Dagblaðið - 13.06.1980, Blaðsíða 15
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 13. JÚNÍ1980.
19
DAGBLAÐID ER SMAAUGLYSINGABLAÐIÐ
SIMI 27022
ÞVERHOLTM1
Til sölu
Hálft dömu-golfsett
í kerru til sölu. Nýlegt.
17013.
Uppl. í síma
Vandaður vinnuskúr
sem nota má sem sumarbústað eða
veiðihús, til sölu, einangraður og
þiljaður að innan, járn á þaki. Húsið
klætt að utan með vatnsþéttum kross-,
viði, rafmagnstafla getur fylgt. Uppl. í
síma 27553.
Combi Camp tjaldvagn
til sölu. Uppl. i síma 52904.
Kerra til siilu,
tilvalin undir hljóðfæri eða farangur.
Uppl. i sima 38883 i dag og næstu daga.
Billjard-leiktæki.
Til sölu eru nokkur billjardborð og úrval
af sjálfsöluleiktækjum t.d. kúluspil, byss-
ur, bílar, fótboltaspil o.fl. Uppl. í Jóker
hf., Bankastræti 9, sími 22680 og í síma
74651 eftirkl. 18.
Rennihurö til sölu
hæð 2,05 m. Lengd 3,80. Uppl. i síma
41477.
Til siiiu húsb6ndastóll, ,
bókahilla með 4 hillum, hjónarúm með
nýjum dýnum, og nokkrir árgangar af
mánaðarblaðinu Det Bedste.Uppl. í síma
83063 eftir kl. 4.
Til sölu kvenreiðhjól
sem nýtt, verð 120 þús. ásamt Nilsen
ryksugu, eldri gerð. Uppl. i síma 19663
frá kl. 5 til 7 í dag.
Billjarðborð.
Til sölu vandað 8 feta enskt billjardborð.
Uppl. ísíma 93-1946 eftirkl. 19.
Offsett fjölritari,
Ricoh 1010 til sölu ásamt myndavél og
brennara. Uppl. í síma 96-24966.
_______________________j;
Sænskt hústjald,
4ramanna tilsölu. Uppl. í síma29l 19.
20 litra tviskipt y
kaffikanna Löfeda með'öllum rafmagns-
búnaði, hentug fyrir mötuneyti. Blásara-
hús með reimskífum og öxli (ekki
mótor), 17 tommu gat, 4 felgur af
Austin Allegro. Uppl. í sima 10340.
Notuð bókhaldsvél
til sölu, mjög ódýr. Uppl. í síma 28511.
-Ti\ söln 6 mán. gamalt
24 tommu Normendi litasjónvarp á að-
eins 500 þús. Kostar nýtt ca 800 þús.
Uppl. ísima 17094.
Hraunhellur.
Getum enn útvegað hraunhellur til
hleðslu í kanta, gangstiga og
innkeyrslur. Aðeins afgreitt í heilum og
hálfum bílhlössum. Getum útvegað
Holtahellur. Uppl. í síma 83229 og á
kvöldin í síma 51972.
Margs konar húsgögn,
hentug fyrir sumarbústaði, svo sem
borð, stólar og svefnsófar, svefnbekkir,
einfaldir og tvöfaldir, rúmstæði og
dýnur, einnig sófaborð. borðstofuborð,
eldhúsborð og kollar. Fornsalan, Njáls-
götu27, simi 24663.
Til sölu vegna flutnings
ísskápur, frystiskápur, þvottavél. sjón-
varp, sófasett (3ja, 2ja, eins sæta), sófa-
borð, skrifborð, stofuborð, 4 rimlastólar,
hjónarúm, svefnsófi og froskmannabún-
ingur. Uppl. i sima 37461.
Buxur.
Herraterylenebuxur á 11.000.- kr. Kven
buxur á 10.000.- kr. Saumastofan
Barmahlíð 34, sími 14616.
Takiðeftir'.
Af sórstökum ástæðum höfum við til
sölu myndir af öllum gerðum, eftirprent-
anir o.fl. skemmtilegar til gjafa, á ótrú-
lega góðu verði. Látið þetta ekki fara
fram hjá ykkur. Lítið inn á Kambsvegi
18. Opið alla daga vikunnar frá kl. 2—7.
Birgðir takmarkaðar.
Óskast keypt
Pottofnar óskasl.
til kaups. Uppl. í síma 44153.
Oska i'ltir að kaupa
notaða flúorsentlampa, stórt vinnuborð
|ca 1,30x3 m, einnig óskast Iagerhillur
og uppistöður. Uppll. í síma 36767.
Tjald.
30—50 ferm tjald óskast keypt. Uppl.
gefur Gísli í simum 94-3205 og 94-3902.
Vantar sambyggða
trésmíðavél, ekki minni en 3 ha. Uppl.
hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 13.
__________________________H-933.
Óska eftir að kaupa
logsuðutæki og rafsuðutrans. Uppl. í
síma 76253.
Fyrir ungbörn
VelútlitandiSilverCross
barnavagn til sölu á 100 þús. Uppl. í
síma 27425.
Til sölu Siver Cross
skermkern., verð 75 þús. kr. og Silver
Cross barnastóll, verð 30 þús. kr. Uppl. í
síma 76635 eftir kl. 20 föstudag og allan
Jaugardag.
Nýlegur barnavagn
til sölu, leikgrind og barnabilstóll. Uppl.
i síma 24962.
Til sölii barnavagn
og kerra. Uppl. i sima 43986.
! Óska eftir svalavagni
Iþarf ekki að vera vel útlitandi. Uppl. í
isíma 43537. A sama stað óskast burðar-
rúm til kaups.
Til sölu barnavagn
eftir eitt barn, verð 70 þús. Uppl. i síma
54109.______________________
Öska eftir
vel meðförnum svalavagni. Uppl. í síma
50807 eftir kl. 17.
c
Þjónusta
Þjónusta
Þjónusta
D
C
Verzlun
D
Klæðum og gerum við eldrí húsgogn
Áklæði í miklu úrvali.
Síðumúla 31, simi 31780
auóturitttók unbraöerjlo
Jasittiit fef
Grettisgötu 64- s:n625
Vorum aðfá nýjar vórur m.a. rúmteppi,
veggteppi, útsaumuð púðaver, hliðartóskur,
Jnnkaupatöskur, indversk bómullarefni óg
óbleiað léreft. Nýtt úrval af mussum, pilsum,
hlússum, kjólum og hálsklútum. Einnig mikið
úrval fallegra muna til tœkifœrisgjafa.
;OPIÐ k LAUGARDÖGUM
SENDUM í PÖSTKRÖFU
ausíturlenák unliratíérolti
GRÓÐRAUSTOniK
IMörK
^yjf
vy
SOOA«VEGUR
BUSTAÐABVEGUn
TvlörK íi» **
STJÖRNUGRÓF 18 SlMI 84550
Býður úrval garðplantna
og skrautrunna.
Opiö
virka daga: 9-12 og 13-21
laugardaga 9-12 og 13-18
sunnudaga 10-12 og 13-18
Sendum um allt land.
Sækið sumarið til okkar og
flytjið það með ykkur heim.
Þossir opnunartimar gilda til 1. júli.
c
Jarðvínna-vélaleiga
)
s
H
Loftpressur
Fleygun, múrbrot, sprengingar.
Gerum föst tilboð. Vanir menn.
Sævar Hafsteinsson. símí 39153.
JARÐÝTUR - GRÖFUR
Ávallt
Jei
,s
Sl
H
RÐ0RKA SF.
SIDUMULI25
SÍMAR 32480 - 31080
HEIMASÍMI85162 - 33982
GARÐAUÐUN
B Þórður
fw Þórðarson
garðyrkjumaður fí™
23881
R
G
Múrbrot og fleygun
Loitpressur í stór og smá verk. Einnig litlar
og stórar hef tibyssur.
Vélaleiga Ragnars
símar 44508 og 13095.
s
s
Ml
LOFTPRESSUR - GRÖFUR
lökinn að okkur allt múrbrot,
sprengingar og fleygavinnu I hús-
grunnum og holræsum.
Einnig ný „Case-grafa" til leiguj öll
verk. Gerum lösl tilboð.
Vélaleiga Símonar Símonarsonar,
Kríuhólum 6. Sími 74422
MGRBROT-FLEYQUN
MEÐVÖKVAPRESSU
HLJÓÐLÁTT RYKLAUST
! KJARNABORUN!
HJáll Haroarjon Vélalclga
SIMI 77770
c
Önnur þjónusta
D
30767 HUSAVIÐGERÐIR 30767
Tökum að okkur allar viðgerðir á húseignum, stórum
sem smáum, svo sem múrverk og trésmíðar, járn-
klæðningar, sprunguþéttingar og málningarvinnu.
Girðum og lögum.lóðir, steypum heimkeyrslur.
HRINGIÐ i SlMA 30767
ÞAKPAPPALAGIMIR
Tökum að okkur
þakpappalagnir,
gerum föst verð-
tilboð. Vanir
menn, vönduð vinna
Uppl. i slma 45583.
ATHUGID!
lokiini að okkur að hreinsa hús o.fl. áður
en málað er. Háþrýstidæla sem tryggir að
611 ónýt málning og öhreinindi hverfa. Fljót
og göð þjónusta.
Ómar Árnason, símar: 77390
- og 19983.
Dagblað
án ríkiutyrks
HUSVERK
Látið Húsverk annast fyrir yður viðgerðarþjónustuna. Tökum að okk-
ur að framkvæma viðgerð á þökum, nýjum sem gömlum, steyptum
rennum og uppsetningu á rennum og berum I þær, múrviðgerðir,
sprengjuviðgerðir með viðurkenndum efnum. Málningarvinna. Stand-
setjum lóðir og girðingar. Viðurkennd amerisk þakefni, almálning, as-
faltbik, gúmmidúkur, niðsterkt á ný og gömul þök, svalir og bflskúrs-
þök, o.fl. Viiimiiii um land allt. Uppl.islma 73711.________________
Er stíf lað? Fjarlægi stíf lur
úr vöskum, WC rörum, baðkerum og niður-
föllum'. Hreinsa og skdla út niðurföll í bíla-
plönum og aðrar lagnir. Nota til þess tankBíl
með háþrýstitækjum,- loftþrýstitæki, raf^
magnssnigla o.fl. Vanir menn.
Valur Helgason, sfmi 77028.
Sprunguviðgeróir
Málningarvinna
Tökum aö okkur alla meiri háttar sprungu- og'
málningarvinnu. Leitið tilboða. Einnig leigjum við
út körfublla til hvers konar viöhaldsvinnu. Lyftigeta
allt að 23 metrar.
Andrés og Hilmar, símar 30265 og 92-7770 or 92-
2341.
C
Pípulagnir - hreinsanir
D
Erstíflaö?
Fjarlægi stiflur úr vöskum. wc rörum.
baðkcrum og niðurföllum. noium ný og
fullkomin uski. rafmagnssnigla. Vanir
mcnn. Upplýsingar i sima 43879.
Stífluþjónustan
Anton Aðabtainsson.
c
Viðtækjaþjónusta
D
Sjónvarpsviðgerðir
Heima eða á verkstæði.
Allar tegundir.
3ja mánaða ábyrgð.
Skjárínn, Bergstaðastræti 38.
Dag-, kvöld-og helgarsími 21940.
gegnt Þjóðleikhúsinu.
<W\
RAÐlÓ&mjðNUSTA
Sjónvarpsviðgerðir — sækjum/sendum
Hljómtækjaviðgerðir — magn. spil. scgulbuiul.
Bíltæki, loftnet og hátalarar — isetning samdægurs.
! Breytum biltækjum fyrir langbylgju. _________
MÍðbS8JarradíÓ Hverfisgðtul8,simi 28636.
Húsaviðgerðaþjónustan í Kópavogi
Tökum að okkur allar viðgerðir á húseignum, stórum sem smaum, svo
sem múrviðgerðir, járnklæöningar, sprunguþéttingar og maimn'gar-
vinnu. Lögum grindverk og steypum þakrennur og berum í þær
gúmmiefm.
Uppl. í síma 42449 eftir kl. 7 á kvöldin.