Dagblaðið - 02.02.1980, Blaðsíða 23

Dagblaðið - 02.02.1980, Blaðsíða 23
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 2. FEBRÚAR 1980. 23 <§ Útvarp Sjónvarp i Læknlrínn og stúlkan dularfulla, David Nivcn og Francoise Dorleac i hlutverkum sínum. A SLÓDUM NJÓSNARA - sjónvarp kl. 22,00: Læknir í njósnum Miðaldra læknir, sem aldrei hefur fengizt við að njósna um nokkurn mann, er beðinn að taka að sér verk- efni fyrir leyniþjónustu Breta. Hann fellst á verkefnið en gerir sér ekki grein fyrir því að margir erfiðleikar eiga eftir að mæta honum. Þar á meðal er ung og afar fögur stúlka en jafnframt mjög dularfull. Þetta er i stórum dráttum sögu- þráðurinn í laut’.irdagsbíómynd sjón- varpsins í kvöld. Læknirinn er leikinn af hinum fræga David Niven en stúlkan dularfulla af Francoise Dorleac. Noel Harrison er einnig i stóru hlutverki. Myndin er frá árinu 1966 oger frá Bandaríkjunum. Kvikmyndabókin okkar gefur henni þrjár stjörnur af fjórum mögu- legum. í henni segir að myndin sé nokkuð vel gerð og spennandi leyni- lögreglusaga og þó hún nái ekki spennu James Bond mynda sé hún engu að síður ágæt. David Niven leikur vel og kemst vel frá öllum þeim erfiðleikum sem hann lendir i í myndinni. Francoise Dorleac er sögð aðallega sæt en ekkert slæm leikkona þó hún skari hvergi fram úr. Myndinni var ætlað að vera hin fyrsta í flokki mynda um lækninn sem varð leynilögga. En einhvern veginn fór svo að þó myndin væri ágæt þótti engin framtíð í því að búa til fleiri. Niven gæti verið hluti af skýringu á þvi. Þvi þó hann sé einn af frægustu leikurum heims og þyki jafnan ágætur í hlutverkum sínum hefur' hann aldrei náð að verða nein brenn- andi stjarna, eins og t.d. Gary Grant. Niven er jafnan eins og hann sé að biðjást afsökunar á sjálfum sér, eins og honum finnist hann vera fyrir. Þetta er fyndið i gamanmyndum en á illa við í myndum sem eiga að vera spennandi. Þess geldur Á slóðum njósnara. -I)S. Lassie — sjónvarp kl. 18,30: „Fallegt landslag, fallegur hundur og fallegt fólkr Sjónvarpið’ hefur keypt þrettán þctti um l.assie. Ef þættirnir njóta vinsælda hér má búast við að þeir verði fleirí. í dag kl. 18.30 hcfur göngu sina i sjónvarpi myndaflokkur i þrettán þáll- um um tikina l.assic og ævintýri hcnn- ítr. Flestir krakkar kannasl við hina fallegu og vitru l.assie. Margar mytídir -hala verið gcrðar um hundinn og i mörgum útgálum. Fflausl er þcssi myndaflokkur einn sá yngsti sem gerður hcl'ur vcrið um líkina. „Þálturinn hclst á þvi að iveir ungir menn linna tikina l.assic og bjarga hcnni. Þcir húa hjá manni, scm lckið hel'ur að sér pilta, er hal'a orðið útund- an i þjóðfélaginu," sagði Jóhanna Jó- hannsdóltir þýðandi aðspurð um l'yrsta þállinn, sem nelnist Heimkoman. „Þegar piltarnir konia hcint segir „pabbi” þeirra að þeir séu búnir að cignasl lílinn bróður. Það reynisl vcra cllefu ára sirákur scm virðist illa farinn andlega. Hann þekkir engan, vcit ekki af hvcrjum Itann cr kominn né livað liann er gamall. Slrákarnir Iveir laka hann upp á sina arma og halda m.a. fyrir hann afmælis- vcizlu. Það.ntá vel ntæla með þessum þáttum. Þcir eru vel gcrðir. lallegl landslag cr í myndunum, fallcgur hundurog fallcgi fólk," sagði Jóhanna ennfremur. Sjónvarpið hcftir kevpi þrellán þælii al' 1 assiccn lil eru mun l'leiri. Má búast við að þætlirnir vcrði l'leiri en þrctlán njóii þcir vinsælda hér á landi. Þeir eru bandarískir, gcrðir árið 1972—1973. Þeir erti ficsiir sjálfsiæðir. Með aðal- hlutverkin fara Skip Burton, l.arrv Wilcox, Joshua Albceog Ron Haycs. - F.l.A ELIN ALBERTS DÖTTIR Laugardagur 2. f ebrúar 16.30 Íþróttir. Umsjónarmaöur Bjarni Felíxson. 18.30 Lassie. Fyrsta mynd af þrettán i banda- rískum myndaflokki um tfkina Lassie og ævin- týri hennar. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.55 Enska knattspyrnan. Hlí*. 20.00 Fréttir or veóur. 20.25 Auglýsingar or dagskrá. 20.30 Spltalallí. Bandarískur gamanmynda- flokkur. Þýðandi Ellert Sigurbjörnsson. 20.55 A vetrarkvöldi. Þáttur með blonduðu efni Umsjónarmaður Óli H. Þórðarson. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 21.35 Dattlegt iíf I Moskvii. Nú er farið að stytt- ast í Olympíuieikana i Moskvu. Þcssi nýja fróttamynd grcinir frá daglegu lifi fólks í borg inni og undirbúningi fyrir lcikana. Þýðandi og þulur Ingi Karl Jóhannesson. 22.00 Á slóóum njósnara (Where the Spies Arel. Bandarísk biómynd frá árinu 1966. Aðalhlut verk David Niven, Francoise Dorleac og Noei Harrison. Miðaldra. enskur læknir, sem aldrei hefur komið nálægt njósnastörfum. tekst á hcndur verkefni fyrir bresku leyniþjónustuna og er sendur til Beirút. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 23.45 Dagskrárlok. Sunnudagur 3. f ebrúar 16.00 Sunnudagshugvekja. 16.10 Húsið á sléttunni. Fjórtándí þáttur Stolt Hnitulundar. Efni þrettánda þáttar: Lára fcr að veiða með Jónasi. skólafélaga sfnum. Þau höfðu heyrt kcnnarann scgja frá gullæöinu í Kaliforniu. og þegar þau finna glitrandi sand f polii þykjast þau viss um að þar sé komið ósvikið guli. Þau leggja mikið á sig ttl að halda þessu leyndu. þvi auðvitað reyna Nelli og Villi að komast á snoðir um, hvað þau eru að gera. En dýrðin er úti þegar Jónas og Lára koma meö feng sinn til bankastjórans til að láta verfr leggja hann Þá reynist ,.gullið”aðeins járnkis. verðlaust meö öilu. Þýðandi Óskar Ingímars son. 17.00 Framvinda þekkingarinnar. Áttundi þáttur. Sólskinsblettur I heiði. Lýst er hve gifurleg áhrif tilkoma plastefna hafði á alla framleiðslu og þar með lif manna. Þá cr sýnt hvemig krítarkort hafa leyst reiðufé og ávfs- anir af hólmi i viðskiptum. Einnig er greini frá upphaft frystingar og niðursuðu á matvælum og fjallað um þróun vigvéla á ýmsum tim’um. Þýðandi Bogi Arnar Finnbogason. 18.00 Stundin okkar. Nemendur úr Tónlistar- skóla Rangæinga verða gestir þáttarins. Auk þess verða fastír liðir, Sigga og skessan, systir Lisu. Barbapapa og bankastjóri Brandara bankans. Umsjónarmaður Bryndís Schram. Stjórn upptöku Egill Eðvarðsson 18.50 Hlé. 20.00 Fréttlr og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 íslenskt mál. í þessum þætti er efniviður sóttur i saumaskap og aörar hannyrðir, þar á meðal vcfnað. Þeir scm helst aðstoðuðu við myndefni þáttarins voru saumastofa Sjón- varpsins og Þjóðminjasafnið. Textahöfundur og þuiur Hclgi J. Halldórsson. Myndstjórn andi Guífejartur Gunnarsson. 20.40 Evrópumót islenskra hesta 1977. Hcim ildamynd um Evrópumótið 1977. sem haldið var á Jótlandi. Kvik sf. gerði myndina. Þulur Hjalti Pálsson. 21.00 Rússinn s/h (The Freshmanl. Bandarísk gamanmynd frá árinu-Í925. gerð af Harold Lloyd. Myndin cr um ungan pilt. sem er að hefja háskólanám, og hann stefnir að þvi að verða vinsælasti ncmandi skólans. Þýðandi Björn Baldursson. 22.10 Hafnarháskóli 500 ára. Háskólinn i Kaup mannahöfn er helsta menntasctur Danaveldis, og þangað sóttu íslendingar öldum saman lær dóm sinn og menntun. 1 fyrra voru liðin 500 ár frá stofnun skólans, og i þvi tilefni gerði danska sjónvarpiö þessá yfirlitsmynd um sögu hans. Þýðandi Jón O. Edwald. (Nordvision — Danska sjónvarpiðl. 23 00 Dagskrárlok. Útvarp Laugardagur 2. f ebrúar 7.00 Vcðurfrcgnir. Fréttjr. 7.10 Leikfími. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. Þulur velurogkynnir. 8.00 Fréttir.Tónleikar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.l. Dagskrá. Tónlcikar. 8.50 Leikfími. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Öskaióg sjúklinga. Ása Finnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnirl. 11.20 Þetta erum vló að gera.Vaigcrður Jóns dóttir stjómar barnatfma. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tílkynningar. 12.20 Fréttlr. 12 45 Veðurfregnir. Ttlkynn- ingar.Tónleikar. 13.30 \ vikulokin. Umsjónarmenn: Guðmundur Árni Stefánsson. Guöjón Friðriksson og óskar Magnússon. 15.00 I dægurlandi. Svavar Gests velur íslen/ka dægurtónlist til flutningsog fjallar um hana. 15.40 ísienzkt mál. Ásgeir Blondal Magnússon cand. ntag. talar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnír. 16.20 Heilabrot. Fimmti þáttur: Um tónlist. Stjórnandi: JakobS. Jónsson. 16.50 Barnaiög, sungin og ieikin. 17.00 Tónlistarrabb; — XI. Atli Hcimir Sveins- son fjallar um tilbrigðaform. 17.50 Söngvar I léttum dúr. Tilkynníngar 18.45 Vcðurfrcgnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Frcttir.Tilkynningar. 19.35 „Babbitt”, saga eftir Sinelair l.ewis. Sigurður Einarsson þýddi. Gisli Rúnar Jóns- son leikari lesllOl. 20.00 Harmonikuþáttur I umsjá Bjarna Mar teinssonar. Högna Jónssonar og Sigurðar Alfonssonar. 20.30 Það held ég nú! Hjalti Jón Sveínsson sér um þátt meðblönduðuefni. 21.15 Á hljómþingi. Jón Örn Marinósson velur sigilda tónlist. spjallar um verkin og höfunda þcirra. 22.15 Veðurfregmr. Fréttir. Dagskrá morgun dagsins. 72.35 Kvöldsagan: „tlr fylgsnum fyrri aldar” eftir Friórik Egger/. Gils Guömundson les (2). 23.00 Danslög. (23.45 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 3. f ebrúar 8.00 Morgunandakt. Herra Sigurbjörn Einars- son flytur ritningarorö og bæn 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustugreinar dagbl. (útdr.l. 8.35 Létt morgunlög. Hljómsveit Mantovanis leikur. 9.00 Morguntónleikar. Messa í Es-dúr cftir Franz Schubcrt. Radmila Siljanic, Majda Radic, Jurij Reja, Janos Berkas og Tomislav Neralic syngja með kór Tónlistarskólans og Filharmonlusveitinni í Zagreb; Milan Horvat stj. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Vcöurfregnir. 10.25 Ljósaskipti. Tónlistarþáttur í umsjá Guö mundar Jónssonar píanólcikara. 11.00 Messa i safnaðarheimili Langholtssóknar. Prestur: Séra Sigurður Haukur Guójónsson. Organleikari: Jón Stefánsson. 12.10 Dagskráin. Tónieikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.10 Starfsstjórnir og valdsvid þeirra. Bjórn Bjarnason lögfræðingur flytur hádegiserindi. 14.00 Sónata I Es-dúr fyrir horn og pianó cítir Fran/ Danzi. Barry Tuckwcll og Vladimir Ashkenazý leika. 14.20 Stjórnmál og glæpir; — fimmti þáttur: Yfírheyrslan I Havana. Sjálfsmynd rikjandi stéttar eftir Hans Magnús Enzensberger. Viggó Clausen bjó til flutnings í útvarp. Þýð andi. Margrét Jónsdóttir Lcikstjóri: Jónas Jónasson. Lcikendur: Róbert Arnfinnsson, Erlingur Glslason. Þorsteinn Gunnarsson. Steindór Hjörleifsson. Baldvin Halldórsson. Hjalti Rögnvaldsson. Rúrik Haraldsson. Sig mundur örn Arngrímsson. Karl Guðmunds- son, Emil G. Guðmundsson, Bessi Bjarnason, Jón Júlíusson, Flosi Ólafsson, Knútur Magnússon. Þorbjörn Sigurðsson. Hjörtur Pálssón og Klemcn/ Jónsson. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Endurtekiö efni. a. Jónas Jónasson talar vlð Harald Olafsson forstjóra Fálkans hf. Áður útv. fyrir rúmum 14 árum. b. „Á kross- götum”, Ijóð eftir Jön Pálsson frá Akureyri. Höfundur lcs. Áður útv. 10. okt. i haust. 17.20 Lagið mitt. Helga Þ Stephensen kynnir óskalög barna. 18 00 Harmonikulög. Leo Aquino leikur lög eftir Frosini. Tilkynningar. i8.45 Veðurfregmr. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir.Tilkynningar. 19.25 Andófshreyfingin I Sovétríkjunum. Hannes H. Gissurarson tekursaman Þáttinn. 19.55 Sinfóniuhljómsveit Islands lelkut í úl- varpssal. Stjórnandi: Pál! P. Pálsson. a. For leikur að ..Sig.tun. baróninum" cftir Johann Strauss. b. Lngvcrskur mars eftir Berlioz. c. ..Raddir vorsins", valseftir Johann Strauss. d. Rússncskur polki eftir Graetsch. e. ..Býflugan" eftir Rimsky-Korsakoff. f. ..Vínarblóð". vals eftir Johann Strauss. g. „Bahn frei" eftir Ed ward Strauss. 20:30 Frá hernámi íslands og styrjaldarárunum slöari. Hugrún skáldkona flytur frásögu sina. 21.00 Organleikur: Páll ísólfsson leikur verk eftir Pachelbcl, Clerambault. Buxtehude og Bach á orgel Dómkirkjunnar i Reykjavík. 21.35 „Þaó eitt til sex”, Ijóóaflokkur eftir Sigurð Pálsson. Höfundurinn les. 21 45 l<jnsöngun Blrgitte Fassbánder syngur lög chir Franz Liszt og Gustav Mahler; Irwin Gage leikur á planó (Hljóðritað á Tónlistarhá- tíðinni I hpg 1978). 22.15 Veðurf'tegnir. Fréttir. Dagskrá morgun dagsins. 22.35 Kvöldsagan: nÚr fylgsnum fyrri aldar” eftir Friðrik Eggerz. Gils Guömundvson lcs (3). 23.00 Nýjar plötur og gamiar. Runólfur Þóröar son kynnir og spjallar um tónlist og tónlistar menn. 23 45 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 4. febrúar 7.00 Vcðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi: Umsjónarmenn: Valdimar örn ólfsson lcikfimikennari og Magnús Pétursson pi.riolcikari. 7.2U Bœn. Seru Ragnar Fjalar Lárusson flytur. i 7.25 Morgunpóstuilnn. Umsjónarmenn Páll Heiðar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. landsmálabl. (útdr.l Ðagskrá. Tónlcikar. 9,00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Kristján Guð laugsson heldur áíram lestri þýðingar sinnar á sögunni „Veröldin er fúHaf vinum’* eftir Ing rid Sjöstrand (II). 9.20 l.eikfimi. 9.30Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaóarmál. Umsjón: Jónas Jóns- son. Talað á ný við dr. Sturlu Friðríksson um jarðræktar- og vistfræðirannsóknir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Morguntónleikar. Suisse Romandehljóm sveúin leikur Valsa-fantaslu eftir Mikhail Glinka; Erncst Ansermct stj. I Pinchas Zukcr- man og Sinfóniuhljómsveit Lundúna leika Poemc op. 25 eftir Ernest Chausson og Intro duction og Rondo Capriccioso eftir Camillc Saim Saéns;Charles MacKcrrasstj. 11.00 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 12.00 Dagskráin. Tðnlcikar. Tilkynníngar

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.