Dagblaðið - 25.08.1979, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 25.08.1979, Blaðsíða 22
22; DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 25. ÁGÚST 1979. SlMI1147t Feigðarf örin. (High Velocity) 7S21 'ÍM Spcnnandi ný bandarisk kvik- mynd með Bcn Gazzara llrill Kkland Sýnd kl. 7 oj. 9 Bonnufl innan 16 ára Lukku Láki óg Daltonbræður Sýnd kl. 5. TÓNABÍÓ S1MI311K2 Þeir kölluðu manninn Hest (Return of inu called Horse) „Þeii kölluöu manninn Hest" er framhald af mynd- inni ,,í ánauð hjá Indiánum", sem sýnd var i Hafnarbiói við góðar undirtektir. Leikstjóri: Irvin Kershner. Aðalhlutverk: Rlchard Harris . Gale Sondergaard Geoffrey Lewis. Stranglega bönnufl innan 16 ára. Sýndkl.5,7.30ogl0. SÍMI 22140 Birnirnir enn á f erð (The bad news Bean inbreakingtrauiing) Létt og fjörug litmynd frá Paramount um „Bears'* liðið. Leikstjóri: MichaelPressman. Aðalhlutverk: Willlam Devane - Cliffton James íslenzkur texti. Sýndkí.5,7og9. A KROSS- GÖTUM Bráðskemmtileg ný bandarísk mynd með úrvalstcikurum i aðalhlutverkum. i myndinni dansa ýmsir þekktustu ballett- dansarar Ðandaríkjanna. Myndin lýsir endurfundum og uppgjöri tveggja vinkvenna siðan leiðir skildust viö baliettnám. Önnur er orðin fræg ballettmær en hin fórn* aði frægðinni fyrir móður- hlutverkiö. Leikstjórí: Herbert Ross. Aðalhlutverk: Anne Bancroft, Shirley MacLaine, Mikhall Baryshnikov. HækkaO verð. Sýndkl.5og9. THE DEER HUNTER Verðlaunamyndin Hjartarbaninn Robert De Niro ChrUlopher Walkcn Meryl SCreep Myndin hlaut 5 óskarsverð- laun i april sl.t þar á meöal ..bezta mynd ársins" og leik- stjórinn, Michael Cimino, „bczti leikstjórinn". íslenzkur texti. Bönnuöinnan 16ára. Syndkl. 5og9. Hækkafl verfl Læknir fklfþu Sprenghlægileg gamanmynd. Íslenzkur lextl Sýnd kl. 3. • solur B. RioLobo uRIO JOHN WAYNE Hðrkuspennandi „vestri" með sjálfum „vestra"-kapp- anum John Wayne BönnuO Innan 12 ara Endursýndkl. 3,05,5,05 7,05,9,05, og 11,05 A JOSEF SHAFTEL PROOUCTION "GODDBYC Gcminr Tvíburarnir Afar spennandi ensk litmynd. Bönnufl innan 16 ara. Syndkl. 3.10, 5.10, 7.10,9.10 0(11.10. Hættuleg kona Hörkuspennandi iitmynd. Bonnuflinnan 16ára. S}ndkl.3,5,7,»ogll, í!aiWjQM| Lostafulti erfinginn (Young Lady Chattarlay) Spennandi ogmjög djörf, ný, ensk kvikmynd i litum, frjáls- lega byggð á hinni frægu og djörfu skáldsögu „Lady Chatterley'sLover". Aðalhlutverk: Harlee McBride, Willlam Beckley. íslenzkur texti. Bonnuð Innan 16 ára. Sýndkl.5,7,9ogll. Adventure in Cinema Fyrir enskumælandi ferða- menn, 5. ár: Fireon Hcimaey, Hpt Springs, The Country Between the Sands, The Lake Myvatn Eruptions (cxtract) i kvöld kl.fi. Birthofan Island o.fl. myndir sýndar á laugar- Jögum kl. 6. i yinnustofu ósvatdar Knudsen Hellusundi 6,i (rélt Iij.i Hóte'l Holii). Mlðapantanirf sima 13230 frakl. 19.00. hafnarbíó ITHJUN WIATEBMAN| Sweeney 2 Sérlega spennandi ný ensk lit- mynd, eins konar framhald af myndinni Sweeney sem synd var hér fyrir nokkru. Ný ævintýri þeirra Regan og' Carters, lögreglumannanna frægu. Sýndkl.5,7,9ogll,15. ' Bönnufl innan 16 ára. SÍMI3207Í Stefnt á brattann Ný bráðskemmtileg og spenn- andi bandarisk mynd. „Taumlaus, ruddaleg og mjög skemmtileg. Richard Pryor fer á kostum í þreföldu hlutverki sínu eins og villtur göltur sem sleppt er lausum i garði." Newsweek Magazine. Aðalhlutverk: RJchard Pryor. Leikstjórí: Mlchael Schultz. Sýndkl.5,7og9. ísl. texti. BönnuO fnnan 16 ara. Varntrnar rof na (Breakthrough) tslenzkur tcxti. Spennandi og viðburðarik, ný' amerisk, frönsk, jiýzk stór- mynd í liium um einn hclzta' þáti innrásarinnar í Frakk- land 1944. Leikstjórí Andrew V. Mcl.aglen. Aðalhlutverk í höndum hinna heimsfrægu leikara Richard Burton, Rod Sleiger, Robert Milchum, Curd Jurgens o.fl. Myndin var frumsýnd i Evrópu og víðar i sumar. Sýndkl. 5,7.IOog9.15. Bönnuð börnum innan 16 ára. AÆJpBuP Simi50184 Risinn Viflfræg stórmynd mcfl átrúnaðargoöinuu James Dean \ aftalhlutverki ásaml Ellsabeth Tiylor og Rock Hudson. ' Sýndkl.5. Hækkafl verfl. Allra siflaslaslnn Engin syning kl. 9. Sunnudagur Drengirnir frá Brasilfu Sýndkl.5og9. Bamasýnlng kl. 3: Töf rar Lassie TIL HAMINGJU... . . . mcð 10 ára afmæliO,' Krislinmín. ! Sigrún . . . með 26. ágúst, Stebbi okkar. Stelpurnar á Álafossi.i 10, Valgeir meO eins ars afmæl elsku Smiri okkar. Amma, afi og frænd systkinin, Þórunnarstræti 104 Akureyri. . . . meO fyrsta afmælis- daginn, Albert og Magnús. AstrJd. . meO 35 árin, Gulli.j ' Þú yngist upp meO hverju| árinu ef þú aOeins passari þú veizt. , meO afmæliO, elskul afiminni„Melhól". Gu0nýogGisli.| Siggi og Sigrún. . . . meO þriðja tuginn þann 26. agúst og Palmar meO 23. ígúst og útg. Nú styttist i fertugsafmæliO. Kær kveOja, Húka. Húka. . . . meO 1 ftrs afmælis-j daginn, Maria Þórunnl Helgadóttir, 23. agúst.j elskan okkar. Pabbi, mamma ogi Helga Svaiidís. . . meO 10 ára afmæliO 21. agúst, Halldóra min. Vcrtu dugleg í sveitinni. Mamma, pabbi, Inga og Bjössi. með 12 ara afmæliO. þitt 26. agúst, Júdda min (okkar). PS: Þú hefur' IstækkaO heilmikiO frá því jigær. Astrós og Beta systir í !' Sveríge. . . . meO afmæliO, afi. Gústi minn, 26. agúst. Asta Hjördis og Jón Agúst. . . . meO fyrsta afmæls- daginn þinn 18. ágúst,. Elena okkar. Ertu ekki byrjuO að hjilpa mömmu að taka til í skipunum? Hafðu bjarta framtið,' elsku stúlkan okkar. Antnia, Asa, Þórhalla, litli frændi og Sæþór. Andrea. . . . með 3 ira afmælið jþitt 19. igúst, Perla BJört jmin.fri Sindra, Arna Pili og Ingigerði. . . . með daginn þann 20. igúst. Nú ertu orðin 9 jíra, Halldóra okkar. | Fjölskyldan Löngufit 12, i Garðabæ. . . . með irín 13 þann 24. igúst, Guðlaugmin. Jóna Kristin, í Engjó 84., MAÐUR ER NEFNDUR - sjónvarp kl. 20,30 annað kvöld: Alkunnur baráttumaður áSigló — Óskar Garibaldason segirfrá Maður er nefndur er á dagskrá sjón- varpsins annað kvöld kl. 20.30. Að þessu sinni er nefndur Óskar Gari-. baldason á Siglufirði. Hann er 71 árs að aldri og var ;t sinni tíð alkunnur i hcimabæsínum. Óskar var ekki sízt þekktur fyrir ósleitilega forgöngu um baráttu verka- lýðsstéttarinnar á tímum mikilla stétta- átakahérálandi. Óskar var formaður stéttarfélags síns í meira en áratug og var hann einnig lengi bæjarfulltrúí. Óskar segir í þætt- inum frá félagsstörfum sínum og enn- fremur frá síldarárunum á Siglufirði. Inn í myndina er fléttað kvikmynd sem Loftur Guðmundsson tók á Siglu- firði og nefnist ísland í lifandi mynd. Myndin var gerð á árunum 1924—25. Við Óskar í þættinum ræðir Björn Þorsteinsson menntaskólakennari og upptöku stjórnaði örn Harðarson. Þátturinn er liðlega klukkustundar langur. -ELÁ. Bjðrn Þorsteinsson menntaskólakennari (t.v.) ræðir viö Öskar Garibaldason i Siglu- firði f þxttinum Maður er nefndur. >

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.