Dagblaðið - 28.04.1980, Blaðsíða 27

Dagblaðið - 28.04.1980, Blaðsíða 27
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 28. APRÍL 1980. 27 Evrópumeistaramóti, skrifar Terence jReese. Danski spilarinn Steen-Möller var með spil suðurs í leik gegn írlandi. Vestur spilaði út lauftíu, í fjórum spöðum suðurs, þó svo austur opnaði á einum tígli í spilinu. Austur gaf. Enginn á hættu. Norour + ÁK4 V 10863 VtSH’K A 983 KG92 0 9872 + 109 ■ 0 enginn + ÁKG752 Austuk + G6 V 75 0 ÁKDG4 + D843 SUÐUR + D10752 V ÁD4 0 10653 * 6 Spilarinn drap útspiiið á kóng biinds. Kastaði síðan hjartafjarka á laufás. Því næst svínaði hann hjarta- drottningu. Vestur drap á kóng. Spilaði tígli. Trompað í blindum og hjarta spilað á ásinn. Annar tíguil trompaður með spaðakóng. Hjarta spilað. Austur trompaði með gosanum. Suður yfirtrompaði. Tígull trompaður með ásnum. Vestur fékk siðar tvo slagi á tromp — austur tígulslag. Tapað spil. Úrspil suðurs var ekki hið bezta, skrifar Reese ennfrenmur. Ef trompin skiptast 3—2 og laufin ekki verr en 4— 2 er einfaldasta vinningsleiðin — eftir að hafa drepið fyrsta átspilið með lauf- kóng — að trompa lauf. Inn á spaðaás blinds og lauf trompað með drottningu. Síðan spaði á kónginn. Laufás. Vörnin fær þá aðeins einn trompslag og spaðafjarkinn er innkoma á spil blinds. Suður losnar því við þrjú rauð spil á lauf blinds. Trompar einn tígul í blindum og gefur því aðeins tvo slagi á hjarta auk trompslagsins. Á Hoogoven-mótinu í ár kom þessi staða upp í skák unga, bandaríska heimsmeistarans Seirawan, sem hafði hvítt ogáttileikogTimman. 36. d5! — Hd8 37. Dc6 — Dxc6 38. dxc6 og hvitur vann. (38.-----Bg5 39. Rxg5 — hxg5 40. Kg2 — Hc8 41. Hcl —f5. Hér fór skákin í bið en Timman gafst upp án þess að tefla frekar). Reykjavtk: Lögreglan slmi 11166, slökkvilið og sjúkra- bifreiöslmi 11100. Seltjinurnes: Lögrcglan slmi 18455, slökkvilið og sjúkrabifreiö simi 11100. Kúpavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiðslmi 11100. Hafnarfjörður og Garöabær: Lögreglan simi 51166, slökkviliö og sjúkrabifreið simi 51100. Keflavlk: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið slmi 2222 og sjúkrabifreið slmi 3333 og I slmum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjan Lögreglan slmi 1666, slökkviliöið 1160, sjúkrahúsiðslmi 1955. Akureyrh Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliöið og sjúkrabifreið sfmi 22222. Apötek Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna 25. april-l. rtiaí er í Vesturbæjarapóteki og Háaleitis- apóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum. helgidögum og al- mennum fridögum. Upplýsingar um læknis og lyfja búðaÞjónustu eru gefnari simsvara 18888. HafnarQörður. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbaejír- apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvem laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar i sim- svara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka daga er opið i þessum apótekum á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 15—16 og 20— 121. Á helgidögum er opið frá kl. 11—12,15—16 og 20—21. Á öðrum timum er lyfjafraiðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i sima 22445. Apótek Keflaviknr. Opið virka daga kl. 9—19, almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10— 12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9—18. ILokað i hádeginu milli kl -12.30 og 14. Heíisugæzla Slysavarðstofan: Simi 81200. Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes sími 11100. Hafnarfjörður og Garðabær sími 51100. Keflaviksimi 1110. Vestmannaeyjar simi 1955. ;Akureyri sími 22222. Tannlcknavakt er i Heilsuvemdarstöðinni við Baróns- stig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. Reykjavik — Kópavogur — Seltjarnames. Dagvakt Kl. 8—17 mánudaga-föstudaga, ef ekki næst í heimilislækni, sími 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17—08, mánudaga, fimmtudaga, simi 212)0. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land- spitalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabiiðaþjónustu eru gefnar I simsvara 18888. Hafnarfjörður og Garðabær: Dagvakt: Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir eru i slökk vistöðinni, simi 51100. AknreyrL Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiðstöðinni i sima 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni i síma 23222, slökkvilið- inu i síma 22222 og Akureyrarapóteki í sima 22445. Keflavfk. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni: Upp lýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i sima 3360. Símsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í sima 1966. r Heimsóknartími Borgarspitalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard.-sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild: Kl. 15-16 og 19.30-20. Fcðingarheimili Reykjavfkun Alla daga kl. 15.30— 16.30. KleppsspitaUnn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—16.30. LandakotsspitaH: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Bamadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu- deild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13— 17 á laugard. og sunnud. Hvitabandið: Mánud,—föstud. kl* 19—19.30. Laug- ard. og sunnud. á sama tima og kl. ,15— 16. KópavogshcUð: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15— 16.30. LandspftaHnn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. BaraaspftaU Hringslns: Kl. 15—16 alla daga. Sjókrahósið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjókrahósið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sjókrahós Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Hafnarbóðin Alla daga frá kl. 14—17 og 19—20. VifilsstaðaspftaU: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30— 20. VistheimiUð Vifilsstöðum: Mánud.-laugardaga frá kl. 20—21.Sunnudagafrákl. 14—23. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur AÐALSAFN - (JTLANSDEILD, ÞingholtMtnti 29A. Simi 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13— 16. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, Þingholtsstrætí 27, sími aðalsafns. Eftir kl. 17. s. 27029. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 9—18, sunnud. kl. 14—18. FARANDBÓKASAFN — Afgreiðsla f Þingholts- stræti 29a, simi aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27,simi 36814. Opið mánud.—föstud. kl. 14—21, laugard. 13—16. BÓKIN HEIM, Sólheimum 27, sími 83780. Heim- * sendingaþjónuta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10— 12. HLJÓÐBÓKASAFN, Hólmgarði 34, sími 86922. Hljóðbókaþjónusta við ^jónskerta. Opið mánud.— föstud.kl. 10-16. HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16, sími 27640., Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöð I Bústaðasafni, sími 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37 er opið mánu- daga—föstudaga frá kl. 13— 19, sími 81533. BÓKASAFN KÓPAVOGS í Félagsheimilinu er opið i mánudaga—föstudaga frákl. 14—21. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ: Opið virka daga kl. •11.30-17.30. ÁSMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á verk- um er í garðipum en vinnstofan er aðeins opin við sér- stök tækifæri. Hvað segja stjörnurnar Spáin gildir fyrir þriöjudaginn 29. apríl. ° ‘ Vatnsberínn (21. jan.-19. feb.): Þú kemst að raun um aö þér semur vel við fólk á þínum aldrei en einhver illindi í samskiptum við aðra i dag. Einhver stingur upp á nýjung, varðandi fristundir þínar. Fiskarnir (20. feb.-20. marz): Vænztu ekki of mikils af endur- fundi sem ráðgerður var með gömlum félaga. Þetta er ágætur dagur til að gera alls konar hluti í húsinu eða úti í garði. Hrúturinn (21. marz.-20. apríl): Einhver virðist ekki gera þig allt of hamingjusaman. öfund og ótrúnaður sömu manneskju fyrir nokkru er orsök leiðindanna. Hvi ekki að reyna að slíta þessu sambandi — eða bæta það. Nautið (21. apríl-21. maí): Annadagur framundan og þú hefur ekki of mikinn tíma aflögu fyrir sjálfan þig. Óvæntir gestir virðast á leiðinni. Þú munt þurfa að taka skjóta ákvörðun varðandi mál sem snerta aðra. Tvíburarnir (22. maí-21. júní): Nýlegt vandamál virðist leysast. Taktu því vel þegar einhver af hinu kyninu gagnrýnir þig á hóg- væran hátt. Vertu spar á skotsilfrið, það mun ella ekki hrökkva um helgina. Krabbinn (22. júní-23. júlí): Þú verður að taka áhættu þegar tilfinningalegar þarfir eru annars vegar. Þú ert orðheppinn en hættir til að ergja þig ef aðrir skilja þig ekki strax. Þú munt fá skemmtilegt heimboð. Ljónið (24. júlí-23. ágúst): Þú færð tækifæri til að endurgjalda gamlan greiða. Þú Retur búizt við smáheppni i sambandi við peningamál. Samvinna er nauðsyn ef þú ætlar að breyta út af venju. Meyjan (24. ágúst-23. sept.): Vertu viss ilm að þú gætir þess að fjárhagurinn þoli þá framkvæmd, sem þú stendur i af tómum metnaði. Þú ættir að ihuga sjónarmið annars aðila áður en þú heldur áfram. Góður dagur til að kynnast nýju fólki. Vogin (24. sept.-23. okt.): Ágreiningur við einhvern, sem þér er annt um sviptir þig nokkurri gleði í dag. Spennan minnkar fyrir kvöldið. Skemmtilegt væri að fara á einhvern nýjan og ókunnan stað i dag. Sporðdrekinn (24. okt.-22. nóv.): Komdu fram hreint og beint þegar þú skrifar bréf þar sem þú ferð fram á fyrirgreiðslu. Erfiðleikar í sambúð við nákomna munu leystir með þvi að taka málið föstum tökum. Reyndu að varast eyðslusemi. Bogmaöurinn (23. nóv.-20. des.): Áætlun breytist á elleftu stundu og mun spilla fyrir i sambandi við mannfagnað sem þú ætlaðir til. Þú munt heyra merkilegar fréttir, láttu aöra ekki heyra þær. Steingeitin (21. des.-20. jan.): Þú virðist vera talsvert langt niðri þessa stundina. Stjörnumerkin virðast boða komu gamals vinar, sem kynnir fyrir þér skemmtilega félaga. Svo kann að fara að þú látir langþráðan draum rætast. Afmælisbarn dagsins: Óvæntar breytingar virðast gerast allt i kringum þig. Samband sem virtist byggt á bjargi virðist hrynja aftur í nýfengnu frelsi þinu. Einkar hamingjuríkt ástarsamband er boöað i lok ársins. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR er opið , sunnudaga og miðvikudaga kl. 13.30—16. GALLERÍ GUÐMUNDAR, Bergstaðastrætí 15: Rudolf Weissauer, grafík, Kristján Guðmundsson,J málverk. Opið eftir höppum og glöppum og eftir um-‘ tali. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastrætí 74: Heimur barnsins í verkum Ásgríms Jónssonar. Opið frá 13.30— 16. Aðgangur ókeypis. MOKKAKAFFI v. Skólavörðustig: Eftirprentanir af rússneskum helgimyndum. ARBÆJARSAFN: Opið samkv. umtali. Simi 84412 virka daga. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar: Opiö .13.30-16. DJUPIÐ, Hafnarstrcti: Opið á verzlunartíma Horns- ins. KJ ARVALSSTAÐIR við Miklatún: Sýning á verkum Jóhannesar Kjarval er opin alla daga frá kl. 14—22. i Aðgangur og sýningarskrá er ókeypis. LISTASAFN tSLANDS við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 13.30—16. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30- 16. NORRÆNA HÚSIÐ við Hringbraut: Opið daglega frá 9— 18 og sunnudaga frá kl. 13— 18. BSSanir l(afmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes,! sími 18230, Hafnarfjörður, sími 51336, Akureyri, sími i 11414, Keflavik, simi 2039, Vestmannaeyjar, sími 1321, Garðabær, þeir sem búa norðan Hraunsholts I l.lækjar, simi 18230 en þeir er búa sunnan Hrauns * holtslækjar, simi 51336. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur, Garðabær, Hafnarfjörður, sími 25520, Seltjarnarnes, sími 15766. Simabilanir: Reykjavik, Kópavogur, Garðabær, Hafnarfjörður, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyj- ar tilkynnist í síma 05. Vatnsveitubilanir: Reykjavlk og Seltjarnarnes, sími 85477, Kópavogur, sími 41580. eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575, Garðabær, sími 51532, Hafnar- fjörður, sími 53445, Akureyri, sími 11414, Keflavik, símar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533. ' Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgi- dögum er svaraðallan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aðstoð borgarstofnana. /

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.