Dagblaðið - 20.12.1979, Síða 22
• DREMEL „MOTO-TOOL"
verkfæri með 1001 möguleika:
Fræsar, borar, slípar, fægir,
1 sker út, grefur, brýnir.
» Fjölmargirfylgihlutir fáan-
V legir, svo sem fræsaraland,
borstatíf, haldari, ótal
S® oddar, sagir og sliparar.
• Verð kr. 24.850.-
Mhúfu
myndir
ÞAÐ ERU
GLERHÚSIN >
BÖKFRA |
LJÓSBRÁ
a minutunnr
í ö/i skírteini
MinÚtUi VD lœkjartorg
myndir simi 12245
Þessi
eftir
Rnn
Soeborg
Hvaö er aö
gerast í glerhúsunum?
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 20. DESEMBER 1979.
Hefur skemmt
1 aldarfjórðung
— Jóhannes grínari á ferðinni með almanak sitt
fyrír árið 1980
Það eru víst fáir hér á landi sem
ekki kannast við Jóhannes grínara
Guðmundsson. Jóhannes hefur um
árabil skemmt landsmönnum með
söng, eftirhermum og alls kyns gríni.
Fyrir nokkru kom hann fram í
þættinum í vikulokin” ásamt Árna
Johnsen og sungu þeir félagar saman
í þættinum. Framlag Jóhannesar
vakti stormandi lukku enda einstakur
grínisti á ferðinni.
Jóhannes leit inn á ritstjórnar-
skrifstofur Dagblaðsins í gær með
almanak sitt, sem hefur verið árviss
viðburður hjá honum. Jóhannes
hefur undanfarna tvo mánuði unnið
að gerð aimanaksins og er það hið
vandaðasta sem endranær, listavel
skrifað og að auki í mörgum litum.
Við spjölluðum lítillega við
Jóhannes í gær og inntum hann fyrst
eftir því hvemig gengið hefði að grína
í haust. ,,Ég hef talsvert grínað í
heimahúsum en einnig á öðrum
stöðum. Að undanförnu hef ég þó
verið í fríi og verið að undirbúa nýtt
grínprógramm.”
Jóhannes hermir leikandi eftir
mörgum af helztu stjórnmála-
skörungum landsins.,,Ég hef einkum
verið með Halldór E. Sigurðsson,
Geir Hallgrímsson, Óla Jó. og auk
þess Helga Sæm. Þá hef ég að und-
anförnu verið að æfa rödd Stefáns
Jóns Hafstein, nýja fréttamannsins
hjáútvarpinu.”
Jóhannes hóf feril sinn sem
grínari fyrir tæpum 25 árum og
skemmti þá fyrst á Núpi í Dýrafirði.
Síðan lá leiðin i Alþýðuhúsið á ísa-
firði og síðan hefur Jóhannes
skemmt með flestum frægustu
skemmtikröftum landsins. M.a.
hefur hann komið fram hjá Chicago-
klúbbnum með ekki ófrægari
köppum en Halla og Ladda, Baldri
Brjánssyni töframanni, Karli
heitnum Einarssyni og mörgum fleiri.
Egill Eðvarðsson, upptökustjóri
hjá sjónvarpinu og þeir bræður Halli
og Laddi ásamt fleiri frægum
köppum hafa undanfarin ár litið inn
hjá Jóhannesi á aðfangadag og munu
gera svo einnig nú enda er Jóhannes
grínari einstakur í sinni röð.
-SSv.
TÓmSTUflDRHÚSID HP
Laugauegi ÍM-Reufcjauit 5=21901
Póstsendum samdæpurs
Prjóna-
kjólar
frá
Ten Points
sérverslun
konunnar
Sloppar og
samfestingar
frá
Abecita
m
Laugayegi 19 ReyKjavj(< sími l7445
• leturgrafari
teiknar og skrifar
m.a. á gler og málm.
•Verðiö ótrúlega lágt,
kr: 6.980.-
unglinginn og öldunginn
l-]=f=lkTil =
OSKADRAUMUR FONDRARANS
Jóhannes grfnari með nýja almanakid fyrir ánð 1980.
DB-mynd Hörður.