Dagblaðið - 17.05.1980, Síða 23
*
Utvarp
Laugardagur
17. maí
7.00 Vcðurfrcgnir. Frétiir.
7.I0 Lrlknmi.
7.20 B*n.
7.25 T6nU*lkar. Þuiur veiur ogkynnir
8.00 Fréttir.Tónleikar.
8.15 Vcðurfregnir. Forustugr. dagbl. túdr t.
Dagskrá. Tónieikar.
8 50 I.cikfimi.
9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar.
9.30 Óskalttg sjúklinea: Kristin Sveinbjörns
dóttir kynnir 110 00 Fréttir. 10.10 Veftur-
frcgnirl.
I I .20 Raddir vorsins. Sigriður Eyjvórsdóttir
stjómarbarnatima.
12.00 Dagskráin.Tónleikar.TiÍkynningar.
1220 Fréttir. I2d.45 Veðurfregmr. Tiikynn
ingar. Tónleikar.
13.30 Í rikulokin. Umsjónarmenn: Guðmundur
Ami Stefánsson. Guðjón Friðriksson og óskar
Magnússon.
15.00 I dægurlandi. Svavar Gests vclur Hlcnzka
dxgurtónlist til fiutnings og fjallar um hana.
15.40 Islenzkt mái. Guðrun Kvaran cand. mag.
latar.
16.00 Fréttir.
16.15 Vefturfregnir.
16.20 „Lindargull prinsevsa”, ævintýr fyrír
böm eftir Zacharias Topclius i þýöingu
Sigurjóns Guðjónssonr. Jónina H. Jónsdóttir
lcs.
17.00 Tónlistarrabb; — XXVI. Atli Hcimir
Svcinsson fjallar um fjórða kvartett Bartóks.
17.50 Söngvarl léttum dúr.Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.Dagskrá kvöldsins
19.00 Fréttlr.Tilkynningai*.
19.35 „Babbitt”, saga cftlr Sinclair Lewis.
Sigurður Einarsson þýddi. Gisli Rúnar Jóns-
son lcikari les 1241
20.00 CirleR — Ibsen. Jón Örn Marinósson
kynnir íyrstu hcildarútgáfu á tónlist Edvards
Griegs við sjónleikínn ..Pétur Gaut” éíiir
Henrik Ibsen. Norskir listamenn flytja ásamt
Sinfóniuhljónjsveit Lundúna undirstjórn Pcrs
Drciers
22.15 Vcðurírcgnir. Fréitir. Dagskrá morgun
dagsins.
22.35 „Um bttfundartíð undirritaós". þorsteinn
Antonsson les frásögu sina t2t,
23.00 Danslög. (23.45 Fréttiri.
01.00 Dagskrártok
Laugardagur
17. mai
16.30 Iþróttir. Umsjónarmaftur Bjarni Felixson.
18.30 Fred Flintstone I nýjum xvintýrum. Þriöji
þáttur. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir.
I8.55 F.nskaknattspyrnan.
Hlé.
20.00 Fréttir ug veður.
20.25 Auglýsingarogdagskrá.
20.35 l.ttður. Gamanmyndanokkur. Þýftandi
F.llcrt SigurbjOrnsson.
Sunnudagur
18. maí
8.00 MorgunandakL Hcrra Sigurbjörn Einars
son biskup fly tur ntningarorft og bxn.
8.10 Fréttir.
8.I5 Vcðurfrcgnir. Forustugrcinar dagbl.
tútdrj.
8.35 I-étt morgunlttg. Béla Sandcrs og hijóm
sveit hans leika.
9.00 Morguntónleikar. a. Konscrt i D^Júr cftir
Vivaldi Bacb Sylvia Marlowe leikur á hörpu
b. Trlósónata I E-dúr eftir Carl Philipp
Emanuel Bach. Ars Rediviva hljómlistar
flokkurinn I Prag lcikur. c. Óbókonscrt í C-dúr
op. 7 nr. 3 eftir Jean Marie Uclair. Heinz
Holliger og félagar I Rlkishljótnsveitínni I
Dresden leika: Vittorio Negri stj. d. Viólukon
sert i C-dúr eftir Gianbattista Sammartini.
Ulrich Koch og Kammersveitin i JPforzhcim
lcika.Paul Angererstj.
I0.00 Fréttir Tónleikar. 10.10 VeÓurfrcgnir.
I0.25 Ljðsaskipti. Tónlistarþáttur I umsjá
Guftmundar Jóassonar pianóleikara.
II00 Messa i kirkju Flladelfiusafnaðarins
Einar J. Glslason forstööumaftur safnaftarins i
Reykjavik prédikar. Jóhann Pálsson forstöðu
maður á Akurcyn flytur ritningarorð og bæn.
Kór safnaðarins syngur. Einsöngvari:; Hanna
Bjarnadóttir. Organleikari og söngstjóri: Árni
Arínbjarnarson. Undirleikari á pianó:
ClarenceGbd.
12.10 Dagskráin.Tónlcikar
12.20 Fréltlr. 12.45 Vcðurfregnir. Tilkynningar.
Tónkikar.
13.20 l)u skáldskap Jóhanns Sigurjónssonar.
Atlí Rafn Kristinsson cand. mag. flytur þriðja
og siðasta hádegiserindi sitt.
14.00 Miðdegistónletkar. a. ..Vilhjálmur Tcll"
..Rakarinn frá Sevilla**. tveir forleikir eftir
Gioacchino Rossini. Lamourcux-hljómsveitín
lcikur. Roberto Bcnzi stj. b. ..Gestakoma" úr
óperunni Tannhauser eftir Richard Wagner.
Filharmoniusveitin i Haag lcikur; Willcm
Otterloostj. c. ..Boðið upp I dans" komertvals
eftirCarl Marta von Weber. Hljóntsvcil þýzka
útvarpsins lcikur; Robert Hancll stj. d.
..Riddaraliftið". forleikur eftir Franz von
Suppé. Sinfóniuhljómsvcitin i Detroit leikur;
Paul Paray stj. e. .5pánn”. hljómsveitarverk
cftir Alexis Emanuel Chabricr. Hljómsveit
spxnska útvarpsins lcikur: Igor Markeviisj
stj. 'f. ..Stundadansinn”. balletttónlist eftir
Amilcare Ponchiclli. Hljómsveit þýzka út
varpsins kikur; Robert Hanell stj.
15.00 Bernska Bitlanna. Saga Bitlanna fram til
þcss tima.er þcir öðlast frægðoggefa út fyrstu
hljómplötu sina. Umsjón: Ami Blandon.
l.esari mcð honum: Guðbjörg Þórisdóttir.
15.45 Trió Hans Buschs leikur létt Iör.
I6.0Ö Fréttir. I6.I5 Veðurfregntr.
16.20 Endurtekið efni: Samsettur dagskrárþátt-
ur I umsjá Svavars Gests, }»r scm uppistaðan
cr dægurlög frá árunum 1939—44 og lcsmál
úr Utvarpstiðindum á sama timabiii. (Áður
útv. | febrúar I975I.
17.20 Laglð mitt. Helga Þ. Stephcnsen kynnir
óskalögbarna.
! 8.00 Harmonikulttg. Reynir Jónasson og
féiagar haas leika.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrd kvöldsins.
I9.00 Fréttir.Tilkynningar.
19.25 Beln Una. Sigurjón Pétursson forscti
borgarstjórnar Reykjavíkur svarar
spurningum hlustenda. Umsjónarmcnn:
Vilhclnt G. Kristinsson og Helgi H. Jónsson.
20.30 Gltar or fiauta. Guníila von Bahr og
Dtcgo Blancho leika a. Sercnaða i D<lúr eft’ir
Fernando Carulli. b. Flautusvita i aiþýftustil
eftir Gunnar Hann. c. Inngangur, stcf og til
brigði eftir Hcinrich Aloys Práger d. Xancio
del Pescador’’ og „Farruca” cftir Manucl dc
Falla. c. „Pastorale Joyeuce eftir Laurindo
Almetda. f. .,Tamburin"cftir Franciois Joseph
Gossec.
21.05 Frá ht rnámi Islands og styrjaldarárunum
slðari. Kristbjörg Kjeld leikkona lcs frásögu
Rósu Sveinbjarnardóttur.
21.30 Þýzklr planóleikarar lelka samtímatóntist.
8. og slðasti þáttur: Vestur-Þýzkaland: —
siðari hluti. Guðmundur Gilsson kynnir
22.! 5 Veðurfrcgnir. Fréttir Dagskrá morgun
dagsins.
22.35 Um höfundartlð undirritaðs. Þorsteinn
Antonsson les írásögu sína (3k
23.00 Nýjar plötur or gambr. Gunnar Blondal
kynnir og spjallar um tónlist og tónlistarmenn.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Mánudagur
19. maí
7.00 Veðurfregnir. Fréttir
7.I0 Leikfimi. Valdimar örnólfsson
Jacques Offenbach; Richard Bonynge stj.
son píanóleikari aftstoðar.
7 20 Bæn. Séra Karl Sigurbjörnsson flytur.
7.25 Morgunpósturinn. Umsjón: Páll Hciftar
Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttiri.
8.J5 Vefturfr. Forustugr. landsmálablafta
lútdr.). Dagskrá. Tónlcikar.
9.00 Frétlir.
9.0$ Morgunstund barnanna: Hjalti
Rögnvaldsson lýkur lestri sögunnar um ..Sisl.
Túku og apakcttina” cftir Kára Tryggvason
(5).
9.20 l.eikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónlcikar.
9.45 Landbúnaðarmál. Umsjónarmaftur: Jónas
Jónsson búnaftarmálastióri. Rætt vift ólaf R.
2l.(H) Peter Tosh. Mywl frá lónlcikunt mcð
Pctcr Tosh.
21.30 I.ifum bæði lengi og tel. (Living Longer.
l.iving Betteri. Ný, brcsk hcimildamynd um
viðleitni vlsindamanna til aö lengja
æviskeiðið. Telja ýmsir þcirra. að hundrað ár
verði ekki óvenjulegur aldur. þegar fram liða
stundir. þýðandi JónO. Edwald.
22.00 llombre. Bandariskur ..vestri” frá árinu
1967. Aðalhlutvcrk Paul Newman. Diane
Ctlemoog Fredcric March. John Russel heíur
alist upp meðal indíána l Arizona. Hann crfir
gistihús sem hann sclur. vega þess. að hann
fellir sig ckki viö llfshælti kynbræðra sintta.
Þýðandi Kristmann Eiðsson.
23.45 Dagskrárlok.
Sunnudagur
18. maí
IS.OU Sunmiri.KshuKukji. Síru Gunnþör [nga
son, sóknarprmur I Hafnarfiröi. flylur hug
vekjuna.
18.10 Slundin okkar. Farið vcrður I heimvök n tii
héraðsskólans i Rcykjancsí við Isafjorðardjúp.
Ncmandi úr Samvinnuskðlanum við Bifrosi
lcikur á flöskur op segir frá skðla sinum, og
ncmcndur úr Leiklistarskðla rikisins sýna broi
úr iruðaleikrili. Leiksljðri cr Þórhildur Iwr
leifsdðlhr, Rælt vetður við Jðn Baldur
Sigurðsson um fuglaskoðun og Arni Blandon
segir sögu. auk faslta liða, Umsjðnarmaður
Rryndis Schram. Sljðrn upptoku Tage
Ammendrup.
I9.00 Hlé.
20.00 Fréttir ug vcður.
20.25 Auglýslngarogdagskrá.
20 .15 ÞjóðUf. R.-ctl verðurvið aings.irann Ivall
Rcbroff og liirið i llallormsslaðan.kog. lal.ið
við Jðn Lulivson skogarsorð og Sigu.-ð
Bkrndal. skðgræklarstjðra rlkisms. Einnig
verður itéskurparmaðurinn Halldðr
Sígurðvson a EgiKslððum sðltur hcim. t'd
verður larið I jðklaleiðangur meö Islcnska
alpaklúbbnum. Meðal gesta I sjúnvarpssal.
vetða Ghli Jðnsson. Halldór Laxness.
Ilannibal Valdimarsson. og Vilhjáltnur
Hjilmarsson. UmsjðnarmaðurSigrún Slefdns-
dðiiir. Sijðrn upptöku Valdimar Leifsson.
21.35 I Hcrtngastrah. Fimmidndi og siðasu
hðitur. hýðandi Dðra Hafsieinsdðttir.
22.25 Sftngur skýjanna. Japönsk heimikJamjnd.
Blðmaskreytingar cru mcðal hinna fornu.
þjððlcgu lista Japana. Fyrr á ðldum voru b-er
keppnisibrðtl aðalsmanna: nú þykja juer
mikilsverð hciniilisprýði, og cru- uppi marg
vislcgar stcfnur i greininni. býðandi og þulur
Öskar Ingiinarsson
22.45 Dagskrtrlnk.
Sjónvarp íkvöld kl. 21,00:
Reggaesöngvarinn
Peter Tosh tekur lagið
Jamaicamaðurinn Peier Tosh, sem
aðdáendum reggaelónlistar gefst
kostur á að sjá og heyra i sjónvarpinu
í kvöld, náði fyrst vinsældum hér á
landi í fyrra. Þá sló í gegn lag hans
(Gotta Walk) Don’t Look Back í
gegn. f því syngur Mick Jagger
Rollingur með. Það er einmitt fyrir-
tækið Rolling Stones Records sem
gefurplötur Tosh út.
(Gotta Walk) Don’t Look Back er
að finna á breiðskífunni Bush
Doclor. Annað lag af þeirri plötu,
I’m The Toughest, varð einnig mjög
vinsælt á síðasta ári. Fyrir nokkru
sendi Tosh frá sér nýja breiðskifu
sem nefnist Mystic Man og hefur hún
hlotið góðar viðtökur. Telja má því
að Peter Tosh sé næstvinsælastur
reggaetónlistarmanna hér á landi —
næstur á eftir Bob Marley.
-ÁT-
HOMBRE — sjónvarp kl. 22.00:
Sjónvarpið sýnir 1 kvöld bandarískan „vestra”, Hombre, frá árinu 1967. Efnisþráðurinn er í aðalatriðum sá að John Russel
hefur alizt upp meðal indiána í Ari/.ona. Hann erfir gistihús sem hann selur vegna þess að hann fellir sig ekki við lífshætti
kynbræðra sinna. Aðalhlutverk leika Paul Newman, Diane Cilento og Frederic March. Þýðandi er Kristmann Kiðsson.
Burl l.ancaster og Deborah Kerr I hlutverkum sfnum I From Here to Eternetv.
Myndin fór sigurför um heiminn og hlaut mörg Óskarsverðlaun. Sjónvarpið mun
væntanlega byrja þann 1. júni að sýna splunkunýja þætti byggða á þessari mynd.
í HERT0GASTRÆH
—sjónvarp kl. 21,35 á sunnudagskvöld:
Louisa kveður
Dýrmundsson landnýlingarrtðunaui um vor-
bcil sauðfjár.
10.00 Fróuir. 10.10 Vcðurfregnir.
10 25 Mocgunlónlcikar: Hljðmsveil Rikis-
öperunnar I Múnchen leikur ..Broiinámið úr
kvcnnabúrinú", forleik cfiir Mozarl; Eúgen
Jochum vij./ Sinfðniútiljðmsveii Lundúna
leikur airiði úr „Fiðrildinú". ballcit efiir
Ja«|úesOffenbach:Rkhard Bonyngesij.
11.00 Tónleikar. Þuiur vctur og kynnir.
12 00 Dagskriin. Tónleikar. Tilkynmngar.
12.20 Fréttir. 12.45 Vcðurfregnir.
Tilkynningar. Tðnleikasyrpa. Léttklassísk
lónlist og tðg úr ýmsum éilum.
14.30 Mlðdegissagan: „Kristur nam staðar I
Eboli" eftir Carlo LcvL Jón Oskar les þýðingu
slna (131.
15.00 Popp. ÞorgeirÁsivaldssonkýnnir
15.50 Tilkynningar
16.00 Fréllir. Tðnlcikar. 16.15 Veðurfregnir.
16.20 Sfðdcgtstðnleikar. Fílharmoníusveilin i
Stokkhðlmi leikur „Eæti" efiir Þorkel Sigur-’
bjotnsson; Gunnar Siacm stj. / Einar Vigfús
son og Sinfðniuhijómsv. Islands lcika „Canio
clegianco". iðnverk fyrir sellð og pianð eftir
Jðn Nordal; Bohdan Wodiczko s(j. / Felicja
Blumcntal og Sinfóniuhljómsvcúin í Vin leika
Pianðkonsert i a-moll op. 17 efiir Ignaz
Padercwski; Helmuih Froschauer slj.
17 20 Sagan „Vinur minn Talcjlln” eftlr Olle
Maltson. Guðni Kolheinsson lcs þýðingu slna
171.
17.50 Barnalðg, sungln og icjkin.
18.00 Tðnleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvðklsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
Louisa Trotler og starfslið hennar á
Bentinck hótelinu kveður okkur í
kvöld.
Við ættum ekki að þurfa að sakna
þáttanna um hana, þótt oft hafi þeir
verið góðir, því sjónvarpið ætlar sér að
hefja sýningar á glænýjum þáttum,
Héðan til eilífðar, sunnudaginn 1. júní.
Biómyndin Front Here to Llerneiý
eftir James Jones frá árinu 1954
sópaði til sin Óskarsverðlaunum á
sínum tíma. Kvikmyndahandbók
okkar gefur henni 4 stjörnur og segir
hana beztu mynd frá árunum 1940—
50. Þar voru heldur engin smástirni á
ferð á hvíta tjaldinu: Frank Sinatra,
Montgomery Clift, Deborah Kerr, Burl
Lancaster og Donna Reed. Muna
eflaust margir eftir myndinni.
Sögusviðið er flotastöð Bandarikja-
manna á Pearl Harbour nokkrum
dögum áður en Japanir gerðu árás sína.
Peter Tosh er vinsælastur reggae-
söngvara hér á landi á eftir Bob
Marley.
í hinum nýju þátlum sjónvarpsins
(From Here to Eternety) verður Natalie
Wood með eitt af aðalhlutverkunum.
-KVI.
rnm
wm**
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 17. MAÍ 1980.