Dagblaðið - 17.05.1980, Síða 15

Dagblaðið - 17.05.1980, Síða 15
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 17. MAÍ 1980. 15 I DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLYSINGABLAÐIÐ SIMI 27022 ÞVERHOLT111 8 1 Til sölu i Til sölu einn sjöundi hluti úr flugvélinni TF-ONE. Vélin er ný- komin úr ársskoðun og er búin tækjum til blindflugs. Uppl. í síma 41226. Til sölu svo til nýtt hjónarúm j úr dökkum viði með hillum, spegli, skúffum og ljósum. Uppl. i síma 99- ■18‘21' II.,____________________________ Til sölu austurþýzkur tjaidvagn. Uppl. ísíma 53786 eftirkl. 17. Amerisk snittvél, kvarttommu til 2ja tommu, til sölu, verð 600 þús., greiðslukjör, tveir snittþrælar, Oster, verð pr. stk. 50 þús. Uppl. í síma 39840 kl. 12—13 daglega og á kvöldin í sima 84507. Til sölu hrærivél, Kenwood Chef, 3 ára, sama sem ný. Á sama stað CB talstöð ásamt loftneti. Uppl. í síma 76268 eftir kl. 20. Fallegir sólberjarunnar til sölu. Gott verð. Uppl. i sima 71983 og 72845 eftir kl. 5. Hraunhellur. Getum enn útvegað hraunhellur til hleðslu í kanta, gangstiga og inn- keyrslur, aðeins afgreitt í heilum og hálf- um bílhlössuml Getum útvegað holta- hellur. Uppl. i síma 83229 og á kvöldin i síma 51972. Til sölu á Hólagöty 37, Ytri-Njarðvík,-^tsÉWega ársgamall ís- skápur frá GenöröífÉlectpip^iskiptur, hæð 148, breidd 58 cmf'vérð 720 þús., einnig Dual hljómtæki, spilari, magnari og tveir hátalarar, verð 150 þús, stað- greiðsla. Til sölu vegna brottflutnings tveir svefnbekkir, 2ja manna sófi og einn stóll, kringlótt borð, gólfteppi, svarthvitt sjónvarp, gardínuvængir og margt fleira. Uppl. ísíma 35996. Til sölu eldhúsinnrétting (smíðuð sem bráðabirgðainnrétting), neðri skápar, eitt borð, ca 2,20, meðstál- vaski og blöndunartækjum, plast á borði, selst á góðu verði. Uppl. í síma 52884. Dráttarspil. Til sölu dráttarspil fyrir I 1/2 tonn, 12 volta, Powerwinck VR-192, vel með farið. Hagstætt verð ef samið er strax. Uppl. i síma 38736 eftir kl. 7 á kvöldin. Frimerki til sölu frá tímabilinu 1920 til 1976. Uppl. í sima 18212 eftir kl. 6. Bókband. Til sölu ýmis tæki til bókbands, svo sem hnífur, saumavél, pressur og fleira. Uppl. í síma 33550 og 37494 á kvöldin. Tún til ofanafristu í þökur á lóðir til sölu. Einnig lóðir tif leigu fyrir hjólhýsi. Tilboð sendist DB merkt „Tún 793”. Ryksuga. Til sölu Hoover 427 ryksuga á góðu verði, einnig 2 KL 5050D Kenwood há- talarar, 110 vatta. Uppl. í síma 45360. Til sölu 4 felgur með sumardekkjum af Dodge fólksbíl, svefnbekkur með rúmfatageymslu og stórt rúmteppi. Uppl. í síma 42641. Litill Kenwood þurrkari tir sölu, einnig barnarúm á sama stað. Uppl. í sima 17189 á kvöldin. Sturtubotn, hansahillur og skrifborð til sölu. Uppl. í sima 42968. Tizkuvöruvöruverzlun til sölu í fullum gangi á bezta stað í bænum. Tilboð sendist DB merkt „áhugasamur 802” fyrir 20. maí. V atnsrúm-V atnsrúm. Til sölu stórt og vandað vatnsrúm. Stór gafl með spegli og hillum. Uppl. í sima 18241. Notaöar rafmagnsritvélar, nýyfirfarnar, í mjög góðu lagi, til sölu, gott verð. Uppl. i sima 26788 milli kl. 1 og 6. Antik-unnendur. Til sölu sérstakt antiksófasett. Uppl. i sima 52773. Buxur. Herraterylenebuxur á 10.500 kr. Kven- buxur á 9.500 kr. Saumastofan Barma- hlíð 34, sími 14616. I Óskast keypt 8 bökyjskurðarvél ósH^tjtil kaups. Uppl. í.íjV 95-4406 í hádégtjtf^g eftir kl. 19. Fólksbílakerra. Óska eftir kerru fyrir 50 mm festingu. Uppl. í síma 76252. Jeppakerra óskast til kaups. Uppl. í síma 41303 og 40240. Óska eftir aó kaupa ódýra myndvörpu. Uppl. i síma 24076. Góð hjólsög í borði óskast. Uppl. í síma 37009. í Verzlun 8 Ódýr ferðaútvörp, bílaútvörp og segulbönd, bilahátalarar og loftnetstengur, stereoheyrnartól og heyrnarhlífar, ódýrar kassettutöskur og hylki, hreinsikassettur fyrir kassettutæki og 8 rása tæki, TDK, Maxell og Ampex kassettur, hljómplötur, músíkkassettur og 8 rása spólur, íslenzkar og erlendar. Mikið á gömlu verði. Póstsendum. F. Björnsson, radíóverzlun, Bergþórugötu 2, sími 23889. Borgarbókasafn Reykjavíkur Tvær stöður bókasafnsfræóinga et^i lausar til umsóknar. Launakjör iara eftir samfiingum við Starfsmannafélag Reykjavíkur- borgar. Skrihégar umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist safninu fyrir 9. júní 1980. Nánari upplýsingar gefur undirritaður. Borgarbókavörður. Þjónusta Þjónusta Þjónusta Jarðvinna-vélaleiga j s s m LOFTPRESSUR - GRÖFUR Tökum að okkur allt múrbrot, sprengingar og fleygavinnu í hús- grunnum og holræsum. 'tíST" V* Einnig ný „Case-grafa” til leigu í öll verk. Gerum föst tilboð. VíMbKJ'H Vélaleiga Símonar Símonarsonar, Kríuhólum 6. Sími 74422 MURBROT-FLEYGUN MEÐ VÖKVAPRESSU HLJÓÐLÁTT RYKLAUST ! KJARNABORUN! NJ4II Harðareon, Vélalciga SIMI 77770 s Þ Gröfur - Loftpressur Tek aö mér múrbrot, sprengingar og fleygun í húsgrunnum og holræsum, einnig traktors- gröfur í stór og smá verk. Stefán Þorbergsson Simi 14671 JARÐÝTUR - GRÖFUR Ávaltt tilleigu mMARi isiÐI 9Æ SIM HEII Ð0RKA SF. SÍÐUMÚLI25 SÍMAR 32480 - 31080 HEIMASÍMI85182 - 33982 c Pípulagnir-hreinsanir Ér stíflað? Fjarlægi stiflur úr vöskum. wc rörum. baðkcrum og niðurföllum. notum ný og fullkomin tæki. rafmagnssnigla. Vanir rnenn. Upplýsingar i sima 43879. Stífluþjónustan Anton AAabteinsson. Er stíflað? Fjarlægi stíflur ' úr vöskum, WC rörum, baðkerum og niður- föllurft. Hreinsa og skdla út niðurföll i bila- piönum og aðrar lagnir. Nota til þess tankSI með háþrýstitækjtjm,- loftþr-ýstitæki,- raf— magnssnigla o.fl. Vanir menn. JValur Helgason, sími77028. ' c Viðtækjaþjónusta j gegnt Þjóðlcikhúslnu. RADÍÓ & TVþjóivusta Sjónvarpsviðgerðir — sækjum/sendum. ; Hljómtækjaviðgerðir — magn. spii. segulbönd.' j Bíltæki, loftnet og hátalarar — ísetning samdægurs. Breytum bíltækjum fyrir langbylgju. Miðbæjarradíó Hverfisgötu 18, simi 28636. Sjónvarpsloftnet. Loftnetsviðgerðir. Skipaloftnet, íslanzk framleiðsla. Uppsetningar á sjónvarps- og útvarpsloftnetum. öll vinna unnin af fagmönnum. Árs ábyrgð á efni og vinnu. SJÓNVARPSMIÐSTÖÐIN HF.r Síðumóla 2,105 Reykjavfk. Simar: 91-3^090 verzlun — 91-39091 verkstæði. Sjónvarpsviðgerðir Heima eða á verkstæði. Allar tegundir. 3ja mánaða ábyrgð. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. Dag-, kvöld- oghelgarsimi 21940. Verzlun auóturlenðb unöraöErölb JasiRÍR fef Grettisgötu 64 s:n625 nýtt úrval af mussum, pilsum, blúss- um og kjólum. Eldrí gerðir á niður-, seltuj vqrði. Einriíg mikið úrval fallegra muna til fermingar- og tceki- færisgjafa. J ÖPIÐ Á LAUGARDÖGUM SENDUM í PÓSTKRÖFU áuðturlEuök unbrabifoifi C Önnur þjónusta Húsaviðgerðaþjónustan í Kópavogi Tökum að okkur allar viðgcrðir á húseignum, stórum setp smáum, svo sem múrviðgcrðir, járnklæðningar, sprunguþéttingar og málningar- vinnu. Lögum grindverk og steypum þakrennur og bcrum í þær gúmmiefni. Uppl. í síma 42449 eftir kl. 7 á kvöldin. Klæðum og gerum við eldrí húsgögn Áklæði í miklu úrvali. 30767 HÚSAVIÐGERÐIR 71952 Tökum að okkur allar viðgerðir á húseignum, stórum sem smáum, svo sem múrverk og trésmíðar, járn- klæðningar, sprunguþéttingar og málningarvinnu. Girðum og lögum.lóðir, steypum heimkeyrslur. HRINGIÐ í SÍMA 30767 og 71952. HÚSAVIÐGERÐIR Tökum að okkur allar meiriháttar viðgcrðir, s.s. þak- rennuviðgerðir, múrviðgerðir, viðgerðir gegn raka í veggjum, meðfram gluggum og á þökum. Hreinsum einnig veggi og rennur með háþrýstitæki. Uppl. i síma 18034 og 27684. Fljót og gófl þjónuata. - Fagmenn. BIABIB

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.