Dagblaðið - 02.02.1980, Blaðsíða 13

Dagblaðið - 02.02.1980, Blaðsíða 13
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 2. FEBRÚAR 1980. 13 ■N SATT-kvöld í Klúbbnum: Strákamir gáfu öldungunum ekkerteftir LJOSMYNDIR RAGNAR TH SIGURÐSSON Stormsvertin er skipuð ungum og efniiegum hijóðfæraieikurum — þótt i svertinni séu einnig spiiarar sem hlotið hafa talsverða reynslu á undan- fömum árum. Tvimælalaust hljómsveit & uppieið, var éi'rt gesta á SATT- kvökfinu. Pátur W. Kristjánsson, fyrrum söngvari, var j framiínu Svanfríðar gömlu eins og i eina tið — og skartaði nú sportiegu yfirskeggi. Mezzoforte er sú hljómsvert sem hvað mestar vonir eru bundnar itið þessa dagana — og verður uppistaðan í Stjörnuhljómsveit DB og Vikunnar á Stjömumessu '8014. febrúar næstkomandi. Hátt á fjórða hundrað manns sóttu SATT-kvöldið i Klúbbnum sl. þriðjudagskvöld, þar sem tvær efnilegustu hljómsveitir yngri mannanna og „öldungarnir” í Svanfríði sálugu þreyttu kapp saman. Það voru sveitirnar Mezzoforte og Stormsveitin, báðar skipaðar einhverjum friskustu strákum, sem fram hafa komið í íslenzku poppi á undanförnum árum, sem þar tróðu upp. í Svanfríði, sem var upp á sitt bezta fyrir heilum áratug, eru gamalkunnir og þaulreyndir spilarar, allir utan einn nú hættir almennri spilamennsku. Var gerður góður rómur að leik hljómsveitanna, sem allar fluttu að nokkru leyti eigið efni — nokkuð sem er ánægjuleg tilbreyting i öldurhúsa- menningunni, enda sá m.a. tilgngur SATT-kvöldanna. -ÓV. Finnur Torfi, fyrrum Óðmaður Stefánsson lœtur sig ekki vanta á SATT-kvöldin, hvort sem hann er þar að spiia eða hlusta. Hér er hann ásamt Friðrik Karissyni, g'rtarista Mezzoforte. Væntanlega hafa þeir getað skipzt á skoðunum um gítarleik. ?«. :€/ rsn Hátt á fjórða hundrað manns sóttu SA TT-kvöidið i Klúbbnum — og er hætt við að sumir þeirra hafi vart verið búnir að sFita bamsskónum þegar Svanfríður hóf ferii sinn. Kjamorkuhættan The China Syndrome: KjamleiAsla til Kína. Gerö í Bandaríkjunum 1979. Leikstjóri: James Bridges. Aðalhlutverk: Jane Fonda, Jack Lemmon og Michael Douglas. Sýningarstaður: Stjörnubíó. Umræðan um kjarnorku er nú eiii mesla hiiamál í sijórnmálum á Vcsturlöndum. Þessi umræða hel'ur ekki náð hingað lil lands, líklega vegna þess að i fljótu bragði virðisi þella mál okkur Islendingum alveg óviðkomandi því við eigum gnægð faílvaina óvirkjuð. En þvi niiður þá er þetta ekki svo einfall. Ef kjarn- orkuver við ausiursirönd Bandarikj- anna læki l.d. upp á þeim óskunda að leka þá er hæll við að Golfstraum- urinn bæri hingað með sér baneilr- aðan viðbjóð sem mundi eilra alh lífi hafinu kringum landið. Þá má minna á mótmæli Dana við kjarnorkuverum Svía í Suður-Sviþjóð en ef þar færi cilthvað úrskeiðis þá gælu menn farið að strika kóngsins Kaupmanna- höfn úl al' landakoriinu. Þella mál er þvi varla einkamál einsiakra rikja heldur alþjóðlegl mál. Nú svo má ekki gleynta því að úr kjarnorku eru unnin gereyðingarvopn og við Íslend- ingar höfum enga tryggingu fyrir því að hér á landi séu ekki slík vopn geymd fyrir væmanlegl lokaparti heimsveldanna. Kvik myndir Friðrik Þ. Friðriksson Kjarnleiðsla til Kína Sljörnubíó hefur nú fengið hingað lil lands einhvcrja umlöluðuslu kvik- mynd síðasla árs, Thc C'hina Syndrome. Siullu el'tir að myndin var frum- sýnd i Bandarikjunum varð slys i Juck Lrmmiin, Miehael Douglas og Jane Fonda í myndinni Kjarnleiðsla lil Kína. kjarnorkuveri i Harrisburg eins og lcsendur muna eflaust eflir al' fréll- um. Myndin fékk feiknalega auglvs- ingu iil á þetta slys enda þólti myndin likjasi óhugnanlega þeim raunveru- lcgu alburðum sem áltu sér slað í Harrisburg. Eins og í myndinni var i fyrslu reym að hylma yfir slysið. Nú og Sljörnubió fær einnig góða aug- lýsingu því nú berasl þær fréllir frá vcsturströnd Bandarikjanna að kjarnorkuver þar leki vegna jarð- skjálfla þar vcstra. Alls slaðar þar scm þessi mynd hefur verið sýnd hcfur hún orðið lil þess að koma af siað umræðu og vonandi á hún einnig eftir að opna augu fólks hér á landi. Söguþráður Myndin hel'sl á þvi að sjónvarps- lólk, sem er að vinna að þáttagerð um orku, er siatt i kjarnorkuveri þegar þar verður skyndilega slys. Alll fer úrskeiðis i sljórnklefa versins og kvikmyndatökumanninum leksi á laun að kvikmynda viðbrögð slarl's- manna sljórnklefans. Eftir að mesla hællan líðnr hjá er gert mjög litið úr þessu atviki en sjónvarpsfólkið er þó sannfæri um að ekki hafi alll verið mcð felldu og hyggsl gcra sér frélla- mal úr þvi sem álli sér siað þarna i kjarnorkuverinu. Fn yfirmaður sjónvarpssiöðvarinnar ncilar að senda I réliina úl. Þessi málalok lælur kvikmyndalökumaðurinn sér ekki nægja, siclur myndinni og l'ær álii sérl'ræðinga á hvað hafi áll sér slað. Á sama lima t'cr cinn slarfsmaðurinn i verinu að cfasl um að alll sé með fclldu livað varðar öryggiseflirlil á slaðnum. Hann kemsl að því að víða er potlur brolinn i þeim efnum. I kjöllarið lylgja morðlilraunir — en engum er greiði gcrður með þ\i að rekja alburðarásina frekar. Áleitnar spurningar Myndin varpar ekki einungis fram spurningum um kjarnorkuna heldur einnig fjölmiðla og hlulverk þeirra. Það er óhuggulegl að vila til þess að fjölmiðlar séu svo olj handgengir valdhöfum sem raun ber viin'i. Þa er •'innig benl á það að sóknin i Itá- ■narksgróða simr ávalll í fyrirrúmi en aiihna cr hugsað um að halda tiin- hverl'inu ómenguðti. Óhugnanlegusi ér þö sti siaðreynd, að maðurinn hefur enga þekkingu lil þess að bcisla kiarnörku án þcss að slolna öllu larðlili i siórkosilega hælltt. Kjarn- leiðsla lil Kina lekur ekki beini á þessu vandamáli heldur l'er eins og köutir i kringum heilan gratu. Til dæmis er lílið gcrl úr þeirri staðreynd að hnötturinn sem við liftim á hel'tir að gcyma nóg magn af kjarnorkti- sprengjum lil þess að loriíma sjállum sér. Þcila ei mynd scm l'ólk ælli ein- dregið að sjá og það ætti ekki að i vra gildi hennar að hún er mjög vel gerð i alla siaði. Jane l-onda og Jack Lenimon gcra sintim hlulverkum mjög góð skil en .lack l'ckk einmill karlvcrðlaun leikara l'yrir leik sinn i myndinni á kvikmyndaháiíðinni i C'annes sl. ár.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.