Dagblaðið - 20.12.1979, Síða 35
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 20. DESEMBER 1979.
35
Og komdu þér svo beinustu
leið heim, karlinn. Ef ég á
nokkurn tíma eftir að sjá þig
aftur á barnum hjá Dinta
skaltu aldeilis fá
fyrir ferðina!
Brúðarkjólaleiga,
skírnarkjólaleiga, einnig fallegir kjólar,
stærðir frá 38—52, fremur ódýrir, slopp-
ar og sloppasett, einnig leikföng og
gjafavörur o.m.fl., allt á mjög góðu
verði. Verzlunin Þórsgötu 15, gengið
inn frá Baldursgötu.
Fatamarkaður.
Fatnaður frá 5 fyrirtækjum á mjög lágu
verði. Tilboð sem standa til jóla. Verk-
smiðjusala Model Magsin, Hverfisgötu
56, við hliðina á Regnboganum, Sími
12460.
Fyrir ungbörn
Mjög vel með farinnm
Silver Cross barnavagn, eins árs, til sölu.
Uppl. í síma 92-3654.
Til sölu tvo vel með farin
barnarúm, einnig ungbarnastólar. Uppl.
í síma 23677.
Til sölu vel með farinn
Svallow kerruvagn. Uppl. í síma 52754
eftirkl. 8ákvöldin.
I
Húsgögn
i
Borðstofuskápur úr tekki
til sölu. Uppl. í sima 75167 eftir kl. 5.
Sófasett,
4ra sæta sófi og 2 stólar til sölu, verð ca.
200 þús. Uppl. í síma 76032.
Stórt einstaklingsrúm
frá Ingvari og Gylfa til sölu. Vandað
rúm úr ljósri eik. Stærð springdýnu
115x210. Uppl. í síma 50998 eftir kl.
17.
Dagstofumublur
til sölu, vel með farnar, sófi og 2 stólar,
stóll með háu baki og annar minni.
Uppl. að Lindargötu 20, simi 23336.
Hjónarúm úr Ijósri
furu , 8 ára ára gamalt, til sölu, mjúkar
dýnur. Uppl. í sima 36283.
Til sölu er eldhúsborð,
4 stólar, nýlegt hjónarúm, basthúsgögn.
Uppl. að Hrafnhólum 6, 3. C, milli kl. 2
og 6.
Til sölu sófasett,
raðstólar úr svampi með flauelsáklæði
og sófaborð í stil með glerplötu, verð 150
þús., kjörið fyrir ungt fólk. Uppl. i síma
39484.
Gamalt, lítið
sófasett með renndum örmum til sölu.
Uppl. í síma 34604 eftir kl. 6.
Höfum nú sesselona ,
I rókókóstfl, óskadraum hverrar konu.
Áshúsgögn, Helluhrauni 10 Hafnarfirði,'
simi 50564.
Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðs-
sonar, Grettisgötu 13, sími 14099.
Glæsileg sófasett, 2ja manna svefnsófar,
svefnstólar, stækkanlegir bekkir, komm-
óður, skatthol, skrifborð og innskots-
borð. Vegghillur og veggsett, ríól-bóka-
hillur og hringsófaborð, stereoskápar,
rennibrautir og körfuteborð og margt
.fleira. Klæðum húsgögn og gerum við.
Hagstæðir greiðsluskilmálar við allra
hæfi. Sendum einnig í póstkröfu um
land allt. Opið á laugardögum.
Hjónarúm til sölu
úr palesander. Uppl. í sima 92-1773 eftir
kl. 7 á kvöldin.
Stereobekkir.
Eigum nokkra stereobekki til afgreiðslu
strax. Litur hvítt/brúnt. Smíðum einnig
sem fyrr innréttingar í barna- og
unglingaherbergi. Trétak hf., Bjargi
v/Nesveg. Sími 21744.
1
Heimilistæki
D
Hef til sölu
ísskáp með frysti, verð 80 þús. Uppl. í
síma 77237 frá 8— 10 á kvöldin.
Mötuneyti-Verzlunarmenn.
Til sölu Gram frystikista, 434 I gulbrún
að lit, ónotuð. Uppl. hjá auglþj. DB í
síma 27022.
H—467
Teppi
8
Framleiðum rýateppi
á stofur herbergi og bíla eftir máli,
kvoðuberum mottur og teppi, vélföldum
allar gerðir af mottum og renningum.
Dag- og kvöldsimi 19525. Teppagerðin.
sStórholti 39, Rvik. ,
1
Hljómtæki
8
Til sölu tveir
Scan-dyna hátalarar og Kuba útvarps-
magnari, góðir hátalarar, selst á góðu
verði. Uppl. í sima 53775 eftir kl. 5.
Ódýr hljómtæki
til sölu National plötuspilari, útvarps
magnari og hátalarar, verð kr. 140 þús.
Uppl. í síma 40972.
Vil kaupa bilútvarp
helzt með segulbandi. Uppl. i síma
52975 milli kl. 5 og 7 í kvöld og næstu
kvöld..
Kaupum notuð hljómtæki,
útvörp, sjónvörp og heimilistæki (mega
vera biluð), sækjum heim. Staðgreiðsla.
Uppl. í síma 83645.
W) seljum hljómflutningstækin
lljótt, séu þau á staðnum. Mikil eftir-
spurn eftir sambyggðum tækj-
um.Hringið eða komið. Sportmarkaður-
inn Grensásvegi 50, simi 31290.
Hljóðfæri
8
Rafmagnsorgel — sala/viðgerðir.
Tökum í umboðssölu allar gerðir af raf-
magnsorgelum, öll orgel stillt og yfir-
farin af sérhæfðum fagmönnum. Hljóð-
virkinn sf., Höfðatúni 2, sími 13003.
9
Vetrarvörur
8
Skiði.
Góð skíði til sölu, 185 cm, með Look
bindingum, og skór nr. 40. Uppl. í sima
17538 milli kl. 5 og 8.
Skiðamarkaðurinn
Grensásvegi 50 auglýsir: Okkur vantar
allar stærðir og gerðir af skíðum, skóm
og skautum. Við bjóðum öllum, smáum
og stórum, að líta inn. Sportmarkaður-
inn, Grensásvegi 50, slmi 31290. Opið
milli kl. 10 og 6, einnig laugardaga.
9
Sjónvörp
8
Sportmarkaðurinn,
Grensásvegi 50, auglýsir. Sjónvarps-
markaðurinn i fullum gangi. Nú vantar
allar stærðir af sjónvörpum i sölu. Ath.
tökum ekki eldri tæki en 6 ára. Sport-
markaðurinn, Grensásvegi 50.
Ljósmyndun
Nikon:
Til sölu 3 Nikkor linsur, 28 mm, 50 mm
og 105 mm. Uppl. í síma 50998 eftir kl.
17.
Til sölu Canon AE—
Uppl. í síma 13708.
1.
Véla- og kvikmyndaleigan.
8 mm og 16 mm vélar og 8 mm filmur,
slidesvélar — polaroidvélar. Kaupum og
skiptum á vel með förnum filmum. Opið
á virkum dögum milli kl. 10 og 19 e.h.
Laugardag og sunnudag frá kl. 10 til 12
og 18.30 til 19.30 e.h.Sími 23479.
Kvikmyndaleigan.
Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tón-
myndir og þöglar, einnig kvikmynda-
vélar. Er með Star Wars myndina í tón
og lit. Ýmsar sakamálamyndir, tón og
þöglar. Teiknimyndir í miklu úrvali,
þöglar, tón og svarthvltar, einnig i lit.
Pétur Pan, &kubuska, Júmbó I lit og
tón. Einnig gamanmyndir: Gög og
Gokke og Abbott og Costello. Kjörið í
barnaafmæli og samkomur. Uppl. í sima
77520.
9
Dýrahald
8
Fallegur kettlingur,
4ra mánaða, fæst gefins. Uppl.
76620.
sima
3 kettlingar
fást gefins, svartur, grár og bröndóttur.
Sími 30560 eftir kl. 8.
Siamskettlingar.
Hreinræktaðir siamskettlingar til sölu,
tilvalin jólagjöf. Uppl. í sima 76077.
6 ungir kanarifuglar
til sölu, verð 14 þús. hver. Uppl. i síma
23479 milli kl.4og6.
Fallegir kettlingar
fást gefins. Uppl. i síma 44412.
Gefið gæludýr i jólagjöf:
iFuglabúr frá 10.000.- fuglar frá 3.000.-
Tiskabúr frá 3.500.- skrautfiskar frá 500.-
Nú eru siðustu forvöð að panta
sérsmiðuð ftskabúr fyrir jólin! Nýkomið
úrval af vörum fyrir hunda og ketti.
Kynnið ykkur verðið og gerið
samanburð það borgar sig! AMASON,
Njálsgötu 86, simi 16611. Sendum í
póstkröfu.
Bækur, fiskar og fl.
Nýkomið mikið úrval af skrautfiska-
bókum, einnig bækur um fugla, hunda
og ketti. Eins og ávallt eigum við til
skrautfiska og allt tilheyrandi skraut-
fiskahaldi. Fram til áramóta verður opið
frá kl. 13 til 20. Dýrarikið Hverfisgötu
43.
9
Safnarinn
8
Kaupum fslenzk frimerki
og gömul umslög hæsta verði, einnig
kórónumynt, gamla peningaseðla og
erlenda mynt. Frímerkjamiðstöðin,
Skólavörðustíg 21A, sími 21170.
l!
8
Utiljósasamstæður
Útiljósasamstæður.
Höfum til sölu útiljósasamstæður, þrjár
'gerðir. Gerum tilboð fyrir fjölbýlishús.
Uppl. í sima 22600, kvöldsími 75898.
‘Sjónval, Vesturgötu 11.
Fallegar útiljósasamstæður
fást hjá okkur, verð 22.500. Sportmark-
aðurinn Grensásvegi 50, sími 31290.
Til bygginga
Vinnuskúr til sölu
ásamt steypustyrktarjárni, ca 2 tonn, 8
mm, 10 mm og 12 mm. Tilboð óskast.
Til sýnis að Sæbraut 4, Seltjarnarnesi.
Uppl. i síma 39373 og 20160.
Honda SS 50 árg. ’79
til sölu. Uppl. í símum 99-3877 og 99-
3870.
Verkstæðið er flutt
að Lindargötu 44, bakhús, allar við-
i gerðir á 50 cub. hjólum. Til sölu notaðir
varahlutir I Suzuki AC 50 og Hondu SS
50, væntanlegur simi 22457. Mótorhjól
sf.
Bátar
Til sölu nýlegt
stýrishús úr áli með rúffi úr 15 tonna
bát. Einnig lúgukarmur, og lúkarskappi,
járnmöstur með bómum, línuspil með
dælu, 8 manna gúmbátur, stýristjakkur
og dæla. Einnig 40 ný og 60 lítið notuð
grásleppunet. Skip og fasteignir, Skúla-
götu63, sími 21955.
9
Verðbréf
Verðbréfamarkaðurinn.
Höfum til sölu verðskuldabréf 1—6 ára
,með 12—341/2% vöxtum, einnig til sölu
verðbréf. Tryggið fé ykkar á verðbólgú-
timum. Verðbréfamarkaðurinn, Eigna-
naust v/Stjömubfó, simi 29558.
9
Fasteignir
Vil kaupa góðan söluturn,
mikil útborgun og örar greiðslur. Uppl. i
sima 41944 eftir kl. 20.
3ja herb. nýstandsett
íbúð til sölu á Eskifirði, útborgun ca
|1500 þús., laus strax. Uppl. hjá auglþj.
.DB í síma 27022.
H-524
Söluturn i miðborginni
'til sölu eða leigu frá og með næstu ára-
. mótum. Innréttingar, lager og tæki. Góð
velta. Má greiðast með vixlum. Tilboð
sendist augld. DB fyrir 28. des., merkt
„Söluturn 84”.
9
Bílaleiga
8
Bilaleigan h/f, Smiðjuvegi 36,lýóp.
sími 75400, auglýsir: Til leigu án öku-
inanns Toyota 30, Toyota Starlet og
VW Golf. Allir bílarnir árg. ”78 og ’79.
;Afgreiðsla alla virka daga frá kl. 8—19.
'Lokað i hádeginu. Heimasími 43631.
Einnig á sama stað viðgerð á Saabbif-
reiðum. - ^ ...
1 7
Á.G. Bflaleiga
Tangarhöfða 8—12, simi 85504: Höfum
Subaru, Mözdur, jeppa og stationbila.
Bílaleigan Áfangi.
Leigjum út Citroen GS bila árg. '79.
jUppl. i sinia 37226.
Bflaleiga Akureyrar, InterRent
Reykjavik: Skeifan 9, simi 31615/86915.
Akureyri: Tryggvabraut 14, sími
21715/23515. Mesta úrvalið, bezta
þjónustan. Við útvegum yður afslátt á
bilaleigubilum erlendis.
9
Bílaþjónusta
8
Önnumst allar almennar
jboddiviðgerðir, fljót og góð þjónústá,
gerum föst verðtilboð. Bílaréttingar
Harðar Smiðjuvegi 22, sími 74269.
Bflaþjónustan Dugguvogi 23, simi
81719.
Góð aðstaða til að þvo, hreinsa og bóna
bilinn þinn, svo og til almennra við-
gerða. Sparið og gerið við bilinn sjálf ..
— Verkfæri, ryksuga, rafsuða og gas-
tæki á staðnum. Opið alla daga frá kl.
9—10(sunnudaga kl. 9—7).
Viðgerðir, réttingar.
'Önnumst allar almennar viðgerðir,
réttingar og sprautun. Leggjum áherzlu
á góða þjónustu. Litla bílaverkstæðið,
Dalshrauni 12, Hafnarfirði, simi 50122.
Bifreiðaeigendur athugið.
jLátið okkur annast allar almennar
viðgerðir ásamt vélastillingum,
réttingum, sprautun. Átak sf., bifreiða-
verkstæði, Skemmuvegi 12, Kóp. Simi
72730.
Bifreiðaeigendur,
önnumst allar bifreiða- og vélaviðgerðir,
kappkostum góða þjónustu. Bifreiða og
vélaþjónustan Dalshrauni 26 Hafn.,
sími 54580.