Dagblaðið - 29.01.1980, Síða 20

Dagblaðið - 29.01.1980, Síða 20
20 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 29. JANÚAR 1980. Veðrið Á Suður- og Suðvesturlandi verður olihvöss austan átt og skýjað. Austanlands verður norðaustan gola eða kaldi, á stöku stað ál. Norður- og Vesturland suðaustan og austan kaldi, vlðast úrkomulaust. Klukkan sex í morgun var hvorki meira ná minna en 13 stiga frost á Akureyri. Á Stórhöfða i Vestmannaeyjum var mestur hiti eða 3 stig. Voöur klukkan sex í morgun: ReykjavBt austnorðaustan 2, aiskýjað og 2 stig, Gufuskálar suðaustan 2, hálfskýjað og —1 stig. Galtarviti norö- austan 1, lóttskýjaö og — 1 stig, Akur- eyri suöaustan 1, láttskýjað og —13 j stig, Raufarhöfn suöaustan 1, skýjað og —4 stig, Dalatangi noröaustan 1, snjóél og -2 stig, Höfn í Hornafirði norðaustan 3, þokubakkar og —1 stig og Stórhöföi I Vestmannaeyjum| austan 9, skýjað og 3 stig. Þórshöfn í Fœreyjum norðvestan 2, skýjað og 1 stig, Kaupmannahöfn suðvestan 2, skýjað og —1 stig, Osló norðan 1, lóttskýjað og —12 stig,. Stokkhólmur suðvostan 1, skýjað og — 6 stig, London hœgviðri, skýjað og 4 stig, Hamborg suðvestan 1, skýjað' og —3 stig, Paris sunnan 1, lóttskýjað og —3 stig, Madrid hægviðri, lótt-| skýjað og 1 stig, Lissabon hægviðri, skýjað og 10 stig og New York norö- vestan 1, hoiðrikt og —2 stig. SigurAur Jóhann Halldórsson verzl- unarsljóri, Hjarðarhaga 27 i Reykja- vík, lézt sunnudaginn 20. janúar. Sigurður var fæddur á Melum á Kjalar- nesi. Foreldrar hans voru hjónin Guð- laug Jónsdótlir og Halldór Halldórsson bóndi. Sigurður var kvæntur Sigríði Jónasdóttur frá Brautarholti við Grandaveg. Þau gengu í hjónaband I0. september 1947. Sigurður og Sigriður cignuðust jirjú börn, Lilju Guðrúnu húsmóður, Þorgeir endurskoðanda og Jónas kennara í Veslmannaeyjum. Auður Víðis Jónsdóttir lézt sunnu- daginn 20. janúar. Hún var fædd 30. júni 1892 á Þverá í Laxárdal. Foreldrar hennar voru hjónin Jón Jónsson, Jóa- kimssonar og Halldóra Sigurðardóttir, Guttormssonar frá Arnheiðarstöðum. Auður var gift Sigurði Sigurðssyni kcnnara frá Kálfafelli i Suðursveit. Sigurður lézt 7. febrúar 1971. Auðurog Sigurður bjuggu fyrstu búskaparár sin í einu af Bernhöftstorfuhúsunum. Síðar fluttu þau að Hverfisgölu 40. Að síðuslu fluttu þau að Eiriksgötu 4 i Reykjavík. Auður stundaði nám við Kvennaskólann í Reykjavik og síðar i Verzlunarskóla íslands. í mörg ár vann hún í Bókaverzlun ísafoldar, einnig slarfaði hún í mörg ár hjá Sjóvátrygg- ingafélagi íslands, lengst sem gjaldkeri. Auður og Sigurður eignuðiM J->rjú börn. F.rla Magnúsdóttir lézt föstudaginn 18. janúar. Hún var fædd 16. september 1932 að Bakka á Bakkafirði i Norður- Múlasýslu. Foreldrar hennar voru Magnús Valdimarsson bóndi að Bakka og Járnbrá Friðriksdóttir. Erla fór til Reykjavíkur aðeins tólf ára gömul. Stundaði hún nám við Miðbæjarskól- ann. í Reykjavik bjó hún hjá Herdisi Friðriksdóttur móðursyslur sinni og manni hennar Guðmundi Péturssyni vélstjóra. Erla starfaði um árabil við Landakotsspítala, siðar var hún um tíma hjá presthjónunum á Valþjófs- stað. Erla stundaði nám við Héraðs- skólann að Laugum veturinn 1947— 1948. Hún brautskráðist frá Hús- mæðraskólanum þar vorið 1950. Eftir- lifandi maður Erlu er Guðlaugur Jóns- son. Erla og Guðlaugur giftu sig 7. september 1957. Bjuggu þau í fimmtán ár á Seyðisfirði, en til Reykjavikur fluttu þau árið 1972. Krislin Sandholt, Karlagötu 4 Reykja- vík, lézt í Borgarspítalanum föstu- daginn 25. janúar. Sveinn Jónsson frá Djúpadal, tré- smiður, lézt að Hrafnistu þriðjudaginn 22. janúar. Útför hans verður gerð frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 30. janúar kl. 15. Vilborg Vigfúsdóttir lézt á Hjúkrunar- deild Hrafnistu laugardaginn 26. janúar. Kristín Lýðsdóttir, Barmahlið I Reykjavík, lézt að Reykjalundi sunnu- daginn 27. janúar. Matthildur Kvaran Matlhiasdóltir lézt i Heilsuverndarstöð Reykjavikur sunnu- daginn 27. Janúar. Bálför Sigrúnar Guðmundsdóttur, Eskihlið 6B Reykjavik, fer fram frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 30. janúar kl. 10.30. Ólafur K. Sigurðsson leigubílstjóri, Njálsgötu 48A Reykjavik, lézt i Land- spítalanum laugardaginn 26. janúar. Útför hans verður föstudaginn 1. febrúar kl. 10.30. Ásgrimur Guðjónsson fyrrverandi toll- vörður lézt á Hrafnistu laugardaginn 26. janúar. Ingibjörg Jónsdóttir frá Sviðnum, Hátúni 10 Reykajvtk, lézt sunnu- daginn 27. janúar. Gunnar Ólafsson, Hvammsgerði 8 Reykjavík, lézt þriðjudaginn 15. janúar. Útför hans hefur farið fram. Svavar Ármannsson, fyrrverandi hótel- stjóri i Bjarkarlundi, Bugðulæk 18 Rcykjavík, lézt sunnudaginn 27. janúar. Útför hans verður gerð frá Andorra í Egilsbúð Lcikfélag Neskaupstaðar frumsýnir leikritið Andorra i kvöld, þriðjudag 29. janúar, kl. 20.30 i Egilsbúð. Andorra er eitt helzta vcrk hins þekkta höfundar Max Frisch. í þvi fjailar hann um það, til hvers for- dómar geta leitt. Andorra á ckkert skylt við sam- nefnt smáriki né nokkuð annað raunverulegt smá- riki. Hið raunverulega i þcssu verki býr aðeins i okkur sjálfum. í Lcikhúsmálum 1962 segir um verkið: „Maður er hrakinn út í dauðann af þvi hann cr ..öðruvisi”, af þvi hann fellur ekki i gróp fyrir- Dómkirkjunni i Reykjavik fimmtu- daginn 31. janúar kl. 10.30. Ragnheiður Rögnvaldsdóttir verður jarðsungin frá Fossvogskirkju fimmtu- daginn 31. janúar kl. 15. Hörður Lárus Valdimarsson, Ljósheimum 8 Reykjavik, verður jarð- sunginn frá Fossvogskirkju þriðju- daginn 29. janúar kl. 15. Kvenfélag Hreyfils heldur fund i Hreyfilshúsinu í kvöld, þriðjudag 29. janúar, kl. 20.30. Á fundinn kemur góður gestur með gagnlegan fróðleik. Hreyfilskonur, takið eigin- mcnninameð. Skemmtifundur Fríkirkju- safnaðarins í Reykjavík Kvenfélag Frikirkjusafnaðarins i Reykjavik heldur sinn árlega skemmtifund fimmtudaginn 31. janúar kl. 20.30 stundvislega að Hótel Sögu i Átthagasal. Spiluö verður félagsvist. Allt Frikirkjufólk og gestir þess velkomnir. Fræðslufundur Fuglavernd- unarfélags íslands Næsti fræðslutundur Fuglavcrndunarfólags fslands verður haldinn i Norræna húsinu fimmtudaginn 31/ janúar 1980 kl. 8.30 e.h. Ungur náttúruvisindamaður, Ólafur Nielsen, flytur fyrirlcstur með litskyggnum um fuglalif á Vestfjörð um. ólafur hcfur undanfarin sumur dvalið við fugla rannsóknir á Vestfjörðum og mun vera athyglisvcrt að kynnast fuglalífi á þessu landsvæöi, sem að mörgu lcyti er ólikt fuglalifi i öðrum landshlutum. öllum er hcimill aðgangur. Hafnarfjörður. Fundur í Sjálfstæðishúsinu briðjudaginn 29. jan. kl. 20.30 verður haldinn fundur i Sjálfstæðishúsinu i Hafnarfirði um málefni Bæjarútgerðarinnar. Allir vclkomnir. Framsögumcnn: Páll Jóhannsson, form. útgerðarráðs. Árni Grétar Finnson, bæjarfulltrúi. Málfundafélagið Óðirin hcldur félagsíund fimmtudaginn 31. janúar i Valhöll. Háaleitisbraut 1. Fundarefni: Stjórnmálaviðhorf. Gcstur fundarins Gunnar Thoroddsen alþingismaður ræðir við félagsmenn og svarar fyrirspurnum. Félagar fjölmennið. Sjálfstæðisfélag Akureyrar boðar til rabbfundar Fundarefni: Nýbygging sjúkrahússins á Akureyri. Fundurinn verður haldinn á skrifstofu flokksins. Kaupvangsstræti 4, fimmtudaginn 31. janúar kl. 20.30. Til fundarins eru boðaðir forráðamenn sjúkrahússins og stjórnar þess, bæjarfulltrúar og verktakar nýbyggingar.Allt áhugafólk um þetta málefni hvatt til að mæta. . AðaSfundir Sjálfstæðisfólk Rangárvallasýslu Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Rangæinga, verður haldinn i verkalýðshúsinu, Hcllu, sunnudaginn 3. fcbrúar nk. kl. 15.00. Vcnjulcg aðalfundarstörf. Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Mosfellinga verður haldinn í Félagshcimilinu Hlégarði fimmtudaginn 31. janúar nk. kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. önnur mál. Gcstir fundarins verða alþingismennirnir Salome Þorkclsdóttir, Matthias Á. Mathiesen og ólafur G. Einarsson. fram ákvcðinna skoðana, „gyðingur", sem að lok- um er alls ckki „gyðingur’V’ l.eikstjóri cr Magnús Guðmundsson. Tveir ungir leikarar eru i aðalhlutverkunum, þau Þröstur Rafns- son, sem leikur Andra, og Hrefna Hjálmarsdóttir, sem leikur Barblin. Leikfélag Neskaupstaðar var stofnað 1950 og er Andorra 31. verkefni þess. Þaðer við hæfi núna á 30 ára afmæli fclagsins að sýna þann stórhug að taka til sýningar lcikrit á borð við Andorra. Núvcrandi formaður Leikfélags Neskaupstaðar er Anna Margrét Jónsdóttir. Norðfirðingar, sýnið hug ykkar til félagsins og látið þessa sýningu ekki framhjá ykkur fara. Aðalfundur Hvítabandsins Hvítabandið heldur aðalfund sinn i kvöld, þriðjudag, kl. 20.30 að Hallvcigarstöðum. Jöklarannsóknarfélag íslands Aðalfundur félagsins verður haldinn í Domus Medica þriðjudaginn 12. febrúar 1980 kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kaffidrykkja. 3. Sigfús Johnsen eðlisfræðingur talar um rannsóknir á iskjörnum úr Grænlandsjökli. Halldór Haraldsson heldur tónleika að Kjarvalsstöðum Halldór Haraldsson píanóleikari heldur tónleika að Kjarvalsstöðum mánudaginn 11. fcbrúar næstkom- andi i boði stjórnar Kjarvalsstaða. Halldór valdi flygil þann sem keyptur var fyrir Kjarvalsstaði i fyrra. Þá var honum boðið að reyna hljóðfærið og halda tónleika en af ýmsum ástæðum hefur ekki vcrið hægt að halda tónleikana fyrr en nú. Tónleik- arnir hefjast klukkan 22.30 óg er öllum heimill aðgangur á mcðan húsrúm leyfir. Efnisskrá: Schubert: Impromptu Op. 90 nr. 3 í Ges-dúr; Impromptu Op. 142 nr. 3 i B-dúr. Becthovcn: Sónata Op. 13 i c-moll „Pathetique”; Grave — Allegro di molto e con brio; Adagio cantabile; Rondo — Allegro. Tsjaíkovski: DumkaOp. 59. Skrjabin: Etýða Op. 2 nr. 1. Prókoficff: Mars úr óperunni ..Ástir þriggja aldina”; Suggestion diabolique „Djöfullegur inn- blástur”. Chopin: Noktúrna Op. 27 nr. 2 i Dcs-dúr; Scherzo nr. 1 op. 20i h-moll; Scherzo nr. 2 op. 31 i b-moll. Rladelfía Almcnnur Bibliulestur i kvöld kl. 20.30. Ræðumaður Einar J. Gislason. KFUK AD Fundur i kvöld kl. 20.30. Skrifstofustúlkurnar hafa orðið. Takið handavinnuna nieð. Kaffi. Krossinn Kristilegt starf Bibliulestur í kvöld kl. 8.30 að Auðbrckku 34. Kópa vogi. Gunnar Þorsteinsson talar. Allir hjartanlega vclkomnir. Æél. * M" 1 Spitakvofd Félagsvist í Hallgrímskirkju Félagsvist verðu/ spiluð i kvöld, þriðjudag, og hefst kl. 21. Er hún til styrktar kirkjubyggingunni. Spilað verður annan hvern þriðjudag i vetur. Hverfafélag sjálfstæðis- manna í Hlíða- og Holtahverfi Spilakvöld Nasta spilakvöld verður í kvöld, 29. janúar, i Valhöll kl. 20. Athugið breyttan tima frá þvi sem auglýst var á siðasta spilakvöldi. Verðlaun og kaffiveitingar að venju. Fulltrúaráð sjálfstæðis- félaganna í Reykjavík mótmælir innrásinni í Afganistan Aðalfundur Fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna i Reykjavik, haldinn 24. janúar 1980, lýsir yfir megn- ustu andúð sinni á stöðugrí útþenslustefnu og yfir- gangi kommúnista um heim allan. Jafnframt for- dæmir fundurinn harðlega innrás Sovétríkjanna i Afganistan og skoðanakúgun þá, scm undanfarið hcfur lýst sér, m.á. i undirbúningi að broifflutningi pólitískra andófsmanna frá Moskvu vcgna fyrirhug- aðra ólympiuleika, og nú siðast lýst sér með hand- töku og útlegð hins heimskunna visindamanns, and- ófsmannsins Sakharov. Aðalfundurinn hvetur þess vegna alla þjóðholla íslendinga til að standa vörð um sjálfstæði okkar sem einstaklinga og þjóðar og varar við siauknum áhrifum kommúnista og meðreiðarsveina þeirra i þjóðfélaginu. Varar aðalfundur Fulltrúaráðsins alvarlega við þvi, að nokkuð sé gert sem stuðlað getur að auknum völdum kommúnista á hinum ýmsu sviðum stjóm- mála-og þjóðlifs. Skíðafólk — símsvarar Upplýsingar um skiöafæri eru gefnarj simsvörum, 11 Skálafelli er símsvarinn 22195. 1 Bláfjöllum er símsvarinn 25582. Gefin hafa verið saman i hjónaband af séra Ólafi Skúlasyni 1 Bústaðakirkju ungfrú Hallfríður Karlsdóttir og Haf- steinn Valsson. Heimili þeirra er að Blikahólum 2. Studíó Guðmundar, Einholti 2. Gefin hafa verið saman i hjónaband af séra Þorbergi Kristjánssyni í Kópa- vogskirkju ungfrú Aldís Matthíasdóttir og Jose Luis Lopes Gambao. Heimili þeirra er á Mallorka. Studíó Guðmundar, Einholti 2. Afmæli Sigurður Kinarsson fyrrverandi bóndi í Gvendareyjum, Breiðafirði, er 90 ára í dag, þriðjud. 29. janúar. Sigurður er nú lil heimilis að Elli- og hjúkrunar- heimilinu Grund í Reykjavík. Sigurður tekur á móti gestum að Síðumúla 11 í dag milli kl. 6 og 9. GENGIÐ GENGISSKRÁNING Ferflamanna- NR. 18 - 28. JANÚAR 1980 aiaideyri. Eining kl. 12.00 Keup Sala Sala 1 Bandaríkjadollar 398,90 399,90* 439,89* 1 Storlingspund 902,65 904,95* 995,44* 1 Kanadadollar 343,00 343,90* 378,29* 100 Danskar krónur 7360,10 7378,60* 8116,48* 100 Norskar krónur 8135,85 8156,25* 8971,87* 100 Sœnskar krónur 9588,95 9612,95* 10574,24* 100 Rnnsk mörk 10760,70 10787,70* 11866,47* 100 Franskir frankar 9819,10 9843,70* 10828,07* 100 Bolg. frankar 1415,00 1418,60* 1560,46* 100 Svissn. frankar 24695,10 24757,00* 27232,70* 100 Gyllini 20817,80 20870,00* 22957,00* 100 V-Þýzk mörk 22995,30 23053,00* 25358,30* 100 Lírur 49,41 49,53 54,48* 100 Austurr. Sch. 3201,45 3209,45* 3530,39* 100 Escudos 796,20 798,20* 878,02* 100 Pesatar 602,10 603,60* 663,96* 100 Yen 166,40 166,82* 183,50* 1 Sérstök dráttarróttindi 525,91 527,22* • * Broytíng frá síðustu skróningu. Sfmsvari vegna gengisskróningar 22190.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.