Dagblaðið - 02.02.1980, Blaðsíða 22
22
Slmi 11475
Komdu með
til Ibiza
Bráöskcmmtilcg og djörf ný
gamanmynd.
blenzkur texti
Olivia Pascal
Slephane Hillel
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
Björgunarsveitin
Sýndkl.3.
m
i0oA-Rö
aaiiDJuveoj 1. kóp. simi msoo
(Utveaai
Skólavændis-
stúlkan
__>TUA«T TAYLOR
A5TAR
/ cinlma nnoDöcnoM
A CROWN
ÍNTEHNATIONAI.
PICtURESReteASE
Nýdjörf amcrisk mynd.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Bönnuðinnan lóára.
Islenzkur texti.
Star Crash
Sýnd laugardagog
sunnudag kl. 3.
LAUGARA8
B I O
Sími3207S
Bræður
glímukappans
Ný, hörkuspennandi mynd
um þrjá ólíka bræður. Einn
hafði vitið, annar kraftana cn
sá þriðji ckkert ncma kjaft-
inn. Til samans áttu þm
milljón dollara drauni.
Aðalhlutvcrk: Sylveslcr Slal-
lone, l.ee Canalito og
Armand Assante.
Höfundur handrits og lcikstjóri:
Sylvesler Siallone.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
hafnorbió
Sáni16444
Æskudraumar
Spennandi, skemmtilé& lit-
mynd, um æskufólk.iikóla-
tímann, iþróttakeppnir,-
prakkarastrik, og annað sem
tilheyrir hinum glöðu æsku-.
árum.
Scott Jacoby,
IJeborah Benson
Leikstjóri:
Joseph Ruben
íslenzkur texti
Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.
Ljótur leikur
Spcnnandi og sérlega
skemmtileg litmynd.
Leikstjóri: Colin Higgins.
Tónlistin í myndinni er flutt
af Barry Manilow og The Bee
Gees.
Sýnd kl. 5og9.
Sunnudag
Sýnd kl. 5 og 9
Harnasýning kl. 2.
King Kong
Aðgöngumiðasala hcfst kl. I.
SIMI 18936
Kjarnleiðsla
til Kína
Heimsfræg ný, amcrísk stór-
mynd i litum, um þær
gcigvænlegu hættur sem
fylgja beizlun kjarnorkunnar.
Lcikstjóri:
James Bridges.
Aðalhlutvcrk:
Jane Fonda,
Jack Lemmon,
Miehael Douglas. I
Jack Lcmmon fckk fyrstu.
vcrðlaun á C’anncs 1979 fyrir;
lcik sinn i þcssari kvikmynd.
Sýnd kl. 2.30,5,7.30 og 10.
Ilækkað verð.
Tvímælalaust ein af beztu
gamanmyndum siöari ára.
Hér fer Dragúla greifi á kost-
um, skreppur í diskó og hittir
draumadlsina sina. Myndin
hefur verið sýnd viö metað-
sókn í flestum löndum þar
sem hún hefur verið tekin til
sýninga.
Lcikstjóri:
Stan Dragoti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hækkað verð.
Sýnd kl. 3,5,7 og9
sunnudag.
Sama verð á öllum sýningum.
TÓNABÍÓ
Slmi31182
Forthefirsttime iní2years.
OHí film sweepsALL Ihe
MJOHACADEMYAWAHDS
BEST PICTURE
Gaukshreiðrið ,
(Onc Klew Over
The Cuckoo's Nesl)
Vcgna fjölda áskorana endur-
sýnum við þcssa margföldu
óskarsvcrðlaunamynd. |
•Lciksijóri:
Milos Forman
Aðalhlutvcrk:
Jack Nicholson
Louice Flelcher.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5,7.30 og 10. j
&ÆJAKBÍ(P
" 1 ' 1 Simi 50184
Söngur útlaganna
Hressileg og spennandi,
amerísk mynd.
9 Sýnd kl. 5.
Kngin sýning kl. 9.
Kvikmyndavinnustofa
Úsvalds Knudsen,
Hellusundi 6 A, Reykjavik j
(neðan við Hótel Holt). Simar
13230 og 22539.
íslenzkar heimildar-l
kvikmyndir:
ALÞINGI AÐ
TJALDABAKI
£t SJÖTTA ZETA
(menntaskólalíf i MR vetur-
urinn í 963-4)
eftir Vilhjálm Knudsen
og
ELDUR (HEIMAEY
eftir Vilhjálm og ósvald
Knudsen
eru sýndar daglega kl. 21.00.
Kvkmyndirnar Heklugosið'
1947-8, Heklugosiö 1970 og :
Þórbergur Þórðarson eru
sýndar á laugardögum kl.
17.00. 1
Kvikmyndimar Eldur í
Heimaey, Heyrið vella,
Sveitin milli sanda, Kraflai
(kaflar) og Surtur fer sunnan |
eru sýndar á hverjum laugar-,
degi kl. 19.00 mcðensku tali. j
Aukamyndir eru sýndar á
öllum sýningum ef óskaö er,
úr safni okkar.
feSlm
LAND OC SYNIR
Glæsileg stórmynd i litum um
islenzk örlög á árunum fyrir
strið.
Leikstjóri: Ágúst Guðmunds-
son.
Aöalhlutverk:
Sigurður Sigurjónsson,
C>uðný Ragnarsdóttir,
Jón Sigurbjörnsson,
JónasTryggvason.
Þetta er mynd fyrir alla fjöl-
skylduna.
Sýndkl. 5,7og9.
Hækkað verð.
EGNI
«19000 ,
Kvikmynda-
hátíð 1980
Laugardagur 2. f abrúar:
Marmara-
maðurinn
Leikstjóri: Andrzej Wajda —
Pólland 1977.
Ung stúlka tekur fyrir sem
lokaverkcfni í kvikmyndaleik-
stjórn viðfangsefni frá
Stalinstimanum. Hún grefur
ýmislegt upp, en mætir and-
stööu yfirvalda. Myndin
hefur vakið harðar pólitiskar
deilur, en er af mörgum talin
eitt helzta afrek Wajda.
Sýnd kl. 15.00 (boðsgestir ein-
göngu), 18.20 og 21.10.
Krakkarnir í
Copacabana
Leikstjóri: Ame Sucksdorff
— Svíþjóð 1967.
Áhrifarik og skemmtileg saga
af samfélagi munaðarlausra
krakka i Rio de Janeiro sem
reyna að standa á eigin fótum
í haröri lífsbaráttu. íslenzkur
skýringartexti lesinn með.
Sýnd kl. 15.10 og 17.10.
Sjáðu sæta
naflann minn
Leikstjóri: Sören Kragh-
Jacobsen — Danmörk 1978
— eftir metsölubók Hans
Hansen.
Hreinskilin og nærfærin lýs-
ing á fyrstu ást unglinga i
skólaferð. Myndin hefur
hvarvetna hlotið metaðsókn.
Sýnd kl. 15.15, 17.05, 19.05,
21.05 og 23.05.
Uppreisnar-
maðurinn Jurko
Stjórnandi: Viktor Kubal —
Tékkóslóvakía 1976.
Fyndin og- spennandi teikni-
mynd um ævintýri hetjunnar
Jurko sem var eins konar
Hrói höttur Slóvaka. Mynd
fyrir börn og fulloröna.
Sýndkl. 15.20 og 17.15.
Náttbólið
Leikstjóri: Jean Renoir —
Frakkland 1936.
Ein af perlum franskrar kvik-
myndalistar. Gerö eftir sam-
nefndu leikriti Maxim Gorkis
sem sýnt var í Þjóðleikhúsinu
1976.
Meöal lcikenda: Louis Jouvet
og Jean Gabin.
Sýnd kl. 15.00, 17.00, 19.00,
21.00 og 23.00.
Hrafninn
Leikstjóri: Carlos Saura —
Spánn 1976.
Persónuleg og dulmögnuð
mynd um bernskuminningar
stúlkunnar önnu. Veruleiki
og imyndun blandast saman.
Anna telur sér trú um aðlÝún
hafl drepið föður sinn tlTaö
hegna honum fyrir ótryggð
við móöur hennar. Eöa drap
hún hann í raun og veru?
Meöal leikenda: Geraldine
Chaplin, Ana Torrent.
Sýnd kl. 19.00, 21.00 og 23.00
Frumraunin
Leikstjóri: Nouchka Van
Brakel — Holland 1977.
Skarpskyggn og næm lýsing
ungrar kvikmyndakonu á
ástarsambandi fjórtán ára
stúlku og karlmanns á fimm-
tugsaldri.
Sýnd kl. 19.10, 21.10 og
23.10.
Sunnudagur 3. fabrúar:
Sjáðu sæta
naflann minn
Sýnd kl. 15.00, 17.00 og
19.00.
Krakkarnir f
Copacabana
Sýnd kl. 15.05 og 17.05.
I
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 2. FEBRÚAR 1980.
Útvarp
Sjónvarp
Á VETRARKVÖLDI - sjónvarp kl. 20,55:
„Égstendog fe// með
því sem ég geri”
— segir Óli H. Þórðarson, umsjónarmaður þáttar með
Uönduðu efni — ekki skemmtiþáttar
i
ÓIi H. Þórðarson ásamt Swing-bræðrum við upptöku á þættinum.
..Þessi þállur er lalsverl mikið
öðruvisi en pálturinn Vegir liggja lil
allra álla. Hann er að mestii lekinn i
slúdíói og ég nnin fá til mín gesli að
spjalla við," sagði Óli H. Þórðarson
iim báttinn Á velrarkvöldi sem er á
dagskrá sjónvarpsins i kvöld kl.
20.55.
„Það má konia Iram að jiella er
ekki skemmtijiállur heldur jiállur
með blöndnðu efni. Hjónin Manuela
Wicsler og Sigurður Snorrason lila
inn. Þau eru bæði hljóðfæraleikarar,
hún leikur á flaulu en liann á klari-
neilu,” sagði Óli.
„Siðan mun ég fá lil mín bráð-
hressa unga slráka sem kalla sig
Swing-bræður. Þeir liala sérhælj sig i
að leika jass og ælla að laka nokkur
lög i jiællinum. Hljómsveilin
Brimkló og Björgvin Halldórsson
koma fram og segja okkur sillhvað
Irá ferðinni lil Cannes og fleira.
Ég ælla að lala við fólk á gölu úii
og spyrja hvað jiað geri á veirar-
kvöldi og ýmislegt fleira vcrður í
þællinum. Ég vona svo bara að fólki
liki þátlurinn. Þátttakendur hafa geri
alll lil að svo megi verða, annars
skiptir sljórnandinn lika miklu
máli,” sagði Óli.
— Kviðirðu gagnrýni?
„Nei, ég hræðisl hana ekki. Maður
verður að standa og falla með þvi
DB-mynd Bjarnleifur.
sem maður gerir.”
— Er mikill munur á að vinna
lyrir útvarp og sjónvarp?
„Það er nú ekki verulegur munur.
Það er mjög gott fólk á báðum
slöðum, allir af vilja gerðir lil að
hjálpa. Mér er lik.a alveg sarna hvorl
ég lala fyrir framan myndavéleða
hljóðnema. Það er bara að bera
virðingu fyrir hlustendúm.”
— Verður þú með lleiri þæili?
„Já, ég verð með eitlhvað fleiri
þælli en það er ekki ákveðið hvað
þeir verða margir. Auk þess verður
Hildur Einarsdóllir áfram," sagði
Óli H. Þórðarson, framkvæmda-
sljóri Umlerðarráðs. að lokum. KI.A
STJ0RNMÁL 0G GUEPIR — útvarp kl. 14,20 á morgun:
MISLUKKAÐAINNRÁSIN 0G
YFIRHEYRSLAN í HAVANA
Á morgun kl. 14.20 verður IJullur
l'immli þállur úr flokknum Sljórn-
mál og glæpir. Að þessu sinni nefnisl
hann Yfirheyrslan i Havana, sjálfs-
mynd af rikjandi slélt. Höfundur er
Hans Magnus Enzenberger.
i apríl 1961 gengu kúbanskir úl-
lagar á land í Svinaflóa á Kúhu.
Bandariska lcyniþjónuslan CIA sióð
á bak við þá aðgerð, sem beindisi að
þvi að fella Caslro og sljórn hans.
Innrásin fór út um þúfur og margir
úllagar. lellu eða voru handleknir.
Fangarnir voru yfirheyrðir i sióru
leikhúsi i Havana. Bæði úlvarp og
sjónvarp fengu að vera viðslödd
rétlarhpldin.
Höfundurinn, Hans Magnus
En/enberger, byggir verk siti á rúm-
lega 100 siðna skýrslu sem riiuð var
meðan á yfirheyrslunum slóð.
Útyarpsgerðina gerði danski útvarps-
maðurinn Viggo Clausen. Margrél
.lónsdótlir þýddi. Meðal llyljenda
eru Róberl Arnfinnsson, Erlingur
Ciislason, Þorsteinn Gunnarsson,
Steindór Hjörleifsson, Baldvin
Halldórsson og Hjalli Rögnvaldsson.
Jónas Jónasson stjórnar og er þátt-
urinn um hundrað minúlur að lengd.
- KLA
Jónas Jónasson. úlvarpsmaðurinn góðkunni, er sljnrnandi þáltarins Sljórn-
mál «g glæpir sem flultur verður ámorgun. l)B-mynd Ragnar Th.
Marmara-
maðurinn
Sýndkl. 15.10,18.10og
21.10.
Uppreisnar-
maðurinn Jurko
Sýnd kl. 15.05 og 17.05.
Hrafninn
Sýndkl. 19.05,21.05 og
23.05.
Eplaleikur
Leikstjóri Vera Chitilova
Tékkóslóvakía 1976.
Vera Chitilova var ein af upp-
hafsmönnum nýju bylgjunnar
í Tékkóslóvakiu og varð
heimsþekkt fyrir myndina
Baldursbrár sem sýnd hefur
verið í Fjalakettinum. Þessi
mynd hennar gerist á fæðing-
arheimili og lýsir af tékk-
neskri kímni ástarsambandi
fæöingalæknis og Ijósmóður.
Sýnd kl. 19.05, 21.05 og
23.05.
Þýzkaland
að hausti
Leikstjórar: Fassbinder,
Kiuge, Schlöndorff o.fl.
Handritið m.a. samiö af
nóbelsskáldinu Heinrich Böll.
— Þýzkaland 1978.
Stórbrotin lýsing á stemmn-
ingunni i Þýzkalandi haustið
1977 eftir dauöa Hans Martin
Schleyers og borgarskærulið-
anna Andreas Baader,
Gudrun Ensslin og Jan-Carl
Raspe.
Meðal leikenda: Fassbinder,
Liselotte Eder og Wolf Bier-
mann.
Sýndkl. 21.00 og 23.15.
Borgarættin
Sýnd kl. 15.00 og 17.00.
Salka-Valka
Sýndkl. 19.00,21.00.
AAgöngumiöasalaa í Regn-
boganum er opin daglega frá
kl. 13.
EINKASAMKVÆMI.
\ LOKAÐ. /
ARTUN
VAGNHÖFÐA 11,
REYKJAVÍK
SÍMAR 86880 OG 85090
/V