Dagblaðið - 20.12.1979, Side 1
5. ÁRG. - FIMMTUDAGUR 20. DES. Í979 - 283. TBL. RITSTJÓRN SÍÐUMÚLA 12. AUGLÝSINGAR OG AFGREIÐSLA ÞVERHOLTI1 l.-AÐALSÍMI 27022.
Minnihlutastjóm í aðsigi?
Samstaða milli Fram-
sóknar og Aiþýðufíokks
— um efnahagsmálin — Alþýðubandalagið hafnar efnahagstillögum Framsóknar
Samstaða er að takast milli Fram-
sóknar og Alþýðuflokks í efnahags-
málum, að sögn forystumanna í þess-
um flokkum í morgun. Alþýðu-
bandalagið hafnaði hins vegar í gær-
kvöld efnahagstillögum Framsóknar
og telur þær leiða til of mikillar
kjaraskerðingar. Stjórnmálamenn
velta því fyrir sér, hvort upp úr sam-
stöðu Framsóknar og Alþýðuflokks
muni koma minnihlutastjórn þessara
flokka, sem leiti hlutleysis hjá Al-
þýðubandalagi eða Sjálfstæðisflokki.
Alþýðuflokkurinn bar fram skrif-
Iegar tillögur um efnahagsmálin á
viðræðufundinum í gærkvöld. Til-
lögurnar eru nokkru harðari en til-
lögur Framsóknar. Framsókn vill að
skattheimtan verði 29% af þjóðar-
framleiðslu, en Alþýðuflokkurinn
leggur til 28,5%. Framsókn vill binda
fjárfesting-u við 25—26% af þjóðar-
tekjum, en Alþýðuflokkurinn vill
fara niður i 25%. Framsókn vill, að
bönkum verði óheimilt að auka útlán
meira en 30% árið 1980 en Alþýðu-
flokkurinn vill binda aukningu pen-
ingamagnsins við 27%. I tillögum
Alþýðuflokksins segir, að ná skuli
verðbólgunni niður í 30% strax á
næsta ári, en samkvæmt tillögum
Framsóknar yrði verðbólgan nálægt
40% í lok 1980. Með þessu fylgir, að
meiri kjaraskerðing .mun felast í til-
lögum Alþýðufiokks en í tillögum
Framsóknar.
Alþýðubandalagið lét einnig bóka
á viðræðufundinum í gærkvöld, að
!það telji Alþýðuflokkinn hafa eyði-
lagt möguleika á vinstri stjórn með
afstöðu sinni við forseta- og nefnda-
kosningar síðustu daga. Fundurinn í
gærkvöld stóð frá klukkan 9 fram
undir miðnætti. Steingrímur Her-
pannsson hyggst í dag ræða við A-
flokkana hvorn í sínu lagi.
- HH
„Fagna mjög
tillögum Al-
þýðuflokksms”
— segir Steingrímur Hermannsson — viðræður
við flokkana sinn í hvoru lagi í dag
,,Við erum vissulega að reyna þetta Alþýðuflokksins verða lagðar í mat
enn, sagði Steingrímur Hermanns- og skoðun hjá Þjóðhagsstofnun eins
son, formaður Framsóknarflokksins, og að var farið með tillögur Fram-
er fréttamaður spurði hann um gang sóknarflokks. ,,Ég fagna mjög til-
stjórnarmyndunarviðræðna í morg- kontu þeirra,” sagði Steingrímur.
un. ,,Það er mitt mat, að þessi tilraun Alþýöubandalagið hefur gagnrýnt
verði gerð til þrautar,” sagði Stein- mjög harðlega afstöðu Alþýðu-
grímur. flokksins i nefndakosningum í þing-
„Það er allt annað að gera sér inu, einkum í utanrikismála- og fjár-
grein fyrir hlutunum, þegar fram eru hagsnefnd. „Ég hefi ekki talið þetta
lagðar itarlegar tillögur og málefna- forsendu til þess að rjúfa viðræður,
legar um efnahagsmál eins og við þótt ég harmi það, hvernig Aiþýðu-
höfum gert og svo Alþýðuflokkurinn flokkurinn hefur staðið að þessum
i gær,” sagöi Steingrímur. TiJlögur kosningum,”sagöiSteingrimur. -BS
Lærdóm má draga af flugslysunum
á Mosfellsheiði:
! Fjarskiptin í molum ög
sambandslaust við lækna
á slysstað - $já us. 10-u
lólagetraun DB:
Askasleikir frestar
drætti tíl 28. des.
— vegna erfiðra póstsamgangna utan af landi
Askasleikirforingi jólasveinanna var mæltur hjá okkur á DB í gær og ætlaði að sjá um að draga úr réttum lausnum Ijóla-
getrauninni. En þvl miður þá varð að fresta drætti þar til 28. desember næstkomandi. Er þetta gert vegna þeirra lesenda
DB sem búa utan höfuðborgarsvæðisins. Póstsamgöngur hafa gengið erfiðlega bæði við Vest/irði og Austurland og þvi
hefur verið ákveðið, vegnafjölda áskorana, að biða með dráttinn þar til 28. þessa mánaðar.
Askasleikir sagði því lítilli vinkonu sinni, henni Theódóru A. Torfadóttur. að hún ýrði bara að bíða þolinmóð þó hún væri
búin að skila sinni lausn á jólagetrauninni. Askasleikir sagðist annars vera að bregða sér til Æskulýðsráðs en þar er vinur
þeirra jólasveinanna, Ketil! Larsen, oftast til húsa og skipulagði meðal annars þegar þeir komu 20 saman jólasveinarnir á
A usturvelli á sunnudaginn var. Öfí/DB-mynd Bj. Bj.
Fjárhags-
áætlun
Reykjavíkur-
borgar upp
á 37
milljarða kr.
- sjé bls. 9
DAGARTILJÓLA