Dagblaðið - 02.02.1980, Blaðsíða 15

Dagblaðið - 02.02.1980, Blaðsíða 15
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 2. FEBRUAR 1980. 1 Iþróttir Iþróttir I5 Iþróttir Iþróttir Bett kominn á sig- urbraut í Belgíu — gæfan tók að brosa við honum á meðan hann dvaldi á íslandi Belt er hér í leik mefl félu)>i sinu, Lokeren. Marj>ir íslenzkir knullspyrnuunn- endur sperru vufalilid eyrun er þeir heyru nufnid Jumes Bell. Bell þessi er tvítugur Skoli og leikur nú með belg- íska félaginu I.okeren. Forsaga þess að hann gerðist atvinnumaður í Belgíu er nokkuð óvenjuleg. Bell var á unga aldri valinn í drengjalandslið Skotlands og lék m.a. drengjalandsleik gegn Eng- lendingum á Wembley. Dundee falaðist eflir honum, er hann lauk skyldunámi, en hann hafði ekki áhuga. Bell gekk siðan lil lirts við áhugamannalið að nafni Garlcosh og hjá því félagi Knattspymu- punktar úr Evrópu Gengi Mario Kempes, HM- sljörnunnar frá Argenlínu, var l'rekarslakl framan af í velur i spænsku deildakeppninni. Síðan gerrtisl það að Valencia sló Rangers úl í Evrópukeppni bikar- liafa. Kempes gekk vel í þeim leikjum og er nú farinn að skora mörk af fullum krafti. í slórsigri Valencia yfir Fúipanol um daginn skoraði Kempcs þrennu. hað er í sjálfu sér e.t.v. ekkerl merkilegt en það art öll mörk hans komu eflir að skol frá Rainer Bonhof höfðu hafnað í slöngum eða slá F.spanol-marksins er öllu óvenju- legra. Flestir, sem á annað borð fylgj- asl með gengi Pélurs Pélurssonar hjá Feyenoord hafa vafalitið lekið eftir þvi i hausl að liðið virl- isl gersamlega ósigrandi. Loks lapaði Feyenoord fyrir Einlrach Frankfurl í UEFA-keppninni, en hafði þá leikið 44 leiki i röð án laps. Paolo Rossi, HM-sljarna þeirra Ilala, leikur nú með 2. deildarliðinu I.anerossi Vizenza. Reyndar hefur hann verið talsverl frá vegna meiðsla í vetur en ekki er að sjá að það hái liðinu nokk- uð. I.anerossi hefur skorað flesl mörk allra í 2. deildinni — 17 slykki i 17 leikjum. Ja, það er ekki ofsögum sagl af sóknarfár- inu á Ítalíu. Margir hafa fárazl yfir íhalds- semi ýmissa landsliðsþjálfara. Á meðan Youri Ilitchew var hér við völd nolaði hann Ijöldann allan af leikmönnum, en árangurinn varð ekki í samræmi við það. Michel Hidalgo, einvaldur þeirra Frakka, hefur setið í 4 ár og á þeim (íma nolað 30 nýja leik- menn. l.andsliðið hefur á þeim lima leikið 30 leiki — unnið 17, gcrl 8 jafntefli og lapað aðcins S. F^kki sama hvorl það er Jon eða séra Jón. komsl hann i kynni við Island. Gart- cosh héll i keppnisferð (il íslands og þar kynntisl hann Kristjáni Bernburg. Betl héll siðan heim á leið á ný og æfði m.a. með Airdrie. Dvölin í Skollandi varð þó ekki nema hálfl ár og þá sneri hann (il íslands aflur. Hann gekk í Val og lék (vo lciki með liðinu sumarið 1978, en þá lók gæfan skyndilega að hrosa við honum. Belgíska félagið Lokeren komst á slóð hans og samdi við hann um mitl sumarið. Um haustið fetaði Víkingur- inn Arnór Guðjohnsen svo i fótspor hans og gerðist einnig atvinnumaður hjá Lokeren. Velgengni Bett hefur auk- izt með hverjum leiknum, ef svo má að orði komast, og hann er nú einn helzti burðarás liðsins. Þessi velgengni hans hefur leitt það af sér að mörg félög í Englandi líta hann hýru auga og fyrir skömmu rákumst við á grein i Sunday Times þar sern fjallað er um Bett og farið um hanri lofsamlegum orðum. Hér á eftir fer lausleg þýðing á þessari grein úr Sunday Times. íþróttir Bett á bekk með Keegan o.f I. Þegar hugsað er um þá stórkostlegu knattspyrnumenn sem horftð hafa úr ensku deildakeppninni að undanförnu skýtur fyrst upp nöfnum þeirra Keegan, Woodcock og Cunningham. í þennan hóp vanlar þó nafn eins leikmanns — nefnilega hins tvítuga Skota, James Bett. Eftir skamma dvöl hjá Airdrie og is- lenzka liðinu Val gekk Bett til liðs við Lokeren, sem nú er afar óvænt í efsta sæti belgísku 1. deildarkeppninnar. Bett er almennt talinn einhver allra bezti miðvallarleikmaðurinn i Belgiu. Frami hans hjá Lokeren, sem er 30.000 manna bær 12 milur frá Ghent, kemur þeim er þekkja hann náið ekki á óvart. Þeirra á meðal er framkvæmdasljóri Airdrie, Jackie Stewart. Hann lýstj Bett sem „hægrifótar Jim Baxter” þegar hann skrifaði undir samning við félagið 17 ára gamall. Jason Thomas, blaða- ntaður við Sunday Times, brá sér yfir Ermarsund fyrir stuttu og sá þá m.a. leik Lokeren og Waregem. Lokeren vann þann leik 2—I og Thomas segir um Betl: ,,Ég minntist strax orða Jackie Stewart, er ég sá hinn háa og knatt- leikna Bett sýna snilldartakta i leikn- um. Hann er einn þeirra leikmanna sem eru þannig af Guði gerðir, að knatl- spyrnan virðist fáránlega auðveld þegar þeir eiga í hlut. Á meðal þess sem Bett framkvæmdi í þessum umrædda leik má nefna tvær 25 meíra hárnákvæmar sendingar til samherja og að auki þrumuskot af 30 metra færi, sem small i þverslá og niður.” „Bett er sterkur leikmaður,” ségir framkvæmdastjóri Lokeren, Urbain Haesaerts. ,,Hann er með sterkar tækl- ingar, góðar sendingar og hefur næml auga fyrir því, sem fram fer á vellin- um.” Var dulur í æsku „Hvernig stendur þá á þvi að James Belt leikur ekki með toppliði i Englandi eða Skotlandi?” spyr blaðamaðurinn Jason Thomas. Bett er mjög dulur piltur og ófélagslyndur. Vinunt sínum var hann oft hreinasta ráðgáta og þjálf- arar hans og aðrir þeir sem vildu hjálpa honum áttu erfitt mcð að ná lil hans. Stewart telur að lát móður Betts, þegar hann var 16 ára gamall, hafi haft mjög ntikil áhrif á hann. Bett viðurkennir sjálfur að áhugi hans fyrir knattspyrnu hafi farið mjög dvinandi á þeim tíma. Það skýrir e.t.v. af hverju hann vildi ekki taka tilboði Dundee er hann hafði lokið námi og fékk sér síðan vinnu i stórmarkaðsverzlun og lék með Gart- cosh i fristundum. Bett kynnist krístjáni Bernburg Þrátt fyrir að Bett væri jafndulur og raun bar vitni tókst vinskapur með honum og Kristjáni Bernburg á íslandi þegar Gartcosh fór i keppnisferð þangað. Kristján varð nánasti vinur Betts og ráðgjafi hans í málum þeim er snertu knattspyrnu. Það var fyrir at- beina Kristjáns að Bett samdi við Lokeren. Taldi hann að Bett ætti mun meiri framtíð fyrir sér á meginlandi Evrópu og hann yrði betri knatlspyrnu- maður á að leika þar. Kristján fylgdi Bett þegar Aston Villa bauð honum að koma að lita á að- stæður hjá félaginu, en hann var þá enn hjá Airdrie. ,,Við bjuggumst við einhverju nýju i þjálfunaraðferðum en gátum ekki komið auga á neitt nýtt,” segir Bett. „Boltinn var allt of lítið notaður í æfingum.” Hann hafði mjög svipaða skoðun á æfingunum hjá Air- drie og eftir 6 mánaða dvöl þar hélt hann til íslands frá heimili sínu í Hamilton til móts við unnustu sina, Auði. Airdrie neitaði að rifta keppnis- leyfi Bett I Skotlandi i þeirri von að F'yrir skömmu fór fram unglinga- meistaramól Reykjavíkur i sundi og var keppt í Sundhöllinni. Þrjú félög sendu keppendur (il mólsins og skemmsl er frá að segja að /Egir sigraði með alger- um yfirhurðum og hlaul 293 stig. Ármann hlaut 60 stig og KR aðcins 6. F> nú af sem áður var að KR var með slcrkt lið sundnianna. Helztu úrslil á mótinu urðu þessi: 100 m flugsund stúlkna Magnea \ ilhjálmsdóllir, Ægi 1:16,0 l.ilja Vilhjálmsdóllir, Ægi 1:18,3 Unnur B. Gunnarsdóllir, Ægi 1:23,1 100 m flugsund pilta Sigurflur Magnússon, Ægi 1:14,1 Jón Ágúslsson, Ægi 1:17,6 Ólafur Kinarsson, Ægi 1:18,9 100 m bringusund telpna Guórún Ágúslsdóllir, Ægi 1:23,2 Kalrín Sveinsdóllir, Ægi 1:24,3 Marla Leósdóllir, Ármanni 1:28,3 hann kænii aftur til Skotlands. Það hafði þá þýðingu að Betl lék aðeins tvo leiki á íslandi með Val áður en Lokern samdi við hann. „Knattspyrnan hérna í Belgíu er mun tekniskari en i Englandi og Skotlandi," segir Bett. Á meðal félaga hans í liðr Lokeren er HM-sljarnan Wlodek Lubanski, sem lék með Pólverjum í Þýzkalandi 1974. Saknar fjölskyldunnar Bett, sem hefur náð sæmilegu valdi á flæmskunni, líkar greinilega lífið vel í Belgíu, þrátt fyrir að enn séu nokkur ljón á veginum. Þrátt fyrir félagsskap Auðar og Kristjáns, sem einnig býr i Lokeren, saknar hann fjölskyldu ,sinnar í Skotlandi. Á knattspyrnuvellinum leiðist Bett 100 m skríðsund sveina Ölafur Kinarsson, Ægi 1:06,5 GuAmundur Gunnarsson, Ægi 1:09,8 Ásgeir bórflarson, Ægi 1:11,9 200 m fjórsund stúlkna Þóranna lléóinsdótlir, Ægi 2:40,7 Katrín Sveinsdóllir, Ægi 2:44,6 Magnea Vilhjálmsdótlir, Ægi 2:47,2 200 m fjórsund drengja Jón Ágústsson, Ægi 2:40,3 Siguróur Magnússon, Ægi 2:43,7 Davíó Haraldsson, Ármanni 3:01,6 100 m baksund telpna Marla I.eósdóllir, Ármanni 1:25,7 Jóna N. Jónsdótlir, Ægi 1:26,8 GuArún Ágúslsdóllir, Ægi 1:28,6 100 m baksund sveina GuAmundur Gunnarsson, Ægi 1:23,1 Ólafur Kinarsson, Ægi 1:24,3 Ragnar GuAmundsson, Ægi 1:28,9 100 m skriðsund stúlkna Þóranna HéAinsdóttir, Ægi 1:04,4 Kalrín Sveinsdóllir, Ægi 1:04,7 Magnea Vilhjálmsdóllir, Ægi 1:07,5 mesl að vera notaður sem afturliggj- andi tengiliður til þess að landsliðs- lyrirliði Belga, Rene Verhcyen, geli látið Ijós sitt skína eða þá þegar hann er látinn elta einhvern ákveðinn leikmann úr liði andstæðinganna. „Mig langar mest til að vera skapandi leikmaður og Ja að byggja upp sóknirnar sjálfur,” segir Bett. Belgiski landsliðsþjálfarinn Guy Thys, sent er mikill aðdáandi Betts, er sannfærur um að innan skamms geti hann tekið að sér stjórnunarhlutverkið í Lokeren-liðinu. „Hann þarf aðeins meiri reynslu og aukið sjálfstraust,” segir Thys og Haesaerts er honúm fylli- lega sammála. „Það eina sem við getum vonazt el'tir,” segir Jason Thomas, „er að Bett komi sem allra fyrsl aftur til Bretlands og sýni snilli sina þar.” 100 m bringusund pilta Jón Ágústsson, Ægi 1:21,2 líavid Haraldsson, Ármunni 1:23,2 SigurAur Magnússon, Ægi 1:29.0 4 x 100 m fjórsund stúlkna A-sveil Ægis 5:12,5 B-sveil Ægis 5:48,6 Sveil Ármanns 6:14,4 4 x 100 m fjórsund pilta Sveil Ægis 5:24,4 Þrátl fyrir að flcstir unglineanna bættu sig töluvert i sinunt greinuin \ar ekkert met sett. Katrin Sveinsdóttir úr Ægi var 3/10 l'rá unglingameti i 100 m skriðsundi, en hún sciii hins vegar mct á innanfélagsmóti hjá /Tgi á föstudag. Þar synli hún 400 mctra skriösund á 4:55,8 min. og selli lclpnamci. Mikil framför hefur verið i velur hjá unga fólkinu og er áhugi þess lofsverður. - SSv. Engin met voru sett — en miklar framfarir hjá ungUngmum VALUR - DR0TT í Höllinni sunnudaginn 3. febrúar kl. 7.00. Forsala í Valshámilinu, Hlíöarenda og Alaska, Breiðholti á LAUGARDAG milli kl. 3 og6y ogí Laugardalshöll á SUNNUDA G frá klL 5. Handknattleiksdeild VALS

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.