Dagblaðið - 20.12.1979, Síða 34

Dagblaðið - 20.12.1979, Síða 34
34 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 20. DESEMBER 1979. Til sölu bráðabirgða- eldhúsinnrétting, tvöfaldur stálvaskur og ný blöndunartæki fylgja, verð 70 þús. Uppl. í sima 30517. Nordmende myndsegulband (VHS kerfi) til sölu. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—537. Til sölu Iftill keramiklager, meðal annars helgistyttur, jólasveinar og margt fl. einnig lítið kringlótt borð. Uppl. í síma 76845 eftir kl. 8 á kvöldin. Til sölu, TI 59, (Texas Instrumenil smátölva, mjög full- komin, upp að 960 prógrammskref, les segulspjöld. Á sama stað til sölu Canon AE-1 myndavél. Uppl. í sima 37234. Jólagjafir handa blleigendum og iðnaðarmönnum: Rafsuðutæki, rafmagnssmergel, hleðslu- tæki, málningarsprautur, borvélar, bor- vélasett, borvélafylgihlutir, hjólsagir, slípirokkar, slipikubbar, lóðbyssur, handfræsarar, stingsagir, topplyklasett, herzlumælar, höggskrúfjárn, drag- hnoðatengur, skúffuskápar, verkfæra- kassar. Póstsendum. Ingþór, Ármúla I, slmi 84845. Til sölu ritsafn Halldórs Kiljans 33 bækur, ennþá í plastinu. Gott verö. Uppl. i sima 20362. Breiðholtsbúar. Jólaskraut, kerti, skreytingarefni, allt á mjög gömlu verði. Fallegar, ódýrar kertaskreytingar hýasintuskreytingar, dyraskreytingar, leiðisvendir 2900, krossar 6500. Opið 11 — 12, 14—16 og 21—22.30, Ódýri jólamarkaðurinn, Krummahólum 4, sérinngangur leik- vallarmegin. Philips grammófónn, telpnapeysur, mittisjakkar, telpukápa, karlmannsföt, og hárþurrka til sölu, 'einnig gamall fataskápur og hjól fyrir 10 ára. Uppl. í síma 24887. Til sölu Electrolux ryksuga og skatthol, selst ódýrt. Uppl. i síma 22985. Notaður ísskápur til sölu. Uppl. í síma 34166 eftirkl. 7. Til sölu nýtt 10 gíra vestur-þýzkt reiðhjól, silfurgrátt, 27 tommu, einnig til sölu stórt sófasett, norskt borðstofusett, tekk og sjónvarps- spil. Uppl. í síma 82347. Nicki Lauda braut, sem ný, með apkabrautum, til sölu.Verð 20 þús. Uppl. í síma 85762. Seljum til jóla á sérlega hagstæðu verði: Ferðaútvarps- tæki, klukkuútvörp, ferðakassettutæki, mittiskuldaúlpur í bama og unglinga- stærðum, kuldaúlpur með hettum fyrir karlmenn, flauels- og gallabuxur, mittis- vidd upp í 90 cm, flauelsbuxur barna, handprjónaðar lopapeysur í úrvali og ýmislegt fleira. Opið til kl. 23 á laugar- dag og til kl. 12 aðfangadag. Verzlunin Tryggvagötu 10, gegnt Bögglapóst stofupni. •» Verzlunin Höfn auglýsir: Vatteraðar úlpur á börn, stærðir 4—14, dralonsængur, koddar, straufrí sængur- fatasett, léreftssængurfatasett, damask- sængurfatasett, tilbúin lök, lakaefni, bleiur, handklæði, jóladúkar, dagatöl. Verzlunin Höfn, Vesturgötu 12, simi 15859. Skinnasalan. Pelsar, loðjakkar, keipar, treflar og húfur. Skinnasalan, Laufásvegi 19, simi 15644. Verzlunin Heimaey. Lampa og skermaúrval, stakir skermar, alls konar gjafavörur, Bing og Gröndal jólaplattar, mæðraplattinn 79, Thor- valdsen plattar, pinur, sjávarbörn, börn að leik. Blómapottar úr kopar, Lindner postulín, listgler frá Israel og margt fl. Verzlunin Heimaey Austurstræti 8. Sími 14220. Gripið simann geriðsóð kaup Svefnherbergishúsgögn úr massífri eik, Ijós, stór bókaskápur, úr eik, djúpur stóll enskur, einnig nokkur málverk, sími 34746. Til jólagjafa: Taflborð kr. 29.000, spilaborð kr. 29.500, lampaborð frá kr. 18.800, inn- skotsborð frá 45.800, kaffivagnar kr. 78.000, simastólar frá kr. 82.000, körfu- stólar frá kr. 75.000 og margt fleira. Nýja bólsturgerðin, Garðshorni, Foss- vogi,sími 16541. 1 Óskast keypt i) Vil kaupa ódýrt notaðgólfteppi á Suðurnesjum. Simi 92- 7659 eftir kl. 6. Ódýr ferðaútvörp, bílaútvörp og segulbönd, bilahátalarar og loftnetsstengur, stereoheyrnartól og heyrnarhlifar, ódýrar kassettutöskur og hylki, hreinsikassettur fyrir kassettu- tæki og átta rása tæki, TDK og Ampex kassettur, hljómplötur, músíkkassettur og átta rása spólur, Islenzkar og erlend- ar. Mikið á gömlu verði. Póstsendum. F. Björnsson, radióverzlun, Bergþórugötu 2,simi 23889. Kinverskir handunnir kaffidúkar, mjþg gott .verð, ýmist með eða án serviettna. Flauelsdúkar og löberar i úr- tvali. Kringlóttir blúndudúkar, margar stærðir. Stórt úrval af tilbúnum púðum. Sendum i póstkröfu.Uppsetningafbúðin, Hverfisgötu 74, simi 25270. Smáauglýsingar MMBUBSmS Þverholtitl sími 2 70 22 Opið til kl.10 í kvöld Óska eftir að kaupa bandsög. Tilboð sendist DB merkt „Bandsög”. Kaupi gamlar bækur og islenzk póstkort, heil bókasöfn og ein- stakar bækur. Bragi Kristjónsson, Skóla- vörðustíg 20, sími 29720. Verzlun l Skfðaskó-töskur Skiðaskó-töskur, íþróttatöskur, kaffi- brúsatöskur, innkaupatöskur. Tösku- gerðin, Baldursgötu 18, sími 25109. Fatnaður Til sölu fallegir kvenkjólar á góðu verði. Uppl. í sima 39545 eftir kl. 1 á daginn. Nýr og litið notaður fatnaður, kjólar, peysur, skyrtur, buxur, sloppar, skór og töskur, selstódýrt. Uppl. í sima 20457. Til sölu konukjólar á góðu verði. Uppl. í síma 39545 eftir kl. 1 á daginn.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.