Dagblaðið - 20.08.1979, Síða 28

Dagblaðið - 20.08.1979, Síða 28
28 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 20. ÁGÚST 1979. F17900 F17900 Blikahólar. 2ja herb. íbúð, 60 ferm á 6. hæð. ÁsbraUt í Kóp. 3ja herb. íbúð, 85 ferm, á 3ju hæð. Dalsel, Breiðholti. 4—5 herb. íbúð, 110 ferm, á annarri hæð. Einbýlishús í Kópavogi, 220 ferm, 5 svefnherbergi, tvær' stofur, bílskúr, 30 ferm. Verð 55 millj. Uppl. aðeins á skrif- stofunni. Einbýlishús á Seltjarnarnesi. 180 ferm á tveimur hæðum auk 50 ferm innbyggðs bílskúrs, verð 60 millj. Uppl. aðeins á skrifstofunni. Einbýlishús á Arnarnesi. 5 svefnherbergi og stórar stofur auk 50 ferm bilskúrs. Skipti koma til greina á sérhæð eða raðhúsi í Rvík eða á Seltjarnarnesi. Uppl. aðeins á skrif- stofunni. Einbýlishús i Smáíbúðahverfi. 175 ferm á tveimur hæðum, auk 30 ferm bílskúrs, fæst i skiptum fyrir 5 herb. íbúð með bilskúr i Háleiti eða Hlíðunum. Peningamilligjöf þarf að vera kr. 10 millj. Uppl. aðeins á skrifstofunni. Einbýlishús i Fossvogi. 220 ferm auk 50 ferm bilskúrs. Fæst í skiptum fyrir góða sérhæð eða raðhús. Milligjöf þarf að vera kr. 10 millj. Uppl. aðeins á skrifstofunni. Einbýlishús í Garðabæ. 140 ferm, á einni hæð, auk bílskúrs. Skipti óskast á raðhúsi í Seljahverfi. Þarf að vera frágengið. Uppl. á skrifstofunni. Land úndir sumarbústað. 1 hektari i Grímsnesi. Staðsetning til suðurs. Verð 1,5 millj. Óskum eftir neðri sérhæð og stórum kjallara í vestur- bænum, höfum einbýlishús og parhús í vesturbænum til skipta. Uppl. aðeins á skrifstofunni. Óskum eftir efri sérhæð og lítilli risíbúð í vesturbænum eða á Seltjarnarnesi, höfum í skiptum einbýlishús á einni hæð á Seltjarnarnesi. Uppl. aðeins á skrifstofunni. Fasteignasalan Túngötu 5 Sölustjóri: Vilhelm Ingimundarson. Heimasími 30986. Jón E. Ragnarsson hri. Starfskraftur óskast Miðneshreppur, Sandgerði óskar að ráða starfskraft á skrifstofu hreppsins til gjaldkera-, innheimtu- og bókhaldsstarfa. Æskilegt er að umsækjandi hafi verzlunarskóla- menntun eða hliðstæða menntun auk reynslu í skrif- stofustörfum. Fyrri umsóknarfrestur er framlengdur til 1. sep- tember nk. Umsóknir sendist skrifstofu undirritaðs, Tjamargötu 4, Sandgerði. Svertarstjórí. ARA ÁBYRGÐ {immmmmm HEIMILIS- ELDAVÉLIN er landsþekkt islenzk tram- leiðsla. Frá stofnun hafa verið fram- leiddar um 60 þúsund eldavél- ar. Þrjár gerðir eru fáanlegar:. Gcrð E, frístandandi, 90 cm borðhxð. Gerð HE, fyrir háan sökkul. Innbyggingarsett, borðhella og ofn. Allar fáanlegar með klukku- baki, grilli og i 6 Rafha-litum. viðurkennd varahluta- og viðgerðarþjónusta Juliagengur í herinn Þessi Ijúfmannlega 27 ára gamla kona, sem situr hér ber- leggjuð í stingandi stráum, heitir Julia Chambers. Hún er leikkona að atvinnu og ku vera sæmilega þekkt í heimalandi sínu, Englandi, fyrir hlutverk I sjónvarpsþáttum. Chambers á ekki eftir að vera eins frjálslega klædd á næstunni og bún er hér á myndinni, því að hún hefur ákveðið að ganga.í hjálpræðisherinn. Sem betur fer er það þó bara í þykjustunni, því að næsta hlutverk hennar er ein- mitt Sally Ann, dóttir eldheits baráttumanns innan hjálp- ræðishersins. Fyrstu þættirnir i þessum myndaflokki hafa þegar verið gerðir og hófust sýningar á þeim í Englandi í síðustu viku. Hver veit nema við eigum eftir að berja Juliu 'hambers/Sally Ann augum á íslenzkum skjá áðuren mjög •>t um liður? kiiðanivi nvwui 11111911 FlÍll 11 Elísabet Taylor kom nýlega til London til að kveðja eiginmann sinn, Michael Wilding. í kveðjuskyni fékk hann sex dúsin af hvítum rósum og kort, þar sem á stóð: Elskulegi Michael. Guð veri með þér. Ég elska þig. Elisabet. Með henni voru synir hennar tveir, Michael 26 ára og Christopher 24 ára. Snowdon $ faðir Snowdon lávarður, fyrrum eigin- maður Margrétar prinsessu, og nýja konan hans, Lucy Lindsey-Hogg, hafa nú eignazt litla, fallega dóttur. Snowdon gat rétt aðeins litið á ný- fædda dóttur sína áður en hann fór til Sviss að vinna. ELTONJOHN TILSUÐURS Fyrir skömmu var haldin í London veizla mikil, þar sem bæði kónga- fólk og popparar voru samankomin. Eftir matinn var poppsöngvaranum Elton John og framkvæmdastjóran- um John Reid réttir farseðlar. Farseðlarnir voru lúxusferð til suðurs. Gefendurnir voru félagssam- tök fólks sem kallar sig Silver Clef. Silver Clef safnar peningum til hjálpar nauðstöddum og þar sem Elton hafði svo oft rétt félaginu hjálparhönd var honum færður far- seðillinn í þakklætisskyni. K fangelsi? Dolly Parton, hin barmfagra amer- íska sveitasöngkona, á von á að lenda bak við rimlana. í mörg ár hefur hún unnið með Porter Wagoner. Porter Wagoner segir nú að Dolly hafi stolið 130 lögum frá honum. Hann krefur hana nú um skaðabætur, að upphæð hátt í 80 milljónir. Ef Dolly svarar ekki innan 12 daga á hún yfir höfði sér fangelsisvist.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.