Dagblaðið - 28.12.1979, Síða 2

Dagblaðið - 28.12.1979, Síða 2
2 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 28. DESEMBER 1979. f Að leikslokum: Gullið tækifæri Sjálfstæðisflokksins Sinfóníuhljómsveit Íslands á æfingu. Of mikið af sinfóníum: VANTAR MEIRA LÉTT METI í ÚTVARPINU 6131-1254 skrifar: Mig hefur lengi langað til að mót- mæla sinfóníutónleikum í útvarpinu. Það er fjöldinn allur búinn að skrifa og biðja um meira léttméti en það er eins og þessum stóru körlum þarna í útvarpinu finnist það ekki svara vert. Þegar þess er gætt að í mesta lagi 10% þjóðarinnar hafa þennan tón- listarsmekk þá er anzi mikið að hafa tónleika 2—4 tima hvern dag. Svo eru poppþættir sem eru ágætir. Ef maður hins vegar missir af þeim, er ekkert nema sinfóníutón- leikar. Væri ekki hægt að jafna þessu niður á daginn? Þá gæti maður alltaf slökkt á útvarpinu rétt á meðan. Getur útvarpsráð komið með rök fyrir því, hvers vegna sinfóníutón- leikar eru svona mikil uppistaða í dagskránni? Varla er það fyrir hina almennu notendur. Ég er viss um að skap þjóðarinnar batnaði til muna við létt dans-, harmóníku- og dægur- lög á þessum síðustu og verstu tim- um. 9 LAUGAVEGI69 SÍM116850 — fór út um þúfur. Ógæfan samtvinnuð forystu flokksins Vigur Vó skrifar: „Sjálfstæðisflokkurinn ætlaði sér mikinn hlut í kosningunum og gerði sér vonir um að endurheimta fylgið, sem hann fékk 1974 eftir þriggja ára vinstri stjórn. Sú von brást. Það er því eðlilegt að innan flokksins og meðal flokksmanna fari fram umræður um ástæður og or- sakir kosningaúrslitanna. „Mark- miðið hlýtur að vera að læra af reynslunni og gera betur næst,” segir Friðrik Sophusson i Morgunbl. 13. des. Þetta er skynsantleg afstaða og þeim mikil nauðsyn að ran saka sent fyrst ástæður fyriraðgnllið uekifæri, sem gafst eftir lielie'' vinstri sljórnarinnar í þrettán mánuði, þar sem þjóðin var dregin lengra og lengra útí ófæruna, snerisi i glalaðan sigur. Orruslan cr löpuð, þóll varisl hafi verið öðru mannlalli en þvi er gula herdciklin mnan llokksins skai'aði. Él' farið er með kjördæmum heldui flókkurinulyllilega hlut sínuni á Vestuilandi, svo ein sex alkvæði bjarga Eiði Guðnasyni frá falli fyrir öðrum manni á lista Sjálfstæðis- flokksins. Sama er að segja um Vest- firði. Á Norðurlandi vestra hreinlega fellur Eykon, þótt hann vinni nokkur alkvæði vegna þess fylgis er Framsókn vinnur af A-flokkunum. Það er stórsigur, sérstaklega eflir að foringinn er flullur suðrá land. Á Norðurlandi e. -n irðisi''ólncs hafa komið fram licfnd þvi samanlögð atkvæði D og 5 lisia helðu komið Iveim mönnum inn og lagl Árna Gunnarsson eftir að fylgi hans frá Framsókn í fyrra hafði haldið lil föðurhúsanna. Á Austurlandi vinna sjálfstæðismenn umtalsverðan sigur, sem nægir lil að koma Agli á Selja- völlum á þing. Það er athyglisverl að brjóstvil Sverris var svo mikið að hann hafði skömrn á slagorðinu „leiftursókn gegn verðbólgu”. Eftir að Magnús tvöfaldaði fylgi krala á Suðurlandi var sýnilegl að framboð sjálfslæðismanna yrði crfilt. Árnessýsla hafði rúman helming íbúa kjördæmisins, Veslni. höfðu 24 af hundraði, en austan Þjórsár voru 25 af hundraði. Þeir höfðu líka þann drösul að draga að hafa barið frant með bolabrögðum i l'yrra að Steinþór varð að seljasl i þriðja sæti, þótt hann væri eini þing- inaðurinn sent eflir var á listanum, auk þess að vera „fulltrúi helmings ibúanna” og átti nú skýlausan'rétt á En yfirreið lngólfs á Hellu og fasl handtak hans á hverjum bæ innsiglaði glæsilegan sigur: Ekki verður annað sagl en sjálfstæðis- menn i Rcykjaneskjördæmi hafi unn- ið góðan sigur með þvi að bæta við sig ivö þúsund atkvæðum. Og hann leit yfir landið og sá að allt var harla gott. En það er ótalið það kjördæmið sem glataði hinu gullna tækifæri: Reykjavik. Friðrik segir um starfið þar: „Þessi ógæfa er samtvinnuð forustu flokksins en henni hefur tekizt að koma f veg fyrir hægri sveiflu á íslandi, einu allra landa i heiminum,” segir bréfritari. að vera í fyrsta sæti. En Rangæingar virtust halda það erfðarétl eftir setu Ingólfs á Hellu í fyrsta sæli síðan 1959 að þeir héldu sætinu. Sjálf- stæðismenn á Suðurlandi lifa enn i sýslukjördæmum og er Þjórsá það járntjald sem Rangæingar verja með blóði og eldi. Fyrir rúmum sjö öldum laug Haukdælinn Gissur jarl síðasta Oddaverjann vestur yfir ár og sveik hann í tryggðum. Nú hafa Eggerl og Haukdælir austan ár komið fram hefndum. Meðan Steingrimur vann sín tíu þúsund í orrustunni vann Egg- eri Haukdal heill land eftir að hægir og hljóðlátir menn höfðu haldið til Reykjavíkur eftir erindisleysu auslan valna. „Sjálfstæðismenn, bæði fram- bjóðendur og aðrir flokksmenn lögðu sig fram i kosningabaráttunni og mikil vinnugleði var rikjandi við kosningaundirbúninginn. Þessi staðreynd gerði vonbrigðin sárari þeg ar úrslitin lágu fyrir og fylgis- aukningin varð ekki meiri en raun bar vitni.” Sjálfstæðismenn í Rvík voru þeir einu sem biðu ósigur og glulruðu niður hinu gullna lækifæri. Það voru Ólafur Ragnar og Ólafur Jóh„ sem fögnuðu sigri. Aðalá- slæðan fyrir að ekkerl vannst í Rvik voru prófkosningarnar og forustu- mál flokksins. Prófkosningabáknið er gengið sér til húðar. Harðfylgnir á- róðursmenn gera hræðslubandalag og fara hamförum að auglýsa eigið ágæli. Þeir hafa mikið af kosninga- vél flokksins á sinum snærum og reka jafnvel áróður fyrir sjálfum sér á kjörstað. Ungir menn eru miklu harðsvíraðri í smöluninni. Ragnhildur gerði ekki bandalag við neinn, hélt víst að heiðarleiki réði leiknum. Sannleikurinn er grátbros- legur: Sjálfstæðisflokkurinn ætti þegar að taka upp prófkjörsreglur Alþýðubandalagsins. Þeir þurfa ekki að óttast að svona lýðræði sé frá Rússum. Þetta er bandariska kerfið með úrtöku, forvali og endanlegri röðun á fulltrúafundi, alll innan- flokks. Annað veigamikið atriði er að engin endurnýjun á sér stað í þingliði flokksins í Rvík. Ungum efnis- mönnum er haldið útí kuldanum eða þeir fara þangað af því að þeir halda að drengskapur sé til i pólitik. Það þýðir ekki lengur að bjóða uppá sömu sjö lögfræðingana i fyrstu niu sæti listans. Framboðslisti flokksins í Rvík er orðinn að steinrunnu nátt- trölli. Meira að segja langt fyrir aftan Framsókn, sem hefur tekið stökk úl úr hamrinum. Þessi ógæfa er sam- tvinnuð forustu flokksins, en henni hefur lekist að koma i veg fyrir hægri sveiflu á íslandi, einu allra landa í heiminum. Vonbrigði sjálfstæðis- manna eru skiljanleg, en engu að kenna nema „hugmyndasmiðum" flokksins. Friðrik heldur áfram: ,,Sjálfstæðisflokkurinn lagði áherslu á að stjórnmálaumræður í kosningabaráttunni snerust um slefnu hans. Þess vegna var trompað út „leiftursókn gegn verðbólgu”. Þóll fótmenntaðir menn sem kunna alla meðferð á bolta séu i flokknum er þar áreiðanlega Iítið um skák- menn. Flokkurinn lagði sig nefnilega undir högg og varð að verjast eins og stjórnarflokkur og gaf þeim vinslri kærkomið tækifæri til að breiða yfir og slá á dreif öllu ósamkomulaginu, úrræðaleysinu og aumingjaskapnum i stjórnarsamslarfinu. Þeir voru lika blessuð börn að einblina á skoðana- kannanir meðan einn fjórði kjósenda1 var óráðinn. Þessir ákváðu að af Ivennu illu væri vinslri aumingjunum betur irúandi að halla ekki á laun- þega en leiflursóknarmönnum, sem m.a. auglýstu að þeir ætluðu að lækka skatta á einstaklingum urn 5 milljarða meðan fyrirtækijog verslun fengju 15 milljarða lækkun. Það má notast við verri skotfæri. í kosningabaráttunni í Rvík buðu þeir fáiækum mönnum tröllsvernd. Raddir lesenda

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.