Dagblaðið - 20.12.1979, Blaðsíða 39
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 20. DESEMBER 1979.
, 39
TÖ Bridge
. Það eiga sér oft stað sorgleg atvik í
bridge-keppni. Spil dagsins er gott
dæmi. Það kom fyrir á EM í Sviss í
sumar í leik Italíu og Júgóslavíu.
Nordur
A 6
<t?Á752
0 Á103
* KG1064
Vesiur Austur
♦ KG102 * 97543
, <?64
0K54 ODG986
*D832 +75
SuÐya
+ AD8
KDG1083
0 72
+ Á9
Þegar Júgóslavarnir Antic og
Velovic voru með spil norðurs- suðurs
gengu sagnir þannig:
Suður Vestur Norður Austur
1 H pas 2 L pass
3 H pass 3 H pass
6 H pass 7 H p/h.
Ekki skiljum við 3 tígla suðurs, en
hvað um það. Lokasögnin er góð.
Mikil hrifning í sýningarsalnum, þegar
Slavarnir komust í sjö. Spilið ákaflega
einfalt í úrspili. Vestur spilaði út
trompi. Dragoslav Velovic tók tvisvar
trompi — og tók sér síðan langan
umhugsunartíma. Það virtist þó óþarfi
en taugarnar spila talsvert inn i þegar
spiluð er alslemma á stórmóti. Slavinn
fiktaði við spaðaásinn — en spilaði
síðan réttilega laufás. Þá lauf á
kónginn og lauf trompað. Tvær inn-
komur á spil blinds til að gera fimmta
laufið að slagi. Þá skeði slysið —
Velovic spilaði spaðaáttu og ætlaði að
trompa í blindum. Þar var auðvitað
spaðasexið fyrir. Einhvern veginn
fannst honum að hann hefði verið
búinn að taka á spaðaásinn. En það var
ekki aftur snúið. Tapað spil — og
félagi ásamt ftölunum Franco og de
Falco reyndi að hughreysta aumingja
manninn. Spilið féll þó því á hinu
borðinu spiluöu ítalir sex grönd.
Slæmur samningur, sem tapaðist eftir
tígul út. Italia sigraði 20—0 í leiknum.
i? Skák
Eftir 6 umferðir á sovézka meistara-
mótinu í Minsk var hinn þritugi
Kupreitsik efstur með 5 vinninga.
Kasparov var með 4 v. og biðskák
Balasjov 4 v. Tal fór rólega af stað.
Vann fyrstu skák í 6. umferð gegn
Tsesjkowski. Var þá með 3 v. og
biðskák. 1 6. umferð kom þessi staða
upp í skák Vaganjan og Kupreitsik,
sem hafði svart og átti leik. Hann er
fæddur í Minsk, höfuðborg Hvíta-
Rússlands.
KUPREITSIK
lega.
~~2irznSTZr
7'28_________________©1979 Kíng Features Syndicate, Inc. World rights reserved
Veiztu það, elskan — þú ert tíu árum eldri í útliti þegar
bú reiðist.
Slökkvilið
Reykjavík: Lögreglan slmi 11166, slökkviliðogsjúkra-
bifrcið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og
sjúkrabifreið slmi 11100.
Kópavogun Lögreglan sími 41200, slökkvilið og
sjúkrabifreiðsimi 11100.
Hafnarfjörðun Lögreglan simi 51166, slökkvilið og
sjúkrabifreið slmi 51100.
Keflavlk: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið simi 2222
og sjúkrabifreið simi 3333 og i simum sjúkrahússins
1400,1401 og 1138.
Vestmannaeyjan Lögreglan simi 1666, slökkviliðið
1160,sjúkrahúsiðsimi 1955.
AkureyrL* Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224,
slökkviliðið og sjúkrabifreiö simi 22222.
Apötek
Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna
14.—20. des. er i Apóteki Austurbæjar og Lyfjabúð
Breiðholts. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt
vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka
daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al-
mennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja-
búðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888.
HafnarQðrður. Hafnarfjarðarapótek og Nóröurbæjar-
apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og
til skiptis annan hvem laugardag kl. 10—13 og
sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veitflr i sim-
svara 51600.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka
daga er opið i þessum apótekum á opnunartíma búða.
Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld ,
nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið i þvi
apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá
21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 15—*-16 og 20—
21. Á helgidögum er opið frá kl. 11—12^.15—16 og
20—21. Á öörum timum er lyfjafrasðingur á bakvakt.
Upplýsingar eru gefnar í sima 22445.
Apótek Keflavikur. Opið virka daga kl.' 9—19,
almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga'frá kl. 10—
12.
Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9— 18.
Lokað í hádeginu milli kl. 12.30ogj4.
Slysavaróstofan: Simi 81200.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamar-
nes, slmi 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavik
simi 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, simi
22222.
Tannlæknavakt er í Heilsuvemdarstöðinni við Baróns-
stig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Sími
22411.
Þú verður að flýta þér Lína. Ég er orðinn of seinn.
Reykjavik — Kópavogur — Seltjarnames.
DagvakL Kl. 8—17 mánudaga-fö6tudaga, ef ekki næst
i heimilislækni, simi 11510. Kvökl- og næturvakt: Kl.
17—08, mánudaga, fimmtudaga, sími 212)0.
Á laugardögum og helgidögum em læknastofur
lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land-
spitalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru
gefnar i simsvara 18888.
HafnarQðrður. DagvakL Ef ekki nrest i heimilislækni:
Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvi-
stöðinni isíma 51100.
Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiðstöðinni
i sima 22311. Nctnr* og helgidagavarzla frá kl. 17—8.
Upplýsingar hjá lögreglunni í sima 23222, slökkvilið-
inu i sima 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445.
Keflavlk. DagvakL Ef ekki næst í heimilislækni: Upp-
lýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i sima 3360. Simsvari
i sama húsi meö upplýsingum um vaktir eftir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i sima 1966.
Heifitsókiiartím!
Borgarspitahnn: Mánud.-föstud. kl. 18.30—19.30.
Laugard.-sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19.
Heilsuverndarstððin: Kl. 15—16 og 18.30—19.30.
Fæðingardeild: Kl. 15—16 og 19.30-20.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30—
16.30.
Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—
19.30. Bamadeiid kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu-
deild eftir samkomulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-
17 á laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30. Laug
ard. og sunnud. á sama timaogkl. 15—16.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum
dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. laugard. 15—16 og
19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. ÍS'—
16.30.
LandspitaUnn: Alla daga kl. 15—16og 19—19.30.
BamaspitaU Hringsins: Kl. 15—16 alla daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19—
19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16
og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19—
19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14— 17 og 19—20.
VifilsstaðaspltaU: Alla daga frá kl. 15 —16 og 19.30—
20.
VistheimiUð Vifilsstöðum: Mánud, laugardaga frá kl.
20—21.Sunnudagafrákl. 14—23.
Söfnin
Borgarbókasafn
Reykjavlkur
AÐALSAFN — ÍJTLÁNSDEILD, ÞingholLsstræti
29A. Simi 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opiö
mánud.-föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13-16.
AÐALSAFN — LESTRARSALUR, Þingholtsstrcti
27, slmi aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið mánud.-
föstud. kl. 9—21, laugard kl. 9—18, sunnud. kl. 14—
18.
FARANDBÓKASAFN — Afgreiðsla I Þingholts-
strcti 29a, slmi aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum,
heilsuhælum og stofnunum.
SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814.
Opið mánud.-föstud. kl. 14—21. Laugard. 13—16.
BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. Heim-
sendingaþjónusta á prentuöum bókum við fatlaða og
aldraða. Simatimi: mánudaga og fimmtudaga kl. 10—
12.
HLJÓÐBÓKASAFN — Hólmgarði 34, sími 86922.
Hljóðbókaþjónusta viö sjónskerta. Opið mánud.-
föstud. kl. 10-16.
HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi
27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16—19.
BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, simi 36270.
Opið mánud.-fö6tud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16.
BÓKABtLAR — Bækistðð i Bústaðasafni, simi
36270. Viðkomustaðir viðsvcgar um borgina.
TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37 er opið mánu
daga-föstudaga frá kl. 13-19, simi 81533.
BÓKASAFN KÓPAVOGS í Félagsheimilinu er opið
mánudaga-föstudaga frá kl. 14—21.
AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ: Opið virka daga kl.
13-19.
ÁSMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á
verkum er I garðinum en vinnustofan er aðeins opin
við sérstök tækifæri.
Hvað segja stjörnurnar?
Spáin gildir fyrir föstudaginn 21. des.
Vatnsberinn (21. jan.-19. feb): Forðastu allar illdeilur í dag.
.Mikil andleg áreynsla hefur i för með sér augljósa tilhneigingu tíi
taugaveiklunar. Kyrrð og næði er það sem þú þarfnast.
Fiskarnir (20. feb.-20. marz): Einhver, sem þú hefur treyst full-
komlega, kann að bregðast þér. Þetta veldur meiri hryggð en
reiöi. Vertu hlýlegur við fuUorðinn einstæðing. Þú ættir að fá
bréf sem flytur þér hamingjutiðindi.
Hrúturínn (21. marz-20. apríl): Morgunstundin reynist erfið og
sitthvað verður til þess aö eyða orku þinni og tíma. Hikaðu ekki
við aö leita aðstoðar ef þú sérö ekki fram úr.
'1(Nautiö (21. apríl-21 mai): Byrgðu ekki með þér áhyggjur er
valda þér erfiðleikum. Ræddu þær opinskátt, helzt við einhvem,
sem átt hefur i svipuðum vandkvæðum. Hugkvæmni þ'm mun
reynast þér djrúg i alvarlegu máli.
Tviburamir (22. mai-21. júni): Þetta er kjörínn dagur til að
verzla, einkum til að gera góð kaup í fatnaði. Farðu þér hægt í aö
segja nýjum kunningja of mikið of fljótt. Teikn eru á lofti um
vissa erfiðleika í félags- eða samkvæmislifi þinu.
Krabbinn (22. júní-23. júlí): Þú gætir vel náð árangri ef þú
leggur þig fram. Þig skortir ekki hæfileika. Allt sem vantar er
meiri framkvæmdakraftur. Þér mun létta við tiðindi af því sem
hefur valdið þér þungum áhyggjum.
Ljónið (24. júlí-23. ágúst): Dagurinn í dag er heppilegur til að
iskoða og ræða fjármálin. Vinur, sem hefur verið dálítið undar-
legur í þinn garð upp á siökastið, mun trúa þér fyrir leyndarmáli.
Þú kemst að því að þessi aöili bar þunga byrði.
Meyjan (24. ágúst-23. sept.): Það er eitthvaö alveg ákveðiö sem
þú verður að taka föstum tökum i dag. Þaö kann að vera
óþægilegt eins og er, en rósemi hugarins er fyrir öllu. Að öðru
leyti virðist dagurinn heiður og bjartur.
Vogin (24. sept.-23. okt.): Þér mun heppnast bezt að taka þátt í
hópstarfi i dag. Forðastu að taka þér eitthvaö fyrir upp á eins-
dæmi. Gleöitiðindi gætu orðið í fjölskyldunni og þá tilefni til að
halda uppáþau.
ISporðdrekinn (24. okt.-22. nóv.): Dagurinn er góður fyrir fólk
ier starfar í tengslum við margt fólk eða almenning. Tilfinninga
imálin er hagstæð og líklegt er að varanleg kynni takizt ef þú hittir
icinhvern sem þér fellur vel við.
Bogmaöurínn (23. nóv.-20. des.»: Gættu lungu þinnar, einkum
seinni partinn. Þér hættir til að segja eitthvaö sem særir djúpt.
Gott tækifæri mun gefast, liklega í félags- eða samkvæmislifi.
Steingeitin (21. des.-20. jan.): Útlit er fyrir stutt ferðalag sem
kemur alveg á óvart. Flæktu þig ekki í tilfinningamá! annarra ef
þú vilt ekki að þér veröi kennt um ófarir.
Afmælisbarn dagsins: Fyrstu vikur nýja ársins verða rólegar og
gefa þér kost á að Ijúka ýmsum málum. Eftir tíundu viku ársins
eru horfur á þvi að þú hittir persónu, sem þú hrifst af. Þessi
kynni og samband i framhaldi af þeim eru líkleg til að hafa áhrif
á sköpunarhæfileika þina, ekki sízt ef þú átt áhugamál á lista-
sviöinu .
ÁSGRÍMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opiö alla
daga, nema laugardaga, frá kl. 1.30 til 4. ókeypis að-
gangm--
jÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali. Simi
184412 kl. 9— 10 virka daga.
KJARVALSSTAÐIR viö Miklatún. Sýning á verk-
um Jóhannesar Kjarval er opin alla daga frá kl. 14—
22. Aðgangur og sýningarskrá er ókeypis.
LISTASAFN tSLANDS viö Hringbraut: Opið dag-
legafrákl. 13.30-16.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg: Opið
sunnudaga, þríðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl.
14.30-16.
NORRÆNA HÚSIÐ við Hringbraut: Opiö daglega
frá 9— 18 og sunnudaga frá kl. 13— 18.
Bllanir
Rafmagn: Reykjavlk, Kópavogur og Seltjamames,
sími 18230, Hafnarfjörður, sími 51336, Akureyri, sími
11414, Keflavík, slmi 2039, Vestmannaeyjar 1321.
Hitaveitubilanir. Reykjavík, Kópavogur og Hafnar
fjörður, simi 25520. Seltjamames, simi 15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjamames, simi
85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um
helgar simi 41575, Akureyri, simi 11414, Keflavík,
simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, símar
1088 og 1533, Hafnarfjörður, sími 53445.
Sfmabilanir i Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi,
Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í
05.
Bilanavakt borgarstofnana, sfmi 27311. Svarar alla
virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgi-
dögum er svaraðallan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum
borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja
sig þurfa að fá aöstoð borgarstofnana.
Minningarspjöld
Fólags einstœöra foreldra
fást i Bókabúö Blöndals, Vesturveri, i skrifstofunni
Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu
s. 27441, Steindóri s. 30996, í Bókabúð Olivers i Hafn-
arfirði og hjá stjórnarmeðlimum FEF á Isafiröi og
Siglufirði.
Minningarkort
MinnintarsjMs hjónanna Sigriðar Jakobsdóltur og
Jóos Jónssonar á Clljum I Mýrdal við Byggðasafnið I
Skógum fást i eftirtðidum stöðum: I Reykjavik hjá
Gull- og siifursmiðju Bárðnr Jóhannessonar, Hafnar ‘
straeti 7, og Jóni Aðalsteini Jónssyni, Geitastekk 9, á
Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, I
Mýrdal hjá Bjðrgu Jónsdóttur, Litla Hvammi og svo i
Byggðasafninu I Skógum.