Dagblaðið - 02.02.1980, Blaðsíða 18
18
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 2. FEBRUAR 1980.
«
DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ
SÍMI 27022
ÞVERHOLT111
Tilboð óskast
1 Ford Mustang ’66v er aðeins keyrður'
41 þús. km á vél, lítur vel út. Einnig
koma til greina margs konar skipti, bæði
á dýrari og ódýrari bil. Uppl. í síma
16650 á daginn og 72226 á kvöldin.
Mazda 929 til sölu, mjög fallegur og vel með farinn blll árg. ’77, svartur að lit, ekinn 30 þús. km, út- varp, segulband og sumardekk fylgja. Verð kr. 4,1 millj. Uppl. í síma 44293 eftir hádegi.
Til sölu álkúplingshús og swinghjól, 13 1/2 tommu (nýtt), fyrir; small Block Chrysler I Willys (sérsmið- að), ennfremur T90 gírkassi með breytt- um öxli og nýr Dodge alternator. Uppl. í síma 33904.
Til sölu nýuppgerð VW 1600 vél, árg. ’67. Uppl. í síma 66275.
Datsun 180 B ’78, 4ra dyra bíll í mjög góðu standi, sumar- og vetrardekk fylgja, litið ekinn. Uppl. í sima 22086 og 32457.
Til sölu Dodge Dart Custom árg. ’70, 6 cyl., skipti á minni eða bein sala, góðir greiðsluskilmálar. Óska á sama stað eftir góðri 4 cyl. vél I Vegu árg. 72. Uppl. í sima 99-5843. Þröstur.
Lada 1600 78 til sölu, skoðaður ’80. Uppl. í síma 51412.
Til sölu er Benz 220 S ’61 í góðu ástandi. Uppl. í síma 44603.
Til sölu Ford Econoline árg. '61,6 cyl., sjálfskiptur. Þarfnast við- gerðar en er gangfær. Tilboð óskast. Uppl. ísíma 37046.
Til sölu Cougar ’69, skipti á '61, ’68 Ford Chevrolet koma til greina. Uppl. í sima 92-8191.
Til sölu Mercedes Benz dísil árg. 74, með ökumæli og dráttarkrók, nýsprautaður, ekinn 20—30 þús. km á vél. Til sýnis hjá Bifreiðasmiðju JRJ. Varmahlíð. Lada Sport árg. 79. ekinn aðeins 5500 km. Allar nánari uppl. í síma 96-22306.
Wagoneer árg. 74 til sölu, 6 cyl., beinskiptur, verð 3.5 millj. Uppl. i síma 66374.
Austin Mini 74 til sölu, í góðu standi. Uppl. i síma 30293 eftirkl. 5.
Willys árg. 74 til sölu, fallegur og góður bill. Nýjar blæjur og breið dekk. Uppl. i sima 42999 föstudag eftir kl. 18 og laugardag.
Skoda Amigo 77 á góðum kjörum, sparneytinn og góður bill, nýupptekinn, á nýjum nagladekkj- um, verð 1550 þús„ útborgun 600 þús. og 160—180 þús. á mánuði. Uppl. í sima 84201 og 75876 á kvöldin.
Óska eftir vól í Ford Maverick 70, 6 cyl. Uppl. í síma 96-71756 eftirkl. 8.
Chevrolet Vega árg. 73 til sölu. Lítið keyrður, demparar, rafkerfi nýyfir- farið. sumar- og vetrardekk. Gott út- varp. Verð samkomulag. Uppl. i sima 41674 eftir kl. 6.
Dodgc 6 cyl. vél til sölu, nýuppgerð. Uppl. í síma 44445.
Til sölu Peugeot 204 73, litiðekinn, sumardekk fylgja. Verð 1500 þús. Uppl. í sima 73095.
Bronco árg. 74 til sölu, 8 cyl„ beinskiptur, vél keyrð 21 þús. Toppbill en klæðning léleg. Uppl. í sima 86872.
Bilabjörgun, varahlutir.
Til sölu varahlutir í Fiat 127, Rússa
jeppa, Toyota Crown, Vauxhall, Cor
tinu árg. ’70, VW, Sunbeam, Citroen
GS, Ford ’66, Moskvitch, Gipsy, Skoda,
Chevrolet ’65 og fl. bila. Kaupum bíla til
niðurrifs, tökum að okkur að flytja bíla.
Opið frá kl. 11—19, lokað á sunnu-
dögum. Uppl. isima 81442.
Bommi gefur til Polla inn í vítateiginn og
það er annað mark Spörtu!
Það stöðvar nú ekkert vinina
þrjá, nú virðist Lolli í færi.
Chevrolet Malibu ’66—’67
með bilaða vél óskast til kaups. Uppl. í
síma 92-8542.
Til sölu Austin Mini
árg. ’72, lítið skemmdur eftir árekstur.
Fæst á góðum kjörum. Uppl. í síma
52715.
Rambler Ambassador
árg. ’67, 8 cyl., 327 cub., 4ra hólfa
Holley blöndungur, 4ra gíra Hurst
skipting. Uppl. í síma 18051 eftir kl. 6.
Datsun 180 B.
Til sölu er Datsun 180 B station ’78.
Mjög góður og vel með farinn bíll. Góð
kjör ef samið er strax. Uppl. í sinta’
75224.
Varahlutir.
Getum útvegað með stuttum fyrirvara
varahluti í allar tegundir bifreiða og
vinnuvéla, frá Bandaríkjunum, t.d. GM,
Ford, Chrysler, Caterpillar, Clark,
Grove, International Harvester, Chase,
Michigan og fleiri. Uppl. í síma 85583
eftir kl. 7 öll kvöld.
Óska cftir Fiat 127
árg. ’74, aðeins góður og lítið keyrður
bíll kemur til greina. Staðgreiðsla fyrir
réttan bil. Uppl. i síma 82199 eftir kl. 5.
Austin Mini árg. ’74
til sölu. Lítið keyrður. Uppl. í síma
34335 eða 41189.
Til sölu á góðum kjörum
Fiat 128 árg. ’75, ekinn 60 þús. km,
einnig er Fíat 131 árg. ’76, ekinn 50 þús.
km, til sölu á góðum kjörum eða skulda-
bréf. Alls konar skipti. Uppl. í síma
14461.
Mazda 929 árg. ’77,
síðast á árinu, svo til ókeyrður bill, ný
vetrardekk og ný sumardekk. Klesstur
að framan. Skipti á öðrum bil koma til
greina. Uppl. hjá auglþj. DB i sima
27022.
H—558.
VW 1302 árg. ’71,
varahlutir til sölu. Góðir boddíhlutir,
undirvagn og girkassi, dekk og m. fl.
Einnig varahlutir í eldri VW. Uppl. i
síma 86548 eftir kl. 6.
Til sölu Chevrolet Impala,
8 cyl., 327 cub., 2ja dyra, mjög góður
bill. Uppl. í síma 26547.
Til sölu Sunbeam Hunter
árg. ’72 og Ford Falcon árg. ’64 og
Sunbeam 1250 árg. ’72, Dodge Dart ’70,
Sunbeam 1250 til niðurrifs. Góð kjör.
Uppl. í síma 53949 eftir kl. 5.
Tilsölu VW 1200 árg. ’71,
mjög fallegur og vel með farinn, alveg
óryðgaður. Vél ekin 60 þús. Skoðaður
1980. VerðóOO þús., staðgreiddur. Uppl.
í síma 77339.
Saab 99 EMS árg. ’78
til sölu. Uppl. í síma 99-
-3746.
Citroén GS station ’74,
4ra dyra. góður, vel með farinn fjöl-
skyldubíll, með dráttarkrók, R-25255,
ryðvarinn reglulega, til sölu. Sími 29720
kl. 10—12 og 4—6, 26086 á kvöldin.
Lada 1200árg.’79.
Til sölu Lada 1200 árg. ’79, skemmdur
eftir veltu. Uppl. i sima 51325.
Til sölu fallegur og góður
Austin Mini árg. 77. Uppl. i síma 52202
eftir kl. 8.
Datsun 1600 árg. ’71.
Til sölu notaðir varahlutir, vélarhlutir
og boddíhlutir i Datsun 1600 árg. ’71.
Uppl. í síma 92-3725 eftir kl. 7.
Volvo.
Er að rífa Volvo 164 árg. '71, mikið af
boddíhlutum, klæðning, stólar og aðrir
varahlutir. Einnig nýupptekinn gírkassi.
Uppl. i síma 76397 eftir kh 7.
Willys árg. ’55
til sölu og Taunus 17 M árg. ’66. Uppl. i
sima 92-7671.
Til sölu Fiat 127 ’74,
nýuppgerður. Uppl. i sima 41018 eftir
kl. 5 á daginn.
Til sölu Cortina árg. ’70,
blá að lit, gott lakk, góð dekk, sumar-
dekk fylgja. Uppl. í síma 38730.
í
Húsnæði í boð<
Til leigu einbýlishús,
120 ferm, á Selfossi. Uppl. i síma 21485 i
dag, laugard. 2. feb.
50 ferm salur
með afgreiðsluherbergi til leigu í gamla
miðbænum. Uppl. i sima 83349.
Húsnæði f nágrenni Reykjavikur
til leigu fyrir unga stúlku. Má hafa barn
með sér. Uppl. hjá auglþj. DB í sima
27022.
H—599.
Kaupmannahafnarfarar.
2ja herb. íbúð til leigu í miðborg
Kaupmannahafnar fyrir túrista. Uppl. í
síma 20290.
Húsnæði óskast
D
Er ekki eitthvert gott fólk
á Stór-Reykjavikursvæðinu sem getur
leigt reglusamri einstæðri móður með
eitt 2 1/2 árs gamalt barn 2ja herb.
íbúð? Ef svo er vinsamlegast hringið i
síma 43003.
Ungur, myndarlegur
og reglusamur maöur óskar eftir her-
bergi, sem fyrst. Uppl. í sima 44877.
4ra herb. ibúð
óskast til leigu á Reykjavíkursvæðinu. Á
sama stað er einbýlishús á Selfossi til
leigu. Uppl. í síma 21485 laugard. 2. feb.
2ja herb. ibúð
óskast sem fyrst, helzt á Seltjarnarnesi
eða í vesturbæ. Reglusemi og góð um-
gengni. Uppl. í síma 18040.
Ung kona
óskar eftir ibúð sem fyrst, fyrirfram-
greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 31437 á
kvöldin.
tbúð óskast
til leigu I u.þ.b. 6 mánuði, frá 1. apríl
fyrir hjón með 2 stálpaðar stúlkur.
Góðri umgengni heitið, fyrirfram-
greiðsla. Uppl. I sima 85184 fyrir hádegi
og á kvöldin.
Lifsbaráttan.
Ung barnlaus hjón, algjörar snyrtimann-
eskjur, óska eftir 2ja herb. íbúð i Reykja-
vik/Kópavogi. Geta ekki boðið fyrir-
framgreiðslu I þessu verðbólgulandi.
Þau sem vilja gerast góðhjörtuð fyrir
framtlðarfólk eru beðin að leggja inn
simanúmer á auglýsingadeild DB merkt
„Takk”.
Ungt par óskar eftir
2ja til 3ja herb. ibúð á leigu, einhver
fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i
síma 38490.
Óska eftir 2ja herb. íbúð.
I árs fyrirframgreiðsla. Uppl. í sima
81095 eftir kl. 7.
80—100 fermetra bilskúr
óskast til leigu strax, helzt í Hafnarfirði.
Uppl. í síma 53404 eftir kl. 7 á kvöldin.
Húsráðendur ath.
Leigjendasamtökin, leigumiðlun og
ráðgjöf, vantar íbúðir af öllum stærðum
og gerðum á skrá. Við útvegum
leigjendur að yðar vali og aðstoðum við
gerð leigusamninga. Opið milli kl. 3 og 6
virka daga, Leigjendasamtökin,
Bókhlöðustíg 7, sími 27609.
Óska eftir 3ja herb. íbúð
til leigu. Uppl. í sima 22550.
IS
Atvinna í boði
Háseta vantar
á 70 lesta linubát frá Djúpavogi. Uppl. í
sima 97—8800, Flókalundi.
Háseta vantar
á 100 tonna netabát frá Hornafirði.
Uppl. i síma 97—8541 og 97—8136.
Viljum ráða vanan
tamningamann í 4 tínia á dag. Uppl. í
sima 40738.
Hlaöbær hf.
óskar að ráða eftirtalda starfsmenn: 2—
3 bifvélavirkja, I—2 vélvirkja, 1
réttingamann. Uppl. hjá verkstjóra i
síma 40677.
1
Tilkynningar
i
Takið eftir!!!
Kvöld- og helgarþjónusta. Tökum að
okkur að þvo og bóna bíla og þrífa vel að
innan, einnig í heimaskúrum. Aðeins
vönduð og góð þjónusta með Mjallar-
bóni. Uppl. í slma 33186 eða 74874 eftir
kl.6.
Innrömmun
Innrömmun.
Vandaður frágangur og fljót afgreiðsla
Málverk keypt, seld og tekin í umboðs
sölu. Afborgunarskilmálar. Opið fri
11—7 alla virka daga, laugardaga frá kl
10—6. Renate Heiðar, Listmunir og inn
römmun, Laufásvegi 58, slmi 15930.