Dagblaðið - 28.04.1980, Blaðsíða 18

Dagblaðið - 28.04.1980, Blaðsíða 18
18 ii DAGBLAÐIÐ. MANUDAGUR 28. APRÍL 1980. lþróttir Iþróttir íþróttir Iþróttir Liverpool þarf nú aðeins tvö stig til að tryggja titilinn — Þrátt fyrir meistaratakta United og Ipswich á undanfðrnum vikum og mánuðum er Liverpool með aðra hðndina á enska meistaratitlinum 9 Manchester United og Ipswich eru þau lið er sýnt hafa meistaratakta á undanförnum vikum en engu art síöur eru yfirgnæfandi likur á aö þart verði Liverpool, sem hiröi meistaratitilinn i fjórrta sinnið á sl. 5 árum. I.iverpool átti í hinu mesta basli mert Palace á Selhurst Park á laugardag og eigi sjaldnar en 6 sinnum náöu framherjar Palace að skapa sér mjög górt færi. Heppnin var ekki mert þeim Flanagan og Walsh og órtagotirt átti einnig sinn þátt i hvernig fór. í sírtari hálfleik kom I.iverpool mjög inn í myndina og t.d. komst Fairdough einn i gang en lét Iturridge verja frá sér. I.iverpool lék án þeirra Case og McDermott á mirtjunni Dalglish var þvi art draga sig aftar og sóknin var i höndum þeirra Johnson og Fairdough. Manchester Uniled hélt sinu striki á laugardag en þrátt fyrir geysilega góðan sprett liðsins nú i lokin er hæpið að titilinn náist. United fékk þóað hafa fyrir sigrinum á laugardag þrátt fyrir að eiga meirihlutann i leiknum lengst af. Steve Coppell braust skemnttilega i gegnum vörn Convetry strax á 4. minútu en var felldur innan vitateigs. Úr vítaspyrnunni, sem dæmd var skoraði Sammy Mcllroy af miklu öryggi. Sókn Unitcd var þung allan l'yrri hálfleikinn og Joe Jordan átti frá- bæran leik þó svo hann skoraði ekki. Spurningin virtist aðeins ætla að verða hversu mörg mörk United yrðu, en á 53. minútu skoraði svertinginn Garyi Thompson gullfallegl mark og jafnaði metin. Hið unga lið C'ovenlry virtist vakna til lifsins við þetta mark og kom meira inn í leikinn, en á 69. mínútu gerði Mcllroy sér lítið fyrir og skoraði beint úr aukaspyrnu af 20 metra freri. United hafði yfirhöndina það sem eftir ' lifði leiktímans og enn einn sigurinn var i höfn. Þó vantaði breði McQueen og Wilkins i liðið. United hefur nú hlotið 17 stig af síðustu 18 mögulegum en ekkert lið hefur þó leikið eins glæsilega og Ipswich á undanförnum mánuðum. Bókstaflega ekkert hefur staðið i vegi l'yrir strákunum frá Anglíu og þeir hafa innbyrl stigin jafnt og þélt hvort heldur á heima- eða útivelli. Ipswich lenti þó í hálfgerðu basli með Bolton á Portman Road og það var ekki fyrr en undir lokin að Firic Gates skoraði sigurmarkið. Bolton er fyrir löngu kolfallið en ekki er útséð cnnþá hvaða þriðja lið fellur niður. Derby fékk hins vegar fallöxina á hálsinn á laugardag, þrátt fyrir góðan sigur á Manchester City á Baseball Ciround. Swindlehurst skoraði fyrsta markið fyrir Derby en hann undirritaði samning við félagið á vellinum fyrir leikinn. Kaupverðið var 400.000 sterlingspund. Hann lék áður með Crystal Palace. Alan Biley skoraði annað mark Derby i leiknum en ekki var getið hver skoraði þriðja markið né hver skoraði fyrir Manchester City. Derby hverfur því aftur á vit annarrar deildarinnar el'tir 11 ára veru i þeirri fyrstu. Á þeim tima hefur liðið tvivegis náð að verífa enskur meistari. Fyrst árið 1972 undir stjórn Brian Clough og siðan árið 1975 þá undir stjórn Dave MacKay. í bæði skiptin vann Derby nokkuð óvænt og síðara árið var það frábær kippur um páskana, sem skaul þeim i efsla sætið. Bristol City lilir enn í voninni um sreti í I. deildinni en liðið fór illa að ráði sinu á laugardag er Norwich hirli breði stigin á Ashton Gate. Bristol þurfti nauðsynlega bæði stigin í þessum leik og nú getur aðeins meiri háttar kraftaverk orðið þeim til bjargar. Það voru þeir fyrrum West Ham-félagar Keith Robson og Martin Peters sem skoruðu mörk Norwich i leiknum. Robson skoraði tvívegis. Eina von Bristol City er Everíon, sem á nú þrjá leiki eflir. Tapi Everton öllum sinum leikjum og vinni Bristol báða sina heldur Tiðið sreti sínu. Stoke er sloppið eftir sigurinn á Brighton og Everton ætti að bjarga sér. Þarf aðeins eitt stig úr þremur leikjum. Það var Adrian Heath sem skoraði mark Stoke gegn Brighton í fyrri hálf- leiknum. Everton vann góðan sigur á Soulhampton með mörkum Gary Stanley og John Gidman, sem skoraði úr vitaspyrnu. I leiknum varði George Woods vítaspyrnu frá Southamplon sem Channon tók. Nú vantaði Dýrlinganna illa David Peach, örugg- ustu vítaskyltu á Bretlandseyjum, en þeir seldu hann fyrir nokkrum vikum. En litum á úrslitin á laugardag. l.deild Arsenal-WBA Aston Villa-Tottenham Bristol C.-Norwich Crystal P.-I.iverpool Derby-Manchester C. Everton-Southampton Ipswich-Bolton Manchester U.-Coventry Middlesbrough-Nottm. For. Stoke-Brighton Wolves-I.eeds 2. deild Burnley-Birmingham Fulham-Cambridge I.eicester-Charllon Lulon-Wrexhannt Notts County-Orient Oldham-Bristol R. Preston-Cardiff QPR-Newcastle Sunderland-Watford Swansea-Chelsea West Ham-Shrewsbury 3. deild Barnsley-Plymouth Bury-Swindon Carlisle-Colchester Chester-Southend Exeter-Sheffield Wed. Gillingham-Rotherham Hull-Brentford Mansfield-Grimsby Millwall-Chesterfield Oxford-Blackburn Rov. Reading-Blackpool Sheffield U.-Wimbledon 4. deild I.incoln-Halifax Schunthorpe-Norihampton Stockport-Port Vale Botirnemoulh-Crewe Brad ford-Hereford Doncaster-Rochdale Huddersfield-Torquay Newport-Hartlepool Portsmouth-Peterborough Tranmere-Darlington Wigan-Walsall York-Aldershot 1 — 1 1—0 2— 3 0—0 3— 1 2-0 1—0 2—1 0—0 1—0 3—1 0—0 1—2 2-1 2—0 I —I 2—1 2-0 2—1 5—0 I —I 1—3 0—0 0—0 2—0 2—1 1—0 0—1 2-1 0—0 2—0 0—1 0—1 2—1 4—0 3— 0 0—1 0—1 1—0 2—0 4— 2 1—0 4—0 1—2 3—0 1 — 1 Arsenal hvildi marga al' lykil- mönnum sinum fyrir leikinn gegn 1 iverpool í kvöld og minnstu munaði að það yrði liðinu dýrkeypt gegn WBA á laugardag. Peter Barnes færði Albion forystu á 19. mínútu og það var ekki fyrr en 7 minútur voru til leiksloka að Frank Stapleton jafnaði metin fyrir Arsenal. Albion hefur sýnt mjög góða leiki síðari hluta keppnistímabilsins en byrjunin var hins vegar afar slök hjá Iiðinu og það reyndist því dýrkeypt. Mark Stapleton var hans 22. á keppnis- tímabilinu. Úlfarnir unnu Leeds örugglega á Molineux með ntörkum þeirra Richards, Eves og Hibbitt og langt cr nú síðan þeir hafa verið jafn ofarlega í töflunni. Gordon Cowans skoraði sigurmark Aston Villa gegn Tottenham á Villa Park og Aston Villa á enn veika von i UEFA-sæti nresta vetur. Sem fyrr er það 2. deildin sem allra, athygli beinist að og nú virðist nokkuð Ijóst að það verða Leicester, Birmingham og Sunderland sem fara upp. Ekkert er þó öruggt ennþá nenia hvað I.eicester ntá tapa sínum fyrsta leik og sanit komast upp. Birmingham þarf stig í sínum siðasta leik til að gulltryggja sig og Sunderland þarf 2 slig úr 2 síðustu leikjum sinum til að komast upp ef ráð er gert fyrir að Chelsea vinni sinn leik. Sunderland fór hamförum á Roker **■ ’ f 'Z.* ! f íí r,í * «! * i' M í- ■ / k-Æ im Sammy Mellroy sknrarti bærti mörk United gegn Covenlry. Park á laugardag gegn Watford, sent helgina áður tryggði sreti sitt i deilcl- inni með 4—0 sigri gegn Fulham. Miðvörðurinn Elliott skoraði tvívegis, ,,pop” Robson einnig tvivegis og fimmta markið skoraði Bttckley. Réyndar var knötturinn á leið i net- möskvana í sjötta skiptið er dóntarinn flautaði til leiksloka. Chelsea þurlti á báðum stigunum að halda gegn Swansea en tókst ekki að hafa á brott með sér nema annað þeirra. Tomnty I.angley náði forystu slrax i upphafi leiksins en Jermey Charles jafnaði meiin fyrir Swansca, fyrir hálfleik. Vonir Chelsea um I. deildarsreti eru því ákaflega litlar og liðið hefur farið illa að ráði sínu á síðustu vikum. Birmingham máiti einnig þakka fyrir að sleppa með annað sligið frá Burnley þó svo að heimaliðið léki aðeins með 10 leikmenn hálfan leikinn. Archie Gemmill bjargaði meira að segja á marklinu í leiknum, en liðinu tókst að halda markinu hreinu. Leicester tryggði sreti sitt í 1. deildinni með ósannfrerandi sigri yfir lalliðið Charlton á Filbert Streel. Alan Young skoraði á 25. mínútu og Smith bætti öðru niarki við á 75. minútu. Sleve Gritt skoraði fyrir Charlton fimm mín. fyrir leikslok og þá bókstaflega hrundi lið Leicester á taugum, og minnstu munaði að Charlton jafnaði undir lokin. Preston skauzt upp i 7. sælið með góðttm sigri á Cardiff og Preston hefur nú ekki tapað i siðuslu 12 viðureignum sinum. Það voru þeir Keilh Coleman og McGee sem skoruðu mörkin. West Ham fékk heldur betur skell gegn Shrewsbury og leikntenn liðsins virðast nú horfa glaseygðir á enska bikarinn. Varla vinnur West Ham hann þó en ekki skaðar að lifa í voninni. Þeir Maguire og Biggins skoruðu tvö marka Shrewsbury en Trevor Brooking skoraði einá niark West Ham, sem missti i vikunni alla von unt að komast i>PP- í 3. deildinni Iryggði Grintsby sér sigur og leikur þar rneð i 2. deildinni i haust, en liðið lék siðast þar 1968. Grimsby hefur hlotið 60 slig og á einn leik eftir. Sheffield Wednesday og Blackburn eru með 57 slig og Wednesday á einn leik eftir en Blackburn tvo. Þau eru nrer örugg upp breði þvi Chesterfield er nrest með 53 stig og tvo leiki eftir. j 4. deildinni eru Walsall og Huddersfield langefst með 64 stig hvort félag og Huddersfield hefur afrekað það að skora 99 mörk í deildinni i vetur. Liðið á enn einn leik iratitlinum Derby Co. Bristol C. 41 40 11 9 8 12 22 45—63 19 35—61 30 30 eftir og greti því náð 100 mörkum. Bolton 41 5 14 22 38—73 24 Langt er nú siðan nokkurt lið hefur náð 2 41 41 að skora 100 mörk á F.nglandi. keppnistimabili i -SSv. I.eicester Birmíngh. ueuu 20 13 21 10 8 10 57—38 55—35 SJ 52 1. deild Sunderiand 40 20 11 9 66—41 51 Liverpool 40 24 10 6 77—28 58 Chelsea 41 22 7 12 63—52 51 Manch. Utd. 41 24 10 7 65—33 58 Luton 41 16 16 9 64—42 48 Ipswich 41 22 9 10 67—37 53 QPR 41 17 13 1 1 72—52 47 Arsenal 38 16 15 7 48—30 47 Preston 41 12 19 10 54—49 43 Wolves 39 18 8 13 54—44 44 Newcaslle 41 15 13 13 52—48 43 Aston Villa 40 15 14 1 1 48—45 44 West Ham 38 18 6 14 48—40 42 Nottm. For. 37 17 7 13 55—40 41 Cambridge 41 13 16 12 58—51 42 Southampton 40 16 9 15 56—50 41 Oldham 40 16 10 14 49—50 42 WBA 40 11 18 11 54—49 40 Orient 40 12 16 12 48—53 40 Middlesbro 39 14 12 13 43—40 40 Swansea 40 16 8 16 46—52 40 C'rystal Pal. 41 12 16 13 41—46 40 Shrewsburv 41 17 5 19 55—51 39 C'oventry 40 16 7 17 55—63 39 Cardiff 41 16 7 18 40—47 39 Tottenhant 41 15 9 17 52—62 39 Wrexham 41 16 6 19 40—46 38 I .eed s 41 12 14 15 44—50 38 Notts. Co. 41 11 14 16 48—49 36 Norwich 40 12 14 14 54—62 38 Bristol R. 41 11 13 17 50—58 35 Brighton 40 1 1 14 15 47—57 36 Watford 41 11 13 17 35—46 35 Manch. City 41 1 1 13 17 41—65 35 Fulham 41 11 7 23 40—69 29 Stoke 41 12 10 19 43—58 34 Burnley 41 6 15 20 39—69 27 Everlon 39 9 15 15 43—50 33 Charlton 40 6 10 24 37—72 22 Celtic að missa af titlinum! — Aberdeen hef ur öll tromp á hendi Allt bendir nú til þess art Aberdeen rjúfi 15 ára cinnkun Cellic og Rangers á skozka meisaratitlinum í knatt- spyrnu. Þessi tvö lirt hafa unnirt titilinn til skiptis sírtan 1965 en Kilmarnock var sirtast „utanartkomandi" lirta til art vinna titilinn. F.ftir tvo górta sigra á Cellic á Parkhead hefur Aberdeen öll Irnmp á hendi. Úrslit á laugardag urrtu þessi: Aberdeen-St. Mirren 2—0 Celtic-Partick 2—I Dundee-Kilmarnock 0—2 Morton-Hibernian 1 — I ' Rangers-Dundee United 2—1 Aberdeen vann öruggan sigur á St. Mirren nteð mörkum þeirra lan Scanlon og Doug Rugby. Doug Somner fór tvivegis illa að ráði sínu fyrir framan mark Aberdeen áður en heima- liðið komst yfir. Celtic vann nokkuð sannfærandi sigur á Partick Thistle með mörkum þeirra McCluskey á 49. min. og McAdani á 57. mínútu. Jim Melrose skoraði eina mark Partick á 88. mínútu. Rangers vann sigur á Dundee United með mörkum þeirra Jardine og McLean en Willie Pettigrew svaraði fyrir Dundee United. Dundee er nú endanlega fallið eftir 0—2 tapið gegn Kilmarnock á heimavelli. 5—I sigurinn gegn Celtic kemur þvi að litlu haldi. Úrvalsdeild Aberdeen Celtic St. Mirren Dundee U. Rangers Partick Kilmarnock Dundee Hibernian 33 18 8 34 17 10 33 14 11 34 12 II 33 14 7 33 9 34 10 11 35 10 6 7 7 8 U 7 12 13 II 13 32 19 6 21 61—34 44 59—37 44 52—46 39 42—29 35 45—38 35 37—43 3i 34—50 31 48—71 26 26—58 16 Vestur-þýzka knattspyrnan í 1. deild: 13 af 18 liðum enn í fallhættu! — Hamburger í efsta sæti á ný Hamburger SV komst á ný í efsta sætirt í vestur-þýzku 1. deildinni á laug- ardag, þegar lirtirt sigrarti Fortuna Diisseldorf 1—0 á heimavelli. Bayern Munchen lék ekki á laugardag. Fresla varrt leik lirtsins virt nágranna sína. Miinehen, 1860, vegna vatnselgs. Hamhurger hefur nú 43 stig en Bayern 42 slig. Fjórum umferrtum ólokirt — en Bayern á fimm leiki eftir. Úrlist í leikjunum á laugardag urðu þessi: Hamburger-Dusseldorf 1—0 Frankfurt-Bochum 0—1 Schalke-Stuttgart 0—4 Cilad bach-Dortmund 2—2 Kaiserslautern-Köln 2—0 Leverkusen-Braunschweig 3—1 Hetha-Uerdingen 3—0 Duisburg-Bremen 4—1 Staðan er nú þannig: Hamburger 30 18 7 5 77—31 43 Bayern M. 29 18 6 5 67—29 42 Stuttgart 30 17 5 8 69—43 39 Kaisersl. Köln ' Dortmund Schalke Gladbach Frankfurt Dússeldorf Leverkusen 1860 Múnchen29 Bochum Duisburg Uerdingen Bremen Hertha Braunschweig 30 30 16 30 12 30 12 30 II 30 9 30 14 30 II 30 10 9 30 10 30 10 30 I 1 30 I 1 30 8 6 4 1 0 63- 8 10 64- 7 11 56- 8 11 38- 1 10 49- 0 16 57- 6 13 55- 12 37- 11 37- 16 30- 16 40- 15 39- 3 18 46- 7 15 33- 7 17 30- -46 36 -51 32 -50 31 -44 30 -56 29 -53 28 -62 28 -52 28 -42 27 39 26 51 26 53 26 76 25 ■53 23 56 19 Þrjú neðstu liðin falla niður i 2. deild og það merkilega er að 13 af 18 liðum eru raunverulega enn í fallhættu — reikningslega séð. Aðeins firnm efstu liðin laus úr fallhættunni og fimmta liðið, Köln, sloppið, þar sem liðin á neðri hluta töflunnar eiga eftir að leika marga leiki innbyrðis.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.