Dagblaðið - 30.01.1980, Blaðsíða 2

Dagblaðið - 30.01.1980, Blaðsíða 2
2 r Örorkumat: Er einkum byggt á heilsufarsástandi — en tekið er tillit til félagslegra aðstæðna Hr. rilstjóri. í blaði yðar, þann 23. þ.ni., birlist grein skrifuð af Pjelru Ingólfsdóttur undir fyrirsögninni ,,Opið bréf til Jafnréttisráðs”. Þar sem vitnað er i samtal þessarar konu við mig, sem tryggingalatkni, óska ég eftir að þér birtið cftirfarandi til lciðréttingar á þeim misskilningi sem fram kemtir i áðurnefndri grein: Þegar örorkumat er gert er það ýniist að viðkomandi mætir til viðtals, með eða án læknisvottorðs l'rá hcimilisla’kni eða sérfræðingi <em hefur haft með viðkomandi að gei.i. I>á er oft aflað frekari upplysinga l'rá sjúkrahúsum hal'i viðkomandi nýlega dvalið þar. Enn- fremur er aflað upplýsinga um lclags- legar aðstæður, t.d. hvort viðkomandi er giftur, sé i sambúð, hali fyrir fjölskyldu að sjá, þurfi heimilishjálp og hverjar tekjur viðkomandi hal’i eða maki hans. Örorkumat, sem er mat á skcrðingu á slarfsgetu, byggist þannig fyrst og fremst á heilsularsástandi viðkomanda, cn tekið er tillit til félagslegra aðstæðna, ýmist til lækkunar eða hækkunar örorkustigs. Örorkustigin eru fjögur. I>eir sem cru metnir undir 50% geta ckki sótt um örorkustyrk. Þegar örorka cr nictin 50% cða 65% gelur viðkomandi sótt um styrk en hann er síðan úrskurðaður af Lífeyris- deildinni, samkvæmt reglum sem Tryggingaráð selur. Örorkuslyrkur er hcimildarákvæði. Hafi örorka vcrið metin yfir 75% fær viðkomandi örorkulífeyri og getur jafnframt sótl um svokallaða tekjutryggingu en hana fá þcir sem engar aðrar (ekjur hal'a en örorkulifeyri eða þá ntjög litlar. Þcgar það orkar tvímælis, læknis- fræðilega séð, hvort meta eigi örorkti 65% eða yfir 75%, er af eðlilegum á- stæðum, sem allir ættu að gela sætt sig við, tekið tillit til félagslegra aðslæðna. Yfirleitt ergift kona betur sett félagslega en einstæð kona eða einstæð móðir sent er eina fyrirvinna heimilisins. Nefna má sent dæmi að tvær konur sent læknisfræðilega séð cru 65% öryrkjar: önnur er gift og Itefur góðar félagslegar aðstæður og gelur sinnt itnt létt heimilisstörf, þ.e.a.s. þarf kannski að fá heintilishjálp cinu sinni eða tvisvar í viku, hin konan er aftur á nióti einstæðingur og getur ekki sinnt frantfærsluvinnu en hugsar unt sjáll'a sig heinta. Samkvæmt þeirri meginreglu sent unnið er eftir hér i Tryggingastofnun rikisins ntundi sú l'yrri vera nietin 65% öryrki en hin að sjálfsögðu nteira cn 75%. Ég held nú að flestir geti sætt sig við þessa tilhögun og ekki sist Jafnréttisráð. Sé aftur á móti heilsufar þcssara kvenna svo slæmt að þær séu báðar frá læknisfræðilegu sjónarntiði algjörir öryrkjar er örorkumatið auðvitað i samræmi við það og báðar ntetnar yfir 75% öryrkjar án lillits til hjúskaparstéttar. Þannig væri kvæntur karlmaður metinn 65% öryrki ef maki hans væri útivinnandi en hann gæti annast heintilishald að verulegu leyti. Á santa háll mundi einstæður karl- maður vera metinn til meira en 75% örorku þó hann gæti hugsað um sjálfan sig heima fyrir ef Itann gæti ekki stundað vinnu á almennum vinnuntarkaði. Það er algjörlega rang' hjá Pjctru Ingólfsdóttur að hún Ital'i ekki verið mclin meiri öryrki ut 65% af þvi að hún er gift. Það cr ennfrcmur fráleitt að halda þvi l'ram að ég liati sagt að cngin gift kona sé metin rneira en 75% öryrki. Þessu lil stuðnings leyfi ég mér að birta eftirfarandi tölur sern tinnar voru í nóvember 1979: Giftar konur metnar yfir 75%, 627 — kvæntir karlar 536. Ógiftar konur metnar yfir 75%, 798 — ókvæntir karlar 846. Giftar konur metnar yfir 65%, 1056 —kvæntir karlar 602 Ógiftar konur metnar yfir 65%, 267 -— ókvæntir karlar 323. Þessar tölur tala sínu máli. Þar sem Pjetra Ingólfsdóttir hefur sjálf lýst því yfir að hún hafi verið metin 65% öryrki viröist það henni ekki á móti skapi að það sé rætt opinberlega. Þegar örorkumat hennar fór fram í fyrr^- skiptið, þ.e.a.s. i janúar 1978, vár stuðst við læknisvottorð frá sérfræðingi í hjartasjúkdómum og taldi hann að Pjetra 'gæti sinnt heimilisstörfum að hluta. Þegar endurmat fór fram ári síðar, eða í janúar 1979, kom Pjetra sjálf til viðtals með læknisvott’ orð frá heimilislækni sínum. Pjetra Raddir lesenda DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 30. JANÚAR 1980. Nokkur hjálpartæki þeirra er búa við örorku. gaf þá sjálf þær upplýsingar að hún sinnti um heimilishald fyrir sig og úti- vinnandi mann sinn. örorkumat hennar var því í engu frábrugðið þeirri tilhögun sem viðhöfð er við gerð örorkumats. Eftir að seinna örorkumatið fór fram hefur ekki verið óskað eftir endurmati og ekkert læknisvottorð borist Tryggingastofnun ríkisins um heilsufarsástand Pjetru en að sjálf- sögðu er alltaf opin leið til þess að óska eftir endurskoðun á gildandi mati. Núgildandi lög um örorkumat voru sett árið 1971 en eru efnislega nær eins og þegar þau voru fyrst sett árið 1946. Síðasta reglugerð um út- hlutun örorkustyrkja var sett árið 1974. Öll þjóðfélagsgerðin hefur breyst mikið á síðustu áratugum, einkum hvað varðar verkaskiptingu karla og kvenna. Það kann því vel að vera að löggjöfin þurfi endur- skoðunar við og þess má geta að nefnd sem á að endurskoða lög um almannatryggingar, situr nú að störfum á vegum Heilbrigðis- og tryggingaráöuneytisins. Ég er þeirrar skoðunar að mikilvægt sé að sú nefnd hraði störfum sem mest svo að lög og reglur verði i meira samræmi við þarfir þess þjóðfélags sem við lifum i. Með þökk fyrir birtinguna, Jón Guögeirsson, tryggingalæknir. Hr. ritstjóri: Vinsamlegast birtið eftirfarandi í framhaldi af svari Jóns Guðgeirs- sonar tryggingalæknis við skrifum frú Pjetru Ingólfsdóttur: Varðandi örorkumöt sem unnin eru af læknum Tryggingastofnunar rikisins skal það tekið fram að þau eru gerð í fullu samráði við mig og í samræmi við gildandi lög og þær venjur sem fylgt hefur verið i stofnuninni. Þessi háttur hefur að sjálfsögðu verið viðhafður um örorkumöt vegna sjúkdóms frú Pjetru Ingólfsdóttur. Virðingarfyllst, Björn Önundarson, tryggingayfirlæknir. Bamaheimili Moöir hringdi: Mér finnst anzi hart að aðeins cinstæðir foreldrar og námsmcnn skuli fá inni á dagheimilum fyrir börn sín. Nýir þjóðfélagshæltir á íslandi og einkum þó það atriði að Ísland er orðið táglaunaland gera það að verkum að í flestum tilfellum þurfa báðir foreldrar að vinna úti til að fá cnda til að ná saman. Það er því skylda þjóðfélagsins að sjá þessum foreldrum fyrir dag- heimilum fyrir börnin. Hér duga engir fordómar. Staðreyndin er sú að svona er kontið i þjóðfélaginu og við því verður að bregðast. Sú spurning’ hvort heppilegra sé að ntæðurnar ali börnin sjálfar upp er einfaldlega ekki lil untræðu. Ég er námsntaður og fyrst þegar ég þurfti að setja dóttur ntina á barnaheimili var ég nteð samvizkubit út af þvi. Ég hef það ekki lengur þvi ég er sannfærð unt að dóttir ntín hefur haft ntjög gott af þvi að vera nokkra tima á degi hverjum á barna- heimilinu. Það er ntjög vel hugsað unt börnin, a.m.k. á þessti heintili sent ég þekki til, og þeim er kennt ntargt ,,Ég held aö börnin hafi gott af því aö umgangast jafnaldra sina,” segir bréfritari. eru nauðsynleg mjög skynsamlegt og nytsantlegt. Ég held líka að börnin hafi gott af þvi að umgangast jafnaldra sina i stað þess að Itanga i pilsfaldinum á ntóður sinni. Hitt er svo alveg rétt að börnin ntega ekki vera ol' lengi á barna- heintilinu. Foreldrarnir verða að sjálfsögðu að gefa sér tínia fyrir þau hluta dagsins. Þeir hafa eftir sem áður stóru uppeldishlutverki að gegna. Það er ekki verið að taka það af þeim, heldur er aðeins verið að koma til móts við það ástand, sem gerir vinnu beggja foreldra utan heimilis nauðsynlega. Barnaheimili eru nauðsynleg og svonefndar dagmömmur geta ekki komið í þeirra stað. Svíar og Danir teknir um of til fyrirmyndar 3800-5243, 18 ára, skrifar: Ég ætla að laka undir grcin sem birtist í blaðinu þann 12.01. þar sem skrifað var um hinar ýmsti barna- bækur sent kontnar væru á ntark- aðinn og þar á ég við bækur sent nefnast svo góðum orðunt sem ,,Sjáðu sæta naflann ntinn” og „Víst geta börn sofið”. Hvað verður börn- um boðið upp á næst? Hér er ekkert kerlingahneyksli á fcrðinni, það hlýtur að vera komið nóg. Það virðast engin lakntörk fyrir því hvað Svíar og Danir eru teknir mikið til fyrirntyndar hjá sumiim íslending- um. Og þetta eru þjóðir (og þá sér- staklega Danir) sem eru á góðrí leið með að úrkynjast. Þessar áðurnefndu bækur hafa ekkerl gott að innræta börnunt, siður en svo. Börn eru börn, og það er ekki hægt að breyta börnum i fullorðið lólk fyrr en þroski þcirra leyfir. Og hvað er svo orðið af göntlti góðu ævintýrunum sem ntaðtir las svo mikið hér áðttr fyrr, eins og Ævintýri Æskunnar og Grintmsævin- týri o.fl.? Þetta voru bækur sem maður hafði gaman af en voru ekki til að seðja „lostann” eins og áður- nefndar bækur. Nú er bara keppzt við að troða i sem yngst börn kyn- l'ræðslu (sem yngst). Það væri nær að lesa fyrir börnin úr ævintýrabókum, það vilja þau sjálf, en ekki vera sífelll að troða inn í þau raunveruleikabók- tim, þau hafa raunveruleikann i skól- anum og i daglegu lífi. Svo cru líka til góðar bækur sem þurfa ekki endilega að vera ævintýrabækur og þá á ég við bækur eftir góða islenzka höfunda eins og ef mér leyfist að nefna Stefán .lónsson þar á ntilli. Bækurnar lians, eins og t.d. Hjaltabækurnar, voru geysivinsælar og hafa þær ekki ann- að en góðan boðskap cnda eru þetta með beztu íslenzku barnabókum sem kontið hafa út. Stundin okkar aldrei betri en einmitt nú Mæðgur skrifa: Við álítum að Stundin okkar sé nú betri en oflast áður. Bryndis Schram stjórnandi þáttarins kemur okkur öllum til að hugsa. Á okkar heimili horfir öll fjöl- skyldan á þátlinn, allt frá Iveggja ára til hálfsextugs. Þetta ér eini þátturinn i sjónvarpinu sem öll fjölskyldan horfir á saman. Untræðan um að Stundin okkar sé orðin að pabbaþætti finnst okkur ekki heilbrigð. Það er ekki við þvi að búast að konur nái árangri i jafn- réttisbaráltunni á nteðan þær niða hver aðra niður. Aldrei hefur það heldur þótt saka að hafa fallegt fyrir augunum. Alhugasemd DB: Fjölmörg bréf sama efnis hafa borizt blaðinu og er útilokað að birta þau öll. Vi

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.