Dagblaðið - 02.02.1980, Blaðsíða 11

Dagblaðið - 02.02.1980, Blaðsíða 11
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 2. FEBRÚAR 1980. læka tíð. Olympíuleikarnir skipa ein- siæðan og alveg ákveðinn sess i nútíma þjóðfélagi. Þeir eru ekki aðeins stærsta og fjölsóttasta íþrólta- mót heims, sem laðar til sín beztu iþróttamenn allra landa og örvar framtíðarhróun iþrótta. Í nútíma- formi skapa ólympiuleikarnir gott tækifæri til persónulegra kynna ungs fólks frá hinum ýmsu löndum og til þess að bæta andrúmsloftið i heimin- um og treysta vináttutengsl hjóða i milli. Það er að segja, þeir stuðla að framkvæmd áskorunar ólympiu- stofnskrárinnar um frið, vináttu, gagnkvæma virðingu og samvinnu þjóða í milli. Við trúum því, að þessi þáttur ólympíuleikanna sé sérstak- lega áhugaverður og mikilvægur eins og ástandið er í heiminum í dag. Ólympíureglurnar framar öðru Sovétrikin gerðust aðili að ólympíuhreyfingunni árið 1951. Þau 30 ár, sem siðan eru liðin, hafa sovézk íþróttasamtök og sovézka ólympíunefndin aldrei brotið nein ákvæði eða reglur ólympíustofn- skrárinnar. Við höfum alltaf borið dýpstu virðingu fyrir meginreglum ólympíuhreyfingarinnar. Af þessum sökum mun allt ólympiulið okkar taka þátt i ólympiuleikunum i Lake Placid og stefna að þátttöku í leikun- um i Los Angeles, eins og þegar hefur verið tilkynnt af hálfu ólympiulands- nefndar okkar. Afstaða núverandi stjórnvalda i Washington skiptir ekki máli fyrir okkur. Það sem skiptir máli er, að keppnin fer fram á vegum Alþjóða ólympíunefndarinnar. Ef leikarnir eru haldnir i fullu samræmi við ólympíustofnskrána, munu sovézkir íþróttamenn taka þátt í þeim undanbragðalaust. Sama á við um aðra alþjóðlega samkeppni. Talsmenn hunds- unar munu bíða ósigur Það þjónar engum tilgangi að reikna út hugsanlegt tjón, sem hin svokallaða hundsun kann að hafa i för með sér, jafnvel þólt til hennar komi aðeinhverju leyti. Að mínu áliti ættu þeir, sem ekki ætla að koma á ólympíuleikana, fyrst af öllu að gera slíka útreikninga. Sér- stök atriði í undirbúningi ólympiu- Ieikanna i Moskvu gera það kleift að nota öll mannvirki, sem byggð eru fyrir leikana, um mörg ókomin ár til þess að fullnægja þörfum sovézku þjóðarinnar. En ég vil leggja áherzlu á, að ólympiuleikarnir verða vissu- lega haldnir. Það er sannfæring okkar, að þeir sem vilja halda fast við þá stefnu að hundsa ólympíuleikana, muni biða ósigur, siðferðilega, fjár- hagslega og iþróttalega. alntennt eru taldar meðal bcztu kvik- myndaverka heimsins, myndum eftir Welles, Kurosawa, Renoir, Bunuel, Dreyer, Mizoguehi, Antonioni, lchikawa. Þannig mætti lengi telja. Ólík reynsla Það er mikill nuinur á myndavali kvikmyndaklúbbsHÍs og almcnnra kvikmyndahúsa. Satt bezt að segja lók það mig nokkurn tíma að venjasl myndavalinu. Sjálfsagl gildir um mig cins og aðra kvikmyndahúsgesti hcr á landi að hafa alizl upp við bandarískar kvikmyndir. En þessi einhæfa neyzla hefur i för með sér að með árunum þrengist sjóndeildarhringurinn. Fólk verður forpokað og talar gjarnan um að fara ekki í bió ef franskar, italskar eða spánskar myndir eru sýndar, svo ekki sé minnzt á kvikmyndir frá Tékkóslóvakiu, Ungverjalandi eða Júgóslavíu. Svo undarlega vill nú til að sjónvarpið hefur stundum afsannað þröngsýni af þcssu tagi. Þegar sænska myndin Veslurfararnir var sýnd í sjónvarpinu, þá naut þessi myndaflokkur almennra vinsælda. Ff kvikmyndin hefði verið sýnd i kvikmyndahúsi, hefði þorri al- mennings örugglega farið á mis við þetta meistaraverk. Svipaða sögu má sjálfsagt segja um nokkra franska og italska myndþætti i sjónvarpinu. Niðurstaðan er þessi: Ef neyzluvenjur þær, scm bandarisk sölu- og drei fingar fyrirt æ ki hal'a skapað, eru einu sinni rol'nar, þá cr ekkerl þvi lil fyrirslöðti, að al- menningur kunni að meta kvik- myndir annarra þjóða. Fjalakötturinn hefur veitt áhorfendum sýn til annarra þjóða og myndavalið hcfur olt sannað, að kvikmyndalislin er stórkostleg aðl'erð til þess að segja sögur al' venjulegu fólki og þcfm heimi scm það bvggir. Jfc „Ef neyzluvenjur þær, sem bandarísk W sölu- og dreifíngarfyrirtæki hafa skapað, eru einu sinni rofnar, þá er ekkert því til fyrir- stöðu, að almenningur kunni að meta kvik- myndir annarra þjóða.” Þessi einfalda beinagrind Fljótl á litið virðast ekki nema tveir möguleikar franntndan i þessu nýja vandamáli. Annars vegar að óhefl frelsi einstaklinga með læknina og fjármagnið skapi algjöra upplausn og almennt alvinnuleysi og öryggis- lcysi. Hins vegar er sá ntöguleiki að þjóðfélagsgerðunum verði breytt þannig að tæknin verði tekin undir heildaryfirstjórn og henni styrt þannig að l'ólkið allt njóti almennt ávaxtanna af henni. Þessi siðari möguleiki kallar á gjörbreylt skipulag á vinnumarkaði, stytlan vinnutíma eftir þörfum, lengri leyfi verkáfólks og gjörbreytl launakerfi. Þessi einfalda beinagrind al' veruleikanum er það sem hinar læknivæddu þjóðir standa frammi l'yrir i dag, líka við íslendingar, þó að við höfum hingað til búið við nokkra sérstöðu af ýmsum orsökum. Þeir aðilar sem leiða höfuðþætti þjóðfélagsins, verkalýðshreyftngin, atvinnurekendur og ríkisvaldið, ætlu ekki að loka augunum l'yrir þessum staðreyndum. Sólin kemur upp að morgni í örstullri blaðagrein er ekki hægt að gera meira en drepa á hlulina og gera tilraun til að vekja athvgli lcsenda á þeirri þróun, sem cr að gerasl meðal okkar. Þessi þróun er, úr þvi sem komið er, jal'n óum- flýjanleg og viss eins og það að sólin Kjallarinn Hrafn Sæmundsson kenutr upp að morgni. En ég ælla aðeins að drcpa á þá möguleika sem einstaklingurinn hel'ur til að mæta þcssari þróun, el' við gefum okkur þær forsendur að sá skynsamlegri koslur scm áður var vikið að verði valinn. Ef svo skyldi l'ara verður einstaklingurinn að breyla gildismati sinu. Þau ytri verðmæti sem nú er aðallega sóst eftir munu ekki verða l'yrir hendi i sivaxandi mæli cins og verið hefur undanfarið. Hag- vöxturinn nutn stöðvast þrátt l'yrir örvænlingarfullar tilraunir lil hins gagnstæða og maðurinn verður að aðlaga sig nýjum aðslæðum. Maðurinn nnm verða ncyddur til að endurmeta stöðu sina og spyrja Myndir ólíkra landa Auðvilað geta menn þráttað um það, hvort t.d. indversk kvikmynd jafngildi i cinhverju tilliti ferðlagi til Indlands. Sjálfsagt má staðhæfa að kvikmyndin gefi nasasjón al' landinu og það má einnig færa að þvi rök að kvikmynd geli sagt samþjappaða sögu lands i margar aldir. Þegar ég minnisl þeirrar rcynslu að hafa séð kvikmyndir frá Brasiliu, Indlandi, Japan, Kanada og Kúbu þá finnst mér ég ekki aðeins hal'a verið að horl'a á kvikmyndir l'rá fjarlægum löndum. Áhrifin eru Ijöl- þætlari. Maður skoðar daglegar lifs- vcnjur fólks, gamla siði og skynjar þjóðfélagsásland, þessar hræringar í þjóðarsálinni scm ákvarða cina þjóð. Al' kvikmyndum fjarlægra landa koma i hugann myndir Satyajit Ray l'rá Indlandi sem hann gcrði á árunum 1955, 1957 og 1959. Þar kynnist maður sérstæðu timaskyni scm Fvrópubúi á ekki að venjast. Hæg og þung atburðarás hrilur áhorfandann mcð sér og hann l'ær þá tilfinningu, að stórfljót lndlands streymi mcð þcssu lempói um aldir og ckkert tái rofið vilahringinn sem fálæktin dregur um þelta sögusvið. Og hvc ólika aðferð sýna ekki myndir Glauber Roeha frá Brasiliu. Tónlistin er óhamin og ofsal'engin, þar lýstur saman ólikum menningar- brolum l'rumbyggja og Fvrópuhúa, Kjallarinn ÁmiLarsson hinna kúguðu og drottnaranna og homim svellur byltiugarmóður. Ray og Rocha cru tveir gcrólikir kvikmyndahöfundar þriðja heimsins scm hal'a söniu sögu að scgja. Ff einhverjir ættu að kallasl galdrameistarar kvikmyndasögunnar tel ég Japani bera þann heiðurstitil með sóma. Foriieskjulegur andi og aldagömul frásagnarhcfð hal'a verið beizluð i myndmáli snillinga á horð við Kurosawa, Mizoguehi, Ozu og lchikawa. Aldrci hcf ég heimsón .lapan cn kvikmyndirnar hala sýnt mér brol af japanskri þjóðarsögu. gamalli og nýrri. Að lokum langar mig að miiinasi á einn evrópskan kvikmyndahöfund, Anlonioni, sem lýsl licliii nútima- l'ólki af mikilli skerpu. Mér linnsi mvndii liaiis öðrum kvikmyndum iremur hafa náð þvi að endurspegla liðarandann hverju sinni. Myndir hans siðustu 20 árin fjalla um þær tilfinningar sem ýmist iðnaðarþjóðfélagið eða stórborgin eða kjarnorkusprengjan eða Vielnam cða neyzluþjóðlclagið vckja. Per- sónur Anlonionis sýna áliorf- andanunt revnslii Vesiurlandabúans á greindai legu og öguðu myndmáli. _ Ney/luþjóðfélagið og andólið gegn þ\ i er skoðað i mynd lians; Zabriski l’oini. I lokaalriði mvnd- arinnar er iburðarmikið skraulhvsi sprengt i lofl upp og áhorfandinn \ irðir fyrir sér sprcnginguna l'rá mörgum sjónarhornum. Áhorfandinn nálgast sprengju- mökkinn og l'yrir augu ber á hægu f'lugi flesta þá hluti neyzlu- þjóðlclagsins sem núlimamönnum þvkja al' einhverjum ástæðum eftir- sóknarverðir. Ilér er verið að alneila ncyzlu- þjoðlelagsbi jálæðinu og það eru ein- mio sprcu1’'ii|i;ir af |sessu laui sem vla undir þá aráliu að leila nyrra verð- mæta. Árni l.arsson rithöfundur. sjálfan sig i l'ullri hreinskilni þessarar spurningar: Hvað eru lífskjör? Já, hvað eru lifskjör? Þelta er raunar fróðleg spurning fyrir Ís- lendinga i dag. Þvi hefur verið haldið fram að lifskjör meginþorra íslcndinga hafi verið góð undanfarna áralugi. Það hefur verið benl á að ráðstöfunarlekjur heilla stétta hali vcrið meiri en þar sem besi lætur erlendis. Fn hvað helur fólkið og þjóðin öll lagl i sölurnar fyrir þessi ylri gæði? zlilli við þorum að viðurkenna það? Ég ætla ekki að svara þessari spurningu en vikja hcnni áfram til þeirra sem kynnu að lesa þesxar linur. Sá dapurlegi veruleiki Hvað okkur íslendinga varðar, þá er einn hlutur Ijós. Það þarf að koma lil mikil luigarfarsbreyting frá þvi scm núer, til þess aðeinstaklingarnir fari að huga að nýju gildismati. Við verðum að horl'a á þann dapurlcga veruleika að liI þess að nokkur lcið sé að breyta mati fólks á þvi hvað séu raunvcrulega lifskjör verður að koma lil ópcrsónuleg skipulagning að olan. Svo örfá dæmi séu nefnd um nauðsyn á slerku skipulagi og hreyttu skipulagi að ofan, þá má nefna að fólk hættir til að mynda ckki að djöflast i húsbyggingum með öllum þcim pinslum sem þvi lylgja, lyrr en allir fá tækifæri til að búa i eðlilcgu húsnæði á eðlilegan máta. Fólk losnar ekki við þær drápsklyfjar sem reksiur einkabilsins hcfur i l'ör með sér fyrr en einkabillinn verður ann- aðhvorl seldur á eðlilegu verði eða fólk fær þann valkost að komast milli staða með sæmilegum hætti mcð almenningsfararlækjum. Og fyrr en neysluvixillinn verður lagður niður cða haldið innan skynsamlegra takmarka verður aldrei friður i hús- um og i sálum mannanna. Síðast en ekki síst er það að meðan skatlar og aðrar skuldbindingar verða ekki staðgreiddar með cinhverjum hætti og ákveðinn hluli af tekjum hvers og eins, þá heldur kapphlaupið áfram og taugakerfi einstaklinganna verður fyrir stöðugri áreitni. Að snúa við blaði okkar Hér eru aðeins nelnd örl'á dæmi um hluti sem hægt væri að brcyta með sterkri skipulagningu að olán. Það.að losna úr hinu siððuga el'nn- hagslega kapplllaupi þýðir úl af l'yrir sig belri lifskjör og væri það i mörgum lilvikum besta kjarabólin. Við íslcndingar gelum ekki öllu lengur búið við stjórnlilið peninga- kerfi. Við munum einnig að meira eða minna leyli dragast mcð þeirri efnahagslegu heild, sem nú siglir inn i langvarandi kreppu.viðgæ’ium þó, ef vel er á haldið. lengi notið nokkurrar sérstöðu vegna þeirrar sérstöku gerðar af auðlindum sem hér eru. F n það verður alltaf dýrt að byggja landið og til þess þarf miklu meiri skynsemi cn nú er notuð, þcgar til lengri tima er litið. FI' við bærum gæl'u lil þess að snúa við blaði okkar mcðan timi er lil. þá verður jafnframl að fylla það rúm, sem hið skvnlilla neysluæði hlýtur að skilja cftir sig. í þ\i sambandi má benda á alla möguleika sem maðurinn býr yfir og hvað hann getur gert sjálfum sér og öðrum til gleði og ánægju með notkun skyn- færa sinna og greindar. Hér verður að lokum fullyrt að þegar einstaklingar lial'a vanistþvi að lil'a án stöðugs kapphlaups og streiiu, að þá verði kjarabætut ekki eingöngu mældar i auknum hagvexii, heldur mjklu frekar i þvi að lá aðstöðu lil að njóta andlegs jafnvægis og menning- ar í margs konar l'ormi. I n áður en að þvi kennir verður að koma lil nýtt gildismal. Ilrafn Sæmundsson prenlari. „Framundan viröist vera stórstyrjöld um skiptingu efnislegra gæöa ...”

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.