Dagblaðið - 28.04.1980, Blaðsíða 30

Dagblaðið - 28.04.1980, Blaðsíða 30
30 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 28. APRÍL 1980. nAKKGABIi: " , muia'uk.ii Jsr/ LESLIK IIOWAKl) OLIVUilrlLVUI.LLM) ISLENZKUR TEXTI. , Á hverfanda hveli Hin fra*gasígildastórmynd. Sýnd kl. 4 og 8. Hækkafl verfl. Bönnuflinnan 12ára. Hardcore Áhrifamikil og djörf, ný, amerisk k vikmynd í litum, um hrikalegt lif á sorastrætum stórborganna. Leikstjóri: Paul Chrader. Aöalhlutverk: GeorgeC. Scolt, Peter Boyle, Season Hubley, llah David. íslenzkur texti Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnufl innan lóára. TÓNABÍÓ Simi 31182 Bleiki pardusinn hefnir sín Skiluf vifl áhorfendur i krampakenndu hláturskasti. Við þörfnumst mynda á borö viö Bleiki pardusinn hcfnir sin. Gene Shalit NBCTV. Sellers er afbragð, hvort scm hann þykist vera italskur mafiósi eða dvergur, list- málari eða gamall sjóari. Pelta er bráflfyndin mynd. Helgarpósturinn., Sýnd kl. 5, 7 og 9. Á Garðinum Ný, mjög hrottafenginn og athyglisverð brezk mynd um unglinga á „betrunar- stofnun”. Aðalhlutverk: Ray Winslon, Mick Ford og Julian Firth. Islenzkur lexti. Sýndkl. 5,7,9 or II. Stranglega hönnufl innan 16 ára. SlMI 22148 Mánudagsmyndin Play Time Næstu mánudaga mun Monsieur Hulot skemmta gestum Háskólabíós. Hér er á ferflinni mynd sem má sjá aftur og aftur. Hláturinn lengir lífifl. Sýnd kl. 5,7 og9. £ft ir miónœtti Midnight wssSHBEBiff— "“(Sil Eftir miðnœtti Ný bandarisk stórmynd gerð eftir hinni geysivinsælu skáld- sögu Sidney Shelton, er komið hefur út i ísl. þýðingu undir nafninu Fram yfir miflnætli. Bókin seldist i yfir fimm milljónum cintaka er hún kom út i Bandaríkjunum og myndin hefur alls slaðar verið sýnd við metaðsókn. Aðalhluiverk: Marie-France Pisier, John Beck og Susan Sarandon. Hækkafl verfl. Bönnufl börnum. Sýnd kl. 5og9. STURBÆJARFUfl wsm IMI ORIAIIIIIIIININAM «11VI/ HOOPER —Maflurinn sem kunni ekki afl hræðast — Æsispennandi og óvenju viðburðarik, ný, bandarisk stórmynd í litum, er fjallar um staðgengil i lifs- hættulegum atriðum kvik- myndanna. Myndin hefur alls staðar verið sýnd viö geysi- mikla aðsókn. Aðalhlutverk: Burt Reynolds, Jan-Michael Víncenl íslenzkur texli Sýnd kl. 5, 7,9 og II. Hækkáfl verfl (1300 kr.) T ossabekkurinn Bráðskemmtileg og fjörug bandarísk litmynd um furðulegan skóla, baldna' nemendur og kennara, scm aldeilis láta til sin taka. (ilenda Jackson, Oliver Reed. I.eikstjóri: Silvio Narrizzano. íslenzkur texli. Sýnd kl. kl. 5, 7, 9 og II. 19 ooo -----MhirA------ CRT9 GRaNT LesueúuroN i wnteRGoose* I Gœsapabbi Bráðskemmtileg og spennandi bandarísk litmynd um sérvitran einbúa sem ekki lætur litla heimsstyrjöld trufla sig. Gary Grant, Leslie Caron, Trevor Howard, Leikstjóri: Ralph Nelson íslenzkur texti. Myndin var sýnd hér áður fyrir 12árum. Sýndkl. 3,5,05, 7,10,9.20. - satur B- Dersu Uzala Japansk-rússncsk verðlauna- mynd, sem alls staðar hefur fengið frábæra dóma. Tckin i litum og panavision. íslenzkur texti. Leikstjóri: Akiro Kurosawa Sýndkl. 3.05, 6.05, 9.05. -salur \ Sympathy for the Devil með Mick Jagger og Rolling Stones. Leikstjóri Jean Luc Godard. Sýndkl. 7.10. D. Dr. Justice S.O.S. Hörkuspennandi litmynd með John Philip Law, (ierl Froebe, Nathalic Delon. Islenzkur texti. Bönnufl innan 14 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og II. ðÆMftBíP' . Sfmi 50184 I Meira Graffiti Partýið er búið Ný, bandarisk gamanmynd.> Hvað varð um frjálslcgu og fjörugu táningana, sem við hittum i American Graffiti? Það fáum v«A að sjá i þessari bráðfjörué’u mynd. Aðalhlutverk: Paul LeMal, Cindy Williams, Candy Clark, Anna Björnsdóltir og fleiri. Sýnd kl. 9. mmö ■OJUVf Oi 1. KÓP. 1 A HILAHIOUS LOOK AT THE NIFTY 50"S P*A*R*T*Í Ný sprel'fjörug grinmynd, gcrist um 1950, sprækar spyrnukerrur, stælgæjar og pæjur setja svip sinn á þessa mynd. Það sullar allt og bullar af fjöri i partiinu. . íslenzkur texli. Leikarar: Harry Moses, Megan King. Leikstjóri: Don Jones Sýnd kl. 5, 7, 9og II. tm Slmi50249 Kjötbollurnar Ný ærslafull og sprenghlægi- leg litmynd um bandariska unglinga i sumarbúðum og uppátæki þeirra. Sýnd kl. 9. Smurbrauðstofan BJORNINN Njólsgötu 49 — SÍmi 15105 TIL HAUINGJU... . . . með 20 Ara afmaelið, hr. Helgi og vaknaðu nú af svefninum langa. Félagið. . . . með afmælið þann 24. apríl, elsku pabbi. Kala og Dóra. . . . með 20 Ara afmælið, fröken Elin Jónsdóttir frA Sandgerði. Og einnig með kílóin, sem fuku i sveltivikunni. Hvað ertu þung? Félagið. . með 6 Ara afmælið, elsku Tóta okkar. Mamma og pabbi. . . . með afmælin litlu vitringarnir okkar, Ingibjörg 19. april og F.linborg 23. april. Vel berið þið aldurinn en enginn er fullkominn. Ykkar Astkæru vinir. . . . með 14 Ara afmælið þann II. april, kæra Jóna Ingunn. Petra og Sigga. . . . með þennan merkilega Afanga, 20 Ar, I.ilja min. Þin vinkona Bryndís. . . . með afmælið 17. april og bilprófsaldurinn, Lilla okkar. Elli og Dagmar. . með afmælið, Týsla. Nú ertu hAlfþrítug. Vonandi gengur þér vel með Jenna RISA og Brunaliðið. Mýsla og Pýsla. . . . með 4 Ara afmælið 22. april, elsku Anna min. Bið að heilsa mömmu. Þorgerður Jó. . . . með 14 Ara afmælið 17. april, Hilli okkar. Nú hættir Addi að henda þér út af bíói. Elli og Dagmar. . . . með litla bróðir, Úlli minn. Vertu bezti stóri bróðir i heimi. Bezta frænka. . . . með 18 Ara afmælið þann 19. april, elsku Maggi stöng. Drifa og Begga, Fáskrúðsfirði. . >. .með 7 Ara afmælið, Sveinki minn. Vertu duglegur i skólanum. Sigrún og Þorgerður. . . . með 1 Ars afmælið þann 26. april, elsku Gummi minn. Við óskum þér bjartrar framtiðar. Pabbi, amma, Rúna og Rósmary frænka í Keflavik. Útvarp D Mánudagur 28. apríl 12.00 Dagskrám. Tónleikar. Tilkynningar. .12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregmr. Tilkynningar. Tónleikasyrpa. Léitklatóisk tónlisi og lög úr ýmsumáttum 14.30 Miódcgissagan: „Kristur nam staöar i Eboll” eítlr Carlo Levi. Jón óskar les þýðingu slna (4). 15.00 Popp. Þorgeir Ástvaldsson kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónlcikar. 16.15 Veðurfrcgnir. 16.20 Slódeglstónleikar. Sinfóníuhljómsveit Islands leikur „Songs and places” og „Bú kollu’*. tónverk fyrir klarlncttu og hljómsveit eftir Snorra S. Birgisson. Einleíicari: Gunnar Egilson: Páll P. Pálsson stj. / Jakoff Zak og Sinfóníuhljómsveit útvarpsins i Moskvu teika Píahókonscrt nr. 2 í g moli op. 16 cftír Scrgej Prokofjeff; Kurt Sanderling stj. 17.20 Sagan: „Vinur minn Talejtin” eftir OUc Mattson. Guðni Kolbeinsson cand. mag. byrjar lestur þýðingar sinnar. 17.50 Barnaiög, sungin og leikin. 18.00 Tónlcikar. Tilkynningar. 18.45 Vcðurfrcgnir Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir.TiIkynningar. 19.35 Mselt mál. Bjarni Einarsson flytur þáttinn. 19.40 llm daginn og veginn. Páll Hallbjörnsson talar. 20.00 tUvarp frá Alþingi. Þriðja umræða i Efri 'deild um frumvarp til laga um breytingu á log um frá 1978 um tekju- og cignarskatt. Hver þingflokkur fær til umráöa hálfa klukkustund i tveimur umferðum, 15—20 minútur í hinni fyrri og 10—15 mínútur i siðari umferð. Röð flokkanna: Alþýðufiokkur, Alþýðubandalag, , Sjálfstæðisfiokkur, Framsóknarflokkur. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. 22.35 Tækni og visindi. Guðmundur Einarsson fiytur erindi. 23.00 Verkin sýna merkin. Dr. Kctili Ingólfsson kynnir klassiska tónlist. 23.45 Fréttir. Dagskráriok. Þriðjudagur 29. apríl 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Lelkfimi. 7.20 Ban. 7.25 Morgunpósturinn. 18.00 Fréttir). 8.15 Vcðurfrcgnir. Forustugr. dagbl. (útdr.l. Dagskrá.Tónlcikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Gunnvör Braga hcldur áfram að lesa söguna „ögn og Anton“ eftir Erich Kástner I þýðingu Ólafiu Einars- dóttur (6). 9.20 Leikfúni. 9.30 Tilkynningar. 9.45 Þing- fréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 „Man cg þafl sem löngu leió”. Ragn heiður Viggósdóltir sér um þáttinn og les úr bók séra Jóns Auðuns fyrrum dómprófasts: ..Lifi og lifsviðhorfum”. II-00 Sjávarútvcgur og siglingar. Umsjónar- maðurinn. Guðmundur Halivarðsson talar við Pétur Sigurðsson alþingismann. form. Sjó- mannadagsráðs um starfsemi sjómannasam- takanna í Reykjavík og Hafnarfirði. 11.15 Morguntónleikar. Lazar Berman leikur Píánósónötu nr. 23 i f-moll „Apassionata” op. 57 eftir Ludvig van Becthoven. / Janet Bakcr syngur l.jóðsöngva eftir Franz Schubert: Gerald Moore leikur á ptanó 12.00 Dagskráin Tónlcikar Tilkynningar. 12.20 Fréttlr. 12.45 Veðurfrcgnir. Tilkynningar Á frivaktinni. Sigrún Sigurðardóttir kynnir óskalög sjómanna. G D M. Sjónvarp Mánudagur 28. apríl 20.00 Fréttir og veóur. 20 25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Tommiog Jenni. 20.40 Iþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Fclixson. 21.15 Sólgata 16. Norskt sjónvarpsleikrit cftir Arnljót Bcrg. sem einnig cr leíkstjóri. Aðalhlutverk Finn Kvalcm. Per Gjersöe og öivind Blunck. Leikurinn gerist i óhrjálegri leiguibúð. Þar húa gamall maður. sonur hans og sonarsonur. Allir hafa þeir orðið undir i llfs baráttunni og cru vandræðamenn í augum samfélagsins. hvcr á sinn hátt. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. iNordvision — Norska sjónvarpiðl. 22.45 Dagskrárlok.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.