Dagblaðið - 29.01.1980, Page 17

Dagblaðið - 29.01.1980, Page 17
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 29. JANÚAR 1980. 17 Eftír tvo daga i Li Poks bardagaskólanum. Jæja. . . . Við höfum allan ” PETER O'DONNELL bánað sem við þurfum, og viði höfum þann bezta óopinbera bak- stuðning sem hugsazt getur. Bátar Til sölu 2ja tonna trillubátur með Bukhvél (dísil) með dýptarmæli og rafmagnslensidælu. Verð ca 1,5—2 millj. Greiðsluskilmálar geta orðið eftir samkomulagi. Uppl. i síma 93-6149. Scglbátur. Til sölu er Fireball seglbátur í smiðum, ca 4/5 smiðinnar lokið. Segl og mastur fylgja. Uppl. í síma 17529 frá kl. 17 næstu daga. Gctum cnn útvegað 18 og 22 feta báta fyrir sumarið. Flug- fiskur, sími 53523 eftir kl. 7. Til sölu 13 feta Perkins plastbátur með 18 hestafla mótor og kerru. Verð 500 þús. Uppl. í síma 77761. Til sölu 5 handfærarúllur, neyðartalstöð, gúmmíbátur, áttaviti, slökkvitæki, björgunarbelti, vinnuljós, rafmagnstafla og stálvaskur. Uppl. i síma 29911 á skrifstofutíma. Dísilvélar I báta. Itölsku VM vélarnar með gír fyrirliggjandi, 1Ö—20 og 30 hestafla. BARCO, Lyngási 6 Garðabæ, sími 53322. 13 til 15 feta plastbátur með utanborðsvél og vagni ef til er óskast til kaups, einnig 20 til 50 ha. utanborðsvél ásamt stjórntækjum (kontrol) og vagn fyrir 13—14 feta bát. Uppl.isima 26915. Madesa — 510 fjölskyldubáturinn fyrirliggjandi á 1979 verði út þennan mánuð. Góð greiðslu kjör. Barco, Lyngási 6, Garðabæ, sími 53322. Sumarbústaðir Til sölu sumarbústaður. Eftirsóttur staður við vatn ca 50 km fra Reykjavík. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—177. I Verðbréf Verðbréfamarkaðurinn. Önnumst kaup og sölu veðskuldabréfa, vextir 12—34,5%, einnig á ýntsum verðbréfum, útbúum skuldabréf. Leitið upplýsinga. Verðbréfamarkaðurinn v/Stjörnubíó, Laugavegi 96, 2. h. Sími 29558. Fasfeignir ^ ^ Litið einbýlishús til sölu að Urðargötu 11, Patreksfirði, Simi 94-1443. Einbýlishús — smábýli. Óska eftir að selja lítið einbýlishús á ein- um ha lands i nágrenni Reykjavíkur. Óska jafnframt eftir að kaupa smábýli á Vestur- eða Suðurlandi. Sæmileg útihús skilyrði. Uppl. í síma 31244. Hef til sölu sumarbústaðalönd undir 2 sumarhús sem eru ca 110 km frá Reykjavík. Löndin eru í kjarrivöxnu landi. Einnig er stutt í alla þjónustu. Alls konar skipti koma til greina, t.d. á bíl eða trésmíðavélum. Uppl. hjá auglþj. DBísima 27022. H—193. Bílaleiga Bilaleigan Áfángi. Leigjum út Citroen GS bila árg. '79. Uppl. i sima 37226. Bllaleiga Akureyrar, InterRent Reykjavlk: Skeifan 9, slmi 31615/86915. Akureyri: Tryggvabraut 14, slmi 21715/23515. Mesta úrvalið, bezta þjónustan. Við útvegum yður afslátt á bilaleigubllum erlendis. Á.G. Bilaleiga. Tangarhöfða 8—12, sími 85504: Höfum Subaru, Mözdur, jeppa og stationbíla. Bilaleiga S. H., Skjólbraut 9 Kópavogi, sími 45477: Leigjum út Mözdur, Daihátsu og Subaru bila, fólks- og stationbílar. Heimasimi 43179. Bilalcigan h/f, Smiðjuvegi 36,líóp. sími 75400, auglýsir: Til leigu án öku manns Toyota 30, Toyota Starlet og VW Golf. Allir bílarnir árg. 78 og 79. Afgreiðsla alla virka daga frá kl. 8—19k Lokað i hádeginu. Heimasími 43631. Einnig á sama stað viðgerð á Saabbif- reiðym. Bílaþjónusta Önnumst allar almennar boddíviðgerðir, fljót og góð þjónusta, gerum föst verðtilboð. Bílaréttingar Harðar, Smiðjuvegi 22, sími 74269. Bilabón — stereotæki. Tek að mér að hreinsa ökutækið innan sem utan. Set einnig útvörp og segul- bandstæki í bíla ásamt hátölururn. Sækjum og sendum. Nýbón, Kambsvegi 18,simi 83645. Önnumst allar almennar bílaviðgerðir, gerum föst verðtilboð i véla- og girkassaviðgerðir. Einnig sér- hæfð VW þjónusta. Fljót og góð þjón- usta. Biltækni, Smiðjuvegi 22, Kópa- vogi.simi 76080. Viðgerðir, réttingar. 'Önnumst allar almennar viðgerðir, rétt- ingar og sprautun. Leggjum áherzlu á góða þjónustu. Litla bílaverkstæðið, Dalshrauni 12, Hafnarfirði, sími 50122. Bifreiðaeigendur athugið: Látið okkur annast allar almennar við- gerðir ásamt vélastillingum, réttingum, sprautun.< Átak sf., bifreiðaverkstæði, Skemmuvegi 12 Kóp., sími 72730. Garðar Sigmundsson, Skipholti 25. Bílasprautun og réttingar, símar 19099 og 20988. Greiðsluskil- málar. 1 Vinnuvélar _ D Til sölu jarðýta, Cat. D6B með ripper, einnar hásingar vélarvagn, víbravaltari, 5,8 tonn, drátt- arvél og 1 hásingar malarvagn. Uppl. í síma 74672 og 71143 eftirkl. 8. * /k Bílaviðskipti Afsöl, sölutilkynningar og leið- beiningar um frágang skjala varðandi bilakaup fást ókeypis á auglýsingastofú blaðsins, Þver- holti 11. Til sölu Ford 607 dlsil Custom Cab sendibifreið, árg. 71, með stóru húsi, er á stöð. Mjög gott verð ef samið er strax. Uppl. i síma 86396 og á kvöldin 41224. Til sölu 5 Formula Desert Dog dekk á felgum, einnig á sama stað 6 cyl. Dodgevél, Chevroletvél og Hurricane jeppavél. Uppl. í síma 33697. TilsöluTurbo400 sjálfskipting með millistykki fyrir milli- kassa i jeppa. Uppl. í síma 34834 eftir kl. 19 í dag. Citroén GS station 74, 4ra dyra, góður, vel með farinn fjöl- skyldubill, með dráttarkrók, R-25255, ryðvarinn reglulega, til sölu. Sími 29720 kl. 10— 12og4—6, 26086 á kvöldin. Mazda 808 til sölu, árg.’ 72. Nýupptekið drif, ný bretti, gott lakk og góð sumardekk. Þarfnast við- gerðar á vél en er gangfær. Uppl. í síma 39737 eftir kl. 6. Góður bfll til sölu, Fiat 132 GLS 1800 74, nýsprautaður, selst á mánaðargreiðslum. Uppl. í síma 92-3748 eftir kl. 7. Til sölu Ford DÓ910 5 tonna sendiferðabíll árg. 74, ekinn 97 þús. km. Uppl. í sima 99-5964 eftir kl. 7. Til sölu Cortina árg. 70, blá að lit, gott lakk,. góð dekk, sumar- dekk fylgja. Uppl. i síma 38730. Til sölu vél úr Chevrolet Blazer árg. 74, 350 cc, keyrð 32 þús. eftir upptekt. Verð ca 400 þús. Uppl. í síma 41801 millikl. 4og8. Mazda 1300 árg. 71 til sölu. Uppl. í síma 52730 eftir kl. 19. Bronco 74. Til sölu góður Bronco árg. 74. Uppl. í sima 52439 milli kl. 5 og 8 á kvöldin. Óska eftir VW 1200 vél. Uppl. i síma 38005 milli kl. 6 og 8. Til sölu gullfalleg Simca 1307 GSL árg. 77, mjög vel með farin. ekin 45 þús. km, útvarp og segulband fylgir. Mjög góður bíll með framhjóla- drifi, bensíneyðsla litil. Uppl. í síma 50696. Tilboð óskast i Fiat 128 74, þarfnast viðgerðar, greiðslukjör. Uppl. i sima 30235 eftir kl. 19. Lada Sport 79 til sölu, mjög góður bíll, skipti á ódýrum bíl koma til greina. Uppl. i síma 44745 eftir kl. 7. Fiat 127 árg. 74 til sölu, 3ja dyra, ekinn 50 þús. km. Góðurbíll. Uppl. ísíma 51934. Skoda lOOSárg. 70 til sölu, hvítur að lit, þarfnast smávægi- legrar viðgerðar. Verð 200 þús., stað- greiðsla. Uppl. i sima 77761. Vauxhall Viva árg. 71 til sölu, skoðaður ’80, i mjög góðu ástandi. Uppl. i sima 30503. Mercedcs Benz 220 D árg. 73 til sölu, bíll í algjörum sérflokki. Uppl. gefur Haukur í sima 72700 og 31202 á kvöldin. Opel Rekord árg. 71 til sölu. Verð kr. 800 þús., útborgun 500 þús. Ný dekk og útvarp fylgir. Uppl. i sima 38780. Subaru — Ford D 300. < Subaru 4 WD árg. 78 til sölu, góður bill, einnig Ford D 300 árg. ’67, kassalaus, í hcilu lagi eða í varahluti. Uppl. í síma 72539 eftirkl. 5. Lada Sport árg. 78, ekinn 18 þús. km, sérstaklega fallegur, til sölu, má borgast ineð fasteignatryggð- um mánaðargreiðslum eða 3ja til 5 ára skuldabréfi. Aðalbilasalan Skúlagötu 40, símar 15014og 19181. VW 1303 árg. 74 til sölu eða í skiptum á dýrari. Uppl. í) sima 92-8443 eftir kl. 5 á daginn. Til sölu Land Rover, nýklæddur og uppgerður, skoðaður ’80, með mæli. Sími 45013 eftir kl. 7 á kvöld- in. Bíll á góðum kjörum: Fiat 127 árg. 73 til sölu á góðum kjörum ef samið er strax. Uppl. i síma 23578 eftirkl. 17. Til söl Chevrolet Malibu árg. ’69,2ja dyra hardtop, V-8 307. sjálf skiptur með öllu, skemmdur á hægra frambretti, gott verð. Tilboð. Uppl. i sima 52598 eftirkl. 4. VW 1302 árg. 71 tilsölu. Uppl. ísíma 40382 eftirkl. 18. Gírkassi óskast i Volvo 144 árg. $67. Uppl. i síma 37437 eftir kl. 4 næstu daga. Toyota Corona Mark II, 4ra dyra, árg. 77 til sölu. Uppl. i sima 84961 eftirkl. 17. Óska eftir að taka á leigu stóran og rúmgóðan bílskúr i Reykjavik eða nágrenni. Á sama stað óskast vara- hlutir í Opel Commandore. Uppl. í sima 42573, Jóhann. Til sölu Range Rover árg. 72, mjög góður og vel með farinn bill. Verð 5,2 milljónir. Uppl. í sima 99-3818. Benz 309 árg. ’69 til sölu, gott atvinnutæki til fólks- eða vöruflutninga. Nýyfirfarinn. Uppl. í sima 54282 næstu kvöld. Til sölu Chevrolet Nova með 6 cyl. vél, selst í heilu lagi eða til niðurrifs. Einnig eru til sölu notaðir varahlutir úr Chevrolet Impala árg. '68. Uppl. ísíma 77551. Bilskúr óskast. Óska eftir góðum bílskúr, helzt með hita. Snyrtileg umgengni og litil notkun. Einhver fyrirframgreiðsla. Óska eftir bil á góðum háum mánaðargreiðslum. Uppl. í síma 40361. Lada Sport árg. 79 til sölu, ekinn 10 þús. km. Uppl. í sima 52876 eftirkl. 18. Austin Mini 1000 árg. 77 til sölu, fallcgur, vel með farinn bill. Skipti á góðum Bronco möguleg. Uppl. i síma 17106 eftirkl. 19. Ford Cortina árg. 72, skipti koma til greina, einnig svarthvitt sjónvarp. Uppl. í síma 15898 eftir kl. 6. Til sölu Renault 4 sendibifreið árg. 79, skipti möguleg. Uppl. ísima 74339. Til sölu Citroén GS Club árg. 74 með útvarpi og segulbandi og skiðagrind. Selst á góðu verði gegn staðgreiðslu. Uppl. i sima 77346 eftir kl. 16 á kvöldin. Til sölu Hillman Hunter árg. 71, skoðaður ’80. Geysigóður vagn. Verð 700—800 þús. Útborgun 300,— 400 þús. Uppl. í sima 52072 eftir kl. 5. Bronco 72, 8 cyl., beinskiptur, breið dekk, electronisk kveikja. Verð tilboð, skipti möguleg. Uppl. ísima 45607 eða 41375. Bllabjörgun, varahlutir. Til sölu varahlutir i Fiat 127, Rússa- jeppa, Toyota Crown, Vauxhall, Cor- tinu árg. 70, VW, Sunbeam, Citroen GS, Ford ’66, Moskvitch, Gipsy, Skoda, Chevrolet ’65 og fl. bíla. Kaupum bíla til niðurrifs, tökum að okkur að flytja bila. Opið frá kl. II—19, lokað á sunnu- dögum. Uppl. i síma 81442. Vantar stuðara, svuntu og grill á Ford Mercury Cougar árg. ’69. Uppl. í síma 96—81226. Til sölu Benz 190 disilvél með gírkassa, einnig gírkassi og milli- kassi i Rússajeppa og 2 stk. 20" teina- felgur. Uppl. gefur Kristján i síma 92- 7236 kl. 7—8 á kvöldin og á sama tíma i síma 28884 á föstudag, laugardag og sunnudag. TUDOR rafgeymar —já þessir með 9 líf SK0RRIHF. Skipholti 35 - S. 37033

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.