Dagblaðið - 20.12.1979, Page 30
30
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 20. DESEMBER 1979.
paspil»»
barna
SPIt
1 ^
Barbapapa
Jólatrésskemmtanir í algjeymingi:
ALUR SPIIA ALGA
Önnur vinsæl ALGA spil:
Öskubuska, Paddington,
Emil í Kattholti,
Yatzy og 8 önnur
teningaspil.
i , 5 ára aiori-
Rar^p^born Heildsölubirgóir:
S»áll Pálsson
Laugavegi 18 a sími: 12877
Heims um ból helg eru jól... sungu þau óll og kennaramir með. Og svo fór einn
hringur tilhœgri og hinn til vinstri.
„Þaö erbara eins og jólm séu komin”
— litið inn á UtJu jólin, þar sem krakkamir troða sig út af sa ' ....
sýndir leikþættir
Litlu jólin hjá barnaskólun-
um eru nú í fullum gangi og
víðast hvar heyrast háværar
barnaraddir úr skólum borgar-
innar. Litlu jólin voru haldin í
Æfingadeild Kennaraskólans I
gærdag hjá 9—10 ára börnum.
Sú nýbreytni var höfð þar á að
börnin sáu sjálf um allt
skemmtiefni sem boðið var
upp á og réðu skemmtuninni
og undirbúningnum sjálf.
Fyrst höfðu krakkarnir leik-
þœtti þar sem negrastrákarnir
tíu komu fram.fluttur var leik-
þáttur um sálina hans Jóns
míns, þreytt mamma með
börnin sín tíu sýndi hve erfitt
það er að eiga svo mörg börn,
latir jólasveinar komu og
margt margt fleira skemmti-
legt. Jafnvel heilu bekkirnir
fluttu leikþætti.
Eftir leikritin var að sjálf-
sögðu dansað í kringum jóla-
tréð og þar á eftir hresstu
krakkarnir sig á appelsíni og
súkkulaði áður en hópurinn
safnaðist saman til að sjá bíó-
myndir. Já, það er ekki ama-
legt að vera ungur í dag eins og
myndirnar sýna. -ELA
LltiUjólasveinadrengurfékk að sitja hjá krökkunum og horfa á leikritin þeirra.
Mamman átti tlu börn og svo óþekk voru þau að hún lagðist I rúmið. Þá kom lœknirinn og sagði börnunum að nú yrði
mamma aðfara á spltalann. Þáfóru börnin að hugsa sitt ráð og sáu fram á, að ef mamma œtti að koma heim aftur yrðu þau
að vera góð börn. Þannig var leikrit eins bekkjarins í Æfingadeildinni.
351
PLATAN SEM ÖLL BÖRN VIUA EIGNAST