Dagblaðið - 20.08.1979, Side 24

Dagblaðið - 20.08.1979, Side 24
24 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 20. ÁGÚST 1979, Citroen árg. ’71 til sölu. Uppl. í síma 75081. Tilboð óskast í Citroen DS Special árg. 71, góður bill, skoðaður 79. Uppl. í síma 76713 eftir kl. 6 aila daga. Góð kjör. Til sölu VW 1300 árg. 71, einstaklega fallegur og nýuppgerður. Verð 900 þús. Útb. 200 þús. Uppl. í síma 72124. Willys 1 sérflokki. Til sölu Willys, skráður ’63, með nýrri skúffu og brettum, nýjum blæjum, krómfelgur + breið dekk, nýlega upptekin 283 cub. vél, overdrive, alls konar skipti á ódýrari bíl koma til greina, verð 2,7 millj., greiðslufyrir- komulag samkomulag.Uppl. í síma 52598 eftirkl. 5. Chevrolet Nova árg. 73 til sölu, 2ja dyra, 6 cyl., sjálfskiptur, afl- stýri, ekinn 59 þús. milur. Verð 2,6 millj. Simi 73988. Til sölu Cortina 1300 árg. 74, brún að lit, nýsprautuð. Uppl. í síma 99-5663. Góð kjör. Skoda 110 SL árg. 76 til sölu, ekinn 49 þús. km. Góður og ryðlaus bill. Góð kjör. Uppl. í sima 74554. Til sölu Austin Mini árg. 74. Uppl. í síma 38936. Rússajeppi. Frambyggður rússajeppi ág. ’65 til sölu, innréttaður með eldunar- og svefn- aðstöðu. Uppl. í sima 30268 eftir kl. 6. Góður vinnujálkur. Moskwitch sendibíll árg. 71 til sölu, skoðaður 79, verð 150 þús. Uppl. i sima- 16189 eftirkl. 17. Tveir góðir fyrir lítið, Saab 96 árg. '67 og Moskwitch árg. 73. Uppl. í síma 29268 og 18034 eftir kl. 7. Til sölu Cortina 1600 L árg. 74. 4ra dyra. i toppstandi, skoðaður 79. Utvarp og kassettutæki, tveir auka hátalarar. Uppl. i sima 35537. Til sölu Volvo 144 árg. 71, vel með farinn og góður bill. Uppl. í síma 40824. Hásingar I Bronco til sölu ásamt fleiru. Uppl. í síma 85814. Hillman Hunter árg. 71. Til sölu Hillman Hunter árg. 71, annar fylgir í varastykki. Uppl. I síma 50562. Oska eftir að kaupa 14” krómfelgu fyrir Mözdu 121, enn- fremur er til sölu á sama stað nýr Ford Fiesta. Uppl. í síma 71714. Toyota Carina árg. 72 til sölu, 4ra dyra, ekinn 86 þús. km, grænblá að lit, með útvarpi. Uppl. í síma 31747. Til sölu Buick Lesabre árg. ’69 ,V—8, 350, sjálfskiptur með öllu, ekinn 2.000 á vél, biluð sjálf- skipting. Verð 800 þús., góðir greiðsluskilmálar. Uppl. i síma 74857 eftir kl. 6. Kostakjör. 50—100 þúsund út, eftirstöðvarnar á 3—5 mánuðum. l'aunus 17 M station árg. ’67, skoðaður 79, til sýnis og sölu hja Bílamarkaðnum milli kl. 9 og Gcftir kl. 6 í síma 74035. Datsun 1200 árg. 71. Oska eftir að kaupa sviss í Datsun 1200 árg. 71. Uppl. í sima 30718 eftir kl. 7 á kvöldin. Volga árg. 73 til sölu, skoðaður 79. góður bill. Uppl. í síma 86967. Sendibill. Til sölu Ford Transit (bensín) árg. 79 með gluggum, ekinn 15 þús. km, 3ja dyra. Bíllinn er í mjög góðu standi og lítur vel út. Verð 4,3—5 millj., skipti hugsanleg á fólksbíl. Uppl. í síma 50942 í dagognæstudaga. jeppster V6árg. ’67 til sölu. Spil, Lapplander dekk + fl. fylgir. Uppl. í síma 44213 eftir kl. 19. Félagar Bomma láta í ljós óánægju sína við lækninn Þetta tekur tíma, drengir. Við gerum allt sem hægt er • T Bommi liggur meðvitundarlaus i myrkrinu. ^Heyrðu, af hverju gerirðu1 ki eitthvað sniðugt til af okkur héðan? Af hverju galdrar okkur el Hver er hér til að hlusta? Ekki gagnar mér að kalla á dyrnar, þetta virkar bara ef Til sölu Cortina árg. 70. Gott útlit, nýlegt lakk og góður nýupptekinn mótor. Verð ca 550 þús. Skipti möguleg á dýrari. Uppl. i síma 31564 eftirkl. 5. Til sölu Volvo 544 árg. ’65, nýyfirfarinn, en með bilaðri vél. Einnig Volvo 544 station árg. '61, gott boddi, góð vél, B—18 árg. ’65. Uppl. í síma 66357 næstu daga. Til sölu Rambler American árg. '67, skoðaður 79, verð 400 þús., greiðslukjör. Uppl. i sima 51832. Til sölu Cortina árg. ’65, skoðaður ’ 79, í góðu lagi. Varahlutir fylgja. Uppl. í síma 16316 eftir kl. 6. Til sölu Ford Cortina árg. 74, fallegur og góður bíll. Uppl. i síma 15097, eftirkl.6. Til sölu Mazda 121 árg. 77, litið ekinn úrvalsbíll. Uppl. í síma 32946. Öska eftir að kaupa bil með jöfnum- afborgunum. Bíll eldri en 70 módel kemur ekki til greina, má þarfnast viðgerðar. Uppl. i síma 44250 og 44875. Til sölu Mazda 818 árg. 76, ,4ra dyra. Uppl. í síma 82852. Til sölu Skoda 100 L árg. 72, keyrður 74 þús. km Uppl. í síma 77687 eftir kl. 6.30 i kvöld og næstu kvöld. Cortina árg. 70 til sölu, nýsprautuð, vel með farin, ekin 55 þús. km, verð 450 þús. Uppl. í sima 44478 eftir kl. 5. Mustang Mach II árg. ’69, vélvana, til sölu. Úppl. i síma 92— 7260.________________________________ Saab 96 árg. 71 til sölu, sparneytinn og góður bíll, snjó- dekk fylgja. Upplýsingar í síma 66467. VW Fastback árg. ’69 í góðu lagi til sölu og sýnis að Kötlufelli 9. Simi 74084. Gott verð. Frambyggður Rússajeppi til sölu, árg. 75. Ekinn 48 þús. km, klæddur og með öllum gluggum, eldhús- borði og nýjum dekkjum. Uppl. í sima 99-3108. Citroén GS árg. 77, blár, keyrður 50 þús., til sölu. Skipti möguleg á ódýrari bíl. Uppl. í síma 86412. Toyota Carina árg. 74 til sölu, útvarp og segulband, mjög góður bíll, skipti á ódýrari. Uppl. i síma 13657. Lada 1200 station árg. 78 til sölu, fallegur og góður bill, ekinn 30 þús. km. Uppl. í síma 15097 milli kl. 1 og 7 í dag og eftir kl. 6 á mánudag. Til sölu Taunus 17 M station árg. 70 með nýupptekinni vél. Góður bili. Uppl. í síma 42058 eftir kl. 6. Góð kaup. Til sölu er Mercedez Benz 608 sendibill með kassa árg. '67, mikið endurnýjaður, fæst á góðu verði gegn staðgreiðslu. Nánari uppl. í símum 19615 á daginn og 15835 á kvöldin. 4ra stafa nr. Tilboð óskast I Toyotu Corona station. 4ra stafa númer fylgir. Uppl. I síma 85638. BMW 2002 árg. ’69 til sölu. Verð tilboð. Ástand gott. Uppl. í síma 83150,44754 og 85088. Varahlutir. Til sölu notaðir varahlutir i Willys árg. ’62, VW, Volvo Amason og Duett, Taunus ’67, Citroen GS, Vauxhall 70 og 71, Ford Galaxie, 289 vél og fleiri bíla. Kaupum bíla til niðurrifs, tökum að okkur að fjarlægja og flytja bíla. Opið frá kl. 11 til 20, lokað á sunnudögum. Uppl. í síma 81442, Rauðihvammur. Toyota Crown station árg. 72 til sölu, lítiðekinn. Fallegur bill. Uppl. í síma 40694. Húsnæði í boði Herbergi með eidunaraðstöðu til leigu, barnapössun innifalin, gott skapá heimilinu. Uppl. í síma 19567. Til leigu 4ra herb. ibúð á góðum stað. Tilboð um leigugreiðslu og fjölskyldustærð sendist DB merkt „Háaleitisbraut 157”. Ný 2ja herb. íbúö á góðum stað I vesturbæ til leigu frá 1. sept, hentug fyrir einstakling eða par. Tilboð með sem beztum uppl. sendist DB merkt „Góð umgengni 131” fyrir 23. ágúst. Til leigu i 11 mánuði, frá 1. sept. að telja, 5 herb. ný ibúð við Flyðrugranda. Reglusemi og góð umgengni áskilin. Uppl. I sima 29452 kmilli kl. 6 og 7 i dag og á morgun. Húsnæði gegn aðstoð. Vill ekki einhver góð manneskja fá húsnæði og fæði fyrir að hjálpa fatlaðri konu frá kl. 5 á daginn og um helgar. Uþpl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—239. Húsnæði! Iðnaðarhúsnæði til bílaviðgerða, við- gerðapláss fyrir nokkra bíla til leigu í lengri eða skemmri tíma í góðu húsnæði, á góðum stað, með góðri aðstöðu. Til leigu fljótlega. Uppl. í síma 82407. Leigumiðlunin, Mjóuhlið 2. Húsráðendur. Látið okkur sjá um að út- vega ykkur leigjendur. Höfum leigj- endur að öllum gerðum íbúða, verzlana- og iðnaðarhúsa. Opið alla daga vikunnar frá kl. 8—20. Leigumiðlunin, Mjóuhlíð 2, simi 29928. Til leigu er laus vönduð íbúð, 5—6 herb., 150—160 m:, bílskúr, sérhiti, fjórbýli. Góð umgengni og reglusemi algert skilyrði. Tilboð með nákvæmum upplýsingum um greiðslu o.fl. merkt „1040” sendist DB fyrir kl. 18 þriðjudag. Iðnaðarhúsnæði tii leigu, 320 ferm jarðhæð við Smiðjuveg, Kóp. Uppl. í síma 72674. Leigjendasamtökin, ráðgjöf og uppl. Leigumiðlun. Húseig- endur, okkur vantar ibúðir á skrá. Skrif- stofan er opin virka daga kl. 3 til 6. Leigjendur, gerist félagar. Leigjenda- samtökin, Bókhlöðustíg 7. Sími 27609. Pósthólf 588. I Húsnæði óskast Vantar rað- eða einbýlishús, 5 herb., strax. Uppl. I síma 71802. D Hafnarfjörður. Oska eftir bílskúr eða hliðstæðu húsnæði, ca 25—50 ferm, fyrir hreinlegan lager, helzt i miðbænum. Uppl. í síma 52784 eftir kl. 7 á kvöldin. Stúlku vantar herb. í vesturbænum, er reglusöm. Uppl. i sima 22578. ' 2ja til 3ja herb. ibúð óskast til leigu sem fyrst, fyrirfram- greiðsla 1 milljón. Uppl. I síma 28611 á skrifstofutímaog 17677 á kvöldin. Reglusamur. Maður búsettur úti á landi óskar eftir herb. méð sérinngangi og hreinlætis- aðstöðu. Hafiðsamband viðauglþj. DB i síma 27022. H—075. Par með eitt barn óskar eftir 2ja til 3ja herb. íbúð. Reglusemi og góð umgengni. Uppl. í síma 86300 frá kl. 9 til 5 og í síma 81578 eftir kl. 7 á kvöldin. Sjómaður. Peningamaður óskar eftir einstaklings- íbúð, helzt í gamla bænum. Æskilegt að sími fylgi. Uppl. í síma 72629. Óskum eftir að taka á leigu 2ja til 3ja herb. íbúð frá 1. okt. Uppl. í síma 72015. Oska eftir að taka íbúð á leigu á Reykjavíkursvæðinu, skipti möguleg á nyrri 3ja herb. ibúð á Akureyri. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—801. Oska eftir að taka á leigu herbergi, helzt með aðgangi að eldhúsi, fyrir tvo drengi í Iðnskólanum. Uppl. I síma 71648 í dag og næstu daga. Keflavik. 3ja herb. ibúð óskast til leigu. Uppl. i síma 92-1280 og 92-3079. Fóstra óskar eftir 2ja til 3ja herb. íbúð. Er reglusöm. Góðri umgengni heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskaðer. Uppl. í síma 34887 á kvöldin. Hafnarfjörður. 4—5 herb. íbúð óskast, einbýlishús kemur einnig til greina. Góðri umgeng,. og reglusemi heitið. Einhver fyrirfrarn greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 51446

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.