Dagblaðið - 02.02.1980, Blaðsíða 10

Dagblaðið - 02.02.1980, Blaðsíða 10
íoi DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 2. FEBRÚAR 1980. msBum Útgefandi: Dagblaðið hf. Framkvæmdastjóri: Sveinn R. EyjóHsson. Ritstjóri: Jónas Kristjánsson. Ritstjórnarfulltnji: Haukur Helgason. Fróttastjóri: ómar Valdimarsson. Skrifstofustjóri ritstjórnar: Jóhannes Reykdal. íþróttir: Halkir Sfcnonarson. Menning: Aðalsteinn Ingólfsson. Aðstoöarfróttastjóri: Jónas Haraldsson. Handrít: Ásgrimur Pálsson. Hönnun: Hilmar Karísson. Blaðamenn: Anna Bjarnason, Atli Rúnar Halldórsson, Atli Steinarsson, Ásgeir Tómasson, Bragi Sigurðsson, Dóra Stefánsdóttir, Elín Albertsdóttir, Gissur Sigurðsson, Gunnlaugur A. Jónsson, Ólafur Geirsson, Sigurður Sverrisson. Ljósmyndir: Árni Páll Jóhannsson, BjamieHur Bjarnleifsson, Hörður Vilhjálmsson, Ragnar Th. Sigurðs- son, Sveinn Pormóðsson. Safn: Jón Sævar Baldvinsson. Skrifstofustjóri: ólafur Eyjólfsson. Gjaldkeri: Þráinn Þorleifsson. Sökistjóri: Ingvar Sveinsson. Dreifing- arstjóri: Már E.M. Halldórsson. Ritstjórn Síðumúla 12. Afgreiðsla, áskríftadeild, auglýsingar og skrifstofur Þverholti 11. Aöalsfcni blaösins er 27022 (10 línur). Setning og umbrot: Dagblaðið hf., Síðumúla 12. Mynda- og plötugerð: Hilmir hf., Siðumúla 12. Prentun Árvakur hf., Skorfunni 10. Áskriftarverð á mánuði kr. 4500. Verð f lausasölu kr. 230 eintakið. Nú raðast úrslitin Úrslit hljóta að ráðast nú á næstu dögum um, hvort stjórnmálaflokkarnir geta myndað ríkisstjórn eða ekki. Forseti íslands hefur gefið flokksfor- mönnunum frest þangað til ,,um eða upp úr” helginni til að svara þeirri spurningu. Ástæða er til að hvetja al- þingismenn til að láta örvæntinguna ekki ráða, flýta sér ekki úr hófi fram. Úr því sem komið er munar litlu um nokkra daga, en öllu munar, að vandað sé til stjórnarmyndunar. Gangi saman um eitthvert þeirra stjórnar”mynztra”, sem enn eru á döfinni, verða aðstandendur að gera málefnasamning þannig úr garði, að stjórnin falli ekki í gröf seinustu vinstri stjórnar. í tíð vinstri stjórnarinnar var í reynd linnulaus stjórnarkreppa. Málefnasamningur stjórnarílokkanna var svo lekur, að hann kom að engu haldi, þegar þrír flokkar áttu að fara að stýra þjóðarbúinu. Þar hafði verið sett saman dálítið plagg ómerkra orða, sem mátti túlka á einn veg í dag og annan á morgun. Margir leggja áherzlu á, að stjórnarmyndun þurfi að flýta. Vissulega verða efnahagsmálin, svo sem verðbólgan, erfiðari viðureignar, því lengur sem myndun starfhæfrar ríkisstjórnar dregst. Leggja verður áherzlu á, að stjórnmálaforingjarnir eyði ekki tíma til einskis.svo sem til að kanna fyrirfram vonlausa möguleika. En engin sérstök kollsteypa vofir yfir, þótt myndun stjórnar dragist i nokkra daga enn. Fjárlög og lánsfjáráætlun fyrir yfirstandandi ár bíða afgreiðslu. Þessi mál hafa áður verið afgreidd eftir áramót og stundum löngu síðar, þótt heppilegast sé, að þau hljóti afgreiðslu fyrir jól. Nú eftir fyrsta febrúar á að reikna vísitölu, sem fara á eftir við kaupgreiðslu fyrsta marz. Sumir álíta, að full hækkun verðbóta megi ekki ná fram að ganga hinn fyrsta marz. Þá yrði „kollsteypa” í efnahagsmálum. Þess ber að gæta, að meðferð verðbóta hlýtur að verða einn mikilvægasti þátturinn í öllu samkomulagi milli stjórnmálamanna um stjórnarmyndun. Vísitölu- reikningurinn byggir að sjálfsögðu einfaldlega á verðhækkunum, sem hafa orðið siðustu þrjá mánuði. Það er síðan stjórnvalda að meta, hvort þau eigi að „krukka” í þær verðbætur, sem annars yrðu greiddar eftir mánuð. Til þess verður nægur tími, þótt ríkis- stjórn yrði ekki mynduð nú um helgina. Ákvarðanir í skattamálum hafa dregizt. Það skapar ákveðin vandamál. Nú hefur framtalsfrestur verið framlengdur til tuttugasta og fimmta þessa mánaðar. Þau atriði, sem mestu skiptu fyrir hið opinbera, innheimtuákvæðin, náðu fram að ganga í tæka tíð, þrátt fyrir stjórnleysið. Skattgreiðendur hafa sannar- lega tekið eftir þvi, að þeir hafa fengið tilkynningar um febrúarálögurnar í tæka tíð. Mikilvægt er að flýta endanlegum ákvörðunum um skattalög, en ekki svo, að koma þurfi saman ríkisstjórn í örvæntingu þess vegna. Talið er víst, að forseti íslands muni fara rýmilega með þann frest, sem hann hefur gefið. Tvímælalaust er nóg, að einhverjir forystumenn flokkanna geti tjáð honum upp úr helginni, að mikil líkindi séu til, að meirihlutastjórn verði mynduð á næstunni. Forsetinn sagði í yfirlýsingu sinni nú í vikunni meðal annars: „Stjórnarmyndunarviðræður hafa nú staðið yfir nær tvo mánuði án þess að bera tilætlaðan árangur. Þetta er áhyggjuefni og ber nauðsyn til að við svo búið standi ekki lengi úr þessu.” Það ætti ekki að taka marga daga úr þessu að fá niðurstöðu. ' ------------ --------------------------- ' ........... Sovétmerai um ólympíuleikana: Mætum í Lake Placid og líka Los Angeles atburðir hafa ekki haft nein áhrif á gang undirbúnings ólympíuleikanna og framkvæmd áætlunar okkar. Yfirlýsingar Killanins lávarðar og annarra erhbættismanna Alþjóða ólympíunefndarinnar varðandi svo- kallaða hundsun, aflýsingu leikanna eða flutning þeirra til annars staðar, eru okkur vel kunnar svo og öllum heiminum. Það sem varðar mestu fyrir okkur, sem nefndin hefur falið undirbúning leikanna, er að tryggja að framkvæmd 22. ólympíuleikanna verði eins og bezt verður á kosið, full- nægi kröfum og sé i samræmi við ákvæði ólympiustofnskrárinnar. En kjarni málsins felst ekki aðeins i tæknilegum undirbúningi leikanna, ekki aðeins í því að ólympíuleikvöng- um og öðrum nauðsynlegum ólympiumannvirkjum verði lokið í Eiga þjóðir heims að hundsa ólympiuleikana í Moskvu? Það er hin brennandi spurning á vörum allra þeirra sem áhuga hafa á íþróttum og raunar miklu fleiri. Eins og fram hefur komið eru vangaveltur i þessum dúr tilkomnar vegna ihlut- unar Sovétríkjanna í Afganistan. Eflirfarandi grein er eftir Vladimir Popov, varaforseta undirbúnings- nefndar leikanna í Moskvu. Við visum eindregið á bug tillögum um að 22. ólympíuleikunum verði af- lýst eða þeir fluttir til annars staðar. Moskva sér um framkvæmd ólympíuleikanna samkvæmt ákvörðun Alþjóða ólympíunefndar- innar, er tekin var árið 1974. Þessari ákvörðun er ekki hægt að breyta vegna pólitískra kúvendinga eða per- sónulegra skoðana einhverra stjórn- málamanna, sama hvaða stöðu þeir skipa. Ólympíuhugsjónin Þótt vissulega megi gagnrýna, hvernig við höfum staðið að tækni- legum undirbúningi ólympiuleik- anna, getum við sagt það ýkjulaust, að undirbúningur ólympíuleika hefur aldrei verið jafnlangt kominn, hálfu ári fyrir opnun leikanna, eins og ólympíuleikanna i Moskvu. Síðustu Útvíkkun sjón- deildarhríngsins Það hefur vónandi ekki farið fram hjá mörgum að síðara misseri Fjala- kaltarins er nýlega hafið. Þessi kvik- myndaklúbbur hefur verið starf- ræklur úm árabil undir ýmsum nöfnum og hafa framhaldsskóla- nemar einkum skipað meðlima- hópinn, 1%6 hét hann Kvikmynda- klúbbur listalelags Menntaskólans i Rcykjavik og i kvikmyndaskránni þann velur stendur, að aðgangur sé aðeins heimill skólakennurum og nemendumeldrien I6ára. Á þessu helur orðið mikil breyling hin siðari ár sem betur fer. Fjala- kötturinn nær nú lil allra framhalds- skólanema og annað áhugafólk um kvikmyndir á þcss kost að kaupa aðgangskorl. Kvikmyndaáhtigamenn eru silellt vaxandi hópur. Almenningur hefur nú tækifæri til þcss að horfa á úr- V ................................... valsntyndir og mikið væri það annars dapurlcg staðreynd, ef góðar kvik- myndir hefðu orðið að forréttindum einnar stéttar. I sjálfu sér væri það álika fáránlegl og Þjóðleikhúsið væri cingöngu lyrir múrara og Iðnó fyrir löglræðinga. Fyrst ég á annað borð er farinn að minnast á aðrar menningarslofnanir en Fjalaköttinn, þá hefur það vcrið sannfæring min, að Þjóðlcikhúsi, Iðnó og öðrum leikhúsum ólösluðum, að engin stofnun hér á landi hefur verið fær um að bjóða upp á svipuð gæði á einu starlsári og l'jalakött nrinn. Það er þvi skrýtið, hve Fjala- kattarins er sjaldan getið í umræðu um menningarneyzlu hér á landi. Jú, stöku sinnum er minnzt á hann en sjaldan i samhengi við önnur sjón- verk hér á landi. Engu að siður hefur Fjala- kötturinn haft á boðstóltim kvik- mvndir sem eru slik vitsnninaleg ævintýri og lerðalög, að það cr næstum óhollt að lála slikan gleðivaka fram hjá sér l'ara i skammdcginu. Af þeim sökum finnsl mcr það þýðingarmikið að kvikntynda- klúbburinn standi öllum opinn bæði áhugafólki og l'orvitnum. Sjálfur hcl' ég horft á myndir klúbbsins um tiu ára skeið og séð mikinn Ijölda mynda. Þar kennir auðvitað margra ólikra grasa. Sumar ntyndirnar sýna l'æðingartímabil kvikmyndalistarinn- ar eins og t.d. elztu myndir frá Rtjsslandi, Þýzkalandi og Banda- rikjunum, þegar ntenn voru að byrja að tala saman á myndmáli. I kvikmyndaklúbbnttm hel ég lika kynnzt nokkrum þeirra ntynda scm Nýtt gildismat er nauðsynlegt Fg er þess' l'ullviss, og styðst þar raunar við utanaðkomandi rök og upplýsingar, að verúlegar breytingar séu i vændtim á næstu árum og áratugum, hvað varðar lífssttl og afkomu fólks á Vesturlöndum. Þau leikn, sem nú eru á lofti í þessum efnum, erti þó enn sem kontið er aðallega tengd hinni el'nahagslegti hlið mannlifsins. Einkennin birtast lyrsl og fremst i samdrætti og at- vinnuleysi og óróa á vinnumarkaði. Margir þeirra sent um efnahags- mál skrifa ertt þó þcirrar skoðunar að það sem nú er að koma i Ijós, sé aðeins undanfari stærri tíðinda. Að langvarandi efnahagskreppa sé að hefjast i hinum þróuðti iðnrikjum Vesturlanda. Það virðist nokkuð Ijósl að þegnar þessara ríkja þurfa að stokka upp spilin og breyta gildismati sinu á næstunni i veigamiklum at- riðtim hvort sem þcim er það ljúft eða leilt. í stuttu máli virðist vera l'ramundan sfórstyrjöld um skiptingu el'nislegra gæða og að þessi styrjöld vcrði háð á allt annan hátt cn áður vegna þess að ný sjónarmið koma nú til og forsendur allar cru nú breyttar frá því sem áður var. Til að mata ófreskjuna Þráll fyrir miklu meiri yl'irstjórn og stýringu efnahagsmála og meiri þekkingu á ferðalagi peninganna en áður, þá eiga þær þjóðir sem hér um ra.'ðir við ýmiss konar ný vandamál að glima, vandamál sem engan óraði l'yrir. Ofan á allt annað hafa þessar þjóðir nú slöðugl meiri þjóðfélagsleg vandræði vegna nýrrar og lull- kominnar tækni, þó að þessi stað- reynd kunni að hljóma undarlega. Tæknin var sá hluiur sem á sinum tima gjörbreylli lifi þjóðanna til bclri afkomu og velmegunar. Fnnú virðist tæknin vera að snúast i andstæðu sina. Þetla eiga ntargir bágt með að skilja og melta og halda að það sent einu sinni hel'ur gerst hljóti að gerast alttir. Svo einfall er málið hins vegar ekki. Frá því i siðari heimsstyrjöldinni og allar götur siðan heltir tækninni fleygl frant með áður óþekklum Itraða. Geimferðakapphlattpið var svp ný vitaminsprauta, sem þróaði ral'einda- og tölvutæknina áfram og nú stendur hinn tæknivæddi heiniur l'rammi l'yrir þvi að engin fyrirstaða er lengur á að tölvan geti tekið við megninu af því verki sent nianns- höndin gerði áður. Við þetta bælist sú staðreynd að hinar tæknivæddu þjóðir geta ckki lengur gengið óntælt i hráel'na- auðlindir hinna vanþróuðu landa til að mala áfram lækniófreskjtina og margar auðlindir heima fyrir eru að ganga til þurrðar. Frant hjá þessum nýju sjónarmiðum verður heldur ckkigengið.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.