Dagblaðið - 20.08.1979, Page 23
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 20. ÁGÚST 1979.
23
Útskorin massif
borðstofuhúsgögn, sófasett, skrifborð,
pianó, stakir skápar, stólar og borð,
gjafavörur. Kaupum og tökum t
umboðssölu. Antikmunir Laufásvegi 6.
Simi 20290.
I
Ljósmyndun
i
OM.
Til sölu ,OM I ljósmyndavél, ásamt 50
mm macrólinsu F. 3,5 og 200 m linsu
P:'5,4ítið nótað. Uppl. í síma 30772.
1_____________________
Tilboð óskast
í Hasselblad 500 C.'ásamWylgihlutum,
þ.á m. Polaroid kassetfU^'-ennfremur
Braun 2000 Auto flassi. Uppl. i'áíma
12821 í dag og á morgun milli kl. 1 og 6.
8 mm og 16 mm kvikmyndafilmur
til leigu í mjög miklu úrvali í stuttum og
löngum útgáfum, bæði þöglar og með
hljóði, auk sýningarvéla (8 mm og 16
mm) og tökuvéla. M.a. Gög og Gokke,
Chaplin, Walt Disney, Bleiki pardusinn,
Star Wars o. fl. Fyrir fullorðna m.a.
Deep, Rollerball, Dracula, Breakout o.
fl. Keypt og skipt á filmum, sýningar-
vélar óskast. Ókeypis nýjar kvikmynda-
skrár fyrirliggjandi. Sími 36521 (BB).
Véla- og kvikmyndaleigan.
Lokað vegna sumarleyfa til 26. ágúst.
Sportmarkaðurínn auglýsir:
Ný þjónusta. Tökum allar ljósmynda-
vörur í umboðssölu, myndavélar, linsur,
sýningarvélar, tökuvélar o.fl. o.fl. Verið
velkomin. Sportmarkaðurinn, Grensás-
vegi 50, sími 31290.
Dýrahald
Fuglar.
TU- sölu 25 tegundir af búrfluglum.
. í síma 84025 eftir kl. 8.
Kettlingar fást gefins.
Uppl. ísíma 40832.
5 vetra rauð hryssa
tapaðist frá Úlfarsfelli I vor. Uppl. í síma
66111.
Til sölu 6 vetra foli,
rauður, hefur allan gang, hálftaminn.
Uppl. gefur Stefán, sími 93—7066,
Indriðastaðir.
Verzlunin Amason auglýsir.
Nýkomið mikið úrval af vörum fyrir
hunda og ketti, einnig nýkominn fugla-
matur og fuglavitamín. Eigum ávallt
gott úrval af fuglum og fiskum og ölu
sem fugla- og fiskarækt viðkemur.
Kaupum margar tegundir af dýrum.
Sendum í póstkröfu um allt land.
Amason, sérverzlun með gæludýr,
Njálsgötu 86. Sími 16611.
Úkeypis fiskafóður.
Nýkomið amerískt gæðafóður. Sýnis-
horn gefin, með keyptum fiskum. Mikið
úrval af skrautfiskum og gróðri i fiska-
búr. Ræktum allt sjálfir. Gerum við og
smíðum búr, af öllum stærðum og
gerðum. Opið virka daga kl. 5—8 og
laugardaga kl. 3—6. Dýraríkið Hverfis-
götu 43 (áður Skrautfiskaræktin).
f---------------'
Fyrir veiðimenn
v _____________,
Til sölu ánamaðkar.
Uppl. ísíma 74809.
Laxamaðkar.
Stórir og góðir laxamaðkar til sölu.
Uppl. í síma 85024.
Ánamaðkar fyrir lax og silung
til sölu, afgreiddir eftir kl. 17. Uppl. i-
Hvassaleiti 27, sími 33948.
Anamaðkar til sölu.
Uppl. I sima 37734.
Safnarinn
Frímerki.
Kaupum islenzk frímerki háu verði.
Uppl. í sima 33749.
Kaupum fslenzk frímerki
og gömul umslög hæsta verði, einnig
kórónumynt, gamla peningaseðla og
erlenda mynt. Frímerkjamiðstöðin
Skólavörðustíg 21a, sími 21170.
Safnarar.
Sérstimpluð umslög vegna landshlaups
FRt 1979. Fást á skrifstofu Frjáls-
íþróttasambandsins i lþrótta-
miðstöðinni, Laugardal. Tekið á móti
pöntunum í sima 83386.
Til bygginga
Til sölu 2500 metrar
af I x6. Uppl. í síma 33106 eftir kl. 7.
Mótatirnbur.
Til sölu mótatimbur 1x6, 1x5, heflað,
1 1/2x4, 2x4 og 2x5. Uppl. i síma
15112 eftir kl. 6.
2 tonna trilla
til sölu. Uppl. í síma 18034 og 22791
eftir kl. 7.
Góður grásleppubátur
til sölu. Uppl. í sima 41051 eftir kl. 17.
Öska eftir að kaupa
ýsunet, 5 1/2”, og netablökk. Uppl. í
sima 51489.
Til sölu Suz.uki TS 400
árg. 75, skipti koma til greina á Cortinu
árg. ’68—70. Uppl. í síma 92—2468 eftir
kl.6.
Til sölu mótorhjól
af Honda-gerð ss 50 smíðað 1975, hjólið
er vel með farið. Uppl. I síma 92—2104,
Keflavík,á kvöldin.
Bifhjólaverzlun-Verkstæði.
Allur búnaður fyrir bifhjólaökumenn.
Puch, Malaguti, MZ Kawasaki, Nava.
Notuð bifhjól. Karl H. Cooper, verzlun,
Höfðatúni 2, sími 10220. Bifhjóla-
þjónustan annast allar viðgerðir á bif-
hjólum. Fullkomin tæki og góð
þjónusta. Bifhjólaþjónustan, Höfðatúni
2, sími 21078.
Sportmarkaðurinn Grensásvegi 50
auglýsir. Reiðhjólamarkaðurinn er hjá
okkur, ný og notuð reiðhjól. Athugið,
tökum hjól i umboðssölu. Sport-
markaðurinn, Grensásvegi 50, sími
31290.
Gerum við allar tegundir
af mótorhjólum. Sækjum og sendum
hjólin, sendum skiptimótora i Hondu SS
50 og Suzuki AC 50 um land allt i póst-
kröfu. Mótorhjól s.f. Hverfisgötu 72,
simi 22457, póstbox 5189.
Fasteignir
Til sölu einbýlishúsalóð
á Kjalarnesi. Búið að grafa. Verð tilboð.
Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022.
H—146.
Til sölu I Þorlákshöfn.
Tvilyft einbýlishús, á jarðhæð er stór
bílskúr og möguleiki á 4ra herb. íbúð,
selst fokhelt, verð 17 millj. Rúmlega
fokhelt endaraðhús ásamt bílskúr, verð
7,5 millj, einnig fokhelt hesthús ásamt
hlöðu fyrir 5—10 hesta, verð 1 millj.
Ymis skipti koma til greina. Nánari
uppl. og teikningar hjá Eignanausti sími
29555 og Húsaval, sími 24647.
Chevrolet Nova Concours árg. 76 til
sölu, góður bíll. Til sýnis á Bílasölu
Guðfinns.
Húsavfk.
Gamalt vel við haldið hús til sölu. Uppl.
í síma 96-41482 næstu daga.
Leigjum út án ökumanns
til lengri eða skemmri ferða Citroen GS
bila árg. 79, góðir og sparneytnir ferða-
bilar. Bílaleigan Áfangi hf., sími 37226.
Bílaviðskipti
Afsöl, sölutilkynningar og leið-
beiningar um frágang skjala
varðandi bílakaup fást ókeypis á
auglýsingastofu blaðsins, Þver-
hoiti 11.
Toyota Corolla Coupé De Luxe
árg. 72, ekinn 76 þús. km, til sölu.
Góður bill. Uppl. i síma 93—1507.
Fíat Rally 128 árg. 74
til sölu, þarfnast viðgerðar, bíllinn er
ekki á skrá, verð 400—500 þús. Uppl. í
síma 8457, Grindavík eftir kl. 8 á
kvöldin.
Vauxhall Venlora árg. 72
til sölu, 6 cyl., vökvastýri, 4ra gira,
overdrive. Skipti möguleg t.d. á vélsleða
eða mótorhjóli. Uppl. í síma 41865.
Chevrolet scndifcrðabill
árg. ’68 til sölu. Uppl. I síma 86471.
Til sölu VW 1300 árg. 71,
bíllinn þarfnast smálagfæringar, verð
400 þús., útborgun 150—200 þús. Uppl.
í sima 31582.
Til sölu VW árg. ’64,
í góðu standi, skoðaður 79, vél ekin 30
þús. Uppl. í sima 81639 eftir kl. 7.
Lada Topaz 1500 árg. 78
til sölu, vel með farinn. Uppl. í sima
92—1038 eftir kl. 6.
Til sölu Opel ’68
og Citroen Pallas árg. 71, ýmis skipti
koma til greina. Uppl. í síma 92—8422.
Til sölu Fíat 127 árg. 73,
þarfnast smálagfæringar, fæst með jöfn-
um mánaðargreiðslum. Uppl. hjáauglþj.
DB í síma 27022.
H—136.
Til sölu Volvo 244 DL
árg. 76, sjálfskiptur, með aflstýri. Uppl.
i sima 32099 i kvöld eftir kl. 7.
Góður bíll til sölu,
vel með farinn Hillman Hunter árg 4,
ekinn 65 þús. km, verð 1,2 milljonir.
Uppl. í síma 40482 eftir kl. 6 á kvöldin
ogísíma 19820 ádaginn.
Bílaþjónusta
Bifreiðaeigendur.
Vinnið bilana ykkar undir sprautun og
sprautið sjálfir ef óskað er. Við veitum
aðstoð. Einnig tökum við bíla sem eru
tilbúnir undir sprautun, gerum föst
verðtilboð. Uppl. i sima 18398. Pantið
tímanlega.
Fiat 128 árg. 74
til sölu, ekinn 55 þús. km. Gott verð ef
samið er strax. Uppl. í sima 77656 eftir
kl. 6 á kvöldin.
Til sölu Small Block Chevy 307
ogTurbo 350. Uppl. í síma 51903.
Vel gangfær Skodi
árg. 72 til sölu, verð60 þús. Uppl. í sima
10116.
Mustang Mach I
árg. '69, vélvana, til sölu. Uppl. í síma
92-7261.
Til sölu Scania varahlutir.
Vél 110 túrbo 260 ha. Vél 76—190 ha.
Nýuppgerð vél I 565, blakk 55. Sturtu-
strokkur, 9 þrepa. Pallur, hásing 46, drif
55, öxlar, gírkassar 55—56—76, Scania,
Benz felgur, 10 gata hús, samstæða.
Uppl. í síma 33700.
Bílaleiga
Bílaleiga A.G.
Tangarhöfða 8—12, Ártúnshöfða, sími
85544. Höfum Subaru, Mözdu og Lada
Sport.
Bilaleigan sf. Smiðjuvegi 36, Kópavogi,
sími 75400 auglýsir: Til 1eigu án öku-
manns Toyota Corolla 30, Toyota
Starlet og VW Golf. Allir bílarnir árg.
78 og 79. Afgreiðsla alla virka daga frá
kl. 8—19. Lokað i hádeginu. Heimasími
43631. Einnig á sama stað viðgerð á
Saab-bifreiðum.
Lada Topaz árg. 76,
grænn, til sölu. Uppl. í síma 23532 eftir
kl.4.
VW 1302 árg. 72
til sölu, skipti koma til greina á dýrari.
Uppl. í sima 73257 eftir kl. 6.
VW 1300árg. 73
til sölu. Uppl. í síma 75657 eftir kl. 7.
VW 1303 árg. 73.
Til sölu er VW 1303 árg. 73,
brúnsanseraður, allir demparar nýir,
upphækkaður. Útvarp og segulband.
Ekinn 84 þús. km. Verð 1250 þús. Uppl.
ísíma 43718 eftir kl. 6.
Til sölu Subaru árg. 77,
fjórhjóladrif, ekinn 41 þús. km. Uppl. í
síma 41842 eftir kl. 18.
Renault óskast,
R—4 eða 6, ekki eldri en árg. 72. Uppl. í
síma 99—4408 eftir kl. 6. Einnig vantar
drengjareiðhjól, 24” DBS, á sama stað.
Sparneytið try llitæki,
5 gíra 100 cc den ha, Fiat 125 special
árg. 71, allar tækninýjungar eru i bíln-
um, selst ódýrt. Uppl. í síma 43723.
Hef til sölu til niðurrifs
Skoda 110 LS, kjörinn bill í Rally Cro-
Uppl. í síma 36923 eftir kl. 7.