Dagblaðið - 20.08.1979, Side 30

Dagblaðið - 20.08.1979, Side 30
30 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 20. ÁGÚST 1979. Feigðarförin (High Velðcily) Spcnnandi ný bandarisk kvik- mynd mcö Ben Gazzara Britl Kkland Sýndkl. 7or9 BönnuAinnan I6ára Lukku Láki og Daltonbræður Sýnd kl. 5. 8lMI 22140 Mánudagsmyndin. Eins dauði er annars brauð (Une Chanle, l’Aulre Pas, I/) Nýleg, frönsk litmynd er fjallar á næman hátt um vin- áttusamband tveggja kvenna. Leikstjóri: Agnes Varda. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Á KROSS— GÖTUM Bráöskemmtileg ný bandarísk mynd með úrvalsleikurum í aðalhlutverkum. í myndinni dansa ýmsir þekktustu ballett- dansarar Bandaríkjanna. Myndin lýsir endurfundum og uppgjöri tveggja vinkvenna síðan leiðir skildust við ballettnám. önnur er orðin fræg ballettmær en hin fórn- aði frægðinni fyrir móður- hlutverkið. Leikstjóri: Herbert Ross. Aðalhlutverk: Anne Bancrofl Shirley MacLaine, Mikhail Baryshnikov. Hækkað verð. Sýnd kl. 5og9. Varnirnar rofna (Breakthrough) Spcnnandi og viðburðarik, ný' amerisk, frönsk, þýzk stór- mynd i litum um einn hclzta þátt innrásarinnar i Frakk- land 1944. Leikstjóri Andrew V. Mcl.aglen. Aðalhlutverk í höndum hinna heimsfrægu leikara Kichard Burlon, Rod Sleiger, Roberl Milchum. Curd Jiirgens o.fl. Myndin var frumsýnd i Evrópu og víðar i sumar. Sýndkl. 5,7.10og9.l5. Bönnuð börnum innan 16 ára. Q 19 OOO THE DEER HUNTER Verðlaunamyndin Hjartarbaninn Robert De Niro Christopher Walken Meryl Slreep Myndin hlaut 5 óskarsverð- laun í apríl sl., þar á meðal ..bezta mynd ársins” og leik- stjórinn, Michael Cimino, „bezti leikstjórinn”. íslenzkur texti. Bönnuð innan 16ára. Sýnd kl. 5 og9. Hækkað verð Læknir íklípu Sprenghlægileg gamanmynd. Islenzkur lexli Sýnd kl. 3. JOHN WAYNE Hörkuspennandi „vestri” með sjálfum „vestra”-kapp- anum John Wayne Bönnuð innan 12 ára Kndursýndkl. 3,05,5,05 7,05,9,05, og 11,05 Þeysandi þrenning Spennandi og skemmtileg lit- mynd um kalda gæja á „tryllitækjum” sinum, með Nick Nolle — Robin Mall- son. Islenzkur lexti. Bönnuð innan I4ára. Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10. 9.IOog 11.10. -------talor D---------' Árásin á Agathon if 'tnpcnnand grisk-1 Ja . i' v iinv.ynd 'Bönnuð innan 12ára. Sýnd kl. 3, 5, 7,9 og 11. Ég vil það núna (I will, I will . . . for now) Bráðskcmmtileg og vel leikin. ný. bandarisk ganunmynd i litum með úrvalslcikurum i aðalhlutverkum. Aðaihlutverk: Klliol (iould. Diane Kealon. íslenzkur lexli. Sýnd kl. 5, 7 og 9. í sporðdreka- merkinu Sprcnghlægileg og sérstaklega djörf. ný. dönsk gamanmynd i lituni. íslen/kur lexli. Bönnuð innan I6ára. Sýnd kl. 11.15. hafnorbíó |gg| 10444 Hetui- morðinginn TIIH TOVITN ITIflT nRKfinnn siiNnovifii A TRUESTORY IAn AMl RICANINI f RNAII0NAL Release Starrmg BEN JOHNSON i uMrapuw-iuiMiwnK (Basrinn sem óttaðist sólsetur) Hörkuspennandi bandarisk litmynd, byggð á sönnum at- burðum. íslenzkur texli Bönnuð innan 16 ára Kndursýnd kl. 5,7,9og 11. SJMI32071 Læknir ívanda WALTER MATTHAU GLENDA JACKSON ART CARNEY RICHARD BENJAMIN ”House Calls” v' ' V ’.: .* A pG Ný mjög skemmtileg banda- risk gamanmynd með úrvals- leikurum í aðalhlulverkum. Myndin segir frá miðalura lækni er verður ckkjumaður og hyggst bæta sér upp 30 ára tryggð i hjónabandi. Ekki skorti girnileg boö ungra fag- urra kvenna. íslenzkur lexti Leikstjóri: Howard Zieff. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. TÓNABfÓ SlMI 311S3 Neðanjarðarlest í ræningja- höndum („The laking of Pelham one, Iwo, Ihree”) THE TAKING Or PELHAM ONE TWOTHHEE . . WALTER MATTHAW • ROBEHT SHAW HECTOR EL1Z0ND0- MAHTIN RALSAM Leiksijóri: Joseph Sargenl Aðalhlutvcrk: Waller Matlhau Koberl Shaw Bönnuð innan 14 ára Kndursýnd kl. 5, 7 og 9. Risinn Viðfræg stórmynd með átrúnaðargoðinuu James Dean í aðalhlutverki ásamt Klísabelh Taylor og Rock Hudson. Sýnd kl. 9. Hækkað verð. Adventure in Cinema Fyrir enskumælandi feröa- menn, 5. ár: Fircon Heimaey, Hot Springs, The Country Bctwecn the Sands, The Lakc Myvatn Eruptions (extract) i kvöld kl. 8. Birth of an Island o.fl. myndir sýndar á laugar- dögum kl. 6. i yinnustofu ósvaldar Knudsen Hellusundi 6a (rétt hjá Hóte'l Holti). Miðapantanir i síma 13230 frá kl. 19.00. Steypustödin hfi ! Sími: 33 600 : . .. með 5 ára afmælið, Erna Björk. Steinar og Kalli. ... með 24 ára afmælið, elsku Þorvaldur minn. Vona að þú fáir góðan dag og allt gangi vel hjá þér. Mamma, Tómas, Snorri, Sigrún, Guðný og Gísli. . . . með 11 ára afmælið. 19. ágúst, Bjarni Ólafur. Ásta Sigga, mamma, pabbi, amma Astaog Óskar Eyberg. . . . með 1 ára afmælið 31. ágúst, Gísli Hreinn. Þín frænka Hulda Rós, Svíþjóð. . . . með S ára afmælið þann 10. ágúst, Kristján Elvar. Pabbi, mamma, börn og bíll. . . með 16 ára afmælið, Kolla. „Loksins kom að jþvi.” Þín vinkona Linda. . . . með afmælið 5. ágúst, etsku Rúna okkar. Esterog Freyja. . . . með afmælið þann 18. ágúst, Bubbi minn. (Takk fyrir kaffið). Lára. . . . með 7 ára afmælið, Pálína Hildur, þann 17. ágúst. Pabbi, mamma og syslkini. . . . mit deinen geburtstag 18. ágúst,! mein lieber, Heinz Georgi Stroebel. Deine Lillý und Ásbjörn. . . . með daginn, Prosiui okkar. Mamma, pabbi og systkin. . . . . með daginn, Sigga min (okkar). Loksins ertu búin að ná giftingar- aldrinum. Skelltu þér nú beint í Kíúbbinn. Sirrý og Dísa. . . . með 2 ára afmælið 17. ágúst, elsku I.inda Björk okkar. Mamma, pabbi, amma, afi og Þröstur. . . . með afmælið þann 15. ágúst, Stína mín. Kveðja. Ásta og fjölskyldan, Grindavík. . . . með afmælið þann 16. ágúst, elsku Sólveig okkar. Kær kveðja. Mamma, pabbi og bræður þínir. . . . með 4 ára afmælið, 13. ágúst, elsku Thelma Rún. Mamma, pabbi og Þorvarður Fannar. Útvarp Mánudagur 20. ágúst 12 00 Dagskráin. Tónleikar.Tilkynningar. 12.20 Fréttlr. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdcgissagan: „Aðeins móðir” eftir Anne I)e Moor. Jóhanna G. Möllcr les þýðingu slna(IO). 15.00 Miðdegistónleikar: Islenzk tónlist. a. Svlta eftir Hcrbert Agústsson. Ragnar Björns- son lcikur á píanó. b. Trió i a-moll fyrir fiðlu, se|ló og planó eftír Sveinbjörn Sveinbjörnsson. Rut Ingólfsdóttir. Páll pröndal og Guðrún Kristinsdóttir leika. c. Tónlist eftir Pál, Isólfs son viðsjónleikinn „Gullna hliðíð,,eft»f Davið Stefánsson. Sinfóniuhrjómsveit Islands lcikur: Páll P. Pálsson stjórnar. 16.00 Frétlir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregn ir). 16.20 Popphorn. þorgeir Astvaldsson kynnír. 17.20 Sagan: „Uifur, úlfur” eflir Farley Mowal. Bryndis Viglundsdóttir les þýöingu sina (7). 18.00 Vlðsjá. Endurtekinn þáttur frá morgnin um. 18.15 Tónleikar. Tiikynningar. 18.45 Vcðurfregnir. Dagskrá kvOldsins. 19.00 Fréftir. Fréltaauki.Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Arni Böðvarsson flytur þátt inn. 19.40 Um daginn og veginn. Séra Gunnar Björnsson i Bolungarvik talar 20.00 Kammertónlist. Ronald Turini og Orford kvartettínn leika Planókvintett 1 Es-dúr eftir Robert Schumann. 20.30 Utvarpssaf»an:„Trúðurinn”eftir Heinrich Böll. Franz A. Glslason les þýðingu slna (17). 21.00 Lög unga fólksins. Asta Ragnheiður Jóhanncsdóttir kynmr. 22.10 Kynlegir kvKtir og andans menn: Maður er manns gaman. Umsjón: Kristján Guðlaugs son. 22.30 Vcðurfrcgnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. 22.50 Kvöldtónleikar. Sinfónia nr. 3 í C-dúr op. 43 eftir Alcxandcr Skrjabin. Sinfóniuhljóm- svcit Ríkisháskólans í Rússlandi leikur; Jevgeni Svetlanoff stjórnar. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 21. ágúst 7.00 Veðuríregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleitfar. 9.00 Fréttir. 905 Morgunstund barnanna: Margrét Guð mundsdóttir hcldur áfram lestri sógunnar „Sumar á heimsendo” eftir Moniku Dickcns (7). 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10 10 Veðurfregnir. 10.25 Tón krikar. 11.00 Sjávarútvegur og siglingar: Jónas Har- aklsson ræðir við Hannes Hafstcin um Til- kynningaskyldu islen/kra skipa. 11.15 Morguntónleikar. Mauríce Gcndron, Marijke Smit Sibinga og Hans Lang leika Són ötu fyrir sdló og fylgiraddir eftir Vivaldi / Nícanor Zabaleta leikur Hörpusónötu i B-dúr eftir Viptti. I David Oistrakh og Hans Pischner leika Sónötu nr. 5 1 f-moll fyrir fiðlu og sembal eflir Bach. mmm Mánudagur 20. ágúst 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Iþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 21.00 Sendiboðarnir. Lcikrit byggt á skáldsög- unni „Thc Ambassador” eftir Henry James. Sjónvarpshandrit Denis Constanduros. Leik- stjóri Jamcs Cellan Jones. Aðalhlutverk Paul Scofield, Lee Remick, Delphine Seyrig, Ðavid Huffman og Gayle Hiinnicutt. Bandaríkja maðurinn Lambert Strether fer á vegum heit konu sinnar, auöugrar ekkju, til Parlsar, en þar dvelst sonur hennar. Á ferð sinní kynnist Strether fagurri konu, og þau halda áfram að hittast í París. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.40 Návlgi á nordurslóð. Norðmenn eiga vlðar í vök aö verjast en á Jan Mayen, því að Sovétmenn hafa margsinnis rofið lofthclgi þeirra og reist bæði radarstöð og þyriubraut á Svalbarða án leyfis norskra yfirvalda. Deilan snýst I raun um veldi Sovétríkjanna á Norður Atlantshafi að sögn sænsku fréttamannanna, sem gcrðu þessa mynd. Þýðandi Oskar Ingi- marsson. (Nordvision — Sænska sjónvarpið). 23.10 Dagskrárlok.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.