Dagblaðið - 02.02.1980, Blaðsíða 8
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 2. FEBRÚAR 1980.
Krossgáta
KF)RL
• l-UÚL
HR
KRlNúfí
SlÆfTJlR
fíRfí -
öfíúl
FLJDT
A(r í ® ) h - ! HER- Kv/
vyv 1 ■1 ^HÚSfí S fímTE
/75 ÚTL/m
~Tru- LEfífíR \ BORTJ fíPlR MEÐ Sfí/Vfí HEITI hiein INá/Tl HLJOP^ \
fíupiy v/trn SKx IÍRíIUR LOKfí ORD
[ Sfím Komfí 'PiVöXT 'V
í TÓNN STÉTf
TATK URU S bsKöp IN <— 'ÖHUGÚP Komu /rifíÐUR
rt STuftú fíVUK 'fíRhlRR
VÆéjfí KYRRD R'rFar HfíLFl RÓFfíH
Buáfífí H? L/tuR.
BfíL- K/SUR \ \ TEINS GEVFL líKJfí HlRÍMR HLj'oB FfíLL.
hlut^ fíVE/6. SfíFNfí T TfíuT KRfíFT
» spmTÉ PUL!
f FÉLfíá, fLfíáá
FftRVlR T / L~ TfíLfí
fíLEyTu KKfíP 'ol'ikir SK.ST- Lt/F- Í)R flSK- UR. VINNL) ,KRfíFr 'SvE/T
\ 1 fíLVEá PLfíHTfí VRUSLfí ST keyr Elv- STVZDI 4E/NS R£iW r
CaúÐ m’fíLm UR missiR FLUá FELfíG
t L/FFÆKi FufíLJ
fíT- fkekt ÞKj'Olfí FoP/ LEíÐlHh ’fí re/kH. ung V/-EH
-> FÉáJfí ■ RNfíFL BNGfí
Tv’/hl. HÖF VKR HORfjVl ELV5 nevti DfWB/ FvoTTfl EFN1 ’fíTT
Hús VýR. 1EIH $ SK.ST. P'/L'fíR F)R N
/LLT END.
i Dr/Ufí SoRfíp, V/
HfíPP fí'fí flSK- UR E/N5 un> /V
KROPP
GÖTuR
KviíVl
LflPPlR
KoNu
ÞVfíófí
FoRSK
ÞYn&V
LVKK
úfíN
1
o ýv' vn > vo h O vr> vo v0 K V^ > Q IV 4
> V N > q; ctí vr> K CC Qi VT) 4 .0 4 K K V
öc T\ CV Uj > < 4 ÍO -4 Q> u> K :o > 4 K > K ■ V
• q; QC h Rt 0; > 4 K * V 4 Q/ ,0 K
> Ui N fa Cki -vl > Q< Uj 4 > K K 4
> Ui K S 0 K CQ o; > 4 N - 4 £ Uj > K V Q
> vO $ '4 'u o: V U. •N. 4 4 N Pt N vo > 4 V
> q; > Qí q: > N K Ck: 4 vo V (4
> > .q: > K .N VA 4 K K F4
q: -4 -4 4; £ K V V 4 N K 4 V
o: > K K K vn K V N V
ui o Qí 4 Ui > > ■>. vn $ vr\ 4 K 4) o:
CQ vo - ■ • N vn - - K 4
------
Skákþing Reykjavíkur 1980:
Skákmeistah
Reykjavíkur
1945í
ekHínunri
Það sem helst er fréttnæmt frá
Skákþingi Reykjavikur, sem nú er
vel á veg komið, er kempan Guð-
mundur Ágústsson en hann þarf vart
að kynna fyrir lesendum. Hann hefur
verið einn virkasti skákmaður lands-
ins um árabil og lætur sig sjaldan
vanta ef eitthvað er að gerast á skák-
sviðinu. Það sem af er hefur Guð-
mundur staðið sig mjög vel á Skák-
þinginu — vann 4 fyrstu skákirnar og
hefur verið í fararbroddi siðan.
Meðal þeirra sem hann hefur lagt að
velli eru kappar á borð við Braga
Kristjánsson, Björn Sigurjónsson og
Jóhann Hjartarson.
Guðmundur varð skákmeistari
Reykjavíkur árið 1945 og 35 árum
síðar er hann enn í eldlínunni. Vissu-
lega er það frábær árangur hjá Guð-
mundi, sem nú er á sjötugsaldri.
Hann lætur aldurinn þó ekkert á sig
fá og teflir frískar og fjörugar skákir.
Hér koma tvö dæmi, sem segja meira
en nokkurorð.
Hvítt: Björn Sigurjónsson
Svart: Guðmundur Ágústsson
Slavnesk vörn
1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rf3 Rf6 4. Dc2
Harla óvenjulegur leikur svo
snemma tafls.
4. — e6
Svartur gerir enga tilraun til að
sýna fram á óréttmæti síðasta leiks
hvits. Athyglisverður möguleiki er 4.
— g6 ásamt 5. — Bg7 og stuttri hrók-
un. í framhaldinu getur svartur síðan
leikið — Bf5 með leikvinningi. Texta-
leikurinn beinir taflinu yfir i drottn-
ingarbragð.
Slemmaog
ekkislemma
í þættinum i dag verða tekin fyrir
spil, sem komu fyrir i barómeterkeppni
Bridgefélags Reykjavíkur sem hófst sl.
miðyikudag. Munu aðeins verða sýnd-
ar hendur norðurs og suðurs því annað
skiptir ekki máli. Einnig væri rétt að
þú segðir á þær með félaga þínum. Hér
kemur þá fyrsta spilið.
Norduk
AÁ6
V ÁG754
9 D62
+ DG5
SUDUR
* K93
V K
9 ÁK3
+ K109842
Þegar þú sérð allar hendurnar, vilt
þú vera i 6 gröndum. Þá er það
spurningin hvernig á að segja þau?
Guðlaugur R. Jóhannsson og Örn Arn-
þórsson sögðu á spilin á þessa leið:
Norður Suður
1 hjarta 2lauf
2hjörtu 3grönd
4lauf 6grönd
pass
Hart sagt á spilin en árangur góður.
Mjög fáir náðu þessari slemmu, þó svo
að 12 slagir séu upp í loft.
Þá kemur spil nr. 2.
Norður
+ DG97
^ ÁG54
9 ÁK3
+ 98
SUÐUR
+ Á6543
*K72
9 6
*ÁI074
Flestir fóru í sex spaða á þessi spil,
þó s.vo að sögnin sé ekki góð. Þegar
spaðakóngur lá og spaðinn var 2—2,
vannst hún auðveldlega.
Þá er komið að 3ja spilinu.
Norðuh
A54
<?ÁG8
9 ÁKG%2
+G2
SUÐUR
+ Á10762
^ KD963
0 D5
+ 3
Mjög fáir náðu þessari slemmu þó
að hún sé 100% i hjörtum. En hvernig
á að ná henni? Á einu borðinu gengu
sagnir þannig að suður opnaði á einum
spaða, norður sagði 2 tigla, suður 2
hjörtu, norður 3 tígla, sem er krafa um
umferð, suður 3 hjörtu, og norður 4
hjörtu. Þá fannst suðri, með
drottningu aðra í tigli, ekki annað vera
hægt en að reyna áfram og sagði fjóra
spaða, norður fjögur grönd, suður
fimm lauf og norður sex hjörtu. Vel
sagt á spilin, þó svo að fjögur grönd
norðurs séu vafasöm, þvi hann gat sagt
fimm tígla og þar með neitað fyrirstöðu
í laufi en sýnt samt sem áður
slemmuáhuga.
Ég vona að menn hafi tekiö sig
tsaman og sagt á spilin og náð slemmu á
spil eitt og þrjú en ekki á spil tvö því
hún er alls ekki góð.
Frá Bridgesambandi
Reykjavíkur
Undankeppni i Reykjavíkurmóti,
sveitakeppni, stendur yfir, og er staðan
þessi að átta umferðum loknum en 16
sveitir taka þátt íkeppninni:
Sllg
!. Svell Óðals 123
2. Sveit Hjalla Eliassonar 120
3. Sveit SigurOar B. Þorsteinssonar 103
4. Sveit Sævars Þorbjörnssonar 99
5. Sveit Jóns Páls Sigurjónssonar 86
6. Sveit Ólafs Lárussonar 85
7. Sveit Tryggva Gíslasonar 81
8. Sveit Kristjáns Blöndal 80
Sveitakeppnin heldur áfram i dag í
Hreyfilshúsinu við Grensásveg og hefst
kl. 13.00.
Frá Bridgefélagi
Reykjavíkur
Sl. miðvikudag hófst barómeter-
keppni hjá félaginu. Staðan eftir fyrsta
kvöldið er þessi:
Slig
1. Jón Ásbjörnsson-Simon Simonsrson 126
2. Óli M. Guömundss.-Þórarinn Sigþórsson 101
3. Jón P. Sigurjónss.-Hrólfur Hjaltason 95
4. Sigfús ÞórAason-Vilhjálmur Pálsson 87
5. AAalsteinn Jörgensen-Ásgeir Ásbjörnss. 86
5. Ármann J. Lárusson-Jón Hilmarsson 73.
7. Helgi Jónsson-Helgi Sigurðsson 67
8. Skúli Einarsson-Þorlákur Jónsson 66
Næsta umferð verður spiluð nk.
miðvikudag í Domus Medica og hefst
kl. 19.30.