Dagblaðið - 02.02.1980, Blaðsíða 1

Dagblaðið - 02.02.1980, Blaðsíða 1
f t t i 6. ÁRG. - LAUGARDAGUR 2. FEBRÚAR 1980 - 28. TBL. RITSTJÓRN SÍÐUMÚLA 12. AUGLÝSINGAR OG AFGREIÐSLA ÞVERHOLTI 11 .-AÐALSÍMI 27022. „Hótanir um að reka Marinó úr félaginu”: Ennþá logandi illdeilurí Náttúrulækningafélaginu — búizt við átökum á aðalfundi NLFR á morgun — sjá baksíðu Gunnar Thoroddsen var í gærkvöldi talinn hafa tryggt sér að einhverjir hingmenn Sjálfstæðisflokksins mundu verja stjórn hans vantrausti ef hann myndar ríkisstjórn með Framsókn og Alþýðu bandalagi. Þrátt fyrir úrslitin á fundi í þing- flokki Sjálfstæðisflokksins var reiknað með að Gunnar Thoroddsen mundi ekki leggja hendur í skaut. Fram- sóknar- og alþýðubandalagsmenn voru í gærkvöldi engan veginn úrkula vonar um að af slikri stjórnarmyndun kynni að geta orðið. Með stuðningi Eggerts Haukdal við þá stjórnarmyndun stæðu að henni 30 þingmenn, eða helmingur þingsins. Tveir sjálfstæðismenn til viðbótar, í neðri deild, gætu fellt vantraust sem borið yrði fram á þástjórn. -HH „IÍTÁ ÞETTA SEM 77MUS7S- — sagði Gei'f eftír þingflokksfundinn YFIRLÝSINGU W MIG” ígær — sjá nánar á bis. 5 Hugmannasamnmgar lausir: „Kröfur flugmanna verða — segir Kristján Egilsson formaður FÍA Samningar flugmanna og Flugleiða runnu út núna I. febrúar. Kristján Egilsson, formaður Félags islenzkra atvinnuflugmanna, sagði í gær að flugmenn hefðu enn ekki mótað kröfur sinar i komandi samningum. Hann sagði þó Ijóst að kröfur flug- manna yrðu hógværar nú vegna erf- iðrar stöðu Flugleiða. ,,Við erum reiðubúnir til viðræðna . \ið Flugleiðir hvenær sem er,” sagði Kristján. ,,Við höfum fengið kröfur lelagsins fyrir nokkru. Þar er farið l'ram á marghátlaðar breTtingar, m.a. á flugtima, sem viö teljum ekki samræmast hugmyndum okkar um Öryggi. Þá fléttast sameining starfsaldurs- lista FÍA og Félags l.oftleiðaflug- manna inn í samingagerðina og má búast við þvi að hreinar linur um þá liggi fyrir er samningum lýkur. Það er ólíklegt að við gefum eftir atvinnu- öryggi manna okkar til Loftleiða- manna. Þeir vildu ekki santeiningu þegar vel áraði hjá þeim og verða nú aðsúpaseyðiðafþví.” - JH Dr. Gunnar Thoroild.sen gekk rakleiðis út úr Alþingishúsinu að loknum þingflokksfundi sjúlfstœðismanna slðdegis I gœr og svaraði ekki spurningum fréttamanna. Vinstra megin við dr. Gunnar er A tli Steinarsson, einnfréttamanna DB ú staðnum. DB-myndBjamleifur. GUNNAR HELDUR ÁFRAM — taliö aö einhverjir sjálfstæöismenn mundu verja stjóm hans vantrausti Loðnuverð ákveðið Yfirnefnd Verðlagsráðs sjávarút- vegsins ákvað á fundi sinum í gær að lágmarksverð á loðnu veiddri til bræðslu yrði 16.20 kr. á vetrar- loð.nuvertið. Verðið er miðað við 8% fituinnihald og 160/o fitufrilt þurrefni. Myndin var tekin er Huginn frá Vestmannaeyjum kom drekkhlaðinn inn til Reykjavíkur skömmtt eftir há- degi i gær. Huginn var með 600 tonn. Loðnuveiði var fremur lítil i gær cn um kvöldmatarleytið hafði verið til- kynnt um fjögur þúsund lonn. -JH/DB-mynd Sv. Þorm.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.