Mosfellsdalur. Oskum eftir að kaupa sumarbústaðaland með eða án húss í Mosfellsdal. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 53223 eftir kl. 7 og 20366 á daginn. Óskum eftir að kaupa svarthvítt sjónvarp. Uppl. i sima 29214. IÍ Verzlun 8 Mikið af prjóna- og heklugarni ávallt fyrirliggjandi. Urval sængurgjafa. Verzlunin Lísa, Hafnargötu 27, Keflavík. Kínverskir hjólbarðar Double coin og Warrior Fást hjá umboðsmönnum víða um land. Póst- sendum hvert á land sem er. Einkaumboð á íslandi. Reynir sf., heildverzlun, sími 95-4400, Blöndu- ósi. Verksmiðjuútsala. Ullarpeysur, lopapeysur og ácrylpeysur á alla fjölskylduna. Ennfremur lopa upprak, lopabútar, handprjónagarn nælonjakkar barna, bolir, buxur. skyrtur, náttföt og margt fleira. Opið frá 1 til 6. Sími 85611. Lesprjón, Skeifunni 6. Veiztþú að stjörnumálmng er úrvalsmálning og er seld á verksmiðjuverði milliliðalaust. beint frá framleiðanda alla daga vikunn ar, einnig laugardaga, i ve’rksmiðjunni að Höfðatúni 4. Fjölbreytt litaval, einnig sérlagaðir litir án aukakostfiaðar. Reyoið viðskiptin. Stjörnulitir sf., máln-, ingarverksmiðja, Höfðatúni 4 R.. sími 23480. Næg bílastæði. Verzlunin Höfn auglýsir: Nýkomið sængurveraléreft, fallegir litir, lakaefni, hvítt dúkadamask, hvítt flónel, hvítt popplin, handklæði, diskaþurrkur, dúnhelt léreft, dömublússur, dömukjólar. Póstsendum, Verzlunin Höfn, Vesturgötu 12, simi 15859. Leikfangahúsið Skólavörðustig 10 aug- lýsir: Fisher-Price skólar, bensínstöðvar, sirkus, smíðatól, Barbiedúkkur, stofur, skápar, sundlaugar, tjöld, Barbiebílar, Sindydúkkur, rúm, stólar, eldhúshús gögn, D.V.P. grátdúkkur. Ævintýra maðurinn, skriðdrekar, jeppar, bátar Brúðuvagnar. Brúðukerrur. Þrihjól Rafmagnsbílar með snúru, fjarstýrðir Póstsendum. Leikfangahúsið Skóla vörðustig 10, sími 14806. H Fyrir ungbörn 8 Oska eftir að kaupa bamavagn, vel með farinn, og einnig svalavagn. Uppl. i síma 44875. Til sölu vcl með farinn Svithun barnavagn. Uppl i síma 77179 eftir kl. 5 e.h. 2ja ára gamall Silver Cross barnavagn, brúnn, aðeins undan einu barni, vel með farinn, til sölu á kr. 90.000. Uppl. i síma 53167. Til sölu burðarrúm, bamastóll, kerra, og bilstóll. Uppl. I síma 75943 eftirkl. 18. Fatnaður 8 Kjarakaup á kjóluni, verð frá 7 þús. kr. Dómublússur, peysur og mussur. Einnig bamastærðir. Allt á hagstæðu verði. Uppl. að Brautarholti 22. Nóatúnsmegin. á 3. hæð. Opið frá kl. 2 til 10. Sími 21196. Herraföt, stórt númer. Til sölu lítið notuð herraföt I stóru núm- eri. Uppl. i síma 43916. Húsgögn 8 Til sölu borðstofuborð með 8 stólum og borðstofusjkápúr úr tekki. Einnig vegghúsgögn, tvéir skápar, 10 hillur og 4 vegglistar úr tekki. Uppl. I síma 74874 eftir kl. 5. Til sölu vandað og gott skrifborð. Uppl. I sima 81792. Húsgögn í barnaherbergi: Oska eftir hlaðrúmum, borði og hillusamstæðum. Vinsamlegast hringið í síma 11190 eftir kl. 8 á kvöldin. Til sölu skrifborð, símastóll og bókahilla, allt vel með farið. Uppl. í síma 41009. Til sölu tekkhjónarúm með náttborðum, ómálaður fataskápur og tekksófaborð. Uppl. í síma 81791. Til sölu vel með farið sófasett svo og sófaborð. Uppl. j síma 36528. Bólstrun Karls Adolfssonar, Hverfisgötu 18, kjallara. Klæðningar og viðgerðir á bólstruðum húsgögnum. Rokkokó stólar fyrir útsaum, stakir stólar með póleruðum örmum, kommóður, skatthol og leðurlíki í mörgum litum. Uppl. í síma 19740. Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðs- sonar, Grettisgötu 13, sími 14099. Glæsileg sófasett, 2ja manna svefnsófar, svefnbekkir, svefnstólar, stækkanlegir bekkir. kommóður. skatthol og skrif borð. Vegghillur og veggsett, riól-bóka- Viillur og hringsófaborð, borðstofuborð og stólar, rennibrautir og körfutehorð og margt fl. Klæðum húsgögn oggerumvið. Hagstæðir greiðsluskilmálar við alfra hæfi. Sendum einnig í póstkröfu unt land allt. Opiðá laugardögum. I Heimilistæki 8 Til sölu notuð eldavélarsamstæða, mjög vel með farin. Uppl. I síma 54263. Til sölu AEG uppþvottavél, einnig tekkskatthol á sama stað, selst ódýrt. Uppl. I síma 14982 eftir kl. 4 á daginn. Vil kaupa eldavél og eldhúsvask með blöndunartækjum. Uppl. I sima 75208. 1 Sjónvörp Til sölu 19” svarthvftt Grundig sjónvarp að Laugarnesvegi 100, önnur hæð til hægri, verð 60 þús. Sportmarkaðurinn Grensásvegi 50 auglýsir: Sjónvarps- njarkaðurinn í fullum gangi. Nú vantar allar stærðir af sjónvörpum í sölu. Athugið, tökum ekki eldri tæki en 6 ára. Sportmarkaðurinn Grensásvegi 50. 1 Hljóðfæri 8 HLJÖMBÆR S/F. Hljóðfæra og hljómtækjaverzlun, Hverfisgötu 108, sími 24610. Tökum í umboðssölu allar tegundir hljóðfæra og hljómtækja. Mikil eftirspurn tryggir yður fljóta og góða sölu. Athugið: Erum einnig með mikið úrval nýrra hljóðfæra á mjög hagstæðu verði. Hljómbær s/f, leiðandi fyrirtæki á sviði hljóðfæra. * I! Hljómtæki 8 Stereotæki. Marantz 140 Poweramp á 190.000, Marantz 3200 Preampá 133.000, Micro Seiki MR-711 Turntable á 228.000, Pioneer TX-7500 Tuner á 114.000, Pioneer CTF-9191 Cassette Deck á 250.000 og Tandberg TB-10 XD Reek/Reel á 600.000. Allar upplýsingar er að fá í síma 16201. Munið að þetta er eitt af fáum tækifærum sem slíkar gæða- græjur fást á eins litlu verði. Við seljum hljómflutningstækin fljótt. séu þau á staðnum. Mikil eftir- spurn eftir sambyggðum tækjum Hringið eða komið. Sportmarkaðurinn Grensásvegi 50. simi 31290. fl Innrömmun 8 Hef opnað innrömmun í nýju húsnæði að Skólavörðustíg 14. Innramma hvers konar myndir og málverk. Hef mikið úrval af fallegum rammalistum. Legg áherzlu á vandaðan frágang. Rammaval, Skólavörðustíg 14, sími 17279. 1 Antik 8 Antik borðstofusett til sölu. Uppl. í síma 74968 eftir kl. 7. Öskum eftir tilboði I antiksófasett, nýuppgert. Ónotað, afar fallegt. Uppl. i síma 20655 næstu daga og 42729 næstu kvöld. c c Þjónusta Þjónusta Þjónusta j Önnur þjóhusta Mótahreinsivél Leigjum út mótahreinsivél okkar fyrst um sinn á nýjum og sérlcga hagstæðum kjörum. ORKA HF., Siðumúla 32, simi 38000. Flasl.os lil* PLASTPQKAR O 82655 BYGGING APLAST PRENTUM AUGLÝSINGAR Á PLASTPOKA VERÐMERKIMIÐ/ {R OG VÉLAR O S 26 55 j PlnsliM lif QS0 PLASTPOKAR Tökum að okkur að hreinsa hús o. fl. með háþrýstidælu áður en málað er. Notum bæði vatn og sand. Onnumst alla aðra hliðstæða málningarþjónustu. Kristján Daðason málarameistari. Kvöldsími 73560. Margra ára viðurkennd þjónusta SKIPA SJÓNA’ARPS SJÓNVARPS7 LOFTNET LOFTNET VIÐGERÐIR '?> SJÖNVARPSMIÐSTÖÐIN SF. Stflumúla 2 Reykjavlk - Slmar 39090 - 39091 LOFTNETS VIÐGERÐIR Utvarpsiirkja meistari. Sjónvarpsviðgerðir í heimahúsum og á verkstæði, gerum við allar gerðir sjónvarpstækja, svarthvit sem lit. Sækjum tækin og; scndum. Sjónvarpsvirkinn Arnarbakka2 R. Verkst.sími 71640, opið 9—19, kvöld og helgar 71745 til 10 á kvöldin. Ge.vmið augl. LOFTNET TFÍöZ önnumst uppsetningar á útvarps- og sjónvarps- loftnetum fyrir einbýlis- og fjölbýlishús. Fagmenn tryggja örugga vinnu og árs ábyrgð. MECO hf., sími 27044, eftir kl. 19 30225. Sjónvarpsviðgerðir Heima eða á verkstædi. Allar tegundir. 3ja mánaða ábyrgð. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. I)ag-, kiöld- og helgarsimi 21940. Bum Það lifi!

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.