Dagblaðið - 29.01.1980, Síða 11

Dagblaðið - 29.01.1980, Síða 11
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 29. JANÚAR 1980. ...riT|-«nnq»öiVrtVi>i -riV » Pinochet forscti vill hafa öll tök á launþegum og heimildir til verkfalla i Chile eru mjög takmarkaðar, í það minnsta miðað við venjur hér á landi og i Vestur-Evrópu. Samkvæmt hinum nýju lögum hafa verkamenn í Chile rétt til þess að gera verkföU. Fyrirtækjum er síðan heimilt að hefja ráðningu nýrra starfsmanna eftir að verkfallið hefur staðið í einn mánuð. Heimilt er þá að ráða starfsmenn samkvæmt samn- ingum við hvern einstakan þeirra. Síðan að tveim mánuðum liðnum eru aliir verkfallsmennirnir taldir hafa hætt störfum hjá viðkomandi fyrir- tæki og engin takmörk talin á heimild fyrirtækisins til að ráða nýja starfs- menn í stað þeirra. Á meðan á verk- falli stendur eru verkamennirnir skyldugir til að standa skil á öllum greiðslum í almannatryggingasjóði og atvinnuleysissjóði, einnig hlut at- vinnurekenda. Samkvæmt lögum um verkföll og verkfallsbaráttu i Chile eru allsherjarverkföll þar ekki leyfð og heldur ekki heimilt að verkfallsmenn standi svokallaðan verkfallsvörð við þau fyrirtæki sem þeir eiga í deUum við. Af framangreindu er ljóst að ekki er ætlun stjórnarinnar í Chile að hlaða mjög undir verkamenn á þessu sviði. Kemur það raunar fæstum á óvart. Auk þess eiga verkamenn við það að búa í deilum sinum við at- vinnurekendur og ríkisvald að at- vinnuleysi í landinu er talið vera fimmtán af hundraði vinnuaflsins. Atvinnuleysisbætur eru litlar eða aðeins jafnvirði tíu þúsund króna íslenzkra. Meðallaun i Chile er ein- hvers staðar nærri jafnvirði eitt hundrað þúsund króna. Laun i Chile hafa staðið mjög i stað síðustu sex .árin eða þann tíma sem herforingjastjórnin hefur verið við völd. Auk takmarkaðra verð- bóta, sem launþegar hafa fengið vegna verðbólgunnar, hafa stjórn- völd aðeins leyft 5% launahækkun á þessum tíma. Eitt fárra verkalýðs- félaga, sem vogaði sér að beita verk- föllum gegn launatakmörkunum var félag 210 starfsmanna fyrirtækis, sem sér um varahlutaframleiðslu i ís- skápa. Er það fyrirtæki í eigu mikils fjármálaveldis. Eftir fimmtíu og tveggja daga baráttu gáfust starfs- mennirnir upp og gengu að tilboði forráðamanna fyrirtækisins, sem buðu óbreytt laun vegna samdráttar á erlendum mörkuðum. Verkamennirnir sögðust aðeins hafa haldið út í svo langan tíma vegna þess að mikill fjöldi annarra verkamanna og almennings í Chile sýndi þeim stuðning í orði og verki. Þó voru nokkrir verkamannanna handteknir er þeir söfnuðu í verk- fallssjóð á götum Santiago, höfuðborgar Chile. Einnig fengu verkfallsmennirnir nokkurn stuðning frá kaþólsku kirkjunni. Eins og áður sagði eru meðallaun í Chile líklegast um það bil jafnvirði eitt hundrað þúsund í^Ienzkra króna. Námamenn í koparnámunum, eins og E1 Teniente námunum, sem minnzt var á í byrjun greinarinnar, eru nokkru kauphærri. Þeir eru sagðir geta náð allt að eitl hundrað og tuttugu þúsundum á mánuði, þegar kaupauki vegna góðra afkasta hefur verið tekinn með í reikninginn. Sovét-ísland i 45 ár. Ég hélt i sann- leika sagt, að þeir hefðu gleymt þess- um hugarburði sínum, cn nei, hér kemur hann aftur. Það verður ekki annað sagt en þeir séu frumlegir hinir ungu frjálshyggjumenn, sem nú birt- ast okkur í sifellu, i öllum gerðum mannlegs yndisþokka. Hin fleygu orð um Sovét-ísland hafa lengst af verið talin kontin frá .lóhannesi úr Kötlum, samanber sant- nefnt Ijóð hans, sent birtist I Santt ntun ég vaka árið 1935. Fyrsta erindi kvæðisinser eftirfarandi: Sovét-island, óskalandið, — hvenær kemur þú? Er nóttin ekki orðin nógu löng, þögnin nógu þung, þorstinn nógtt sár, hungrið nógu hræðilegt, hatrið nógu grimntt? Hvenær ...'.•? Um þetta Ijóð segir Jón Óskar skáld: ..Sövét merkir ráð, þ.e. ráð verkantanna sent ætlast var til sant- kvæmt hugsjóninni að stjórnuðu i verkalýðsriki sósíalismans. Það var þess konai ísland sent skáldið var að vonast eftir, það var ísland vinnandi alþýðu sem leysl hefur verið undan áþján fáta.'ktarinnar og misréttarins” (Jón Óskar, Týndir snillingar, bls. 130—131). Það er von ntin og ósk, að nteð þessunt orðunt Jóns Óskars, séu viðkontandi rangtúlkendur leiddir í sannleikann unt nterkingu hins um- deilda orðs. Hitt er svo önnur saga, að þjónkun Kommúnistaflokksins, og siðar Sósialistaflokksins, við Sovétrikin er grátlegur þáttur i sögu sósialista- hreyfingar á íslandi. Þvi tintabili hafa ntargir lýst og hefur það orðið okkur, sem yngri erum, mikill lær- dóntur. Lærdóntur um hættur i ókyrrum heimi. Hættan á að missa sjálfstæði sins eigin huga. Hættan á þvi að telja sig hafa fundið hinn eina og sanna jarðneska sannleika, í stór- velda liki. En hvaðolli þessum eltingarleik við Sovétrikin? Hér verður aðeins nefndur einn punktur af mörgum þeim, sem gætu gefið skýringu þar á. Þessi punktur er um þau áhrif, sem ofstækisfull skrif hægri blaða gegn Sovétrikjunum höfðu á þá sem kannski voru i vafa eða jafnyel þá, sent gegndu forystuhlutvérki r Kommúnisratlokknum. Einar Ol- geirsson segir svo: ,,Óg hið endaláusa og skefjalausa nið svartasta aftur- haldsins um þessi riki, þjappaði eðli- lega vinum þeirra og yelunnurum santan lil varnar þeim, — lika til að verja í góðri trú það sem siðar sýndi sig að óverjandi var” (Einar Olgeirs- son, Uppreisn alþýðu, bls. 155). Þannig segir einn af frumherjunum Starfsaldur opinberra starfsmanna: FÓLK MQ> FULLT STARFSÞREK SKYLDAÐ TILAÐHÆTTA Nýlega var samþykkt i borgar- sljórn tillaga þess efnis, að borgar- starfsmönnum eldri en 71 árs skuli óheimilt að halda áfram störfum. Þessi tillaga er samþykkt til bráða- birgða, þ.e. þar til nefnd, er fjallar um þessi mái, hefur lokið störfum. Árið 1935 voru samþykkt á Alþingi lög unt að opinberum starfs- mönnum væri skylt að hætta störfum við 70 ára aldur. Um gildi þeirrar lagaselningar á þeim tima skal ég ekki tjá mig, þó ég viti þess dæmi, að þá voru menn með fullu starfsþreki skyldaðir til að hætta og hafði það miður heppileg áhrif á lífs- þrek þeirra. En ástæðan til að ég drep á þetta hér er sú, að jafnvel þó þetta hafi þótt réttlætanlegt fyrir 45 árum siðan, þá er allt annað viðhorf nú. Samkvæmt tölum frá Hagstofu fslands var meðalaldur karlmanna á árunum 1931-40 60,9 ár og kvenna 65,6 ár. Til samanburðar er meðal- aldur karlmanna árin 1975—1976 (73,0 ár og kvenna 79,2 ár (nýrri tölur eru ekki til hjá Hagstofu). . Þéssar tölur sýna mikla hækkun á nteðalaldri l'ólks, en þær segja samt ekki alll. Hin stórbætta heilbrigðis- þjónusta siðan 1935 hlýtur jafnfrantt að vera visbending um, að fólk lifi ekki aðeins lcngur núna, heldur lifi það lika við betri heilsu. Svipting mannréttinda Það er vissulega timabært að taka þessi mál til gaumgæfilegrar endur- skoðunar á þeim grundvelli að svipta ntenn ekki þeim sjálfsögðu mannréttindum að fá að halda vinnu sinni meðan heilsa leyfir. Vissulega er það svo, að sunit fólk um sjötugt er orðið lasburða og getur ekki unnið lengur. Ég tel, að það óski þá sjálft eftir þvi að fá að draga sig i hlé. Hitt er staðreynd, að fjöldi fólks á þeini aldri er við bestu heilsu og hefur ágætt starfsþrek. Þeim er það nrikið kviðaefni að þurfa að hætta störfum. Kjallarinn María Louisa Einarsdóttir f þvi felst einhvers konar útskúfun frá samfélaginu og eru margir, sem brotna uridan þvi fargi. Að niinti nrati hefur islenskt þjóðfélag tæplega efni á því að nrissa góða og stöðuga starfskrafta frá vinnu vegna aldurs. Það er vitað mál, að fáir þola aðgerðarlcysi og einangrun lengi — ekki heldur ungt fólk — án þess að brotna saman and- lega eða likamlega. Á þann hátt vcrður þetta l'ólk baggi á sam- lclaginu i stað þess að vera áfram virkir þjóðfélagsþegnar. Ég tcl, að einmitt á efri áriinr hal i fólk minni þörf og löngun í þann rnikla frítima, sem skyndilega blasir við hjá þeim sem verða að hætta að vinna. Það væri þá nærtækara, að yngra fólki — i hlutverki uppalenda og yfirleitt með miklar fjárhagslegar skuldbindingar á herðum — væri með einhverju móti gerl kleift að minnka alla þá yfirvinnu, sem það þarf að leggja á sig. Hvernig á fólk um sjötugt, sem alla ævi hefur verið önnum kafið við sin störf og litinn tima haft aflögu til að sinna áhugamáltim, allt í einu að fara að læra að hafa sér áhugamál, sem geta „drepið” allan þann lima, sem það heftir nu til umráða. Ólíkl nærtækara væri að nýta krafla þeirra, sem hafa áhuga á að vinna áfram og eru einmitt mjög nýtir starfskraftar vegna reynslu sinnar. Það eru líka færri þæltir, sem trtilla fólk á þessum aldri í að geta stundað vinnu sina vel, heldur en yngra fólk, sem er á kafi i lifsbaráttunni. Siðgæðisstigið Réttlátast væri að brcyta lögum um hámarksaldur til vinmi á þann veg, að fólki sé i sjálfsvald sett, hvort ,það vill vinna lengur en til sjötngs. Það ciga þá líka að vera opnir möguleikar fyrir flutning i slarli, ef fólk óskar þess — þannig að það geti farið i léttari störf innan sönni stofnunar, þar sem minna álag er. Breyling á þennan veg yrði ölltiin til góðs og væri þá frekar í samræmi við kapp okkar að bæta heilsttna og anka lifslíkur. Þjóðfélag okkar gæti orðið miklii betra, þar sem meiri virðing væri borin fyrir þeim cldri og þeirra reynslu. Nú á siðustii árnni hafa einmitt slóraukist möguleikar fullorðinna til náms og endtir- menntunar. Hvers vegna er þá þelta hróplega ósamræmi i möguleikum á lengd starfsævi? Flestir þeirra, sem taka á- kvarðanir nm þessi mál, eru töluvert yngri að ártim, og þeim finnst kannski óratimi þangað lil þeir komast sjálfir i þessa aðstöðu. En ég held, að þeir ættn ••' ■i-lt t r við og hiigst iil þess. hversu njoii ævin líður og þati -u vð,. ...»,i,, þeir eiga eltu at .sintii .starisævi, verða áreiðanlega eins ótrúlega lljót að liða og það sem ttndan er gengið. Einn af virtuslti þjóðhöfðingum Afrikti sagði eitt sinn, að siðgæðis- stig þjóðfélagsins megi meta eftir því, hvernig það meðhöndlar eldra fólkið. María I.ouisa Einarsdótlir lyfjafræðingtir. frá árið 1970, þegar hann litur til baka og ril'jar upp glefsur úr sögu Kommúnistaflokksins. Samviska og hugsjón Og hvert áttu menn svo sem að leita, ekki var hinn kapítaliski heimur svo manneskjulegur. Þar blasti við misréttið og fátæktin, og kalda striðið, sem var tilbúinn leikur þeirra, sem helst virðast hafa frið í sálu sinni, þegar þeir geta borið andskot- ann upp á pólitiskan andstæðing sinn, og gert hann í hugarheimi sín- tim og annarra að hættulegum óvini samfélagsins. Óvini sem þarf að losna við og besta leiðin til þess er að gera hann á einhvern hátt óvirkan í samfélaginu. Áhrifamesta leiðin er. hins vegar að loka hann inni eða hreinlega drepa hann og þá jafnvel samkvæmt einhverjum lögum (sem i reynd eru ólög), sem valdhafar hafa komið sér upp i sina eigin þágu. Óll stórveldi nútímans hafa notað þessa aðferð, og gera enn, og svo á reyndar við um flest önnur riki þessa heims. Dauðarefsing er ómannúðleg og ekkert getur gefið öðrum opinbera ii.'imild til þess að taka lif annars manns. Kannski hefði það eitt, að dauöarefsing var framkvæmd i Sovélrikiunum á uppvaxtarárum þess, átt að vekja með mönnum efa- scmdir, því hvernig er hægl að rétt- læta dauðadóm i anda frelsis, jafn- réttis og bræðralags, þ.e. sósialisma? Mér er spurn, þvi ég get ekki séð nær- lækl svar, og veil raunar að það er ekki til. Jón Óskar skáld er einn þeirra manna sem yngri kynslóðir standa i þakkarskuld við, vegna uppgjörs hans við Stalíntímabilið. En bækur sinar skrifaði hann ekki lil að svara spurningum sjálfs sin eða sinnar kvn- slóðar, heldtir: ,,Eg skrifaði það niiklu freniur tii að-vekja forviini nýrrar kynslóðar sem ég fann að hal'ði slitnað úr tengslum við na'stu kynslóðir á undan og um leið við alla íslandssöguna. svo hraðfleygt og ill- skeylt hafði lífið verið siðan erlemlur her steig hér á land árið 1940” (Týndir snillingar, bls. 296). Þakkir vil ég færa honum um leið og ég vitna til lians, i síðasla sinn i þessari grein. Hann hafði hitt gamlari skólabróður sinn, sem sagði við hann: „Heldurðu ekki samt, að það þnrfi einhvers konar sósíalisma? Jú, sagði ég. og hann bætti við: Það verður aldrei ráðin hót á hungrinu i heiminum nieðan auðvaldið ræður rikjum. Það hcld ég lika, sagði ég . . .” (Týndir snillingar, bls. 295—296). Mörgum var sannleikurinn tim Sovétríkin þung raun. Þeir gcngu burt með kalið hjarta. Þeir voru cinx og í sporum manns, sem hafði logið að samviskú sinni ng urðu nú að cig- ast við hana i einrúmi. Samvisku sina á hver maðtir fyrir sig, liiin verður ekki af hönum tekin. En hún er leiðarvisir' hugsjónarinnar, þeirrar, sem leitar fegurra og manneskjulegra lifs, Og hvaða orð fá slíkri leit betur lýsl en frelsi, jarnrctti og bræðralag, þ.e. sósíalismi? Ri'inar Geir Signrðsson læknanemi. ^ „Þeir voru eins og í sporum manns, sem haföi logið ad samvisku sinni, og uröu nú aö eigast við hana í einrúmi.”

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.