Dagblaðið - 20.08.1979, Page 27
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 20. ÁGÚST 1979.
27
Það myndu fáir vinna sjö lauf í
suður á eftirfarandi spil — en sá bezti
,af öllum hinum snjöllu bridgemeistur-
um heimsins, Giorgio Belladonna,
ítaliu, var ekki lengi að renna heim 13
slögum. Vestur spilaði út lauffjarka.
Suðurgaf. N/Sáhættu.
Norður
* Á87
V ÁK52
0 K
+ DG762
Vestur
* G9632
V DG3
0 8732
+ 4
Austur
+ K54
10964
0 DG1094
+ 3
SUÐUR
+ D10
t?87
0 Á65
+ ÁK10985
Sagnir gengu þannig.
Suður Vestur Norður Austur
1 L pass 1 H pass
2 L pass 2 S pass
3 T pass 4 L pass
6 L pass 7 L p/h
Djörf lokasögn en norður vissi að
Belladonna var við stýrið. Hann drap
laufútspilið á fimmið heima, spilaði
tígli á kóng blinds. Því næst lauf á átt-
una. Tígulás tekinn og spaða kastað úr
blindum. Tígull trompaður og tveir
hæstu í laufi teknir. Staðan var nú
þannig:
Norðuk
♦ Á8
<?ÁK52
ðenginn
♦ ekkert
>LtTI i{ Austuu
* G96 A K5
V DG3 ^ 10964
0 enginn o enginn
* ekkert + ekkert
Suður
♦ D10
^87
<> enginn
♦ 109
Nú spilaði Belladonna lauftíu.
Vestur kastaði spaða og spaðaáttan var
látin úr blindum. Austur var í kast-
þröng. Hann kastaði spaðafimmi.
Belladonna spilaði þá spaða á ás —
kóngurinn féll — og spaðadrotining
var 13. slagurinn. Ef austur kastar
hjarta eru tveir hæstu í hjarta teknir.
Hjarta trompað og hjartafimmið
verður 13. slagurinn.
I? Skák
Á HM pilta 17 ára og yngri i Frakk-
landi i ár kom þessi staða upp í skák
Curt Hansen, Danmörku, sem hafði
hvítt ogátti leik, ogGarza, Mexíkó.
13. Bxf7 + ! — Kxf7 14. Dc4+ — d5
15. Dxd5 + — Ke7 16. f5 — Ha6 17.
Bg5 + — Hf6 18. De6 mát.
© Bvlls
*© King Features Syndicate, Inc., 1978. World rights reserved.
Ertu búinn að bíða lengi?
Slökkvilid
Reykjavik: Lögreglan simi 11 !66,slökkviliðogsjúkra
bifreiðsimi 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan simi 18455, slökkvilið og
sjúkrabifreið simi 11100.
K6pavogur Lögreglan simi 41200, slökkvilið og
sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörðun Lögreglan simi 51166, slökkvilið og
sjúkrabifreið simi 51100.
'Keflavfk: Lögregian simi 3333, slökkviliðið simi 2222
og sjúkrabifreið sími 3333 og i simum sjúkrahússins
1400,1401 og 1138.
Vestmannaeyjan Lögreglan simi 1666, slökkviliðið
1160, sjúkrahúsiö simí 1955.
Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224,
slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222.
Apötek
Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna
17.-23. ágúst er í Vesturbæjarapóteki og Háleitis-
apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt
vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka
daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al-
mennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja-
búðaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888.
Hafnarfjörður.
Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin
á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan
hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12.
Upplýsingar eru veittar í simsvara 51600.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri.
Virka daga eropÆ i þcssum apótekum á opnunartima
bqða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna
ktföld-. nætur og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið í
þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá
21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 15—16og 20—
21. Á helgidögum er opið frá kl. 11 — 12, 15—16 og
20—21. Á öð'L.n tímum er lyfjafræðingur á bakvakt.
Upplýsingar eru t 'fnar í sima 22445.
Apótek KeflavU ir. Opið virka daga kl. 9—19,
almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10—
12.
Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9— 18.
Lokað i hádeginu niilli kl. 12.30 og 14.
Slysavarðstofan: Simi 81200.
Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnar
nes, simi 11100. Hafnarfjörður. simi 51100, Keflavik
simi 1110, Vestmannaeyjar. simi 1955, Akureyri simi
22222.
Tannlæknavakter i Heilsuverndarstöðinni við Baróns
stig alla laugardag og sunnudaga kl. 17—18. Simi
22411.
Reykjavik — Kópavogur — Seltjarnarnes.
Dagvakt: Kl. 8— 17 mánudaga föstudaga, ef ekki næst
i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl.
17—08, mánudaga-fimmtudaga, sími 21230.
Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur
lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land
spitalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjqbúðaþjónustu eru
gefnar í simsvara 18888. %
• Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst i heimiíislækni:
Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i
slökk vistöðinni i síma 51100.
Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiðstöðinni
i sima 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kI 17—8.
Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 23222, slökkvi-
liöinu i síma 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445.
Keflavik. Dagvakt. Ef ekki nzest i heimilislækni: Upp
lýsingar hjá heilsugæzlustööinni i sima 3360. Simsvari
i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17.
Vestmannaeyjan Neyðarvakt lækna i sima_!966.
Heimsóknartíml
Borgarspítalnn: Mánud. föstud. kl. 18.30—19.30.
Laugard. sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—lóogkl. 18.30—19.30.
Fæðingardeild: Kl. 15— l6og 19.30—20.
Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30—
16.30.
Kleppsspltalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30— 16.30.
Landakotsspítali: Alladagafrá kl. 15.30—16 og 19—
19.30. Bamadeild ki. 14 18 ulla daga.
Gjörgæzludeild eftir samkomulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—
17 á laugard. og sunnud.
Hvitabandið: Mánud. föstud. kl. 19—19.30. Laugard.
og sunnud. á sama tima og kl. 15— 16.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á hclgum
dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. laugard. 15—16 og
19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15—
16.30.
Landspitalinn: Alla daga kl. 15— 16 og 19— 19.30.
Barnaspitali Hringsins: Kl. 15— 16 alla daga.
1 Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19—
19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16
og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19—
19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14— 17 og 19—20.
Vifílsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15— 16 og 19.30—
20.
Visiheimilið Vifílsstöðum: Mánud. laugardaga frá kl.
20—21. Sunnudaga frá kl. 14—23.
Söfnin
Þú verður að taka upp nýja hætti. Aðeins annað okkar
kemst af ef þú heldur áfram þessari eyðslu.
Borgarbókasafn
Reykjavíkur:
Aðalsafn — útlánsdeild, Þingholtsstræi 29 a, simi.
27155, eftir lokun skiptiborðs 27359 i útlánsdeild
safnsins. Opið mánud.—föstud. kl. 9- 22. lokað á
laugardögum og sunnudiVgum
Aðalsafn — l.estrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi
;27I55; eflir kl. 17. simi 27029. Opið mánud.—föstud.
Ikl. 9 22. lokað á laugurdögum og sunnudögum.
'Lokað júlimánuð vegna sumarleyfa.
Farandbókasöfn: Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a,
sími aöalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhæl
umog stoinunum.
jSólheimasafn, Sólheimum 27. sirni 36814. Opið
mánud. —föstud. kl. 14—21.
Bókin heim, Sólheimum 27, simi 83780. Heimsend
ingaþjónusta á prentuöum bókum við fatlaða og aldr-
aða. Simatimi mánudaga og fímmtudaga kl. 10— 12.
Hljóðbókasafn, Hólmgarði 34, simi 86922. Hljóð-
+ bókaþjónusta við sjónskcrta. Opið mánud.—föstud
kl. 10-4.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið
mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokað júlimánuð vegna
sumarleyfa.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, sími 36270. Opið
mánud.—föstud. kl. 14—21.
Bókabilar: Bækistöð í Bústaðasafni, simi 36270. Við-
komustaðir viðs vegar um borgina.
Tæknibókasafnið.Skipholti 37 er opiö mánudaga
föstudagafrákl. 13—I9,simi 81533.
Bókasafn Kópavogs í Félagsheimilinu er opið
.mánudaga föstudagafrákl. 14—21.
Ameriska bókasafnið: Opið alla virka daga kl. 13— 19.<
Ásmundargarður við Sigtún: Sýning á verkum er i
earöinum en vinnustofan er aðeins opin við sérstök
tækifaeri.
Hvað segja stjörnurnar
Spáin gildir fyrir þriðjudagínn 21. ágúst.
Vatnsberinn (21. jan.—19. fab.): Það verður meira ann-
rfki hjá þér í dag en þú áttir von á og þú verður að sleppa-
einhverju sem þú hafðir ráðgert seinnipartinn. Þú færð
líklega sfmhringngu frá gömlum vini.
Fiskamir (20. fab.—20. marz): Þér tekst vel að afgreiða
hlutina sem þarf að koma frá og ekki verður gott að leika
á þig. En þú verður að taka á öllu sem þú átt til við að
leysa vandamál sem kemur upp fyrri hluta dags.
Hníturinn (21. marz—20. april): Vinur þinn lendir f
smávægilegu slysi og getur ekki staðið við loforð sem
hann hefur gefió þér. Þeir sem eru í fastri vinnu lenda í
einhverjum erfiðleikum — en lausnarorðið er ÞOLIN-
MÆÐI.
Nautiö (21. april—21. maf): Nýr félagsskapur sem þú
lendir í reynist bæði skemmtilegur og fróðlegur.
Skemmtilegir tfmar framundan. Þú kemst að þvl að
eftirlætistómstundaiðja þin er orðin nokkuð kostnaðar-
söm.
Tvfburamir (22. maí—21. júni): Einhver þér mjög kær
sem hefur undanfarið átt í erfiðleikum kemst á réttan
kjöl. Dagurinn er heppilegur til þess að ganga frá
skuldbindingum og viðskiptum.
Krabbinn (22. júnf—23. júlí): Þú munt þurfa að stilla til
friðar milli tveggja aðila af andstæðu kyni. Astæða
misklfðariiinar er afbrýðisemi — hugsanlega vegna þfn.
Ljóniö (24. júli—23. égúat): Þetta er ekki réttur tfmi til
þess að leysa úr snúnu vandamáli vegna þess að þú ert
ekki i þfnu bezta formi. Láttu utanaðkomandi aðila ekki
hafa áhrif á þig.
Meyjan (24. égúat—23. aapt.): Þú ert alveg uppgefinn f
dag, hefur bæði unnið of mikið og verið of mikið úti á
lffinu upp á sfðkastið. Reyndu að hvfla þig ef þú vilt
halda áfram. Þú færð ánægjulegt bréf.
Vogin (24. sapt.—23. okt.): Einhver sem hefur skuldað
þér peninga greiðir skuld sína. Ef það bregzt skaltu
rukka viðkomandi f dag. Þú lendir Ifklega f einhverju
rifrildi I kvöld.
Sporödrekinn (24. okt.—22. nóv.): Þú ferð f heimboð sem
bregzt vonum þfnum. I stað þess að skemmta þér verð-
urðu feginn þegar tfmi er kominn til að fara heim. Að
öðru leyti verður þetta góður dagur og annasamur.
Bogmaöurinn (23. nóv.—20. des.): Gamall vinur þinn
treystir um of á ókunnuga. Láttu ekki flækja þér I
leiðindamál. Góður dagur fyrir þá sem eru við nám.
Steingaitin (21. des.—20. jan.): Þú lendir I smáorðaskaki
við ákveðna persónu og það fær dálftið á þig. Taktu það
ekki of nærri þér. Þú færð dularfulla gjöf en bréf leysir
allan vandann.
Afmaalisbam dagsins: Ný fyrirtæki sem þú kemur nálægt
munu blómstra á árinu ef farið er varlega í sákirnar. Það
verður mikió um ferðalög á árinu, sérstaklega f sam-
bandi við frí. Eitthvað undarlegt gerist f kringum fjórða
mánuðinn sem engin skýring fæst á. Astalífið blómstrar
I árslok.
ÁSGRlMSSAFN Bergstaóastræti 74 er opið alla
daga, nema laugardaga, frá kl. 1,30 til 4. ókeypis aö-
gangur.
KJ\R\ ALSSTAÐIR við Miklatún. Sýning á vcrk
um Jóhanncsar Kjarval cr opin alla daga Irá kl. 14 —
22. Aögangur og sýningarskrá cr ókcypis.
Listasafn Islands við Hringbraqt: Opið daglega frá
13.30-16.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga.
þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16.
Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá . .
9—l8ogsunnudagafrákl. 13—18.
Rafmagn: Reykjavik. Kópavogur og Seltjarnarnes
simi 18230. Hafnarfjörður, simi 51 1 '• XkurcxiiNÍmi
11414, Keflavik, simi 2039, Vestmannaey jar 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar
fjöröur, simi 25520, Seltjarnarnes, simi 15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnarnes, simi
'85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um
helgar simi 41575, Akureyri, simi 11414, Kcflavik,
símar 1550, eftir lokun 1552, Vcstmannacyjar, simar
1088 og 1533, Hafnarfjörður, simi 53445.
Slmabilanir i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnes,
Akureyri, Keflavik og Vcstmannaeyjum tilkynnist i
05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311. Svarar alla
virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis pg á
helgidögum er svarað allan sólarhringinn.
Tekiö er viö tilkynningum um bilanir á vcitukerfum
borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja
sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana.
Minningarspjöld
Minningarkort
Minningarsjóðs hjónanna Sigrídar Jakobsdóttur og
lóns Jónssonar á Giljum i Mýrdal vió Byggöasafniö i
3kógum fást á eftirtöldum stöðum: i Reykjavík hjá
Gull- og silfursmiðju Bárðar Jóhanncssonar, Hafnar
stræti 7, og Jóni Aðalsteini lónssyni, Geitastekk 9, á
Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, i
Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Litla-Hvammi og svo i
Byggðasafninu í Skógum.
Minningarspjöld
Fólags einstœöra f oreldra
fást i Bókabúð BlöndaJs, Vesturveri, i skrifstofunni
Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu
s. 27441, Stcindóri s. 30996, í Bókabúð Olivers i Hafn-
arfirði og hjá stjórnarmeðlirpum FEF á Isafírði og
Siglufírði.