Dagblaðið - 08.03.1980, Side 11

Dagblaðið - 08.03.1980, Side 11
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDaGUR 8. MARZ J980. II Eigum við að leggja rækt við af reksíþróttafólk? Íþrótlaiðkun er snar þáttnr i menningarlil'i hverrar þjóðar, livort sem itm er að ræða trimm eða stjörnuiþróttir (eliteidræt), þar sent markmiðið er að komast i l'remstu röð á alhjóðamótum. Alreksf'ólk stór'þjóðanna vanhagar ekki um neitt, hvorki Ijárnuini, aðstöðu eða lyrsta llokks þjálfara og sér- fræðinga. Slíku er ekki til að dreil'a hér á landi, enda kemur það oft i Ijós, þegar islenzkt íþróltafólk tekur þátt i stórmótum, t.d. ólympiuleikum, heimsmeistaramótum og Evrópu- mótum. Þessum þætti iþróttalil'sins hér á íslandi hefur lítið sem ekkert verið sinnt vegna ntargunualaðs fjár- skorts iþróltahreyfingarinnar. Það er þvi nauðsyn, að stjórnvöld og íþróttahreyfingin taki á sig rögg og reyni að brjóta þessi mál lil mergjar á cinn eða annan hátt, annars er hælt við að islendingar dragist það langl aftur úr, að tilgangslaust sé að vera að taka þátt í alþjóðlegu iþrótta- starl'i Hjá frændum okkar á Norður- löndu íum er staðið að þessum málum á gjörólíkan hátt. Ísleiukir al'reksíþróttamenn búa við tnjög erfið kjör. Það kostar ol't á líðum miklar l'járhagslegar fórnir að skara Iram úr í iþróttum. Mcnn vanrækja vinnu sina, l'resta itámi og fara á mis við fjölskvldulif. Öm Eiðsson Islenzk iþróttahreyl'ing hel'ur án efa gctu til að útvega hæfa þjáll'ara. Þó cru möguleikarnir til að nýta úrvalsþjáll'ara sjaldan lyrir hendi, þvi l'jánminir til að ráða slika menn og mcnnla til að sinna fullu slarl'i eru ekki lyrir hendi. Þjállararnir verða þvi að velja milli þess að nota dýr- mæian fritima til þess að þjáifa liina hæfu íþróltamenn eða l'ullnuma sig á tiámskeiðum ellegar með sjálfsnámi og svo framvegis og margir lá ekkcrt greilt fyrir störfin. Alstaða íslen/ku þjóðarinhar til afrcksíþrótta er oft tviskipt. Annars vegar l'agna menn miklum iþrótta- afrckum sem lesa má um í dagblöð- iinui'' lu'l’a úr skálum rciði sinnar ef lietjurnar standa sig lakar en við var buiz . A hinn bóginn skortir ol'l á skilning v innuveitenda, vinnufélaga og fjölskyldu á því, að það kostar töluverðar fórnir að komast á toppinn. Vandamál þau, sem hér hafa verið nefnd (fjármál, þjállarar og aðstaða) eru þau stærstu og crl'iðustu. Læknisfræðilegar rann- sóknir á sviði iþrótta og verkefni lorystumanna erti einnig mikilvieg viðfangsefni og að mörgu er að liyggja þegar menn hefjast handa við að rannsaka kjör iþróttamanna, sem skara l'ram úr. Spurningin um það, hvorl við eigtim yí'irleitI að leggja rækt við alreksiþróltafólk cr einnig mjög mikilvæg. Lg lcgg að jöfnu afburöafrajnmi- stöðu I iþróttum og afrek i listuni (livort sem það er listdansari. leikari eða rithöfundur). Með það viöhorf i htiga hlýtur að vera sanngjarnt að renna sömti stoðuni — hæði fjárhagsleguni og þjóðfélagslegum — undir iþrótta- garp, karl eða konu, eins og þegar listamaður á hlut að máli. Örn Kiðsson hæjarfulltrúi „Afstaða íslenzku þjóðarinnar tii afreks- íþrótta er oft tvískipt.” HVERNIG A AÐ LEYSA HÚSHITUNARVANDANN? Þegar skyndilegar verðhækkanir verða á oliu, eins og hefur skeð á síðastliðnu ári er hætt við vanhugs- uðiim viðbrögðum yfirvalda. En frá þvi í árslok 1978 til ársloka 1979 hækkaði gasolía úr kr. 57,55 upp i kr. 155,25 eða tint l70°/o miðað við krónur. Ef reiknað er með 50% verð- bólgu er hér um 80% hatkkun í raun. Eins og hefur skeð áðtir, eða eftir hækkanirnar 1973, hafa ýmsir póli- tikusar gripið þetla tækifæri opntim höndum til að kaupa sér vinsældir kjóscnda. Koma þá l'ram öfgakennd frumvörp eins og það sem nú liggur l'yrir Aþingi, þar sem stefnt er að þvi að auka niðurgreiðslur oliu til hitunar i 59% að meðaltali. Þegar oliuhækkanirnar urðu 1973 var konlið á svokölluðum oliustyrk, sem greiddur er á hvert nel', þar sent olía er notuð til hitunar. Þann styrk hefur verið haldið áfram að greiða þó vcrðlag oliu hækkaði nokkuð aljur í ratin þar til það tók stökk upp á við á siðasta ári. (Eftir siðustu fregnum að dæma virðist gasoliuverð fara nú lækkandi aftur). F.ftir upplýsingum frá Fjórðungssambandi Vestfjarða að dæma virðist oliuhitunar- kostnaður nú vera rúm 9% al' ráðstöfunartekjum, þegar oliu- styrkur hefur verið dreginn frá. Hér cr ttm leiðrétla tölu að ræða, þvi i frumvarpi þvi sem nú liggur fyrir Alþingi og gerir ráð l'yrir miklti meiri niðurgreiðslu oliukostnaðar til hit- unar er þelta lálið líta svo út, að þessi kostnaður sé 18,2%, eða helfningi mciri. Oliustyrkurinn er nú 72.000 kr. á ári á einstakling og kemur atiðvijað mjög misjafnlega út fyrir þá sem nola olíu til hitunar. Erfitt að finna viðmið- unargrundvöll fyrir nið- urgreiðslur: I ins og flestir hljóta að gera sér grcin fyrir fer kostnaður oliu til hit- unar alls ekki cingöngu eftir Ijölda einstaklinga i ibúð eða húsi heldur cftir hiiatapi, þar sem ræður ntestu stærð, gerð og einangrun hins upp- hitaða húsnæðis. í frumvarpinu um niðurgreiðslu olíu til hitunar er aðal- lega miðað við 450 rúmmetra cinbýlishús með4 ibúlint. Samkvæmt greinargerð nteð frum- varpinu er upphitunarkostnaður þessa húss með oliu 978 þús. kr. og oliustyrkur 288 þúsund eða kostnaður íbúa hússins cr þvi 690 þúsund kr. Ef t.d. þessi santa l'jölskylda byggi i fjölbýlishúsi i vel einangruðu 450 nt' húsnæði hiluðu upp með svartoliu, gæti upphitunar- koslnaðurinn að Irádregnum oliu- stvrk verið um 260.000 kr. á ári. Ef oliustyrkur á einslakling tvö- faldast myndi sú Ijölskylda la meira i olíustyrk en næmi olíukostnaði. Þó farið yrði ylir i að greiða niður oliu til upphilunar ntiðað við rúntmál ibúðar breytli það ekki þessari niður- siöðu. Niðurstaðan cr þvi sú, að cl stór hluti oliu til upphitunar verðtir greiddur niður og sú niðurgrciðsla miðtið við lilið illa einangrað cinbýlishús, verður i sumum tilfellum allur kostnaður við vel einangrað, hagkvæmt upphitað húsnæði greiddur og jafnvel cilthvað umfram það. Mjög flókið niðurgreiðslukcrfi þyrl'li svo að niðurgreiðslur oliu- kostnaður færu eftir raunverulegri þörl', og þyrfti til þess að reka slikt kerfi mikinn mannalla og skrif- linnsku. Þeir, sem hafa farið verst úl úr siðustu olíuhækktin og núvcrandi olinstyrkjakerfi eru fámennar l'jöl- skyldur í stórttm, illa einangrtiðum húsum, þar sent oliunotkun er t.d. um 8(X)0 litrar á ári, 2—3 i hcimili og fvrirvinna ein. Það cr að segja tipphitunarkostnaður er um 1 milljón króna á ári þegar oliustyrkur hefur verið drcginn Irá. Vafasöm er santt- sú aðlerð að auka svo niðurgreiðslur oliu með olíustyrkjtim á ncl'eða rúm- metra húsnæðis að hitunarkostnaður slikrar fjölskyldu verði einungis lilill hltiti raunkostnaðar. I I þessi fjölskylda byggi i hæl'ilcga stórri ibúð i Ijölbýlishúsi, gæti t.d. olíueyðslan verið unt 3000 I á ári, og hiliinarkostnaður að Irádregnum oliustyrk iim 250.000 kr., sem ckki ætti að vera óviðráðanlcgt. Gallinn er sá, að á þcim svæðum landsins, þar sem enn er hitað upp með olíu, cr mikið um að ntenn búi i einbýlishúsum og þá ol't illa cinangr- uðuni. Þar cr litið á einbýlisltús sem eðlilega hibýlaaðstöðu, og Ijölfiýlis- hús hafa ekki verið byggð svo neinu nenti. Spurningin er samt sú, ef þjóðfélagið á að greiða nteð upphitun húsa, hver sé hinn eðlilegi mælikvarði. Leiðirtil lausnar húshit- unarvandans: Nefndin, sem iðnaðarráðhcrra skipaði til að gcra tillögur um jöfmm hiiunarkostnaðar og skilaði álili siðastliðið hausl. lagði til, að uppliii- unarkostnaður nteð oliu yrði grcidd- ur niður um þriðjung og yrði annað- ivort miðaður við fjölskyldustærð .•ða stærð ibúðar. Einnig lagði nefndin til orkusparandi aðgerðir svo sem einangrun Itúsa, stillingu kynditækja o.fl. I.agði ncfndin til, að l'iár til þcssa yrði aflað mcð orku- skatti sem legðist á alla orkusölu i fandin n. Ekki er nema gott eitt að scgja unt þessar tillögur og skýrslu. sem er laus við allar öl'gar, þó alltaf sé ntatsatriði hversu langt á að ganga. I iklega er núvcrandi oliustyrkur eins Itár og mögulegt cr, án þess að liann sé farinn að valda beinum skaða i þessum ntálunt. Að visu kcmur lianh mjög misjafnlega út Kjallarinn Bergsteinn Gizurarson fyrir þá, scnt liita þurfa upp ntcð oliu. Sumir l'á töluverðan liluta hitunarkostnaðar grciddan, aðrir iininna eða jafnvel lilinn hluta. Þcini röddum liefur l'jölgað, scnt segja að jalna cigi út upphitunar- kostnaði svo litill niunur sé á hvorl nýttur sé jarðhiti, raforka eða olia. Hér sé um þjóðfélagslega mismunun að ræða, sent niuni lciða lil byggða- röskunar. Talsnienn þcssa Itóps liala einkum luildið frant þcirri leið, að íneð l'jár- niunatilfærslum ittegi koma i veg Ivrir vanda þeirra, er nýta liina dýrari orkugjafa. Það cr að þjóðlélagið láti scm þessi grundvallarmunur i búsetu- skilyrðum í landinu séckki til. I ausn upphitunarvandans vrði þvi ekki brýn lengur og sá skaði cr þjóðlclagið biði, vegna þess að lianii væri ekki lcvstur á hagkvæman liátt, kæmi fram i lakari lifsk jörnni þjóðarinnar. I g hcld það nin'i slá eftirfarandi l'östu i þcssu máli. \ð öðru jöfnu er það þjóðarhagur, að þjóðin nýli jarðhitann sent besi og þjappi sér Irekar saman á jarðhilasvæðum i komandi heimsorkukreppu. Þegar um orkunötkun er að ræða, vcrður ekki gcngið Irani Itjá þvi, að olia er citt það dýrasta í innflutningi sem einstaklingur gctur keypt, eytt eða sparað. Hún cr svo lil toll- og skallfrjáls vara. Raforka cr einnig alldýr orkulind til hitunar þó mcð réttri notkun megi sniða al' þennan vankant að hluta, samt kcmsi hún þjóðhagslega ekki i iiámtinda við ódýran jarðhita. Þcgar þjóðfélagið gripur inn í þessi mál lilýiur stelnan að vera á hag- siæðuslu lausn lyrir það sjálft. Það er að skera niðtir oliunotkun með sparnaði, einangrun eða nolkun Itag- kvæmari orku i stað oliu. Niðtirgreiðsluleiðin er sú, sem sist skyldi farin. Til samanburðar má ticfna. að lialdið hel ur verið áfram að iiiiiheinitu sama hlulfall skatta og toila af bcnsíni þrátt lyrir miklar liækkanir. Hátt bensinverð stuðlar að iiiinnkandi notktin þess eldsneylis og er þannig hagkvæmt fyrir þjóðlclagið og undirbýr það fyrir orkukreppur komandi ára. Hiðgagn- stæða hefur skeð i Bandarikjunum. Þar liel ur verði á bcnsini vcrið lialdið niðri og afleiðingar verið bensin- skortur, óhagstæður greiðslujöln- uður o.l’l. Lokaorð: I urðulegt cr, að þrátl l'yrir að Ijósl sar strax snemma á siðastliðnu ári að liverju slefndi i oliuverðlarsiivilum liefur ekki enn komið fram ■ \ Irumvarp, sem stefnir að storfelklu átaki i einangrun ogendurbótuml iia- kcrfa húsa, þar sem olia er notuð til upphitunar. Nú má viða sjá i bæjum úti á landi að l'ramtakssamir einstaklingar liala farið íit i þelta að eigin frumkvæði. Þjóðfélagið hel'ur i ratin lagl stein í götu þessara einstaklinga, skattleggtir hæði vinnu og efni til þessara nola, þó það láti þá lial'a oliu til brennslu skáltfrjálsa og iluigi jafnvel að gefa liana að hluta. /I skilegt cr að lagt sé Iram strax á Alþingi frumvarp er geri ráð l'yrir al'námi skatta og tolla á elni og vinnti til etnangrunar og klæðningar húsa, einangrunarglers og endurnýj- unar glugga í þvi santbandi. Söntu lög æltu að gilda um hitavcitur og ralörkuver, sem eru toll- og skatt- frjáls. Ejámiögnun orkusparandi aðgerða og liitaveitna þarl'einnig að leysa. Kergsleinn (>i/urarson verkfræðingur ^ „Líklega er núverandi olíustyrkur eins hár og mögulegt er, án þess að hann sé farinn að valda beinum skaða.”

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.